Þjóðviljinn - 01.12.1987, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 01.12.1987, Qupperneq 11
England Liverpool að stinga af? Meðfimm stigaforskot og leik til góða. Enn gengur ekkert hjá Tottenham. Þrjúrauð spjöldíl. deild. Botnliðin komuá óvart Það á ekki fyrir Terry Venables að liggja að sigra Liverpool. Hann hefur verið framkvaemda- stjóri í mörg ár, en aldrei tekist að skora eitt einasta mark, hvað þá vinna sigur. Það sama var upp á teningnum heigina. Tottenham tapaði fyrir Liverpool, 0-2 í fyrsta leiknum eftir að Venables tók við. Liverpool stendur nú mjög vel. Er með fimm stiga forskot og á leik til góða, en heistu keppinautarnir náðu ekki að sigra. Leikur Tottenham og Liverpo- ol var hraöur og skemmtilegur og 47.500 áhorfendur sáu leikinn, en það er mesti fjöldi sem hefur komið á White Hart Lane í vetur. Það byrjaði ekki vel hjá Tott- enham því Steve Hodge var rek- inn útaf eftir 17 mínútur fyrir að gefa Ray Houghton olnbogaskot í andlitið. Tottenham náði þó að halda í Liverpool allt þartil á 62. mínútu, en þá náði Steve McMahon for- ystunni. Graig Johnston bætti svo öðru marki við tíu mínútum fyrir leikslok. Napoli tapaði þriðja stigi sínu í ítölsku deildinni er liðið gerði jafntefli gegn Inter Milano á úti- velli. Það var reyndar sjálfsmark sem færði Inter annað stigið. Skotland Celtic á toppinn Celtic leysti Hearts af á toppn- um á skosku úrvalsdeildinni um helgina. Celtic sigraði Hibernian í sögulegum leik, þarsem táragas- sprengju var kastað í áhorfenda- svæði. Það var Frank McAvennie sem skoraði sigurmarkið á 21. mín- útu. í síðari hálfleik varð svo að stöðva leikinn vegna táragas- sprengju og áhorfendur þustu inná völlinn. Rangers sigraði toppliðið He- arts, 3-2. Það var Iain Durrant sem skoraði sigurmarkið á 74. mínútu. Robert Fleck skoraði fyrsta mark Rangers, en annað markið var sjálfsmark frá Craig Levein. Mike Galloway og John Robertsson jöfnuðu fyrir Hearts áður en Durrant tryggði Rangers sigur. Úrslit í úrvalsdelld: Dundee United-Dundee. 1-3 Dunfermline-Aberdeen .. 0-3 Hibernian-Celtic 0-1 Motherwell-Morton.. 1-0 Rangers-Hearts 3-2 St.Mirren-Falkirk 2-2 Celtic 22 14 6 2 41-15 34 Hearts 22 14 5 3 44-19 33 Aberdeen 21 10 9 2 29-12 29 Rangers 21 12 4 5 39-15 28 Dundee 21 11 4 6 38-27 26 DundeeUtd 22 7 7 8 23-29 21 St.Mirren 22 6 8 8 26-29 20 Hibernian 22 6 8 8 24-27 20 Motherwell 22 6 2 14 14-31 14 Falkirk 21 4 5 12 24-42 13 Dunfermline 22 4 5 13 18-44 13 Morton 22 2 5 15 19-49 9 Það lítur ekki vei út hjá Arse- nal. Liðið lék 22 leiki í röð án taps r í fyrra og svo átta leiki í röð án sigurs. Það sama virðst vera að gerast núna en liðið tapaði fyrir Watford, 2-0. Það hefur gustað um Watford síðustu viku í kjölfar eigenda- skipta. Það virðist ekki hafa haft slæm áhrif á liðið og sigurinn yfir Arsenal var annar sigur liðsins í 11 leikjum. Það voru Kenny Jacket og Luther Blisset sem skoruðu mörk Watford. Annað botnlið sem kom á óvart var Sheffield Wednesday sem sigraði Q.P.R., 3-1. Sheffield byrjaði vel og þeir Mark Proctor og Gary Megson náðu forystunni snemma í leiknum, en Gary Bannister minnkaði muninn fyrir Q.P.R. Það var mikið um brottrekstra í Bretlandi um helgina. Tveir leikmenn Wimbledon fengu að berja rauða spjaldið augum er Wimbledon gerði jafntefli við Chelsea. Það byrjaði þó vel hjá Wimbledon og Dennis Wise náði Napoli náði forystunni með markið frá Careca á 19. mínútu eftir sendingu frá Diego Mara- dona. En á 59. mínútu jafnaði Inter. Giuseppe Bergomi skaut að marki Napoli, boltinn for í varnarmanninn Fernando de Napoli og þaðan í netið. Þessi leikur var uppgjör tveggja markvarða. Claudio Gar- ella hjá Napoli og Walter Zenga hjá Inter. Líklegt þykir að Zenga, sem er landsliðsmark- vöður ítala, fari til Napoli, en Garella er ákveðinn í að halda fast í stöðu sína undir þverslá Napoli. Þeir vörðu báðir stór- kostlega í leiknum. Juventus blandaði sér í hóp toppliðanna með sigri yfir Ascoli, 1-0. Það var Marino Magrin sem skoraði sigurmarkið á fyrstu mín- útu úr aukaspyrnu. Juventus gæti þó tapað tveimur stigum sem liðið fékk fyrir sigur yfir Cesena, 2-1 um síðustu helgi. Þá sprakk hvelletta nálægt leik- manni Cesena og hann var fluttur á spítala með vægt taugaáfall. Samkvæmt ítölskum reglum er líklegt að þetta komi til með að breyta úrslitum leiksins. Empoli gerði markalaust jafn- tefli gegn Roma og komst þarm- eð á blað. Liðið byrjaði með fimm stig í mínus fyrir þátttöku í nútuhneyksli og stigið sem liðið fékk var það fyrsta sem liðið fær að halda. Úrslit i 1. deild: Avellino-Como...................1-1 Cesena-Verona...................1-0 Empoli-AC Milano................0-0 InterMilano-Napoli..............1-1 Juventus-Ascoli.................1-0 Pescara-Torino..................2-2 Pisa-Fiorentina.................2-1 Sampdoria-Roma..................0-0 Napoli............10 7 3 0 19-5 17 ACMilano..........10 5 4 1 12-4 14 Juventus..........10 7 0 3 15-8 14 Sampdoria.........10 5 4 1 15-9 14 forystunni. Skömmu síðar hófust vandræðin. Chelsea fékk vítasp- yrnu. Brian Gayle var ekki par hrifinn af því og fékk rautt spjald fyrir mótmæli. Gordon Durie skoraði úr vítaspyrnunni og skömmu síðar var Carlton Fair- weather rekinn af leikvelli fyrir gróft brot. Það var góður dagur hjá Ro- bert Maxwell í gær. Watford, sem hann keypti skömmu fyrir helgi sigraði Arsenal og Oxford, sem hann á einnig náði jafntefli gegn Everton á Goodison Park. Þriðja liðið sem þessi knatt- spyrnu og fjölmiðla kóngur á, Derby, sigraði Southampton, 1-2. Það voru Phil Gee og Andy Garnes sem skoruðu mörk Der- by, en Andy Townsend hafði áður náð forystunni fyrir heima- liðið. Leik Nottingham Forest og Luton var frestað þremur mínút- um áður en hann átti að hefjast. Mikil þoka var á vellinum, svo mikil að ekki sást milli marka. Brasilíumaðurinn Mirandinha skoraði sigurmark Newcastle í Roma..............10 5 3 2 15-10 13 Fiorentina........ 10 3 4 3 12-8 10 Verona..............10 3 4 3 12-10 10 Inter...............10 3 4 3 14-14 10 Torino..............10 2 5 3 12-14 9 Ascoli..............10 2 4 4 13-14 8 Como................10 2 4 4 11-13 8 Pisa................10 3 2 5 11-15 8 Pescara.............10 3 2 5 8-20 8 Cesena..............10 2 3 5 5-11 7 Avellino............10 1 2 7 9-21 4 Empoli .............10 2 2 6 6-13 1 Það er vart hægt að segja að sigur Marseille yfir Bordeaux, í 1. dcildinni í Frakklandi, hafi verið sanngjarn. Leiknum lauk með sigri Marseille, 1-0 og sigurmark- ið var sjálfsmark, skorað á síð- ustu mínútu leiksins. Það var Dominique Bijotat sem var svo óheppinn að fá bolt- ann í sig eftir hornspyrnu og það- an skoppaði boltinn í netið. Þetta var sætur sigur hjá Mars- eille. Þessi tvö lið léku til úrslita í bikarkeppninni og voru langefst í deildinni í fyrra. Bordeaux sigr- aði þá á báðum vígstöðvum. Með þessum sigri komst Marseille í 6. sæti, en Bordeaux féll úr 2. sæti í það 3. Monako heldur fjögurra stiga forskoti þrátt fyrir að hafa aðeins náð jafntefli gegn Le Havre, 0-0. Mark Hately fékk mörg góð færi fyrir Monako, en tókst ekki að skora. Skoski landsliðsmaðurinn Mo Johnston skoraði fyrir Nantes Crafg Johnston skoraði annað mark Liverpool gegn Tottenham sigri yfir Charlton, 2-1. Áður hafði Andy Jones, sem Charlton keypti nýlega frá Port Vale náð forystunni fyrir Charlton, en John Former jafnað fyrir Newc- astle. Portsmouth vann dýrmætan sigur yfir Norwich á útivelli, 0-1. Það var Gary Thorne sem skoraði sigurmark Portsmouth. Coventry og West Ham gerðu markalaust jafntefli í mjög daufum leik. Middlesbrough skaust á topp- inn í 2. deild með sigri yfir Barns- ley, 2-0. Bradford, sem hafði um tíma sex stiga forskot, tapaði fyrir Aston Villa á heimavelli, 2-4. Það er þó aðeins markamismunur sem skilur liðin að. Þess má til gamans geta að neðsta lið 2. deildar, Reading er í eigu Robert Maxwell. gegn St. Etienne og er marka- hæstur í deildinni með 11 mörk. Úrsllt í 1. deild: Le Havre-Monako.... RC Paris-Laval Nantes-St.Etienne.. 1flns-Cannes 0-0 1-0 2-3 0-0 Auxerre-Toulon. 0-0 Mnntnellier-Niort 1-0 3-1 Toulouse-ParisSG.. 2-1 2-0 Monako 21 10 5 3 32-13 31 RC Paris 21 9 9 3 24-19 27 Bordeaux 21 10 6 5 24-17 26 St.Etienne 21 10 4 7 30-31 24 Nantes 21 8 7 6 28-22 23 Marseille 21 9 5 7 28-24 23 Cannes 21 8 7 6 22-23 23 Montpellier 21 8 6 7 30-23 22 Metz 21 10 2 9 27-20 22 Auxerre 21 6 10 5 16-13 22 Toulon 21 6 9 6 18-12 21 Niort 21 8 3 10 21-23 19 Nice 21 9 1 11 21-27 19 Toulouse 21 8 3 10 18-27 19 Laval 20 7 4 9 23-21 18 Lille 21 6 6 9 20-23 18 Lens .21 7 4 10 19-32 18 ParisSG .21 7 3 11 20-28 17 Le Havre 21 4 6 11 22-33 14 Brest . 20 3 6 11 17-29 12 Þrlðjudagur 1. desember 1987 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 11 Ítalía Napoli tapaði stigi Hefur þriggja stigaforskot í deildinni Frakkland Ódýrt sigurmark! Sjálfsmark á síðustu mínútunni færði Marseille siguryfir Bordeaux. Jafnt hjá Monako Enska knattspyrnan Úislit 1. deild: Chelsea-Wimbledon.......... Coventry-West Ham.......... Everton-Oxford............. Newcastle-Charlton......... Norwich-Portsmouth......... Sheff.Wed.-Q.P.R........... Southampton-Derby.......... Tottenham-Liverpool........ Watford-Arsenal............ Nott.Forest-Luton.......... 2. deild: Birmingham-lpswich......... Bradford-Aston Villa....... Crystal Palace-Leeds....... Huddersfield-Leicester..... Middlesbrough-Barnsley..... Millwall-Hull.............. Oldham-Plymouth............ Reading-Blackburn.......... Shrewsbury-Stoke........... Swindon-Bournemouth........ W.B.A.-Manch.City.......... 3. deild: Aldershot-Rotherham........ Blackpool-Northampton...... Brighton-Notts County...... Bristol Rovers-Grimsby..... Chester-Chesterfield....... Doncaster-Brentford........ Fulham-Preston............. Gillingham-Bury............ Sunderland-Port Vale....... Walshall-Mansfield......... Wigan-Bristol City......... York-Southend.............. 4. deild: Bolton-Cambridge........... Cardiff-Hartlepool......... Carlisle-Torquay........... Halifax-Crewe.............. Hereford-Leyton Orient..... Peterborough-Burnley....... Rochdale-Scarborough....... Schunthorpe-Swansea........ Stockport-Colchester....... Tranmere-Newport........... Wolves-Wrexham............. Sfáðan 1. delld: Liverpool.......16 12 4 0 39-8 40 Arsenal......... 17 11 2 4 30-13 35 Q.P.R........... 17 9 5 3 22-16 32 Nott.Forest.....15 9 3 3 31-14 30 Everton......... 17 8 5 4 25-12 29 Manch.United... 16 6 8 2 26-18 26 Chelsea......... 17 8 2 7 26-27 26 Wimbledon....... 17 6 6 5 24-21 24 Southampton. .. 17 6 5 6 24-24 23 Derby........... 16 6 5 5 15-15 23 Tottenham.......18 6 4 8 17-21 22 Oxford.......... 17 6 4 7 20-25 22 Luton........... 16 6 3 7 22-19 21 WestHam......... 17 4 7 6 18-22 19 Coventry........17 5 4 8 19-27 19 Newcastle....... 16 4 6 6 18-25 18 Sheff.Wed.......17 5 3 9 18-30 18 Portsmouth....17 4 5 8 15-33 17 Watford.........17 4 4 9 11-22 16 Norwich.......... 18 3 3 12-26 12 Charlton........ 17 2 4 11 16-30 10 2. deild: Middlesbro....21 13 4 4 33-14 43 Bradford......21 13 4 4 36-21 43 Aston Villa...21 10 7 4 31-19 37 Hull..........21 10 7 4 29-20 37 Cr.Palace.....20 11 3 6 42-28 36 Ipswich.......21 10 6 5 27-17 36 Millwall......20 11 3 6 33-25 36 Manch.City....20 9 6 5 45-27 33 Birmingham....21 9 6 6 24-28 33 Blackburn.....20 8 7 5 25-21 31 Barnsley......21 8 5 8 29-27 29 Swindon....... 19 8 4 7 35-29 28 Leeds.........21 6 8 7 23-30 26 Stoke.........21 7 5 9 18-26 26 Plymouth......21 6 6 9 32-36 24 Leicester.....20 6 4 10 29-29 22 W.B.A.........21 6 4 11 27-35 22 Sheff.Utd.....21 6 4 11 23-33 22 Bournemouth.. . 20 5 5 10 26-33 20 Shrewsbury....21 3 7 11 17-31 16 Oldham........ 19 4 4 11 14-28 16 Huddersfld....20 3 6 11 22-47 15 Reading....... 19 3 5 11 18-34 14 3. delld: Sunderland....20 11 6 3 40-19 39 NottsCo.......20 10 7 3 37-23 37 Walshal!......20 10 7 3 30-18 37 Northampt.....20 9 7 4 33-19 34 Fulham........ 19 10 3 6 30-16 33 4. deild: Wolves........20 11 4 5 35-20 37 L.Orient......20 10 6 4 47-27 36 Cardiff.......20 10 5 5 28-23 35 Torquay.......20 10 4 6 31-20 34 Colchester....20 10 4 6 29-20 34 Markahæstlr í 1. deild: John Aldridge, Liverpool.........14 Brain McClair, ManchesterUnited...13 Gordon Durie, Chelsea............12 John Fashanu, Wimbledon..........11 ......1-1 ......0-0 ......0-0 ......2-1 ......0-1 ......3-1 ......1-2 ......0-2 ......2-0 ........fr. 1-0 2- 4 3- 0 1-0 2-0 2-0 0-1 0-0 0-3 4- 2 1-1 . 1-3 .3-1 . 1-1 .4-2 . 1-1 . 0-1 .0-1 . 3-1 . 2-1 .2-1 . 1-1 . 0-3 2-2 1-1 3- 3 1-2 0-3 5-0 1-1 1-2 1-1 4- 0 0-2

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.