Þjóðviljinn - 01.12.1987, Page 16
ÚTVARP - SJÓNVARP/
Skammdegi
20.55 í SJÓNVARPINU
í kvöld sýnir Sjónvarpið ís-
lensku kvikmyndina Skammdegi
eftir þá Þráin Bertelsson og Ara
Kristinsson en Þráinn er jafn-
framt leikstjóri myndarinnar.
Áður en sýning myndarinnar
hefst ræðir Stefán Jón Hafstein
við Þráin um kvikmyndagerð.
Skammdegi gerist í litlu sjávar-
plássi á Vestfjörðum og segir frá
því þegar ung ekkja sem dvalið
hefur erlendis flytur til tengda-
fólks síns. Hún hefur erft hálfa
bújörð eftir mann sinn og ætlar
að selja sinn hlut manni í þorp-
inu. En þá fara undarlegir hlutir
að gerast. Með aðalhlutverk í
myndinni fara Ragnheiður Arn-
ardóttir, Eggert Þorleifsson,
Hallmar Sigurðsson, María Sig-
urðardóttir og Tómas Zöega.
Blómguð kirsiberjagrein
22.20 á Rás 1
í kvöld verður flutt leikritið
Blómguð kirsiberjarein eftir Fri-
edrich Feld, en leikritið var áður
flutt í útvarpinu árið 1977. Þýð-
inguna gerði Efemia Waage, en
leikstjóri er Gísli Halldórsson.
Leikritið byggir á kínverskri
helgisögu og á að gerast á dögum
Lin Pang keisara árið 206. Nýr
mandaríni og framagjarn er óð-
fús í að sýna vald sitt. Hann hefur
látið drepa burðarkarl sem hafði
talað óvirðulega um hann.
Skömmu síðar finnst blómguð
kirsiberjagrein á gröf burðar-
karlsins þótt komið sé haust og
trén hætt að blómgast. Mandar-
íninn hótar öllu illu ef ekki hefst
upp á þeim sem verknaðinn
framdi. Hann kemst þó að því að
valdi hans eru takmörk sett.
Með helstu hlutverk fara Gísli
Alfreðsson, Þorsteinn Ö. Step-
hensen, Anna Kristín Arngríms-
dóttir og Baldvin Halldórsson.
Sterkasti
21.25 á Stöð 2
Þrír menn sem hafa hlotið titil-
inn Sterkasti maður heims síð-
ustu sjö árin tókust á í
aflraunakeppni sem haldin var í
Huntley kastala í Norður-
Skotlandi síðastliðið sumar.
Kapparnir þrír sem mættu til
leiks voru þeir Capes frá Eng-
landi, Kazmair frá Bandaríkjun-
um og Jón Páll Sigmarsson frá
íslandi. Kazmair keppti eftir
fjögurra ára hlé, en hér áður fyrr
var hann nær ósigrandi og er sá
eini sem náð hefur að lyfta 1100
kílóum samanlagt. Jón Páll fór
með sigur í þessari viðureign og í
kvöld sýnir Stöð 2 dagskrá frá
þessari keppni um titilinn Sterk-
asti maður heims (Pure
Strength).
Hátíðar-
samkoma
stúdenta
14.00 Á RÁS 1
í dag 1. desember halda stúd-
entar í Háskóla íslands fullveldis-
daginn hátíðlegan og verður út-
varpað beint frá fundi þeirra í
Háskólabíói. Að þessu sinni er
dagskráin helguð framtíð Há-
skólans og námi stúdenta í fram-
tíð. Flutt verða ávörp og erindi.
Þá leikur hljómsveit Björns
Thoroddsens, Háskólakórinn
syngur og einnig mun Megas
syngja nokkur lög.
Fullveldlsdagur íslands
6.45 Veðurfregnir. Bæn.
7.00 Fréttir
7.03 I morgunsárlð með Ragnheiði
Ástu Pétursdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30
og 8.30, fróttir kl. 8.00 og veðurfregnir
kl. 8.f 5. Tilkynningar. Margrét Pálsdótt-
ir talar um daglegt mál kl. 7.55.
9.00 Fróttir
9.03 Jólaalmanak Útvarpslns 1987
Flutt ný saga eftir Hrafnhildi Valgarðs-
dóttur og hugað að jólakomunni með
ýmsu móti þegar 23 dagar eru til jóla.
Umsjón Gunnvör Braga.
9.30 Upp úr dagmálum Umsjón: Sigrún
Björnsdóttir.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá t(ð Hermann Ragnar
Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum.
11.00 Messa I Háskólakapellunni Sig-
urður Jónsson stud. theol. prédikar.
Séra Karl Sigurbjörnsson þjónar fyrir
altari. Organisti: Höröur Áskelsson.
12.00 Fréttayfirlit. Dagskrá. Tónlist. Til-
kynningar.
13.05 I dagslns önn - Heilsa og næring
Umsjón: Steinunn H. Lárusdóttir.
13.35 Mlðdogissagan: „Sóleyjarsaga"
eftlr Elfas Mar Höfundur les (25).
14.00 Hátlðarsamkoma stúdenta I
Háskólabfói á fullveldlsdaglnn Dag-
skráin er helguð framtíð Háskólans og
námi stúdenta I framtlð. Ómar Geirsson
formaður hátíðarnefndar setur sam-
komuna. Þorsteinn Pálsson forsætis-
ráðherra flytur ávarp. Erindi flytja Mar-
grót Guðnadóttir prófessor, Einar Kára-
son rithöfundur og Hans Beck lækna-
nemi. Björn Thoroddsen og hljómsveit
leika og Háskólakórinn og Magnús Pór
Jónsson syngja. Kynnir: Guðrún Björg
Erlingsdóttlr hjúkrunarfræðinemi.
16.00 Fréttir
16.03 Dagbókln Dagskrá
16.15 Veðurfregnlr
16.20 Barnaútvarplð
1T00 Fróttir
1 '.03 Tónllst eftlr Ludwlg van Beetho-
ven Gewandhaus hljómsveitin I Leipzig
leikur; Kurt Mazur stjórnar. a. Leonore-
forleikur nr. 3 op. 72b. b. Sinfónía nr. 21
D-dúr op. 36.
18.00 Fréttir
18.03 Torglð - Byggða- og sveitarstjórn-
armál Umsjón: Þórir Jökull Þorsteins-
son. Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttlr
19.30 Tilkynnlngar Daglegt mál Éndur-
tekinn þáttur frá morgni sem Margrét
Pálsdóttir tlytur. Glugglnn - Leikhús.
Umsjón: Þorgeir Ólafsson.
20.00 Klrkjutónllst Trausti Þór Sverris-
son kynnir.
20.40 Málefnl fatlaðra Umsjón: Guörún
ögmundsdóttir.
21.10 Norræn dsegurlög
21.30 Útvarpssagan: „Slgllng" eftlr
Stelnar á Sandl Knútur R. Magnússon
les (11).
22.00 Fróttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Lelkrit: „Blómguð kirsuberja-
greln“ eftlr Frledrlch Feld Þýðandi: Ef-
emla Waage. Leikstjóri: Gisli Halldórs-
son. Áður flutt 1977.
23.25 Tónllst ettlr Hjálmar H. Ragnars-
son a. Rómansa. Martial Nardeau,
Öskar Ingólfsson og Snorri Sigfús Birg-
isson leika. b. „Rómeó og Júl!a“ hljóm-’
sveitarsvita. Hljóðfæraleikarar úr Sin-
fóniuhljómsveit Islands leikur; höfund-
urinn stjórnar.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhl|ómur Umsjón: Þórarinn
Stefánsson. Næturútvarp á samtengd-
um rásum til morguns.
00.10 Næturvakt Útvarpslns Guðmund-
ur Benediktsson stendur vaktina.
7.03 Morgunútvarplð Dægurmál-
aútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30,
fréttum kl. 8.00 og veðurfregnum kl.
8.15.
10.05 Mlðmorgun8syrpa M.a. verða
leikin þrjú uppáhaldslög eins og fleiri
hlustenda sem sent hafa Miðmorg-
unssyrpu póstkort með nöfnum lag-
anna. Umsjón: Kristln Björg Þor-
steinsdóttir.
12.00 Á hádegl Dægurmálaútarp á há-
degi hefst með fróttayfirliti.
12.20 Hádeglsfréttlr
12.45 Á mllll mála Umsjón: Snorri Már
Skúlason.
16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp.
19.00 Kvöldfráttlr
19.30 Stæður Rósa Guðný Þórsdóttir
staldrar við í Bolungarvlk, segir frá sögu
staðarins, talar við heimafólk og leikur
óskalög bæjarbúa. Frá kl. 21.00 leikur
hún sveitatónlist.
22.07 Listapopp Umsjón: Óskar Páll
Sveinsson.
00.10 Næturvakt Útvarpsins Guðmund-
ur Benediktsson stendur vaktina til'
morguns.
/ FM lOJ.J
7.00 Þorgelr Ástvaldsson Morguntón-
llst.
8.00 Stjörnufréttlr
9.00 Gunnlaugur Helgason Tónlist.
10.00 Stjörnufréttlr
12.00 Hádeglsútvarp Rósa Guðbjarts-
dóttir.
13.00 Helgl Rúnar Óskarsson Gamalt
og gott leikið.
14.00 Stjörnufréttlr
16.00 Mannlegl þátturinn Árni Magnús-
son Tónllst, spjall og fróttir.
18.00 Stlörnufréttir
18.00 fslensklr tónar Innlend dægurlög.
19.00 Stjörnutlminn Tónlist ókynnt I
klukkustund.
20.00 Helgl Rúnar Óskarsson Vin-
sældalisti frá Bretlandi.
21.00 fslensklr tónllstarmenn Hinir
ýmsu tónlistarmenn leika lausum hala I
eina klukkustund. Baldur M. Arngríms-
son hljómlistarmaður.
22.00 Slgurður Helgl Hlöðversson Einn
af yngri dagskrárgerðarmönnunum
leikur tónlist.
23.00 Stjörnufréttir
00.00 Stjörnuvaktin
17.00 FB
19.00 MS
21.00 Þreyttur þriðjudagur Ragnar og
Valgeir Vilhjálmssynir FB.
23.00 Vögguljóð IR
24.00 Innrás á Útrás Sigurður Guðnason
IR.
7.00 Stefán Jökulsson og morgun-
bylgjan. Fréttir kl. 7.00,8.00 og 9.00.
9.00 Valdfs Gunnarsdóttlr á léttum nót-
um. Fréttir kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Fróttlr
12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Fróttir
kl. 13.00.
14.00 Ásgelr Tómasson og slðdegis-
poppið Fréttir kl. 14.00,15.00 og 16.00.
17.00 Hallgrlmur Thorstelnsson I
Reykjavlk sfðdegis. Fréttir kl. 17.00.
18.00 Fróttlr
19.00 Anna BJÖrk Birgisdóttir Bylgju-
kvöld tónlist og spjall. Fróttir kl. 19.00
21.00 Þorsteinn Ásgeirsson Tónlist og
spjall.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar -
Bjarni Ólafur Guðmundsson. Tónlist og
upplýsingar um veður og flugsam-
göngur.
17.50 Ritmólsfróttir
18.00 Vllll spæta og vlnlr hans Banda-
rlskur teiknimyndaflokkur.
18.25 Súrt og sætt Ástralskur mynda-
flokkur um unglingahljómsvelt.
18.50 Fréttaágrlp og tóknmálsfréttlr
19.00 Vlð feðglnln Breskur gaman-
myndaflokkur.
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Skammdeglsspjall Stefán Jón
Hafstein ræðir við Þráin Bertelsson um
kvikmyndagerð. Stjórn upptöku: Baldur
Hrafnkell Jónsson.
20.55 Skammdegl Islensk kvikmynd frá
1984. Leikstjóri Þráinn Bertelsson.
Handrit Þráinn Bertelsson og Ari Krist-
insson. Aðalhlutverk Ragnheiður Arnar-
dóttir, Eggert Þorleifsson, Hallmar Sig-
urðsson, Marla Sigurðardóttir og Tóm-
as Zoéga. Ung ekkja sem dvalið hefur
erlendis flytur til tengdafólks slns á
Vestfjörðum. Hún hefur erft hálfa bújörð
eftir mann sinn en er hún hyggst selja
sinn hlut fara undarlegir atburðir að ger-
ast.
22.30 Jón Slgurðsson Kvikmynd um lif
og störf Jóns Sigurðssonar forseta.
Lúðvlk Kristjánsson rithöfundur annað-
ist sagnfræðihlið þessarar dagskrár og
leiðbeindi um myndval. Umsjónarmað-
ur Eiður Guðnason. Mynd þessi varfyrst
á dagskrá 17. júnl 1969.
23,15 Utvarpsfréttlr I dagskrárlok.
16.10 # Anna og konungurlnn I Slam
Tvöföld Óskarsverðlaunamynd um
unga enska ekkju sem þiggur boð Sl-
amskonungs um að kenna börnum
hans ensku. Konungurinn reynist ein-
staklega ráðrfkur og Anna þarf á öllu
sínu hyggjuviti að halda I viðskiptum við
hann. Aðalhlutverk: Irene Dunn og Rex
Harrison.
18.15 # A la carte Listakokkurinn Skúli
Hansen matbýr Ijúffenga rótti I eldhúsi
Stöðvar 2.
18.45 # Flmmtán óra Myndaflokkur fyrir
börn og unglinga.
19.19 19.19
20.30 Húsið okkar Gamanmyndaflokkur
21.25 # Sterkastl maður I helml Dag-
skrá frá keppni um titilinn „Sterkasti
maður helms".
22.15 # (þróttlr á þrlðjudegl Blandaður
Iþróttaþáttur.
23.15 # Hunter
00.05 # Vlðvörun Fyrir slysni myndast
leki I efnarannsóknastofu I Bandarlkjun-
um þar sem leynilega er unnið að fram-
leiðslu vopna til notkunar I sýklahernaði.
Aðalhlutverk: Sam Waterson og Karen
Quinian.
01.40 Dagskrárlok
16 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Þrfðjudagur 1. desember 1987