Alþýðublaðið - 24.10.1921, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 24.10.1921, Qupperneq 1
1921 tjagnr 3'slanðsbanka. Yfir 9 miljónir seðla í umferrð. Meira en 200 þús. kr. útborgaðar i arð, en Reykjavíkurbæ er ekki iiægt að iána 75 þúsundir kr. Yfirlit yfir hag íslandsbaska í Reykjavfk 30. septcmber 1921 er nýútkomið f Lögbirtingi Yiiílitið ber það með sér, að málmfo ðinn hefir minkað ttm 32S kr. frá 31. jú!(, fasteignaveðilán minkað um kr. 1,873 97, lán gegn ábyrgð sýslu og bæj»rféíaga um 12700 kv,, handveðslán hafa hækknð um 1030 kr , sjálfskuJdarábyrgðarlán lækkað utu kr. 18,634 50, reikn- iugslán lækkað uru kr, 289 837,42, vfxlar eru kr. 1,634 179,25 lætori ea i júlflok. Strðlar í umferð hafa aukist á þessurn tv'eimur tnánuðum um kr. 1,494 955 00 (eru ná kr. 9052 205,00), innstæða á hlaupa reikningi hefir Itekkað uta kr. 1,808,128,95 og innstæða með itmlánskjorum um kr. 390,085,83, skuldir við erlenda banka og ■ýmsa skuldunauta hafa lækkað kr. 797,348,14 (eru aú kr. 8,854 466.45) og lok i hefir arðar verið greiddur tii Uuthafa á tfmabil- imi að upphæð kr. 218,610,00. Það, sem yfirlit þetta ber greiai- legast með sér, er að bankinn dregur samaa seglin. Utiánia minka, en jafaframt lækka inn stmður manna í bankanum og má vafalaust kenna þvi utn, að þegar ekki fæst iánað fé t bankanum, snúa ntenn sér tii einstakliaganna, sem fé ciga á vöxtum, og fá látt hjá þeim Þannig færast ýmis við- skifti át fyrit bankana meíra en áð- úr var og lámgeta þeirra minkar. Öanur orsök þess, að innstæðurnar minka er vafalaust atvinnuleysið og það, að mena neyðist beinlínis til að grípa tii sparifés sfns. Lfka kaupa þeir sem ráð hafa á alltnikið matvæla undir veturinn og þurfa til þess fé, og fieira mætti telja. Mánudaginn 24 október. • - ' ‘ Það er eftirtekfarvert í yfirlítinu, að bankinn hefir á tfmabilinu grei’tt hluth'öýnm arð að upphœð &r. 218,610,00 Um ssma leyti, sem hann neitar hundruðum ínasca um yfirfærslur á fé til bráðnauðsynlegra þarfa. Uiu ieið og hann óbeinlínis heldur dýrtið inni vió i iandinu, með getu eða viijaleysi sfnu. Um ieið ©g hann neitar Reykjavíkurbæ um einar 75,000 kr. að láoi, tii að hyndra hungursrseyð í bænum, ef unt víéri. U<n leið og hann stuðlsr að því, að togaraflotinn getur ekki !»gt út U«n leið og hann aðhefst þeíta Og margt fieira, yfirfærir hann og borgar út stórfé til hlut- hafa sinna Þarf nokkur Ijósara dæmi til þess að sjá, hve samvizkusamiega basjkÉsn er rekína? íieil! örfárra erlendra hluthafa er látin sitja svo augljósle'ga í fyrirrúmi fyrir heill atvinnuvega landsins og þar raeð allrar þjóðarinnar. Og þessari stofaun hampsr Jóa Magnússon og sá hluti þingsins, sem ábyrgð ber á þvi að láta hann hattga við völdin. Hundruðum raanna ‘liggur við hungurdauða, en f stað þess, að leggja sáralítino skerf f arðvæn- legt fyrirtæki, sena bætt gæti úr neyðinni að einhverju leyti, greiðir bankinn út stóra upphæð f arð til hluthafa. fiað getur hann, þó haön geti * ekkert, að sögn eins bankastjórans. Lftndhelgihrot. Fálkinn tók ný- Jega þýzlran togara að nafni »Vor- wárts“, að veiðum útl fyrir Vest- fjörðum og fór cieð hann inn á ísafjörð. Togari þeasí hefir áðar verið sektaður á þessu ári fyrir landhelgisveiðar, svo sekt haas að þessu sinni muc verða há, ef feann verður sannur að sök. 245 tölubl B ru n a t rygg i n gf ar á innbúi og vörum hvarjl ódýrar! en hjá A. V. Tuiinius vátrygglngaskrlfatofu Ef m 9 kfpa f é lags h ús Inu, 2. hæð. JfivinnubæiurBar. Það mun vera einkenni á öih þvf, er þessi bær ákveður al framkvæma, að það er ekki fraov kvsémt fyr en í eindaga. Frans- kvæædsrstjórn bæjarins hefir verið og er f höndum einráðs og ein- þykks borgarstjóra, sem ekhá skirrist við að bæla niður, eðt láta ógert sð framkvæma verk seua bæjarstjórn hefir samþykt, ef hann er þvf andstæður og sér sér fært að láta verkið kafna f fæðingunni. | Nú sem steadur ríkir hér á bæ sár neyð meðal fjölda marnts, vegna atvinnufeyis. Þessir meai hafa ekki leitað á sveitina enn þá og þeir piunu ekki gera það í lengstu lög, en þeir hafa beðlíí um vinnu. Bæjzrstjórnin sá þegar þörfina, kaus nefnd til þess að athuga þörfiua og samþykti t eim kljóði tillögur þær, er nefndir? lagði fram. En svo raá segja, aö við þetta sitji. Að vísu var hafis fiskreitagerð inni í Rauðarárholti með aðeins 72 mönnum af tjn>. 300 sem báðo um vinnu. Talaö var þó um, að taka 150 mensi til þessa starfa, en úr þvf hefir ekkert orðið enmþá. Enn hefir ekki verið boðið út það láa, sem samþykt hefir veriÖ að bjóða út, og furða menn sig. á því, sem voniegt er. Eru ýmsir að halda, að ætiun borgarstjór; sé sú, að láta þetta verk lognast

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.