Þjóðviljinn - 19.04.1988, Side 3

Þjóðviljinn - 19.04.1988, Side 3
Pýskaland Stórtap Stuttgart Werder Bremen svo til öruggtmeð titilinn eftir að Bayern Miinchen tapaði Fritz Walter, sem dregur hér Matthias Shipper á eftir sér, gekk illa gegn Bochum. NBA-karfa Leikir um helgina Föstudajíur Cleveland Cavaliers-Boston Celtics.................... 120-109 Chicago Bulls-New Jersey Nets...........................100-99 Atlanta Uawks-Philadelphia 76ers...................... 103-101 Detroit Pistons-Milwaukee Bucks..........................92-91 Washington Bullets-New York Knicks......................106-97 San Antonio Spurs-Sacramento Kings.................... 116-112 DenverNuggets-Houston Rockets........................ 132-125 Los AngelesLakers-PhoenixSuns.........,............... 117-114 PortlandTrail Blazers-Golden State Warriors........... 147-113 Seattle Supersonics-Dallas Mavericks....................105-88 Laugardagur New York Knicks-Atlanta Hawks............................95-93 DetroitPistons-NewJerseyNets............................114-96 IndianaPacers-Phi!adelphia76ers.........................126-92 Utah Jazz-San AntonioSpurs..............................107-82 PhoenixSuns-SeattleSupersonics........................ 121-119 Golden State Warriors-Los AngelesClippers............. 113-110 Austantjalds Bochum-Stuttgart 5-1 Ásgeir og félagar voru gersam- lega yfirspilaðir. Þeir höfðu aldrei möguleika gegn Bochum sem hefðu átt að skora að minnsta kosti 10 mörk fyrir leikhlé en tókst á einhvern furðu- Iegan hátt að klúðra færunum. Ásgeir byrjaði með en varð að fara útaf á 54. mínútu vegna meiðsla í nára. Bochum gerði fyrsta mark sitt úr aukaspyrnu langt utan af velli og var þar Pól- verjinn Iwan á ferð. Annað markið gerði Kree og Schafer skaut boltanum í eigið mark þannig að staðan í hálfleik var 3-0. Buchwald náði að minnka muninn í 3-1 en Leifeld og Nehl bættu við sínu hvor markinu fyrir Bochum. Werder Bremen-Homburg 3-0 Bremen nálgast titilinn hægt og örugglega með þessum sigri. Þetta var mjög auðvelt fyrir þá því Homburg sýndi lélegan leik og fékk ekki eitt einasta færi í leiknum. Bremen gekk samt illa að skora og var staðan í hálfleik aðeins 1-0 og gerði Neubarth markið á 36. mínútu. Sauer og Riedle gerðu mörkin í síðari hálf- leik en sá síðarnefndi var kosinn besti maður vallarins. Hanover-Bayern Munchen 2-1 Petta var sannarlega óverð- skuldaður sigur. Leikmenn Bay- ern voru í sókn mestallan tímann og þrumuðu ýmist í stöng eða slá. Þeir óðu í færum og Pfluegler náði loks að skora fyrsta markið fyrir þá 0-1. Þeir héldu áfram að sækja en öllum á óvart jafnaði Hobday fyrir Hanover á 58. mín- útu. Enn sóttu Bæjarar af krafti en enn kom Hanover á óvart með því að skora annað mark sem Grillemeier gerði. Bæjurum tókst ekki að minnka muninn en með þessum ósigri missa þeir að öllum líkindum af meistaralest- inni. Köln-Nurnberg 3-1 Kölnarar voru miklu betri aðil- inn í leiknum og átti Daninn Povlsen stórleik, fékk 1 í eink- unn, skoraði tvö mörk sjálfur og lagði hið þriðja upp. Núrnberg voru slakir og lék líklega sinn lél- egasta leik í vetur. Frankfurt-Gladbach 2-0 Gladbach hefur ekki unnið leik í Frankfurt í 11 ár og þó að það næði góðum leik núna tókst því ekki að vinna. Binz gerði fyrsta markið og Torowski annað en besti maður vallarins var Stein í marki Frankfurt. Beckenbauer sagði í viðtali eftir leikinn að Stein væri líklega einn besti markvörður í Þýskalandi en það væri ómögulegt að hafa hann í landsliðinu því hann spilaði sig alltaf úr því með slagsmálum og alls kyns veseni. Bayer Uerdingen-Hamburg 1-1 Atli var með allan leikinn og stóð sig nokkuð vel, hann fékk 3 í einkunn eins og allir hinir leik- menn Uerdingen en liðið lék mjög vel í þessum leik og kom sér aðeins frá fallinu. Prytz skoraði fyrsta markið úr víti en Bein náði að jafna fyrir Hamburg. Schalke-Mannheim 1-1 Þetta var hörku barátta hjá Schalke á botninum. Þeir voru betri aðilinn í leiknum en gekk herfilega fyrir framan markið. Mörkin komu ekki fyrr en 10 mínútur voru til leiksloka þegar Bultner skoraði 0-1 fyrir Mann- heim en Tohn jafnaði aðeins 2 mínútum síðar. Kaiserslautern-Bayer Le- verkusen 1-3 Þetta var erfitt tap fyrir Kais- erslautern því liðið á í mikilli bar- áttu á botninum. Leverkusen átti aftur á móti góðan leik og sigur- inn skilinn. Kohr skoraði fyrsta mark Leverkusen en Waas jafn- aði. Tauber bætti þá einu við fyrir Leverkusen og Götz bætti einu um betur. Karlsruhe-Dortmund 0-0 A'norfendur púuðu stanslaust á liðin sem sýndu ferlega lélegan leik. Karlsruhe átti einu sókn leiksins en tókst ekki að skora úr henni. Markhæstir 16 Jurgen Klinsmann, Stuttgart 14 Karl-Heinz Riedle, Werder Brem- en 14 Fritz Walter, Stuttgart 13 Franz Ordenewitz, Werder Brem- en 13 Siegreied Reich, Hanover 13 Lothar Mattheus, Bayern Munc- hen 13 Dieter Eckstein, Nurnberg Staðan WerderBremen 28 19 7 2 53-15 45 Bayern Munch 28 18 3 7 69-37 39 Köln 28 14 11 3 47-23 39 Stuttgart 28 15 6 7 58-38 36 Nurnberg 28 12 9 7 40-30 33 Gladbach 28 13 3 12 46-40 29 BayerLeverk 28 9 10 9 43-46 28 Hamburg 28 9 10 9 46-55 28 Frankfurt 28 10 6 12 44-42 26 Hanover 27 10 5 12 44-45 25 Karlsruhe 28 8 8 12 30-48 24 Borussia Dort... 28 7 9 12 37-42 23 Mannheim 28 6 11 11 29-42 23 Bochum . 27 7 7 13 39-44 21 BayerUerd . 27 7 7 13 38-50 21 Kaiserslautern 28 7 7 14 40-53 21 Schalke . 27 8 4 15 42-68 20 Homburg .28 5 9 14 30-57 19 er farið að bera á ólátum svipuðum og í Vestur-Evrópu þó að í minna mæli sé. Knattspyrnuyfirvöld í Austur-Þýskalandi hafa fyrirskipað 2. deildarliðinu Lokomotive Stendal að leika næsta heimaleik sinn á hlut- lausum velli vegna óláta sem urðu á síðasta leik liðsins. Áhorfendur rudd- ust þá inná völlinn rétt fyrir leikslok og hentu flöskum og dollum í dómara og leikmenn. Stendal þarf þvi að ferðast heila 100 kílómetra fyrir næsta leik. Frá vinstri: Gísli Halldórsson fyrrverandi forseti ÍSÍ, Vilhjálmur Einarsson, Birgir ísleifur Gunnarsson menntamálaráðherra, Bjarni Friðriksson, Sveinn Björnsson forseti ÍSÍ. Alþjóðaólympíunefndin heiðrar Badminton Sumardagsmót unglinga Fimmtudaginn 21. apríl kl. 10.00 hefst í TBR-húsunum Sumardagsmót unglinga í bad- minton. Keppt verður í eftirtöldum flokkum ef næg þátttaka næst: Piltar-Stúlkur, Drengir-Telpur, Sveinar-Meyjar, Hnokkar- Tátur. Þátttökutilkynningar skulu hafa borist til TBR eða í síma 82266 í síðasta lagi miðviku- daginn 20. apríl fyrir kl. 12.00. Hlaup Víðavangshlaup Hafnarfjarðar Sumardaginn fyrsta 21. apríl fer fram í Hafnarfirði Víðvangs- hlaup Hafnarfjarðar og hefst hlaupið við bæjarskrifstofurnar. Keppt er í flokkum 7 ára og yngri drengir og stúlkur, 8-9 ára drengir og stúlkur, 10-14 ára drengir og stúlkur, 15-18 ára drengir, 15-29 ára konur, 19-29 ára karlar, 30 ára og eldri karlar og konur. Skráning fer fram á staðnum en keppendur eru beðnir að mæta tímanlega og allir eru vel- komnir. Alþjóðaólympíusambandið IOC hefur ákveðið að heiðra þá íþróttamenn sem hafa komist á verðlaunapall á Ólympíuleikum með sérstöku heiðursmerki. Tveir íslendingar hafa náð þessu takmarki, þeir Vilhjálmur Einarsson sem vann silfurverð- laun á Ólympíuleikunum í Mel- bourne Ástralíu 1956 og Bjarni Friðriksson sem náði bronsi í Los Angeles 1984. A fundi Ólympíunefndar fyrir skömmu afhenti menntamála- ráðherra, Birgir ísleifur Gunn- arsson, þeim heiðursmerkin í umboði Alþjóðaólympíunefnd- arinnar. Handbolti B-stigs námskeið Fræðslunefnd HSÍ gengst fyrir B-stigs þjálfaranámskeiði dagana 21. til 24. nk. og stendur nám- skeiðið í 40 tíma. Rétt til þátttöku hafa allir sem hafa lokið A-stiginu, íþrótta- kennarar og þjálfarar og leik- menn með margra ára reynslu af þjálfun og nietur fræðslunefnd umsækjendur. HSÍ vill minna á eftirfarandi tillögu sem samþykkt var á síð- asta ársþingi: „Allir keppnis- flokkar skulu hafa þjálfara og/ eða liðsstjóra í leikjum á vegum HSÍ og skal viðkomandi hafa lok- ið B-stigi þjálfaramenntunar. Þjálfarar meistaraflokka skulu hafa lokið D-stigi þjálfarani- enntunar." Námskeiðið hefst í fundarsal ÍSÍ í Laugardal miðvikudaginn 20. apríl kl.17.00 en væntalegar þátttökutilkynningar skulu hafa borist skrifstofu HSÍ ekki síðar miðvikudaginn 20.00 ásamt 1000 króna staðfestingargjaldi. 40 féllu í hjólreiðakeppni í Belgíu. Þeir voru búnir að hjóla 108 kílómetra af 260 þegar óhappið skeði en ekki var mikið um meiðsli. Belgíumaðurinn Van Der Poeí vann keppnina þegar hann seig fram úr keppinautum sín- um er aðeins voru eftir 200 metrar en hann var fimm klukkustundir og 42 mínútur á leiðinni. Þriðjudagur 19. apríl 1988 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 11

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.