Þjóðviljinn - 04.04.1989, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 04.04.1989, Blaðsíða 10
VIÐ BENDUM Á Skáldið með trompetinn Rás 1 kl. 19.32 í Kviksjá ætlar Friörik Rafns- son að segja frá franska djassgeggjaranum og rithöfund- inum Boris Vian. Hann var einn ástsælasti og umdeildasti rithöf- undur Parísar á eftirstríðsárunum og lét eftir sig djasslög, ljóð, leikrit og skáldsögur sem njóta sívaxandi vinsælda um allan heim. Valgeir Skagfjörð. Útvarp unga fólksins Rás 2 kl. 20.30 Vernharður Linnet og Þórdís Valdimarsdóttir heimsækja Fjöl- brautaskólann í Breiðholti í kvöld þar sem nemendur eru að frumsýna Draum í lit eftir Valgeir Skagfjörð. Þau birta brot úr verk- inu, fjalla um það og ræða við : leikara og leikstjóra, Hjálmar . Hjálmarsson. Áþví herrans ári Sjónvarpið kl. 20.55 í kvöld er það árið 1972 sem Edda Andrésdóttir og Árni Gunnarsson skoða. Hvað gerðist eiginlega það ár? Wexford lögregluforingi og Burden aðstoðarmaður hans Óvænt málalok Sjónvarpið kl. 22.00 Breskur sakamálaflokkur í þrem þáttum eftir spennusögu Ruth Rendell hefst í kvöld. Auðug ung kona finnst myrt í skógi skammt frá heimili sínu. Líf hennar virðist hafa verið glatt og gott en þegar Wexford lögreglu - foringi fer að athuga málið kemur hver maðkurinn af öðrum í ljós í mysunni. Dægurvísa Rás 1 kl. 22.30 Lokaþáttur framhalds- leikritsins eftir skáldsögu Jak- obínu Sigurðardóttur er í kvöld. Og nefnist Kvöld. Nú verður þráðunum sópað sam- an eftir langan og viðburða- ríkan dag í húsinu í Norðurmýrinni og örlög allra ráðast. Ákveður Ása að flytja úr bænum? Hvað verður gert við gamla manninn? Mann- skilningur höfundar er á- reiðanlegur og oft óvæntur. DAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS SJÓNVARPIÐ 18.00 Veistu hver Amadou er? Annar þáttur. Amadou er litill strákur frá Gamb- íu sem býr I Noregi og í þessari mynd er fylgst meö honum á afmælisdaginn hans. Pýöandi Jóhanna Jóhannsdóttir. Þulur Hallur Helgason. 18.20 Freddi og félagar (Ferdi) Þýsk teiknimynd um maurinn Fredda og fé- laga hans. Þýöandi Óskar Ingimarsson. Leikraddir Sigrún Waage. 18.50 Táknmálsfréttir 19.00 Poppkorn - endursýndur þáttur frá 22. mars. Umsjón: Stefán Hilmarsson. 19.25 Islandsmótiö I dansi Frjáls aðferð. Endursýndur þáttur frá 1. april sl. 19.54 Ævintýri Tinna 20.00 Fréttir og veður 20.35 Matarlist Umsjón: Sigmar B. Hauksson. 20.55 Á því herrans ári 1972 Edda And- résdóttir og Árni Gunnarsson skoða at- burði ársins í nýju Ijósi. 22.00 Óvænt málalok (A Guilty Thing Surprised) Fyrsti þáttur. Bresk saka- málamynd í þremur þáttum gerð eftir sögu Ruth Rendell. Leikstjóri: Mary McMurray. Aðalhlutverk George Baker og Christopher Ravenscroft. Lík ungrar stúlku finnst úti í skógi og tekur Wexford lögregluforingi málið að sér. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson. 23.00 Seinni fréttir og dagskrárlok. STÖÐ 2 15.45 # Santa Barbara 16.30 KrydditilverunaGamanmyndum hamingjusamlega giftan mann sem ák- veður að halda framhjá eiginkonunni. 18.00 Feldur Teiknimynd með íslensku tali. 18.25 Elsku Hobo Þættir um vingjarn- legan hund sem heitir Hobo. 18.55 Myndrokk 19.19 #19.19 20.30 Leiðarinn 20.46 íþróttir á þriðjudegi Umsjón Heimir Karlsson. 21.40 Hunter Spennumyndaflokkur. 22.25 Jazz 23.25 Fjarstýrð örlög Hryllingsbíómynd. 00.45 Dagskrárlok. RÁS 1 FM, 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Yrsa Þórð- ardóttir flytur. 7.00 Fréttir 7.03 I morgunsárið með Randveri Þor- lákssyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynning- ar laust fyrir kl. 7.30,8.00,8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir 9.03 Litli barnatiminn - „Agnarögn" eftir Pál H. Jónsson. Heimir Pálsson, Hildur Heimisdóttirog höfundur lesa (8). 9.20 Morgunleikfimi Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 í pokahorninu Sigríður Pétursdótt- ir gefur hlustendum holl ráð varðandi heimilishaid. 9.40 Landpósturinn - Frá Vesturlandi. Umsjón: Einar Kristjánsson. 10.00 Fréttir 10.10 Veðurfregnir 10.30 Ég man þá tið Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir 11.03 Samhljómur Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. 11.53 Dagskrá 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn - Streita Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Riddarinn og drekinn" eftir John Gardner Þorsteinn Antonsson þýddi. Viðar Eggertsson les (2). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Eftirlætisiögin Svanhildur Jakobs- dóttir spjallar við Magnús Ólafsson sem velur uppáhaldslögin sín. 15.00 Fréttir 15.03 Mannréttindadómstóll Evrópu Umsjón: Guðrún Eyjólfsdóttir. 15.45 Þingfréttir 16.00 Fréttir 16.03 Dagbókin Dgaskrá 16.15 Veðurfregnir 16.20 Barnaútvarpið Meðal efnís er bók vikunnar „Hetjan frá Afríku“ eftir N. Hy- dén, í þýöingu Magnúsar Davíðssonar. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir 17.03 Tónlist á siðdegi - Liszt, Kodaly og Brahms. Píanókonsert nr. 1 í Es-dúr eftir Franz Liszt. Sviatoslav Richter leikur með Sinfóníuhljómsveit Lundúna; Kirill Kondrashin stjórnar. „Páfuglinn", tilbrigði um ungverskt þjóðlag eftir Zolt- an Kodaly. Sinfóníuhljómsveitin í Bú- dapest leikur; György Lehel stjórnar. Ungverskir dansar nr. 3 í F-dúr og nr. 4 i fís-moll eftir Johannes Brahms. Gewandhaus-hljómsveitin i Leipzig leikur; Kurt Masur stjórnar. 18.00 Fréttir 18.03 Á vettvangi Umsjón: Bjarni Sig- tryggsson, Guðrún Eyjólfsdóttir og Páll Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar 19.32 Kviksjá - Skáldið með trompetinn. Friðrik Rafnsson ræðir um franska djassgeggjarann og rithöfundinn Boris Vian. 20.00 Litli barnatiminn - „Agnarögn" eftir Pál H. Jónsson. Heimir Pálsson, Hildur Heimisdóttir og höfundur lesa (8). 20.15 Kirkjutónlist- Gounod, Britten og Mendelssohn „Ó, helgi lausnari" eftir Charles Gounod. Jessye Norman syng- ur með Konunglegu Fílharmoníu- sveitinni í Lundúnum; Sir Alexander Gibson stjórnar. „Sinfóníada Requiem" (sinfónisk sálumessa) eftir Benjamin Britten. Sinfóniuhljómsveitin í Birming- ham leikur; Simon Rattle stjórnar. Són- ata i d-moll op 65 nr. 6 eftir Felix Mend- elssohn. Peter Hurford leikur á orgel Dómkirkjunnar í Ratzeburg f Vestur- Þýskalandi. 21.00 Kveðja að norðan Úrval svæðisút- varpsins á Norðurlandi í liðinni viku. Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Þröstur Emilsson. 21.30 Útvarpssagan: „Heiðaharmur" eftir Gunnar Gunnarsson Andrés Björnsson les (12). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir 22.30 Leikrit: „Dægurvísa" eftir Jako- bínu Sigurðardftur Þriðji og lokaþáttur: Kvöld. Leikstjóri: Bríet Héðinsdóttir. Út- varpshandrit: Höfundur og leikstjóri. Leikendur: Gísli Alfreösson, Margrét Guðmundsdóttir, Helga Bachmann, Steinunn Jóhannesdóttir, Sigurður Skúlason, Þórhallur Sigurðsson, Guð- rún Alfreðsdóttir, Guðbjörg Þorbjarnar- dóttir, Sigurður Karlsson, Pétur Éinars- son, Sigríður Hagalin, Kristín Jónsdóttir, Karl Stefánsson, Helga Harðardóttir, Guðmundur Þór Guðmundsson og Skúli Helgason. 23.25 Tónskáldatími Guðmundur Emils- son kynnir islenska tónlist. Jónas Tóm- asson - síðari hluti. 24.00 Fréttir 00.10 Samhljómur Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. 01.00 Veðurfregnir. Næturútarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 01.10 Vökulögin. 7.03 Morgunútvarpið Leifur Hauksson og Jón Arsæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 9.03 Stúlkan sem bræðir fshjörtun, Eva Ásrún kl. 9. Morgunsyrpa Evu Ás- rúnar Albertsdóttur með afmæliskveðj- um kl. 10.30. 11.03 Stefnumót. Jóhanna Harðardóttir tekur fyrir það sem neytendur varðar. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Heimsblöðin. 12.20 Hádegisfréttlr. 12.45 Umhverfis landið á áttatfu. Gestur Einar Jónasson leikur þrautreynda gull- aldartónlist. 14.05 Milli mála - Óskar Páll á útkikki og leikur nýja og fína tónlist. - Útkíkkið kl. 14.14,-Auður Haralds í Róm og „Hvað gera bændur nú?“ 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp fyrir þá sem vilja vita og vera með. Stefán Jón Hafstein, Ævar Kjartansson og Sigríður Einarsdóttir. Kaffispjall upp úr kl. 16.00, hlustendaþjónustan kl. 16.45. - Frétta- naflinn, Sigurður G. Tómasson flytur fjölmiðlarýni eftir kl. 17.00. - Stóru mál dagsins milli kl. 17 og 18. 18.03 Þjóðarsálln Þjóðfundur I beinni út- sendingu. Málin eins og þau horfa við landslýð. Sími þjóðarsálarinnar er 38500. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Áfram Island. Dægurlög með ís- lenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólkslns. Vernharður Linnet verður við hljóðnemann. 21.30 Kvöldtónar 22.07 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá föstudegi þátturinn „Ljúflingslög" í um- sjá Svanhildar Jakobsdóttur. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands STJARNAN FM 102,2 7.30 Jón Axel Ólafsson. Fréttir kl. 8.00 og 10.00 og fréttayfirlit kl. 8.45. 10.00 Helgi Rúnar Oskarsson. Fréttir kl. 12.00 og 14.00. 14.00 Gfsli Kristjánsson. Fréttir kl. 18.00. 18.00 Af líkama og sál. Bjarni Dagur Jónsson. 19.00 Setið að snæðingi. 20.00 Sigurður Helgi Hlöðversson og Sigursteinn Másson. 24.00 Næturstjörnur. BYLGJAN FM 98,9 07.30 Páll Þorsteinsson. Þægileg morg- untónlist - upplýsingar um veður og færð. Fréttir kl. 08 og Potturinn kl. 09. 10.00 Valdís Gunnarsdóttlr. Allt i einum pakka - hádegis og kvöldtónlist. Fréttir kl. 10, 12 og 13 - Potturinn kl. 11. Brá- vallagatan milli kl. 10 og 11. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Siðdegis- tónlist eins og hún gerist best. Fréttir kl. 14 og 16 og Potturinn kl. 15 og 17. Bibba og Halldór milli kl. 17 og 18. 18.00 Fréttir. 18.10 Reykjavík síðdegis - Hvað finnst (jér? Steingrímur Ólafsson spjallar við hlustendur. Siminn er 61 11 11. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson Meiri mússík - minna mas. 20.00 Islenski listinn - Ólöf Marín kynnir 40 vinsælustu lög vikunnar. 22.00 BJarni Ólafur Guðmundsson Þægileg kvöldtónlist. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. ÚTVARP RÓT FM 106,8 9.00 Rótartónar Leikin fjölbreytt tónlist fram til hádegis og tekið við óskalögum og kveðjum I síma 623666. 13.00 Veröld ný og góð eftir Aldous Huxley. Framhaldssaga. 13.30 Nýi tímlnn Bahá’ísamfélagið á Is- landi. E. 14.00 I hreinskilnl sagt E. 15.00 Kakó Tónlistarþáttur. 16.30 Umrót Tónlist, fréttir og upplýsing- ar um félagslíf. 17.00 Kvennalistinn Þáttur á vegum þingflokks Kvennalistans. 17.30 Samtök Græningja 18.00 Hanagal Umsjón: Félag áhuga- fólks um franska tungu. 19.00 Opið Þáttur laus til umsóknar fyrir Þ'g- 20.00 Fés Unglingaþáttur. Umsjón: Kalli og Kalli. 21.00 Barnatimi I 21.30 Veröld ný og góð eftir Aldous Huxley. Framhaldssaga. E. 22.00 Við við viðtækið Tónlistarþáttur i umsjá Gunnars L. Hjálmarssonar og Jó- hanns Eiríkssonar. 23.30 Rótardraugar Lesnar drauga- sögur fyrir háttinn. 24.00 Næturvakt Meðal efnis: kl. 02.00 Prógramm. E. Það er hneyksli að börn séu skyldug til þess að sækja skóla Sjáðu bara mig. Ég er fullmenntaður núna. Ég þarf ekki að sækja skólann í átta og hálfan mánuð til viðbótar. Það er bara Hvernig í óskupunum gastu eiginlega komist út á strætis vagnabiðstöðina með báða fætur . . í einni skálm. / \ *, 4— 10 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 4. apríl 1989

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.