Þjóðviljinn - 26.04.1988, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 26.04.1988, Blaðsíða 4
Enska knattspyrnan England Urslit 1 .delld Charlton-Newcastle................2-0 Derby-Southampton.................2-0 Uiverpool-Tottenham...............1-0 Oxford-Everton...................1-1 Portsmouth-Norwich................2-2 QPR-Sheffield Wed................1-1 West Ham-Coventry................1-1 Wimbledon-Chelsea.................2-2 Fres að: Arsenal-Watford, Luton- Nottingham Forest. 2. deild Aston Villa-Shrewsbury... Barnsley-Birmingham.... Hull-Huddersfield...... Ipswich-Middlesbro..... Leeds-Oldham........... Leicester-Reading...... Man.City-Bradford...... Plymouth-C.Palace...... Sheffield Utd.-WBA..... Stoke-Swindon.......... Bournemouth-Millwall... 3. deild Blackpool-Grimsby...... Bristol Rovers-Port Vale.. Chester-Brentford...... Doncaster-Brighton..... Fulham-Southend........ Gillingham-Preston..... Mansfield-Bury......... Notts County-Rotherham Sunderland-BristolCity... Wigan-Chesterfield..... York-Northhampton...... 4.deild Bolton-Newport....................6-0 Cardiff-Scarboro..................2-0 Carlisle-Colchester...............4-0 Darlington-Wrexham................2-1 Halifax-Hartlepool................3-1 Hereford-Cambridge Utd............1-0 Peterbro-Exeter...................2-1 Rochdale-Leyton Orient............1-3 Schunthorpe-Burnley...............1-1 Wolverhampton-Swansea.............2-0 Stockport-Crewe...................1-1 Tranmere-Torquay..................1-1 .3-0 . 1-0 .. 1-1 . 0-2 . 3-1 .4-0 . 0-0 .4-0 .0-1 . 1-2 . 2-2 1-0 2-2 4-0 4-0 1-1 1-0 2-2 1-3 0-0 1-0 1-2 Staðan l.deild Liverpool.......36 25 9 2 79-20 84 Man.Utd........36 19 12 5 61-35 69 Everton........37 19 11 7 51-24 68 QPR............38 19 9 10 47-36 66 Nott.For ......35 10 10 7 58-34 64 Arsenal ......37 17 10 10 52-34 61 Wimbledon.....36 13 13 10 55-44 52 Sheff.Wed......37 15 6 16 47-57 51 Coventry......37 12 12 13 44-52 48 Newcastle.....37 11 14 12 48-50 47 Luton ........33 13 6 14 48-49 45 Southampt.....37 11 12 14 45-50 45 Norwich ......37 12 8 17 38-47 44 Tottenham.....38 11 10 17 35-46 43 Derby.........38 10 11 17 35-44 41 Chelsea.......37 9 13 15 47-62 40 WestHam.......37 8 15 14 34-47 39 Charlton......37 9 12 16 34-49 39 Portsmouth....37 7 14 16 34-59 35 Watford.......38 7 10 21 25-48 31 Oxford........37 6 13 18 40-70 31 2. deild Millwall......41 23 7 11 68-48 76 Aston Villa...42 21 11 10 67-41 74 Bradford......41 21 11 9 68-49 74 Middlebro.....41 20 12 9 56-33 72 Blackburn.....40 20 12 8 63-48 72 C.Palace......41 20 9 12 82-58 69 Leeds.........41 17 11 13 58-50 62 Stoke.........42 17 10 15 49-54 61 Man.City......41 17 8 16 73-56 59 Oldham........41 16 11 14 67-62 59 Swindon.......40 16 9 15 72-56 57 Barnsley......41 15 10 16 58-56 55 Hull..........41 14 13 14 53-58 55 Plymouth......40 15 8 17 61-60 53 Leicester.....41 14 11 16 56-56 53 Birmingham....41 11 14 16 41-62 47 WBA...........41 12 9 20 45-62 45 Shrewsbury....41 10 14 17 38-51 44 Sheffield Utd.42 12 7 23 42-72 43 Bornemouth....40 10 10 20 50-64 40 Reading.......41 9 10 22 41-68 37 Huddersfield..41 6 10 25 40-93 28 Skotland Úrslit Aberdeen-Hearts....................0-0 Celtic-Dundee......................3-0 DundeeUtd.-Dunfermline.............2-2 Falkirk-Morton.....................4-1 Hibernian-Mothenwell...............1-1 St.Mirren-Rangers..................0-3 Staðan Celtic ... 42 29 10 3 77-23 68 Hearts ...42 23 15 4 74-31 61 Rangers ... 42 25 8 9 80-33 58 Aberdeen ... 41 20 16 5 55-23 56 DundeeUtd... ...41 14 14 13 48-46 42 Dundee ... 42 17 6 19 70-63 40 Hibernian ... 41 10 18 13 36-41 38 Motherwell ... 42 13 9 20 37-55 35 St. Mirren ...42 8 15 19 39-64 31 Falkirk ... 41 9 11 21 39-68 29 Dunfermline... ...42 8 10 24 41-82 26 Morton ...42 3 10 29 26-93 16 Enska knattspyrnan Liverpool gulltryggt Enski meistaratitillinn fer til Anfield í níunda skiptið á þrettán árum. Árangur Rauða hersins með ólíkindum. Porsmouth á leið Í2. deild ásamt Watford og Oxford Kenny Dalglish hefur náö undraveröum árangri með lið sitt, Liverpool. Liverpool tryggði sér enska meistaratitilinn á laugardaginn. Liðið fékk Tottenham í heimsókn en þeir hafa ekki tapað fyrir Tott- enham á hcimavelli í 68 ár. Þar með lýkur einhverri mest einhliða baráttu ensku 1. deildarinnar í sögunni en Liverpool hefur leitt deildina með miklum mun í nær allan vetur. Leikurinn var ekki upp á marga fiska enda vantaði John Barnes í lið Rauða hersins. Fór leikurinn aðallega fram á miðj- unni og var því leiðinlegur á að horfa. Það var Peter Beardsley sem skoraði eina mark leiksins á 34. mínútu fyrri hálfleiks. Markið skoraði hann með fallegu vinstri- fótar skoti og var þetta 16. mark hans á keppnistímabilinu. 60800 tryggir stuðningsmenn Mersey- liðsins voru greinilega ánægðir með sína menn og skiptu gæði knattspyrnunnar ekki öllu máli. Árangur Liverpool er hreint ótrúlegur. Liðið er nú enskur meistari í 17. sinn og hefur nú á undanförnum árum verið nánast áskrifandi að meistaratitlinum. 7 sinnum á 10 árum og 9 sinnum á 13 árum staðfesta það. Þá hafa yfirburðir þeirra trúlega aldrei verið meiri en í vetur. Þeir voru ósigraðir allt til 20. mars og jöfnuðu þannig met Leeds frá 1973-74. Þeir hafa nú tapað tveimur leikjum og eiga mögu- leika á að ná 96 stigum í deildinni sem væri met þrátt fyrir að nú séu leiknir færri leikir en áður. Þá er Liverpool komið í úrslit ensku bikarkeppninnar og mæta þar spútnikkunum frá Wimbledon. Með sigri yrðu þeir fyrsta liðið á þessari öld til að vinna tvívegis bæði deild og bikar, en þeir unnu sem kunnugt er tvöfalt fyrir tveimur árum. Svörtu hliðarnar á þessu glæsi- lega liði er að því miður fá þeir ekki tækifæri til að halda sigur- göngu sinni áfram í Evrópu. Eins og menn muna þá voru öll ensk lið sett í bann frá Evrópukeppn- um eftir harmleikinn á Haysel- leikvanginum árið 1985 en því banni verður vonandi aflétt í sumar. Hins vegar verður lið Li- verpool að öllum líkindum í banni í þrjú ár enn svo að gulllið Dalglish fær ekki tækifæri. Dap- urleg staðreynd það. Porsmouth á niðurleið Baráttan á botninum er öllu meiri en á toppnum. Watford er nú fallið í aðra deild og það sama virðist ætla að koma fyrir Oxford. Þessi lið eru neðst með 31 stig en fjórða neðsta liðið, Charlton hef- ur 39 stig. Oxford á þó enn fræði- legan möguleika á að ná Charlton þar sem þeir eiga þrjá leiki eftir, en Watford á aðeins tveimur leikjum ólokið og er því fallið í aðra deild. Oxford gerði jafntefli 1-1 gegn Everton um helgina og var þetta fyrsta mark Oxford í sjö leikjum. Það er fyrrum Liverpool leik- maðurinn Mark Lawrenson sem hefur setið í framkvæmdastjór- astólnum hjá háskólaliðinu á þessum tíma og er varla hægt að hrósa honum fyrir frammistöð- una. Það var Dean Saunders sem skoraði þetta tímamótamark úr víti á 34. mínútu leiksins. Dýrðin stóð stutt yfir því 10 mínútum síð- ar jafnaði Wayne Clarke fyrir Evarton. Jafnteflið hélt Everton í þriðja sæti á eftir Liverpool og Manchester United. Porsmouth nálgast fallið eftir aðeins jafntefli gegn Norwich og er nú líklegast til að fylgja Wat- ford og Oxford í 2. deild. Andy Linghan kom Norwich yfir en Mick Quinn og Paul Mariner svöruðu fyrir Porsmouth. Það var síðan Wayne Biggins sem jafnaði úr víti fyrir Norwich á síðustu mínútu leiksins. Garth Crooks var hetja Charlton er liðið sigraði New- castle 2-0 og jók þannig mögu- leikana á áframhaldandi 1. deildarsæti. Hann skoraði bæði mörk Charlton snemma í leiknum og stefnir allt í að Charlton bjargi sér frá falli á síð- ustu stundu líkt og í fyrra. Derby er nú komið af mesta hættusvæðinu eftir góðan sigur á Luton Town vann sinn fyrsta titil í 103 ára sögu félagsins á sunnudag að viðstöddum 100 þúsund áhorfendum á Wembley. Liðið vann Arsenal 3-2 í skemmti- legum úrslitaleik enska deildar- bikarsins og var ieikurinn sýndur beint í íslenska Sjónvarpinu. Luton tók óvænt forystu strax á 13. mínútu leiksins með marki frá Brian Stein skoraði tvö í sjón- varpsleiknum á sunnudag. Southampton 2-0. Peter Shilton lék sinn 824. leik og jafnaði því met Terry Paines hvað það snert- ir. Hann hélt upp á það með því að halda hreinu gegn sínu fyrra félagi, en mörk Derby gerðu þeir John Gregory og Frank Stapelt- on sem er í láni frá Ajax frá Hol- landi. í 2. deild er Millwall enn eitt á toppnum þar sem Bradford og Middlesbrough klikkuðu um helgina. Aston Villa vann hins vegar Shrewsbury 1-0 og er í öðru sæti. Önnur lið sem möguleika eiga á 1. deildarsæti eru Black- burn og Crystal Palace þrátt fyrir að það síðarnefnda er þremur stigum á eftir hinum. -þóm Brian Stein. Þeir komu nokkuð á óvart með hættulegum sóknum sýnum í fyrri hálfleik og vakti kantmaðurinn Kingsley Black at- hygli manna. Ekki tókst Luton þó að skora fleiri mörk fyrir leikhlé enda þótt Lukic hefði oft þurft að taka á honum stóra sín- um í marki Arsenal. í síðari hálfleik sótti Arsenal í sig veðrið og uppskar mark þegar 20 mínútur voru til leiksloka. Það var varamaðurinn Martin Hayes sem jafnaði leikinn eftir að Steve Foster, fyrirliði Luton, hafði „kikksað“ í vörninni. Þá kom mikill fjörkippur í leikinn og að- eins þremur mínútum síðar bætti Arsenal öðru marki við. Þar var á ferðinni Alan Smith og fimm mínútum síðar virtust leikmenn Arsenal endanlega ætla að gera út um leikinn. Þá fengu þeir dæmda vítaspyrnu en hinn ó- reyndi markvörður Luton, Andy Dibble, varði vel illa fram- kvæmda spyrnu Nigels Winter- burns. Við þetta efldust leikmenn Luton og slógu þannig Arsenal út af laginu. Þegar 8 mínútur voru eftir af leiknum jafnaði norður- írski landliðsmaðurinn Danny Wilson leikinn og á síðustu mín- útunni kom Brian Stein Luton aftur yfir. Þannig var sigur Luton í höfn og þetta fornfræga lið er loks orðið eitt af þeim stóru. -þóm Evrópu- boltinn Spánn Úrslit Real Sociedad-Real Murcia.........0-1 Real Madrid-Real Betis.............6-0 Sporting-Celta.....................4-1 Real Zaragoza-Logrones.............1-0 Espanol-AtleticoBilbao............1-1 Real Valladolid-Barcelona.........1-1 Osasuna-Real Mallorca..............1-0 Valencia-Catiz.....................1-1 ✓ Italía Úrslit Avellino-Pisa......................1-0 Cesena-Empoli......................1-1 Fiorentina-Ascoli..................1-0 Milan-lnter........................2-0 Pescara-Roma.......................o-0 Samdoria-Juventus..................2-2 Torino-Como........................1-1 Verona-Napoli......................1-1 Staðan Napoli .... 27 10 6 3 50-19 42 ACMilan ....27 16 9 2 39-11 41 Roma .... 27 13 8 6 36-23 34 Sampdoria.... .... 27 12 10 5 38-26 34 Torino .... 27 7 15 5 30-26 29 Juventus .... 27 10 8 9 32-27 28 Inter .... 27 10 8 9 36-31 28 Verona .... 27 7 11 9 23-27 25 Fiorentina ...27 7 10 10 23-28 24 Cesena .... 27 7 10 10 21-29 24 Pescara .... 27 8 7 12 24-39 23 Ascoli .... 27 5 10 12 28-37 20 Como .... 27 4 12 11 18-35 20 Avellino ...27 4 12 11 17-36 20 Pisa ....27 4 11 12 20-30 19 Empoli .... 27 4 13 10 16-27 16 Belgía Úrslit Beerschot-Lokeren.................2-2 Waregem-Charleroi................ 3-0 Winterslag-Mechelen...............0-0 Ghent-Racing Jet..................0-0 Bevern-Kortrijk...................0-2 Anderlect-Antwerp.................6-0 CercleBruges-StandarL.............1-1 FCLiege-St.Truiden................1-0 Molenbeed-Club Bruges.............0-2 Staða efstu liða Club Bruges...30 21 4 5 67-31 46 Mechelen......30 20 4 6 45-22 44 Antwerp.......30 18 8 4 67-34 44 FCLiege.......30 13 14 3 46-23 40 Anderlecht....30 15 9 6 59-24 39 Holland Úrslit Den Bosch-Utrecht 1-0 Feyenoord-Ajax 1-3 Willem ll-Den Haag 3-1 DS79-PecZwolle 2-2 Groningen-PSV Eindhoven 2-0 Staða efstu iiða PSV Eindhoven 32 25 5 2 107-26 55 Ajax 32 22 4 6 74-37 48 Twente 32 14 9 9 57-39 37 Feyenoord 31 14 7 10 60-49 35 Willemll 32 13 9 10 54-44 35 WVVenlo 32 12 11 9 40-34 35 Portúgal Urslit Chaves-Porto Farense-Benfica Salgueiros-Varzim Spórting-Setubal Espinho-Belenenses 2-1 Penafil-Boavista 0-0 Braga-Academica 1-0 Rio Áve-Guimaraes 2-1 Maritimo-Portimonense 1-1 Elvas-Covilha Staða efstu liða Porto.........31 23 7 1 69-14 53 Benfica.......31 18 9 4 51-16 45 Sporting......31 14 10 7 48-36 38 Boavisto......31 13 12 6 30-20 38 Belenenses....31 14 9 8 40-33 37 Setubal.......31 13 8 10 51-35 34 Frakkland Úrslit í frönsku bikarkeppninni Auxerre-Lille...................2-1 Lille áfram á útimarki Nice-Toulouse...................1-1 Nice vinnur á viti Sochaux-Montpellier..............1-0 Sochaux áfram 3-2 Le Havre-Reims...................1-0 Le Havre áfram 3-0 Lens-Sete........................1-0 Lensáfram1-0 Quimper-La Roche.................2-2 Quimper áfram á 5-3 Creteil-Chatellerault..'........0-0 Chatellerault áfram á vítum Mulhouse-Metz....................0-2 Metz áfram á 3-0 12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Enski deildarbikarinn Luton meistari

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.