Þjóðviljinn - 13.01.1990, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 13.01.1990, Blaðsíða 9
AUGLYSINGAR Auglýsing frá utanríkisráðuneytinu Dagana 10.-11. maí verður haldið hæfnispróf í Reykjavík á vegum Sameinuðu þjóðanna fyrir umsækjendur um störf hjá Sameinuðu þjóðun- um á eftirfarandi starfssviðum: 1. Stjórnun 2. Hagfræði 3. Tölvufræði 4. Fjölmiðlun/útgáfustarfsemi Skilyrði fyrir þátttöku í hæfnisprófinu er að um- sækjandi: - sé íslenskur ríkisborgari - hafi lokið háskólaprófi og hafi jafnframt tveggja ára starfsreynslu eða hafi lokið há- skólaprófi og framhaldsnámi á háskólastigi - hafi góða ensku- og/eða frönskukunnáttu. Umsækjendur skulu ekki vera eldri en 32 ára. Pierre Pelanne, deildarstjóri prófdeildar Sam- einuðu þjóðanna heldur fyrirlestur um hæfnis- prófið 20. janúar n.k. í stofu 101 í Lögbergi, Háskóla íslands, kl. 14.00. Umsóknareyðublöð og frekari upplýsingar fást á alþjóðaskrifstofu utanríkisráðuneytisins. Umsóknir um þátttöku í hæfnisprófinu verða að berast utanríkisráðuneytinu fyrir 1. mars 1990. Prófstaður verður auglýstur síðar. Reykjavík 11. janúar 1990 VORÖNN 1990 Innritun í prófadeildir Aðfararnám: Jafngilt námi í 7. og 8. bekk grunnskóla (1. og 2. bekk gagnfræðaskóla). Ætlað þeim sem ekki hafa lokið ofangreindu eða vilja rifja upp og hafa fengið 1-3 á grunn- skólaprófi. Fornám: Jafngildir grunnskólaprófi og forá- fanga á framhaldsskólastigi. Ætlað fullorðnum sem ekki hafa lokið gagnfræðprófi og ung- lingum sem ekki hafa náð tilskildum árangri á grunnskólaprófi, (fengið 4 í einkunn). Sjúkraliðabraut - Heilsugæslubraut: For- skóli sjúkraliða, 2 vetur. Uppeldisbraut: 2 vetra nám með hagnýtum valgreinum. Viðskiptabraut: 2 vetra nám með hagnýtum valgreinum. Menntakjarni: Þrír áfangar kjarnagreina, ís- lenska, danska, enska og stærðfræði, auk þess þýska, hollenska, félagsfræði, efnafræói og eðlisfræði. Framhaldsskólastig. Ætlað þeim sem eingöngu óska eftir þessum greinum. Nám í prófadeildum er allt frá 1 önn í 4 annir, hver önn er 13 vikur og er kennt 4 kvöld í viku. Kennsla fer fram í Miðbæjarskóla og Lauga- lækjarskóla. Skólagjald fer eftir kennslustundafjölda og greiðist fyrirfram mánaðarlega. Kennsla hefst 22. janúar nk. Innritun fer fram í Miðbæjarskóla, Fríkirkju- vegi 1, 18. og 19. janúar nk. kl. 17-20. Nánari fyrirspurnum svarað í símum 12992 og 14106. Skrifstofa Námsflokkanna er opin virka daga kl. 10-19. Innritun í aimenna flokka (tungumál og verk- legar greinar) fer fram 24. og 25. jan. nk. Nánar auglýst síðar. Forstöðumaður Lögbirtingablað og Stjórnartíðindi hafa flutt skrifstofu sína í Síðumúla 29,2. hæð - óbreytt símanúmer. Til sölu - til niðurrifs Dodge Aspen árgerð ‘79 Til sölu - til niðurrifs. Bíllinn er með 145 hestafla vél, sjálfskiptingu og er á nýlegum vetrar- dekkjum. Upplýssngar í síma 72072. Evrópuráðsstyrkir á sviði félagsþjónustu Evrópuráðið veitir starfsmönnum stofnana og samtaka á sviði félagsþjónustu styrki vegna kynnisferða til aðildarríkja ráðsins á árinu 1991. Umsóknareyðublöð fást í félagsmálaráðuneyt- inu, Hafnarhúsinu við Tryggvagötu, sem jafn- framt veitir nánari upplýsingar. Umsóknarfrestur er til 15. febrúar n.k. Félagsmálaráðuneytið, 11. janúar 1990 AUGLYSINGAR Um virðisaukaskattskylda vöru Athygli þeirra, sem framleiöa, flytja inn eða kaupa virðisaukaskattskylda vöru til endursölu, er vakin á því að óheimilt er að telja skattinn til kostnaðarverðs vöru og skal skatturinn því ekki vera hluti af álagningarstofni. Reykjavík, 11. janúar 1990. VERÐLAGSSTOFNUN ALÞYÐUBANDALAGIÐ Alþýdubandalagid Seltjarnarnesi Félagsfundur Alþýðubandalagiö Seltjarnarnesi heldur almennan félagsfund miðvikudaginn 17. janúar í Félagsheimili Seltjarnarness kl. 20.30. Dagskrá: 1. Kosning uppstillingarnefndar. 2. Undirbúningur sveitarstjórnarkosninga. 3. Önnur mál. Félagar mætum öll. Stjórnin Eskifjörður - Félagsfund- ur Alþýðubandalagið á Eskifirði heldurfélags- fund í Valhöll fimmtudaginn 18. janúar kl. 20.30 Dagskrá: 1. Landsmálin - staða og horfur. Hjörleifur Guttormsson alþingismaður. 2. Félagsstarfið framundan. 3. Nýjungar í atvinnumálum. Félagar - mætum öll. Stjórnin Heilsugæslustöð, hjúkrunar- og dvalar- heimili á Seyðisfirði Tilboð óskast í að fullgera 2. hæð húss heilsu- gæslustöðvar og dvalarheimilis á Seyðisfirði, sem nú er tilbúin undir tréverk, fullgera blásar- aklefa og loftræsikerfi. Flatarmál hæðarinnar er um 968 m2. Verkið skal unnið af einum aðal- verktaka. Verktími er til 1. desember 1991. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri Borgartúni 7 Reykjavík frá miðvikudegi 17. 01. til og með fimmtudags 01.02. gegn 10.000,- kr. skilatryggingu. Tiiboð verða opnuð á skrifstofu I. R. Borgartúni 7, þriðjudaginn 6. febrúar 1990 kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTUNI 7. 105 REYKJAVIK PÓST- OG SlMAMÁLASTOFNUNIN Útboð Tilboð óskast í fullnaðarfrágang húsnæðis fyrir póst- og símaafgreiðslu að Stórhöfða 17 Reykjavík. Framkvæmdatími verður frá 1. fe- brúar til 20. apríl 1990. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu fast- eignadeildar Pósts og síma, Pósthússtræti 5,3. hæð gegn skilatryggingu kr. 10.000,-. Tilboð verða opnuð á skrifstofu umsýsludeildar, Landssímahúsinu v/Austurvöll fimmtudaginn 25. janúar 1990 kl. 11:00 árdegis. Póst- og símamálastofnunin Hjórleifur Fundir á Austurlandi Steingrímur J. Sigfússon samgöngu- og landbúnaðarráðherra og Hjörleifur Gutt- ormsson alþingismaður verða á opnum fundum: í Staðarborg i Breiðdal laugardaginn 13. janúar kl. 13:30. Á Fáskrúðsfirði í Verkalýðshúsinu laugardaginn 13. janúar kl. 17. Á Reyðarfirði í Verkalýðshúsinu sunnu- daginn 14. janúar kl. 13:30. Allirvelkomnir. Alþýðubandalagið Fundir á Austurlandi Hjörleifur Guttormsson ræðir landsmál og heimamálefni á opnum fundum á næstunni sem hér segir: Á Bakkafirði í félagsmiðstöðinni, mánu- daginn 15. janúar kl. 20.30 Á Vopnafirði í Austurborg, þriðjudaginn 16. janúar kl. 20.30 Á Seyðisfirði í Herðubreið, miðvikudaginn 17. janúar kl. 20.30. Allir velkomnir Alþýðubandalagið Steingrímur J. Hjörleifur Alþýðubandalagið Kópavogi Spilakvöld Þriggja kvölda spilakeppni hefst mánudaginn 15. janúar í Þinghól Hamraborg 11 Kópavogi kl. 20.30. Allir velkomnir. Stjórnin Alþýðubandalag Skagafjarðar Félagsfundur Almennur félagsfundur verður n.k. mánudagskvöld kl. 20.30 í Villa Nova Sauðárkróki. Dagskrár: 1. Bæjarmálin. 2. Önnur mál. Stjórnin Alþýðubandalagið Ólafsvík Bæjarmálafundur Fundur I Alþýðubandalaginu á Ólafsvík á sunnudag kl. 13 í Mettu- búð. Fundarefni: Bæjarmálin og sveitarstjórnarkosningarnar. Framsögumaður Herbert Hjelm. Stjórnin AB Kópavogi Þorrablót Hið vinsæla þorrablót Alþýðubandalags Kópavogs verður haldið í Þinghóli Hamraborg 11, laugardaginn 3. febrúar kl. 19. Nánar auglýst síðar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.