Þjóðviljinn - 17.11.1987, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 17.11.1987, Blaðsíða 4
_________________________. ÍÞRÓTTIR__________ England Arsenal í efsta sætið Sigraði Norwich ímarkaleik. Jafnthjá Manchester United og Liverpool. Öruggt hjá Everton Arsenal náði efsta sætinu af Li- verpool um heigina. Arsenal sigr- aði Norwich á iaugardag og á Holland Bikarkeppni 2. umferö: Willem-Twente...................4-2 MVV-PSV Eindhoven...............1-3 WV Venlo-Haarlem................2-2 Roda JC-FC Eindhoven............2-0 Den Bosch-Ajax..................1-0 BWV-FortunaSittard..............0-3 Den Haag-Pec Zwolle.............2-0 Ajax (varaliö)-Gronigen.........3-1 Venray-DS79.....................0-1 Dos Kampen-NEC..................1-3 RBC-Cambuur.....................2-1 Excelsior-Heracles..............5-0 Wageningen-Volendam.............3-3 RKC-Veendam.................... 2-1 SVV-De Graafschap...............4-3 Portúgal Elvas-Porto.......................2-3 Espinho-Benfica...................0-1 Sporting-Covilha...................2-0 Maritimo-Setubal...................1-0 Penafiel-Guimares.................0-0 Braga-Portimonense.................2-0 RioAve-Belenenses.................0-0 Chaves-Warzim.....................6-1 Salgueiros-Boavista...............0-1 Porto....... 11 8 3 0 28-8 19 Benfica......11 7 1 3 13-5 15 Boavista.... 11 6 3 2 16-10 15 Maritimo.....11 5 4 2 11-9 14 Belgía Waregem-Mechelen..................2-0 Molenbeek-Lokeren.................3-0 CerdeBrugge-St.Truiden............2-0 Beveren-Antwerpen.................0-0 Ghent-Kortrijk....................2-1 Winterslag-Racing Jet.............0-1 Beerschot-Charleroi...............1-1 Liege-Club Brugge.................0-2 Anderlecht-Standard Liege.........1-2 Antwerpen...14 8 6 0 29-11 22 Club Brugge.14 9 3 2 30-14 21 Mechelen....14 9 3 2 20-11 20 Liege.......14 6 6 2 21-14 18 Waregem.....14 8 1 4 27-15 17 Skotland Aberdeen-Hearts....................0-0 Celtic-Dundee.......................5-0 Dundee United-Dunfermline..........1-0 Falkirk-Morton.....................2-0 Hibernian-Motherwell...............1-0 St.Mirren-Rangers...................2-2 Hearts....... 18 12 4 2 36-14 28 Celtic........ 18 10 6 2 33-16 26 Rangers....... 17 9 4 4 32-12 22 Aberdeen...... 17 7 8 2 23-11 22 DundeeUnited 18 6 7 5 20-19 19 Dundee.........17 7 4 6 29-24 18 sunnudag gerðu Liverpool og Manchester United jafntefli. Þrjú mörk á fimm mínútum tryggðu Arsenal sinn tíunda sigur í röð, 2-4. Það var reyndar Norwich sem náði forystunni með marki á 31. mínútu frá Kevin Drinkell. Það var ekki fyrr en í upphafi síðari hálfleiks að Arsenal hrökk í gang og þegar tíu mínútur voru liðnar af síðari hálfleiknum var staðan 1-3. David Rocastle jafnaði fyrir Arsenal með skalla og tveimur mínútum síðar lagði hann upp annað mark fyrir Michael Thom- as. Rocastle bætti öðru marki sínu við skömmu síðar eftir send- ingu frá Alan Smith. Perry Brown bætti fjórða markinu við, en Drinkell náði að minnka mun- inn fyrir Norwich. Liverpool tókst ekki að endur- heimta toppsætið og gerði jafn- tefli gegn Manchester United í fjörugum leik, 1-1, á sunnudag. Liverpool náði forystunni, gegn gangi leiksins, á 21. mínútu. Ste- ve McMahon gaf frábæra send- ingu á John Aldridge sem skoraði með glæsilegum skalla. Manc- hester United jafnaði á 49. mín- útu. Norman Whiteside jafnaði eftir hornspyrnu. Manchester United var sterk- ari aðilinn og hefði átt að bæta mörkum við á lokamínútunum og Liverpool mátti þakka fyrir ann- að stigið. Nottingham Forest fór illa með Portsmouth og sigraði, 5-0. Það voru Terry Wilson, Paul Wilkin- son, Neil Webb, Brian Rice og Nigel Clough sem skoruðu mörk Forest. Það má kannske búast við að Alan Ball framkvæmdastjóri Portsmouth setji allt liðið á sölu- lista, en eftir tapið gegn Stoke í síðustu viku setti hann níu leik- menn á sölulista. Tíu leikmenn Q.P.R. héldu jöfnu gegn Tottenham, 1-1. Það var ekki liðinn nema rúmur hálf- tími þegar Mark Dennis fékk rauða spjaldið fyrir mjög gróft brot á Osvaldo Ardiles. Þetta var 11. brottvísun Dennis á ferlinum. Það var Dean Coney sem náði forystunnifyrirQ.P.R. á 11. mín- útu, en Paul Allen jafnaði fyrir Tottenham á 40. mínútu. Everton hélt sér í toppbarátt- unni með öruggum sigri yfir West Ham, 3-1. Everton gerði útum leikinn á átta mínútna kafla í fyrri hálfleik með mörkum frá Dave Watson, Peter Reid og Graeme Sharp. Paul Hilton svaraði fyrir West Ham. Peter Shilton lék sinn 800. deildarleik og á aðeins eftir-24 leiki í met Terry Pain. Shilton hélt hreinu er Derby gerði jafn- tefli gegn Newcastle. Það var leikur Coventry og Wimbledon sem var mest spenn- andi af leikjum helgarinnar. Leiknum lauk með jafntefli, 3-3. Kevin Kilcline náði forystunni fyrir Coventry úr vítaspyrnu, en Wimbledon svaraði með þremur mörkum, tveimur frá John Fas- hanu og einu frá Dennis Wise. Coventry gafst þó ekki upp og David Speedie og varamaðurinn Micky Gynn jöfnuðu fyrir Co- ventry. Danny Wallace skoraði tvö mörk þegar Southampton sigraði Oxford, 3-0. Glenn Cockerill bætti svo þriðja markinu við. Luton vann góðan útisigur yfir Sheffield Wednesday, 0-2. Það voru Brian Stein og Ian Allison sem skoruðu mörk Luton. Watford sigraði Charlton í hörkuleik á botninum. Malcolm Allen og Iwan Roberts skoruðu fyrir Watford, en Colin Walsh minnkaði muninn fyrir Charlton. Bikarkeppnin hafin Fyrsta umferð Bikarkeppninn- ar var leikin um helgina. Lið úr 1. og 2. deild koma ekki inn fyrr en í næstu umferð. Nokkur utan- deildalið komust áfram og nöfnin hér til hliðar hljóma líklega frek- ar framandi. Davld Rocastle var maðurinn á bakvið sigur Arsenal. Skoraði tvö mörk og lagði upp eitt. Hefur þú áhuga á íþróttafréttamennsku? Þjóöviljann vantar íþróttafréttamann/konu til starfa. Viökomandi þyrfti að geta hafið störf sem fyrst og ekki síðar en um áramót. Til greina kemur einnig V2 starf. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist framkvæmda- stjóra Þjóðviljans fyrir 26. nóvember n.k. Þjóðviljinn Síðumúla 6 108 Reykjavík Evrópukeppni Halía í úrslit Sigraði Svíþjóð í úrslitaleik. Malta náði jafntefli ítalir eru komnir áfram í loka- keppni Evrópukeppninnar. Þeir sigruðu Svía um helgina, 2-1 og tryggðu sér þarmeð sæti. Það var Gianluca Vialli sem tryggði ítölum farseðilinn til V- Þýskalands með tveimur mörk- um í fyrri hálfleik. ítalir voru mun sterkari í fyrri hálfleik og náðu forystunni á 27. mínútu. Vialli skoraði eftir góða sendingu frá Luigi Agostini. Svíar jöfnuðu 11 mínútum síð- ar með marki frá Peter Larsson. Sigurmark Ítalíu kom á síðustu sekúndum fyrri hálfleiks. Vialli skoraði með þrumuskoti eftir aukaspyrnu frá Agostini. ítalir voru reyndar heppnir því Larsson og Pettersson fengu báð- ir mjög góð færi, en Walter Zenga varði mjög vel. Þetta var hreinn úrslitaleikur og sigurvegararnir voru öruggir um sæti í lokakeppninni. Ef leiknum hefði lokið með jafntefli hefðu ítalir þurft að sigra Por- túgal í síðasta leiknum. Malta kom á óvart í sama riðli með því að gera jafntefli gegn Sviss, 1-1. Staðan í 2. riðli: Italía................7 5 1 1 13-4 11 Svíþjóð...............8 4 2 2 12-5 10 Sviss .,..............8 1 5 2 9-9 7 Portúgal..............6 14 15-5 6 Malta.................7 0 2 5 4-20 2 -Ibe/Reuter 12 SlÐA - ÞJÓÐVILJINN Þrlðjudagur 17. nóvember 1987 Enska knattspyrnan Úrslit 1. deild: Coventry-Wimbledon................3-3 Everton-West Ham..................3-1 Newcastle-Derby...................0-0 Norwich-Arsenal...................2-4 Nottingham Forest-Portsmouth......5-0 Sheflield Wednesday-Luton.........0-2 Southampton-Oxford................3-0 Tottenham-Q.P.R...................1-1 Watford-Charlton..................2-1 2. deild: Birmingham-Leicester..............2-2 Bradford-Sheffield United.........2-0 Crystal Palace-Stoke..............2-0 Huddersfield-Barnsley.............2-2 Middlesbrough-Hull................1-0 Millwall-Leeds....................3-1 Oldham-AstonVilla.................0-1 Reading-Manch.City................0-2 Shrewsbury-Blackburn..............1-2 Swindon-Plymouth..................1-1 W.B.A.-lpswich....................2-2 F.A. bikarinn, fyrsta umferð: Altrincham-Wigan..................0-2 Barnet-Hereford...................0-1 Gillingham-Halifax................2-4 BishopAuckland-Blackpool..........1-4 Bognor-Torquay....................0-3 Brentford-Brighton................0-2 Bristol City-Aylesbury............1-0 Brístol Rovers-Merthyr............6-0 Burnley-Bolton....................0-1 Cambridge-Farnborough.............2-1 Chelmsford-Bath...................1-2 Chester-Runcorn...................0-1 Chorley-Hartlepool................0-2 Colchester-Tamworth...............3-0 Bagenham-Maidstone................0-2 Doncaster-Rotherham...............1-1 Gillingham-Fulham.................2-1 Halesowen-Kidderminster...........2-2 Hayes-Swansea.....................0-1 Leyton Orient-Exeter..............2-0 Lincoln-Crewe.....................2-1 MacClesfield-Carlisle.............4-3 Northampton-Newport...............2-1 Northwich-Colwin Bay..............1-0 Notts County-Chesterfield.........3-3 Peterborough-Cardiff..............2-1 Preston-Mansfield.................1-1 Rochdale-Wrexham..................0-2 Scarborough-Grimsby...............1-2 Scunthorpe-Bury...................3-1 Southswd-Walshall.................0-0 Sunderland-Darlington.............2-0 Sutton-Aldershot..................3-0 Telford-Stockport.................1-1 Tranmere-PortVale.................2-2 VS Rugby-Atherstone................0-0 Wolves-Cheltenham.................5-1 Worcester-Yeovil..................1-1 York-Burton........................0-0 Staðan 1. deild: Arsenal .. 15 11 2 2 30-10 35 Liverpool .. 13 10 3 0 33-8 33 Q.P.R .. 15 9 4 2 20-12 31 Nott.Forest .. 14 9 3 2 29-11 30 Manch.Utd .. 15 6 8 1 25-16 26 Everton .. 15 7 4 4 24-12 25 Chelsea .. 15 8 1 6 25-24 25 Tottenham .. 16 6 4 6 17-17 22 Wimbledon .. 15 5 5 5 21-19 20 Southampton.. .. 15 5 5 5 22-22 20 Oxford .. 15 6 2 7 19-24 20 Luton .. 15 5 3 7 20-19 18 Derby .. 14 4 5 5 11-14 17 Coventry .. 15 5 2 8 17-25 17 WestHam .. 15 3 6 6 15-20 15 Sheff.Wed .. 16 4 3 9 15-29 15 Newcastle .. 14 3 5 6 15-23 14 Portsmouth .. 15 3 5 7 14-32 14 Watford .. 14 3 3 8 8-17 12 Norwich .. 16 3 2 11 12-25 11 Charlton .. 15 2 3 10 13-26 9 2. deild: Bradford .. 19 12 4 3 32-17 40 Middlesbro 19 11 4 4 30-14 37 Huli .. 19 9 7 3 28-18 34 Aston Villa .. 20 9 7 4 27-17 34 Cr.Palace .. 18 10 3 5 39-26 33 Ipswich ... 19 9 6 4 25-16 33 Millwall ... 18 9 3 6 29-24 30 Birmingham.... .. 19 8 6 5 23-25 30 Manch.City ... 18 8 5 5 41-26 29 Blackburn ... 18 7 6 5 23-21 27 Barnsley ... 19 7 5 7 27-24 26 Swindon ... 17 7 4 6 29-23 25 Leeds ... 19 5 8 6 19-25 23 Stoke ... 19 6 5 8 14-24 23 Leicester ... 18 6 4 8 29-26 22 Plymouth ... 19 5 6 8 31-35 21 W.B.A ... 19 6 3 10 26-33 21 Bournemouth. ... 18 5 5 8 24-27 20 Sheff.Utd ... 19 5 4 10 19-30 19 Oldham ... 17 4 4 9 14-25 16 Shrewsbury... ... 18 2 7 9 14-26 13 Reading ... 17 3 4 10 17-30 13 Huddersfld ... 18 1 6 11 19-47 9 Markahæstir f 1. deild: John Aldridge, Liverpool..........13 Brian McClair, Manchester United..12 John Fashanu, Wimbledon...........11 Gordon Durie, Chelsea.............10 Mick Harford, Luton...............10 Nico Claesen, Tottenahm............9 Nigel Clough, Nottingham Forest....9 GraemeSharp, Everton...............9 Markahæstir í 2. deild: Jimmy Quinn, Swindon..............17 Mark Bright, Crystal Palace.......15 Bernie Slaven, Middlesbrough......14 /

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.