Þjóðviljinn - 06.05.1988, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 06.05.1988, Blaðsíða 11
r S JÓNVARP Sjónvarp kl. 22.40 Til tíðinda dregur hjá Mitterand á sunnudaqinn þegar síðari umferð forsetakosninganna verður. Árni Snævarr frétta- maður sér um þátt í Sjónvarpinu í kvöld um ástandið í frönskum stjórnmálum. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Sindbað sæfari (Sindbad's Advent- ures) Þýskur leiknimyndaflokkur. Leikraddir: Aðalsteinn Bergdal og Sig- rún Waage. Þýðandi Jóhanna Þráins- j dóttir. j 19.20 Poppkorn Umsjón Steingrímur Ól- afsson. Samsetning Ásgrímur Sverris- son. | 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Þingsjá Umsjónarmaður Helgi E. Helgason. 20.50 Annir og appelsinur. 21.40 Derrick Þýskur sakamálamynda- flokkur með Derrick lögregluforingja sem Horst Tappert leikur. Þýðandi Vet- urliði Guðnason. 22.40 Af frönskum stjórnmálum Umfjöll- un um frönsk stjórnmál í tilefni þess að siðari umferð forsetakosninganna í Frakklandi fer fram nú um helgina. Um- sjónarmaður Árni Snævarr. 23.00 Kládía (Claudia) Bandarísk bíó- mynd frá árinu 1986. Claudia er ung og fögur. Hún giftist efnilegum athafna- manni og kemst brátt að raun um að gæfa og gjörvileiki haldast ekki ávallt i hendur. Aðalhlutverk Deborah Raffin og Nicholas Ball. Þýðandi Kristrún Þórðar- dóttir. 00.30 Útvarpsfréttir f dagskrárlok. 6.20 # Zardoz Mynd sem gerist á plánet- unni Zandoz árið 2293. Einn íbúanna fellir sig ekki við ríkjandi stjórnskipulag og hefur barátu gegn ráðamönnum. Að- alhlutverk: sean Connery og Charlotte Rampling. 17.50 Föstudagsbitinn Blandaðurtónlist- arþáttur með viðtölum við hljómlistarfólk og ýmsum uppákomum. Þýðandi: Ragnar Hólm Ragnarsson. 18.45 Valdstjórinn Captein Power Leikin barna- og unglingamynd. Þýðandi: Sig- rún Þorvarðardóttir. 19.19 19.19 Frétta- og fréttaskýringaþátt- ur ásamt umfjöllun um þau málefni sem ofarlega eru á baugi. 20.30 Alfred Hitchock Þáttaröð með stutt- um myndum sem eru valdar, kynntarog oft stjórnað af meistara hrollvekjunnar, Alfred Hitchcock. Áður hafa verið sýndir samskonar þættir hér á Stöð w, voru þeir um klst. langir og þóttu góðir. Þessi þáttaröð var framieidd á undan þeim og hefur fengið enn betri dóma. 21.00 Ekkjurnar II Widows II. Framhalds- myndaflokkur I sex þáttum. 1. þáttur. Aðalhlutverk: Ann Mitchell, Maureen O'Farrell, Fiona Hendley og David Calder. Leikstjóri: lan Toynton. Fram- leiðandi: Linda Agran. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. Thames Television. 21.50#Syndir feðranna Family Sins. Aðalhlutverk: James Farentiono og Jill Eikenberry. Leikstjóri: Jerrold Freed- man. Framleiðandi: Jerry London. Þýð- andi: Ingunn Ingólfsdóttir. 23.25 # Engillinn og ruddinn Angel and the Badman. Sígildur vestri með John Wayne í hlutverki kúreka í hefndarhug. Aðalhlutverk: John Wayne Edward Grant. Framleiðandi: John Wayne. Þýö- andi Ásthildur Sveinsdóttir. 01.05 # Krydd f tilveruna A Guide for the Married Woman. Ungri húsmóður leiðast tilbreytingarsnauð heimilisstörf og grípur til sinna ráða. Aðaihlutverk: Cybill Shepherd, Charles Frank og Bar- bara Feldon. Leikstjóri: Hy Averbak. Þýðandi Jónína Ásbjörnsdóttir. 02.40 Dagskrárlok. RÁS 1 FM, 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Kristinn Ág- úst Friðfinnsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Má Magnúss- yni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Sagan af þverlynda Kalla" eftir Ingrid Sjö- strand Guðrún Guðlaugsdóttir les þýð- ingu sina (5). 9.30 Dagmál Umsjón: Sigrún Ðjörnsdótt- ir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Mér eru fornu minnin kær Umsjón: Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli og Steinunn S. Sigurðardóttir. (Frá Ak- ureyri) 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur Umsjón: Ásgeir Guð- jónsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.35 Miðdegissagan: „Sagan af Winn- ie Mandela“ eftir Nancy Harrison Gylfi Pálsson les þýðingu sina (9). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög Svanhildur Jakobs- dóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfarar- nótt miðvikudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Þingfréttir. 15.15 Eitthvað þar... Þáttaröð um sam- tímabókmenntir. Þriðji þáttur: Um níger- íska nóbelskáldið Wole Soyinka. Um- sjón: Freyr Þormóðsson og Kristin Óm- arsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá fyrra fimmtudegi). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið Umsjón: Vernharð- ur Linnet og Sigurlaug Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Smetana, Sar-. asate, Delibes, Chabrier og Brahms. a. Forleikur og dansar úr „Seldu brúð- inni'' eftir Bedrich Smetana. b. Síg- aunalóð op. 20 eftir Pablo Sarasate. Itz- hak Perlman leikur á fiðlu með Sinfóníu- hljómsveitinni í Pittsburg; André Previn stjórnar. c. „Sylvia", ballettsvíta eftir Léo Deilibes. Suisse Romande hljómsveitin leikur; Ernest Ansermet stjórnar. d. „Espana", rapsódla eftir Emanuel Cha- brier. Fíladelfíuhljómsveitin leikur; Ricc- ardo Muti stjórnar. e. Þrír ungverskir dansar eftir Johannes Brahms. Sin- fóníuhljómsveit Lundúna leikur, Willi Boskovsky stjórnar. (Af hljómplötum). 18.00 Fréttir. 18.03 Hringtorglð Sigurður Helgason og Óli H. Þórðarson sjá um umferðarþátt. /UTVARFf Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Þingmál Umsjón: Atli Rúnar Hall- dórsson. 20.00 Lúðraþytur Skarphéðinn H. Einars- son kynnir lúðrasyeitartónlist. 20.30 Kvöldvaka a. Úr Mímisbrunni Þátt- ur íslenskunema við Háskóla Islands: Um „Bréf til Láru“, byltingarverk Þór- bergs Þórðarsonar. Umsjón: Lilja Magnúsdóttir. Lesari með henni: Er- lendur Pálsson. b. Karlakór Reykjavík- ur syngur Sigurður Þórðarson stjórnar. c. Frúin í Þverárdal Fyrri hluti ritgerðar eftir Sigurð Guðmundsson skóla- meistara. Gunnar Stefánsson bjó til flutnings og les ásamt Ingibjörgu Har- aldsdóttur. d. Eddukórinn syngur is- lensk þjóðlög Kynnir: Helga Þ. Step- hensen. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hannes- sonar. 23.00 Andvaka Þáttur í umsjá Pálma Matt- híassonar. (Frá Akureyri) 24.00 Fréttir. 24.10 Samhljómur Umsjón: Ásgeir Guð- jónsson. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 01.00 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið Dægurmálaútarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og frétt- um kl. 8.00 og 9.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Rás 2 opnar Jóns- bók kl. 7.45. Margvíslegt annað efni. - Leifur Hauksson, Egill Helgason og Sigurður Þór Salvarsson. 10.05 Miðmorgunssyrpa Umsjón: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.12 Á hádegi Dagskrá Dægurmála- deildar og hlustendaþjónusta kynnt. Sími hlustendaþjónustunnr er 693661. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Á milli mála Umsjón Rósa Guðný Þórsdóttir. 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarpið skilar af sér fyrir helgina. Illugi Jökulsson fjall- ar um fjölmiðla. Annars eru stjórnmál og ómenning I víðum skilningi viðfangsefni dægurmálaútvarpsins I síðasta þætti vikunnar í umsjá Ævars Kjartanssonar, Guðrúnar Gunnarsdóttur, Andreu Jóns- dóttur og Stefáns Jóns Hafsteins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Snúningur Eva Albertsdóttir ber kveðju milli hlustenda og leikur óskalög. 02.00 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi i næturútvarpi til morguns. BYLGJAN FM 98,9 07.00 Stefán Jökulsson og morgun- bylgjan. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 09.00 Anna Björk Birgisdóttir. Fréttir kl. 10 og 11. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Pétur Steinn Guðmundsson. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 16.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík síðdegis. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Kvöldfréttatími Bylgjunnar. 18.10 Bylgjukvöldið hafið með góðri tónllst. 22.00 Haraldur Gislason. 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar Leikin tónlist fyrir þá sem fara mjög seint í hátt- inn og hina sem fara mjög snemma á fætur. STJARNAN FM 102,2 07.00 Þorgeir Ástvaldsson. 08.00 Stjörnufréttir. (fréttasími 689910). 09.00 Gunnlaugur Helgason. 12.00 Hádegisútvarp. Bjarni D. Jónsson. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir. 16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús- son. 18.00 Stjörnufréttir. 18.00 íslenskir tónar. 19.00 Stjörnutíminn á FM 102.2 og 104. 20.00 Gyða Dröfn Tryggadóttir. 22.00-03.00 Næturvaktin. 03-09.00 Stjörnuvaktin. RÓTIN FM 106,8 12.00 Þungarokk E. 12.30 Dagskrá Esperantosambandsins. E. 13.30 Frá vímu til veruleika E. 14.00 Kvennaútvarp E. 15.00 Elds er þörf. E. 16.00 Við og umhverfið E. 16.30 Samtökin ’78 E. 17.30 Umrót. 18.00 Hvað er á seyði? Kynnt dagskrá næstu viku á Útvarpi Rót og „fundir og mannfagnaðir" sem tilkynningar hafa borist um. Léttur blandaður þáttur. 19.00 Tónafljót. 19.30 Barnatfmi. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 20.30 Nýi tfminn. Umsjón: Bahá trúfélagið á fslandi. 21.30 Ræðuhornið. Opið að skrá sig á mælendaskrá og tala um hvað sem er í u.þ.b. 10 minútur hver. 22.15 Kvöldvaktin. Umræður, spjall, og siminn opinn. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Næurvakt. Dagskrárlok óákveðin. DAGBÓK, ________/ APÓTEK Reykjavík. Helgar- og kvöldvarsla lyfj- abúða vikuna 6.-12. maí er Breiðholts Apóteki og Apóteki Austurbæjar. Fyrrnef nda apótekið er opið um helg- arog annast næturvörslu alla daga 22-9 (til 10 frídaga). Siðarnefnda apó- tekiðeropiðákvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samh- liðahinufyrrnefnda. LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavík, Selt- jarnarnes og Kópavog er i Heilsu- verndarstöð Reyxjavikur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitj- anabeiðnir, símaráðleggingar og tíma- pantanir í síma 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar i símsvara 18885. Borgarspítalinn: Vaktvirkadagakl. 8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans. Landspítal- inn: Göngudeildin opin 20 og 21. Slysadeild Borgarspítalans: opin all- an sólarhringinn sími 681200. Haf n- arfjörður: Dagvakt. Upplýsingarum dagvakt lækna s. 51100. Næturvakt læknas.51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt s. 656066, upplýsingar um vaktlækna s. 51100. Akurey ri: Dagvakt 8-17 á Læknamið- stöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavík: Dagvakt. Upplýsingar s. 3360. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt læknas. 1966. LÖGGAN linn: virka daga 18.30-19.30, helgar 15-18, og eftir samkomulagi. Fæðing- ardeild Landspítalans: 15-16. Feðrat- ími 19.30-20.30. Öldrunarlækninga- deild Landspítalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: virka daga 16-19, helgar 14-19.30. Heilsu- verndarstöðin við Barónsstíg: opin alla daga 15-16 og 18.30-19.30. Landakotsspítali: alla daga 15-16 og 19-19.30. Barnadeild Landakotsspít- ala: 16.00-17.00. St. Jósefsspftali Hafnarfirði: alla daga 15-16 og 19- 19.30. Kleppsspitalinn: alla daga 15- 16 og 18.30-19. Sjúkrahúsið Akur- eyri: alla daga 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: alla daga 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: alla daga 15.30-16 og 19- 19.30 Sjúkrahúsið Húsavfk: 15-16 og 19.30-20. ÝMISLEGT Hjálparstöð RKI, neyðarathvarf fyrir unglinga Tjarnargötu 35. Sími: 622266 opið allan sólarhringinn. Sálfræðistöðin Ráðgjöf í sálfræðilegum efnum. Simi 687075. MS-félaglð Álandi 13. Opið virka daga frá kl. 10- 14. Simi 688800. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum Vesturgötu 3. Opin þriðjudaga kl.20- 22, simi 21500, símsvari. Sjálf shjálp- arhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, símsvari. Upplýsingar um ónæmistæringu Upplýsingarum ónæmistæringu (al- næmi) i síma 622280, milliliðalaust sambandvið lækni. Frá samtökum um kvennaathvarf, sfmi 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökin ’78 Svarað er í upplýsinga- og ráðgjafar- síma Samtakanna '78 félags lesbía og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21 -23. Sím- svari á öðrum tímum. Síminn er 91 - 28539. Félag eldri borgara Opið hús i Goðheimum, Sigtúni 3, alla þriðjudaga, fimmtudaga og sunnu- daga kl. 14.00. Bilanavakt raf magns- og hitaveitu: s. 27311. Rafmagsnveita bilanavakt S. 686230. Vinnuhópur um sifjaspellamál. Sími 21260allavirkadagafrákl. 1-5. Reykjavík.............sími 1 11 66 Kópavogur.............sími 4 12 00 Seltj.nes.............sími 1 84 55 Hafnarfj..............simi 5 11 66 Garðabær..............sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavík.............sími 1 11 00 Kópavogur.............sími 1 11 00 Seltj.nes........... sími 1 11 00 Hafnarfj..............sími 5 11 00 Garðabær............ simi 5 11 00 Heimsóknartímar: Landspítalinn: alladaga 15-16,19-20. Borgarspfta- GENGIÐ 4. maí 1988 kl. 9.15. Sala Bandarikjadollar.......... 39,040 Sterlingspund............. 72,790 Kanadadollar.............. 31,554 Dönsk króna................ 6,0275 Norskkróna................. 6,3197 Sænskkróna................. 6,6304 Finnsktmark................. 9,7284 Franskurfranki............. 6,8282 Belgískurfranki............ 1,1102 Svissn. franki............ 27,8559 Holl.gyllini.............. 20,7032 V.-þýskt mark............ 23,2194 Itölsklfra................ 0,03120 Austurr. sch............... 3,3004 Portúg. escudo............. 0,2834 Spánskur peseti......... 0,3518 Japanskt yen............ 0,31186 Irsktpund................. 61,990 SDR....................... 53,7639 ECU-evr.mynt.............. 48,1519 Belgískurfr.fin............ 1,1027 KRQSSGÁTAN Lárétt: 1 venda4dvöl6 skemmd 7 mjúka 9 kvæði 12 skjótast 14 hald 15 blekking 16 fljóti 19 hvetja 20 ánægja 21 áana Lóðrétt: 2 nuddi 3 mjög 4 öruggur 5 sjávargróður 7 drykkur8skip 10stefn- una 11 talaöir 13 flýtir 17 reifar18ætt Lausn á sfðustu krossgátu Lárétt: 1 espa 4 akka6 lán 7 tæki 9 sætt 12 erfið 14 rói 15 ull 16 lómur 19 seið20niða21 rakan Lóðrétt:2snæ3alir4 ansi 5 kát 7 tærast 8 Keilir 10æðurin11 taldar13 fim17óða18una Föstudagur 6. maí 1988 ÞJÖÐVILJINN - SÍÐA 11

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.