Þjóðviljinn - 23.01.1990, Page 7
Handbolti
Eimrígið hafið
Valur og FH með góðaforystu á toppnum. Víkingar úrfallsætinu
Heil umferð var í 1. deild karla
um helgina og settu baeði mjög
fjörugir leikir og óvænt úrslit svip
á hana. Víkingar hlutu uppreisn
æru með því að vinna sigur á
Stjörnunni og HK kom á óvart
með jafntefli gegn KR. Valur og
FH eru enn efst eftir sigra á
Gróttu og KA og þá burstaði ÍBV
ÍR-inga í Eyjum.
Víkingur-Stjarnan ... 28-23
Þessi úrslit hefðu ekki þótt tíð-
indi fyrir nokkrum árum en Vík-
ingar hafa verið í fallbaráttu í vet-
ur á meðan Stjarnan hefur verið á
toppnum. Við þessi úrslit er
nokkuð ljóst að Stjarnan á varla
möguleika á íslandsmeistaratitli
og leið Víkinga virðist ætla að
liggja upp á við.
Víkingar léku mjög vel í þess-
1. deild kvenna Haukar-Stjarnan 19-29 Víkingur-FH 14-17 Valur-Grótta 21-18
Fram 12 1 0 1 285-177 22
Stjarnan 13 1 0 2 304-221 22
Víkingur 13 8 0 5 239-205 16
FH 13 8 0 5 230-236 16
Valur 13 5 1 7 251-249 11
Grótta 13 4 1 8 238-243 9
KR 12 3 0 9 223-281 6
Haukar 13 0 0 3 175-333 0
Karfa
Haukar-Keflavík ... 94 82
Njarövík-Valur 115- 88
Grindavík-Þór 71-69
Tindastóll-lR 64-63
KR-Reynir.... 108-61
A- riðill
Keflavík . 19 14 5 1890-1587 28
Grindavík . 20 12 8 1595-1572 24
ÍR . 20 7 13 1547-1687 14
Valur . 20 7 13 1627-1677 14
Reynir . 20 1 19 1358-1878 2
B- riðill
KR .20 18 2 1575-1353 36
Njarðvík . 19 16 3 1735-1541 32
Haukar .20 10 10 1776-1633 20
Tindastóll . 19 9 10 1587-1564 18
Þór . 19 4 15 1574-1772 8
um leik og börðust hetjulega fyrir
sigrinum. Þeir geta þó einkum
þakkað Birgi Sigurðssyni og
Krisjáni gamla Sigmundssyni sig-
urinn því Birgir skoraði 12 mörk
og Kristján „lokaði markinu"
ekki síður en þeir í Spaugstofunni
gerðu í fyrra. Annars skoraði
Ingimundur Helgason 5 fyrir
Víking, Bjarki Sigurðsson og
Karl Þráinsson 4 hvor, Siggeir
Magnússon 2 og Magnús Guð-
mundsson 1. í liði Stjörnunnar
var Sigurður Bjarnason einna
bestur en gerði þó mistök einsog
aðrir. Hann skoraði 6 mörk,
Gylfi Birgisson skoraði 5, Skúli
Gunnsteinsson 4, Axel Björns-
son og Hafsteinn Bragason 3
hvor og Einar Einarsson 2.
HK-KR ...............17-17
HK eygir möguleika á að halda
sæti sínu í deildinni eftir að hafa
stolið öðru stiginu af KR-ingum.
Vesturbæingar áttu oft mögu-
leika á að gera út um leikinn en
tókst ekki sem skyldi. Það leit þó
út fyrir sigur þeirra á síðustu mín-
útunni, en vörnin gleymdi sér
þegar örfáar sekúndur voru eftir
og Gunnar Már Gíslason jafnaði
17-17.
Sem fyrr skoraði Magnús Sig-
urðsson mest fyrir HK, eða 6, en
Gunnar skoraði 3, Asmundur
Guðmundsson, Sigurður Stef-
ánsson og Eyþór Guðjónsson 2
hver og Páll Björgvinsson og Ró-
bert Haraldsson 1 hvor. Sigurður
Sveinsson var bestur hjá KR og
skoraði 6 mörk, Konráð Olavson
skoraði 4, Stefán Kristjánsson 3
úr vítum, Páll eldri 2, og Guð-
mundur Pálmason og Páll yngri 1
hvor.
Valur-Grótta.........34-25
Einsog tölurnar gefa til kynna
bar ekki mikið á varnarleik lið-
anna og var það ekki fyrr en í
síðari hálfleik sem meistararnir
náðu að stinga Seltirninga af.
Staðan í leikhléi var jöfn, 17-17!,
en þá sprakk Grótta á limminu.
Brynjar Harðarson og Valdi-
mar Grímsson skoruðu átta sinn-
um hvor og Júlíus Jónasson
skoraði 7, Finnur Jóhannesson 5,
Jakob Sigurðsson 4 og Jón Krist-
jánsson 2. í liði Gróttu skoraði
Halldór Björnsson 7 mörk, Páll
Björnsson 5, Davíð Gíslason og
Svafar Magnússon 4 hvor og
Friðleifur Friðleifsson og Stefán
Arnarson 2 hvor.
FH-KA.................26-21
FH er enn með jafn mörg stig
og Valur eftir sigur á KA í Firðin-
um. Þeir þurftu þó að hafa mikið
fyrir sigrinum einsog svo oft áður
gegn Akureyringum, en sigurinn
var fyllilega sanngjarn.
Hjá FH skoraði Óskar Ár-
mannsson 7/5, Guðjón Árnason
og Héðinn Gilsson 6 hvor, Jón
Erling Ragnarsson 3, Gunnar
Beinteinsson 2 og Hálfdán Þórð-
arson og Þorgils Öttar Mathiesen
1 hvor. Erlingur Kristjánsson og
Sigurpáll Aðalsteinsson skoruðu
lang mest hjá KA, eða 8 hvor,
Pétur Bjarnason skoraði 4 og Jó-
hannes Bjarnason 1.
ÍBV-ÍR.................25-15
ÍR-ingar virðast eitthvað farnir
að missa flugið og áttu enga
möguleika í ljónagryfju
Vestmannaeyinga. Að vísu var
nokkuð jafnt í fyrri hálfleik, 10-9
í leikhléi, en í síðari hálfleik áttu
gestirnir aldrei möguleika. Lið
heimamanna var ákaflega
heilsteypt með Sigmar Þröst sem
besta mann í markinu, en ÍR-
ingar náðu sér alls ekki á strik í
síðari hálfleik. _þóm
Staðan
Valur .... 12 10 1 1 318-265 21
FH .... 12 10 1 1 321-273 21
Stjarnan ... 12 7 2 2 276-249 16
KR .... 12 6 3 3 262-260 15
IBV .... 12 4 3 5 284-280 11
ÍR .... 12 4 2 6 258-264 10
Víkingur ... 12 2 3 7 266-284 7
Grótta .... 12 3 1 8 246-281 7
KA .... 12 3 1 8 269-296 7
HK .... 12 1 3 8 242-290 5
i
r u
Ólafur Ragnar Grímsson
formaður Alþýðubandalagsins
nyju
Ijósi
Jón Baldvin Hannibalsson
formaður Alþýðuflokksins
Kalda stríðið búið - hvað tekur við?
Opinn umræðufundur í Ársal Hótel Sögu í kvöld kl. 20.30
Fundarstjóri Ævar Kjartansson
a
Á mjóu slitlagi (einbreiðu)
þurfa báðir bílstjórarnir
að hafa hægri hjól fyrir
utan slitlagið við
mætingar.
yUMFERÐAR '
F '
Iráð
Kristján Sigmundsson kom í mark Víkingsá ný og átti stóranþátt í
óvæntum sigri þeirra á Stjörnunni.
Vinningstölur laugardaginn
20.jan. ‘90
VINNINGAR FJÖLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA
1. 5af 5 3 1.878.568
2. 12 46.926
3. 4af 5 174 5.582
4. 3af5 6039 375
Heildarvinningsupphæð þessa viku:
9.434.709 kr.
*É&t
UPPLÝSINGAR: SÍMSVARI 681511 -
LUKKULINA
991002
Éö heítí ÞJÓÐBJÖRG
//
Eg er steíngeít
SJÁUMST í DANSHOLLINNI
Borðapantanir i sima 23333