Þjóðviljinn - 24.12.1987, Blaðsíða 21
ÚTVARP - SJÓNVARP#
rísk teiknimynd. Sögumaður Ragn-
heiður Steindórsdóttir.
14.35 Jól í Ormagarði. (Mirthworms).
Bresk teiknimynd. Sögumaöur Sigrún
Edda Björnsdóttir.
15.00 Glóarnir bjarga jólunum (The Glo
Friends Save Christmas). Bandarisk
teiknimynd.
15.25 Veiðilerðin. Islensk fjölskyldumynd
frá 1979. Handrit og leikstjórn: Andrés
Indriðason. Aðalhlutverk: Yrsa Björt
Löve, Kristin Björgvinsdóttir, Guðmund-
ur Klemenzson, Sigurður Karlsson, Sig-
ríður Þorvaldsdóttir, Sigurður Skúlason
og Pétur Einarsson. Tónlist: Magnús
Kjartansson. Myndin gerist á sólríkum
sumardegi á Þingvöllum og segir frá fjöl-
skyldu sem þangað kemur til þess að
veiða og njóta veðurblíðunnar. En fleiri
koma lika við sögu, börn og fullorðnir,
og það fer margt á annan veg en ætlað
var.
16.45 Hlé.
21.00 Jólasöngvar frá íslandi og ýms-
um löndum. M.a. syngur Skólakór
Kársness og sópransöngkonan Signý
Sæmundsdóttir tvö íslensk jólalög.
Stjórnandi Þórunn Björnsdóttir.
20.20 Punktur punktur komma strik. Is-
lensk kvikmynd frá árinu 1981 gerð eftir
samnefndri sögu Péturs Gunnarssonar.
Leikstjórn og handrit: Þorsteinn Jóns-
son. Aðalhlutverk: Pétur Björn Jónsson,
Hallur Helgason, Kristbjörg Kjeld og Er-
lingur Gíslason. Myndin fjallar um ung-
an dreng, Andra Haraldsson. Hún hefst
rétt fyrir fæðingu hans árið 1947 og fylg-
ir honum til ársins 1963.
21.50 Ljós i lofti glæðast. Samsett jóla-
dagskrá í umsjá Sigrúnar Stefánsdóttur.
Fjallað er um þátt Ijóssins í jólahátíðinni
og þau tímamót sem jólin marka í
skammdeginu. Jólasiðir eru gerðir að
umtalsefni, tilurð jólatrésins í jólahald-
inu, gamlar hefðir í sambandi við jóla-
mat o.fl. Meðal þeirra sem koma fram í
þættinum eru félagar úr Hamrahlíðar-
kórnum, skógarhöggsmenn að austan
auk ýmissa þjóðkunnra manna og
kvenna.
22.35 Jólahljómar. (Sound of Christmas).
Jólaþáttur Julie Andrews tekinn upp í
Salzburg. Flytjendur auk hennar eru
m.a. Placido Domingo, John Denver og
The King Singers.
23.30 Dagskrárlok.
Sunnudagur
27. desember
15.00 Sunnudagshugvekja.
15.10 Troppe|r. Sígild, bandarísk gaman-
mynd fráárinu 1937.
16.45 Sagan af Lúsifer. Finnsk klippi-
mynd fyrir börn.
17.15 Jólaleikfangið. (The Christmas
Toy). Nýtt, breskt leikrit frá Jim Henson,
höfundi Prúðuleikaranna.
18.05 Lóa litla Rauðhetta. Islensk sjón-
varpsmynd gerð eftir smásögu Iðunnar
Steinsdóttur. Leikstjóri: Þórhallur Sig-
urðsson. Aðalhlutverk: Linda O'Keeffe,
Vilborg Halldórsdóttir, Sigurður Skúla-
son, Herdís Þorvaldsdóttir og Þórdis
Arnljótsdóttir. Sögumaður: Edda
Heiðrún Backman.
18.30 Leyndardómur gullborganna.
(Mysterious Cities of Gold). Teikni-
myndaflokkur um ævintýri í Suður-
Ameríku.
18.55 Fróttaágrip og táknmálsfréttir.
19.05 Á framabraut. (Fame).
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Dagskrárkynning. Kynningarþáttur
um útvarps- og sjónvarpsefni.
Punktur punktur komma strík
20.20 í SJÓNVARPINU 25. DESEMBER
Sjónvarpið sýnir í kvöld íslensku kvikmyndina Punktur punktur komma strik frá árinu 1981, gerða eftir
samnefndri sögu Péturs Gunnarssonar. Myndin er ljúfsár þroskasaga Reykjavíkurstráksins Andra frá
barnæsku til unglingsára. Sagt er frá ýmsum atvikum úr æsku Andra og því hvernig hann kemst í kynni við
leyndardóma kynþroskaskeiðsins. Leikstjóri og höfundur handrits er Þorsteinn Jónsson. Með helstu
hlutverk fara Pétur Björn Jónsson, Hallur Helgason, Kristbjörg Kjeld og Erlingur Gíslason. Kvikmynda-
tökumaður er Sigurður Sverrir Pálsson.
21.50 Aftansöngur jóla. Upptaka i Dóm-
kirkjunni ( Reykjavík. Séra Sigurður
Guðmundsson, settur biskup yfir Is-
landi, predikar og þjónar fyrir altari.
22.45 Eg heyri þau nálgast. Halldór
Björnsson og Alda Arnardóttir lesa is-
lensk jólaljóð undir tónlist eftir J.S.
Bach. Tónlistina flytja þeir Símon Ivars-
son og Orthulf Prunner. Umsjón Helgi
Skúlason.
23.00 Jólatónleikar Jessye Normans.
Hin heimsfræga bandaríska söngkona
syngur á tónleikum í Ely dómkirkjunni
með amerískum drengjakór, Sinfóníu-
hljómsveitinni í Bournemouth og kirkju-
kórum.
23.55 Nóttin var sú ágæt ein. Sigríður
Ella Magnúsdóttir syngur hið þekkta
jólalag ásamt kór Öldutúnsskóla.
00.00 Dagskrárlok.
Föstudagur
25. desember
Jóladagur
16.10 Missa brevis. Frá tónleikum
Drengjakórs Hamborgar í Eyrarbakkak-
irkju sl. sumar. Stjórnandi Ekkehard
Richard. Umsjónarmaður Andrés Ind-
riðason.
16.30 Gæfuskórnir. (Die Galoschen des
Glucks). Ný, þýsk ævintýramynd gerð
eftir samnefndri sögu H.C. Andersen.
18.00 Jólastundln okkar. I Jólastundinni
ganga börn og brúður í kringum jólatré.
Kúkú kemur og brúðan Kalli syngur „Ég
sá mömmu kyssa jólasvein". Við fáum
að sjá brúðuleikritið „Afmælisdagur ugl-
unnar". Kór Mýrarhúsaskóla syngur,
Dindill og Agnarögn koma í heimsókn
sýndur verður lokaþáttur leikritsins
jólaróli". Að lokum verður svo heil-
mikið „jólagaman" í sjónvarpssal þar
sem börn, brúður og óvæntir gestir
koma fram. Umsjón Helga Steffensen
og Andrés Guðmundsson.
19.00 Leyndardómar Vatnajökuls. Ferð
kvikmyndagerðarmanna yfir Vatna-
jökul. Helstu viðkomustaðir eru Gríms-
vötn, Öræfajökull og íshellarnir miklu í
Kverkfjöllum. Höfundar myndarinnar
eru Jón Björgvinsson og Gerald Favre.
19.55 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
Laugardagur
26. desember
Annar í jólum
16.35 Hár sólkonungsins. (The Three
Golden Hairs of the Sun King). Ný sjón-
varpsmynd gerð eftir ævintýri Grimmsb-
ræðra í samvinnu evrópskra sjónvarps-
stöðva.
18.00 Saga úr striðinu. Mynd Sjónvarps-
ins fráárinu 1976. Leikstjóri Ágúst Guð-
mundsson. Höfundur Stefán Júlíusson.
Myndin gerist árið 1944. Hún fjallar um
ellefu ára gamlan dreng og áhrif stríðs-
ins á líf hans.
18.30 Kardimommubærinn.- Lokaþátt-
ur. Handrit, myndir og tónlist eftir Thor-
björn Egner. Leikstjóri: Klemenz Jóns-
son. Sögumaður: Róbert Arnfinnsson.
fslenskur texti: Hulda Valtýsdóttir.
Söngtextar: Kristján frá Djúpalæk.
18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir.
19.00 Stundargaman. Umsjónarmaöur
Þórunn Pálsdóttir.
19.25 Popptoppurinn. (Top of the Pops).
Efstu lög evrópsk/bandaríska vinsælda-
listans, tekin upp í Los Angeles.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Lotto.
20.45 Fyrirmyndarfaðir. (The Cosby
Show).
21.15 Stórsveit Rikisútvarpsins. Hljóm-
sveitirn flytur nokkur jóla- og gleðilög.
21.45 Atómstöðin. fslensk kvikmynd gerð
eftirsamnefndri sögu Halldórs Laxness.
Leikstjóri: Þorsteinn Jónsson. Handrit:
Þorsteinn Jónsson, Þórhallur Sigurðs-
son og örnólfurÁrnason. Aðalhlutverk:
Tinna Gunnlaugsdóttir, Gunnar Eyjólfs-
son, Arnar Jónsson og Árni Tryggva-
son. Á undan sýningu myndarinnar
ræðir Baldur Hermannsson við Þorstein
Jónsson kvikmyndagerðarmann.
23.40 Guðsgjafir. (Tender Mercies).
Bandarísk verðlaunamynd frá 1982.
Leikstjóri Bruce Beresford. Aðalhlut-
verk Robert Duvall, Tess Harper, Betty
Buckley, Allan Hubbard og Ellen Bark-
in.. Sveitasöngvari nokkur hefur misst
alla lifslöngun og leitar á náðir Bakkus-
ar. Dag nokkurn vaknar hann á ókunn-
um gististað og kynnist þar mæðginum
sem hafa mikil áhrif á lif hans.
01.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
20.45 A grænni grein. (Robins's Nest).
Breskur gamanmyndaflokkur.
21.15 Úr frændgarði. Umsjónarmaður
ögmundur Jónasson
22.00 Helgilelkur. Þriðji hluti - Dóms-
dagur. (Mysteries). Breskt sjónvarps-
leikrit í þremur hlutum. Leikstjóri Derek
Bailey. Leiknir eru þættir úr biblíunni á
nokkuð nýstárlegan hátt allt frá sköpun-
arsögunni til krossfestingar Jesú Krists.
00.05 Utvarpsfréttir I dagskrárlok.
Mánudagur
28. desember
17.50 Ritmálsfréttlr.
18.00 Töfraglugginn. Endursýndur þáttur
frá 23. desember.
18.50 Fréttaágríp og táknmálsfréttir.
19.00 íþróttir.
19.30 George og Mildred. Breskur gam-
anmyndaflokkur.
20.00 Fréttlr og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Ást og strlð. Ný heimildamynd um
íslenskar konur sem giftust bandarisk-
um hermönnum i stríðinu. Rætt er við
konur víðsvegar i Bandaríkjunum og á
Islandi. Inn í myndina er fléttað kvik-
myndum í lit sem teknar voru á Islandi á
stríðsárunum af bandarískum
herljósmyndara, Samuel Kadorian að
nafni. Stjórn og samsetning: Anna
Björnsdóttir. Myndin er byggð á rann-
sóknum Ingu Dóru Björnsdóttur mann-
fræðings.
21.45 Tilbury. Ný mynd sem Sjónvarpið
hefur gert eftir samnefndri sögu Þórar-
ins Eldjárns. Leikstjóri og handritshöf-
undur: Viðar Víkingsson. Aðalhlutverk:
Kristján Franklin Magnús, Helga Bern-
hard og Karl Ágúst Úlfsson. Myndin ger-
ist árið 1940 og fjallar um ungan sveita-
mann sem flyst til Reykjavíkur til að
stunda sund og grennslast fyrir um
stúlku sem honum er kær. Hann kemst
að raun um að hún er i tygjum við bresk-
an majór sem er ekki allur þar sem hann
er séður. Á undan myndinni verður stutt
spjall við Viðar Vikingsson. Atriði i
myndinni eru ekki talin við hæfi ung-
ra barna.
23.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Fimmtudagur
24. desember
Aðfangadagur jóla
09.00 # Gúmmíbirnirnir. Teiknimynd.
9.20 Fyrstu jólin hans Jóga. Teikni-
mynd í 5 þáttum. 2. þáttur.
9.40 # Feldur. Fyrsti þáttur i nýrri
teiknimyndaröð um heimilislausa en
káta og fjöruga hunda og ketti. íslenskt
tal.
10.00 # Eyrnalangi asninn Nestor.
Teiknimynd með íslensku tali. Falleg
saga um asnann Nestor sem verður að
athlægi fyrir löngu eyrun sín. Eftir að
hafa misst móður sína heldur hann
suður á bóginn þar sem hann kynnist
Mariu og Jósef og fer með þeim til Betle-
hem.
10.25 # Jólin sem jólasveinninn kom
ekki. Leikbrúðumynd sem fjallar um
daginn sem jólasveinninn ákvað að
taka sér frí.
11.15 # Lttli folinn og félagar. Teikni-
mynd með íslensku tali.
11.40 # Snæfinnur snjókarl. Teikni-
mynd. Það er einmanalegt á Norður-
pólnum, eða það finnst Snæfinni að
minnsta kosti. En Snæfinnur á góða vini
sem hjálpast að við að búa til snjókerl-
ingu fyrir hann.
12.05 #Á jótanótt. Teiknimynd. Börn í
litlu þorpi skrifa jólasveininum bréf. Þeg-
ar bréfin eru endursend fara þau að ef-
ast um tilvist jólasveinsins.
12.30 Mikki Mús og Andrés Önd. Teikni-
mynd.
12.55 # Teiknimyndasyrpa.
13.30 # Flóði flóðhestur. Gullfalleg
teiknimynd um litla, bleika flóöhestinn
Hugo á Zanzibar og vin hans, negra-
strákinn Jorna.
15.10 # Tukklki og leitin að jólunum.
Teiknimynd um lítinn eskimóadreng og
vin hans noröanvindinn sem ferðast um
heiminn á jólanótt.
15.30 # Prúðuleikararnir slá í gegn.
Muppets take Manhattan. Prúðleikar-
arnir freista gæfunnar sem leikarar á
Broadway.
17.00 Dagskrárlok.
Föstudagur
25. desember
13.00 # TónaflóðSígildsöngvamyndum
Trappfjölskylduna og barnfóstru þeirra
sem flúðu frá Austurríki þegar seinni
heimsstyrjöldin skall á. Aðalhlutverk:
Julie Andrews og Christopher Plum-
mer.
15.45 #Jólabörn Afi og amma sem
leikin eru af Erni Árnasyni og Sögu
Jónsdóttur draga upp mynd af jólunum
eins og þau voru i gamla daga.
16.30 # Jóladraumur Jólaævintýri Char-
les Dickens með Albert Finney í aðal-
hlutverki.
18.30 # Betlehem
19.50 # Nærmyndir Nærmynd af
listmálaranum Erró.
20.50 # Aftur til framtíðar Spennandi
ævintýramynd.
20.40 # Martin Berkovskl Martin Berk-
ovski leikur á pfanó
22.45 # Herramenn með stfl Gaman-
mynd um þrjá eldri borgara. Aðalhlut-
verk: George Burns, Art Carney og Lee
Strasberg.
00.15 # Elskhuginn Gamanmynd um
mann sem gerir sér ekki grein fyrir þörf
sinni til þess að elskafyrr en á efri árum.
01.55 Dagskráriok.
Laugardagur
26. desember
09.00 # Með afa i jólaskapi
10.30 # Jólin hjá þvottabjömunum
Teiknimynd
10.55 # Selurinn Snorri Teiknimynd
11,20 # Jólin hjá Mjallhvít Teiknimynd.
12.10 Hlé
14.00 # Fjalakötturinn París, Texas.
Gullfalleg kvikmynd um fráskilinn mann
sem týnist í leit sinni að svörum við
áleitnum spurningum
16.30 # Fæðlngardagur frelsarans
Falleg mynd sem segir frá sambandi
Maríu og Jóseps
18.05 # Miklabraut Bíómynd.
18.50 # Klassapiur Gamanþáttur.
1 o 1 o iq iq
19Í55 islenski listinn
20.35 # Jól upp til fjalla Biómynd. Aðal-
hlutverk Dolly Parton, Lee Majors, Bo
Hopkins og John Ritter.
22.10 # Hasarleikur
23.00 # Heiðursskjöldur Vönduð fram-
haldsmynd í 4 hlutum. Fyrsti hluti.
00.35 # Nýlendur Spennumynd sem
gerist á næstu öld á annarri reikistjörnu.
02.20 # Lady Jane Bíómynd. Aðalhlut-
verk Helena Bonham Carter, Cary Elw-
es og John Wood.
04.40 Dagskrárlok.
Sunnudagur
09.00 # Furðubúarnir Teiknimynd.
09.20 # Fyrstu jólin hans Jóga Teikni-
mynd.
09.40 # Olli og félagar Teiknimynd
10.00 # Klementína Teiknimynd.
11.15 # Niskupúklnn Teiknimynd.
12.05 # Jólastelkln Blandaður tónlistar-
þáttur.
13.10 # Glatt á hjalla Iburðarmikil kvik-
mynd sem gerð var á kreppuárunum í
Bandarikjunum til þess að létta
mönnum lífið.
14.25 # Geimálfurinn
14.50 # Vlllingar ( vestrinu Spreng-
hlægileg gamanmynd.
16.20 # Færeyjar Dagskrá frá Færeyjum
þar sem fjallað erum land og þjóðlíf.
16.50 # Þrautakóngur Spennumynd í
anda Alfred Hitchcock
18.45 A la carte
19.19 19.19
19.55 My Fair Lady
20.45 # Sá yðar sem syndlaus er Is-
lenskur leikþáttur með Margréti Áka-
dóttur í aðalhlutverki.
21.15 # Lagakrókar
22.05 # Heiðursskjöldur Framhalds-
mynd í 4 hlutum. Annar þáttur.
23.40 # Blóðhlti Spennumynd um konu
sem áformar að ráða eiginmann sinn af
dögum með aðstoð elskhuga síns.
01.30 Dagskrárlok
Mánudagur
16.35 # Youngblood Myndin fjallar um
ungan og framagjarnan pilt sem hefur
einsett sér að ná á toppinn sem íshokkí-
leikari.
18.20 Hetjur himingeimslns Jólaþáttur.
19.19 19.19
20.45 Fjölskyldubönd Gamanþáttur.
21.10 # Octopussy James Bond á í
höggi við afganiskan prins og fagra
konu sem hafa I hyggju að ræna fjár-
hirslur keisara.
00.00 # Syndajátningar Biómynd. Aðal-
hlutverk: Robert De Niro, Robert Duvall,
Charles Duming og Ed Flanders.
Ást og stríð
20.35 í SJÓNVARPINU
28. DESEMBER
Heimildarmyndin Ást og stríð
fjallar um sambönd íslenskra
kvenna og erlendra hermanna á
tímum síðari heimsstyrjaldarinn-
ar. Rætt er við íslenskar konur
víðsvegar í Bandaríkjunum og á
íslandi. Inn í myndina er fléttað
kvikmyndum í lit sem teknar
voru á íslandi á stríðsárunum af
bandarískum herljósmyndara,
Samuel Kadorian að nafni.
Stjórn og samsetning myndarinn-
ar er í höndum Önnu Björnsdótt-
ur, en myndin er byggð á rann-
sóknum Ingu Dóru Björnsdóttur
mannfræðings.
Fimmtudagur 24. desember 1987 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 21