Þjóðviljinn - 23.01.1990, Page 10
VIÐ BENDUM A
Inkar
í Barnaútvarpinu í dag mun
Sigurlaug M. Jónasdóttir fræða
hlustendur um Inka, en sam-
kvæmt einni arfsögn sinni telja
þeir sig afkomendur systkina,
sonar og dóttur sólarinnar. Þessi
þjóðflokkur er á margan hátt ein-
stakur, sérstaklega vegna stór-
fenglegra borga og bygginga sem
þeir reistu í heimalandi sínu í
Andesfjöllum. Hallir þeirra voru
skreyttar dýrindis fjársjóði, enda
skyldi allt glóa sólinni til dýrðar.
Bylmingur
Allir unnendur rokktónlistar
muna eftir John Bonham, fyrrum
trommuleikara Led Zeppelin, en
hljómsveitin sú lagði upp laupana
við dauða hans. Maður er nefnd-
ur Jason Bonham og er hann
sonur Johns, en í þessum þætti
kemur hljómsveit hans fram sem
nefnd er í höfuð þeirra feðga.
Bresk
Hollywood
Þættir Barry Normans hjá bresku
sjónvarpsstöðinni BBC um sögu
Hollywood halda vitaskuld áfram
í kvöld. Þessi þáttur kallast Vist-
mennirnir stjórna hælinu og er
Þorsteinn Helgason þýðandi og
þulur. Og enn eru þættirnir sagð-
ir bandarískir.
Slysavama-
félagið
Rás 1 kl. 21.00
Endurflutt verður fjögurra þátta
syrpa um Slysavarnafélag íslands
sem stofnað var fyrir um 60 árum.
í þessum fyrsta þætti verður fjall-
að um Björgunardeildina,
neyðarsímann og rætt við Hannes
Þ. Hafstein forstjóra um sögu fé-
lagsins. í öðrum þætti munu
hlustendur fylgjast með vakt-
manni hjá Tilkynningaskyldunni
og fara á námskeið hjá Slysa-
varnaskóla sjómanna. Þriðji
þáttur fjallar um erindrekann og
verður rætt við Ásgrím Björns-
son skipstjóra, en sá fjórði segir
ma. frá starfsemi kvenna-
deildanna.
Mengun frá
Bretlandi
Stöð 2 kl. 22.35
Bretar hafa ekki gert neinar ráð-
stafanir til að draga úr mengun
frá landinu. Komið hefur í ljós að
talsverð mengun kemur frá Bret-
landi yfir til Skandinavíu og hefur
hún áhrif á vötn og skóga í við-
komandi löndum. Hollenska
sjónvarpsstöðin NCRV og
sænska sjónvarpsstöðin TV 2
fóru á stúfana og kynntu sér j
ástandið.
DAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS
SJÓNVARPIÐ
17.50 Sebastian og amma Lokaþáttur.
Dönsk teiknimynd. Sögumaöur Halldór
Lárusson.
18.05 Marinó mörgæs (4) Danskt ævin-
týri um litla mörgæs. Sögumaöur Elfa
Björk Ellertsdóttir.
18.20 íþróttaspegillinn Þáttur fyrir börn
og unglinga. Umsjón Bryndís Hólm og
Jónas Tryggvason.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Yngismær (56) Brasilískur fram-
haldsmyndaflokkur.
19.20 Barði Hamar (Sledgehammer)
Bandarískur gamanmyndaflokkur.
19.50 Bleiki pardusinn.
20.00 Fréttir og veður.
20.36 Tónstofan Aö þessu sinni er Sverrir
Guðjónsson tekinn tali. Hann mun flytja
nokkur lög við undirleik Snorra Arnar
Snorrasonar. Umsjón Bergþóra Jóns-
dóttir.
21.00 Sagan af Hollywood (The Story of
Hollywood) Vistmennirnir stjórna
hælinu. Bandarísk heimildamynd í tíu
þáttum um kvikmyndaiönaöinn í Holly-
wood. Þýöandi og þulur Þorsteinn
Helgason.
21.50 Nýjasta tækni og vísindi Umsjón
Siguröur H. Richter.
22.05 Að leikslokum (Game, Set and
Match). Fjórði þáttur af þrettán. Bresk-
ur framhaldsmyndaflokkur, byggðurn á
þremur njósnasögum eftir Len
Deighton. Aöalhlutverk lan Holm, Mel
Martin og Michelle Degen.
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok.
STÖÐ 2
15.30 Sumarfiðringur Poison Ivy. Lauf-
létt gamanmynd meö hinum unga og
vinsæla leikara Michael J. Fox íaðalhlu-
tverki. Aðalhlutverk: Michael J. Fox,
Nancy McKeon, Robert Klein og Caren
Kaye. Lokasýning.
17.05 Santa Barbara
17.50 Jógi Yogi's Treasure Hunt. Teikni-
mynd.
18.10 Dýralff i Afriku Animals of Africa.
18.35 Bylmingur Meðal þeirra, sem koma
fram í þættinum, er hin stórefnilega sveit
Bonharrt, sem Jason Bonham, sonur
hins látna John Bonham trommuleikara
Led Zeppelin stýrir.
19.19 Fréttir og fréttaumfjöllun, íþróttir og
veður ásamt fréttatengdum innslögum.
20.30 Paradísarklúbburinn Paradise
Club. Framhaldsmyndaflokkur.
21.20 Hunter Spennumyndaflokkur.
22.10 Einskonar líf A Kind of Living.
Breskur gamanmyndaflokkur.
22.35 Mengun frá Bretlandi The Acid
Test. Kvikmyndatökumenn frá hol-
lensku sjónvarpsstöðinni NCRV og
sænsku sjónvarpsstöðinni TV 2 kynntu
sér í sameiningu þau áhrif sem meng-
unin frá Bretlandi hefur I för meö sér fyrir
skóga og vötn í Skandinavíu en Bretarn-
ir hafa engar ráöstafanir gert til þess aö
draga úr ógnvænlegu ástandi.
23.25 Eins manns leit Hands of a Stran-
ger. Seinni hluti endurtekinnar fram-
haldsmyndar.
01.00 Dagskrárlok.
RÁS 1
FM,92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Þórhallur
Heimisson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið - Baldur Már Arn-
grimsson. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30,
fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15.
Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00,
8.30 og 9.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatfminn: „Áfram fjöru-
lalli” eftir Jón Viðar Guðlaugsson
DómhildurSiguröardóttirles (4). (Einnig
útvarpaö um kvöldið kl. 20.00).
9.20 Morgunleikfimi með Halldóru
Björnsdóttur.
9.30 Landpósturinn - Frá Vestfjörð-
um Umsjón: Finnbogi Harmannsson.
10.00 Fréttir.
10.03 Neytendapunktar Hollráð til
kaupenda vöru og þjónustu og baráttan
við kerfið. Umsjón: Björn S. Lárusson.
(Einnig útvarpað kl. 15.45).
10.10 yeðurfregnir.
10.30 Ég man þá tið Hermann Ragnar
Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur Umsjón: Hákon Leifs-
son. (Einnig útvarpað að loknum frétt-
um á miðnætti).
11.53 Á dagskrá Litið yfir dagskrá þriðju-
dagsins I Útvarpinu.
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýs-
ingar.
13.00 I dagsins önn - Félagsstarf aldr-
aðra Umsjón Guðrún Frímannsdóttir.
(Frá Akureyri)
13.30 Miðdegissagan: „Fjárhalds-
maðurinn” eftir Nevil Shute Pétur
Bjarnason les þýðingu sína (5).
14.00 Fréttir.
14.03 Eftirlætislögin Svanhildur Jakobs-
dóttir spjallar við llluga Jökulsson sem
velur eftirlætislögin sín. (Einnig útvarp-
að aðfaranótt þriðjudags að loknum
fréttum kl. 2.00).
15.00 Fréttir.
15.03 í fjarlægð Jónas Jónasson hittir aö
máli islendinga sem hafa búið lengi á
Norðurlöndum, að þessu sinni Flóru Zi-
emsen í Kaupmannahöfn. (Endurtekinn
þáttur frá sunnudagsmorgni).
15.45 Neytendapunktar Umsjón: Björn
S. Lárusson. (Endurtekinn þáttur frá
morgni).
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin
16.08 þingfréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið - Inkar Umsjón
Sigurlaug M. Jónasdóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist eftir Felix Mendelssohn.
Vlnar-oktettinn leikur.
18.00 Fréttir.
18.03 Að utan Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Einnig útvarpað að loknum
fréttum kl. 22.07).
18.10 Á vettvangi Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einn-
ig útvarpað aðfaranótt mánudags kl.
4.40).
18.30 Tónlist. Tilkynningar. Dánariregnir.
18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Auglýsingar.
19.32 Kviksjá Þáttur um menningu og
listir líðandi stundar.
20.00 Litli barnatiminn: „Áfram Fjöru-
lalli” eftir Jón Viðar Guðlaugsson
Dómhildur Sigurðardóttir les. (4).
(Endurtekinn frá morgni).
20.15 Tónskáldatími Guðmundur Emils-
son kynnir samtimatónljst.
21.00 Slysavarnafélag Islands, fyrsti
þáttur Umsjón Bergljót Baldursdóttir.
(Endurtekinn þáttur úr þáttaröðinni „I
dagsins önn" frá 3. þ.m.)
21.30 Útvarpssagan: „Sú grunna lukka”
eftir Þórleif Bjarnason Friðrik Guðni
Þórleifsson les (9)
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Endurtekinn frá sama degi).
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dag-
skrá morgundagsins.
22.30 Leikrit vikunnar: „Dyngja handa
frúnni”, framhaldsleikrit eftir Odd
Björbsson Þriðji og lokaþáttur. (Einnig
útvarpað nk. fimmtudag kl. 15.03)
23.15 Djassþáttur - Jón Múli Árnason.
(Einnig útvarpað aðafaranótt mánu-
dags að loknum fréttum kl. 2.00)
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur Umsjón: Hákon
Leifson. (Endurtekinn frá morgni).
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
RÁS2
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu,
inn f Ijósið Leifur Hauksson og Jón Ár-
sæll Þórðarson hefja daginn með hlust-
endum.
8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið
heldur áfram.
9.03 Morgunsyrpa Eva Ásrún Alberts-
dóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir.
Neytendahorn kl. 10.03 og afmælis-
kveðjurkl. 10.30.
11.03 Þarfaþing með Jóhönnu Harðar-
dóttur og gluggað i heimsblöðin kl.
11.55. - Morgunsyrpa heldur áfram.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Umhverfis jörðina á áttatiu með
Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akureyri)
14.03 Hvað er að gerast? Lísa Pálsdóttir
kynnir allt það helsta sem er að gerast í
menningu, félagslífi og fjölmiðlum.
14.06 Milli mála Árni Magnússon leikur
nýju lögin. Stóra spurningin.
Spurningakeppni vinnustaða kl. 15.03,
stjórnandi og dómari Dagur Gunnars-
son.
16.03 Dagskrá Dægurmáiaútvarp. Stef-
án Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir,
Sigurður Þór Salvarsson, Þorsteinn J.
Vilhjálmsson og Sigurður G. Tómas-
son. - Kaffispjall og innlit upp úr kl.
16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tíman-
um.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur i beinni
útsendingu. Sími 91-38 500
19.00 Kvöldfréttir
19.32 „Blftt og létt...” Gyða Dröfn
Tryggvadóttir rabbar við sjómenn og
leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl.
03.00 næstu nótt á nýrri vakt).
20.30 Útvarp unga fólksins - Spurning-
akeppni framhaldsskólanna Lið
Framhaldsskóla Vestmannaeyja og
Fjölbrautaskóla Suðurnesja I Keflavík
keppa. Spyrill er Steinunn Sigurðardótt-
ir. Magdalena Schram og Sonja B.
Jónsdóttir semja spurningarnar og
skiptast á dómgæslu. Bjarni Felixson
semur iþróttaspurningar. Umsjón: Sig-
rún Sigurðardóttir.
21.30 Kvöldtónar
22.07 Rokk og nýbylgja Skúli Helgason
kynnir. (Úrvali útvarpað aðfaranótt
laugardags að loknum fréttum kl. 2.00).
00.10 í háttlnn
01.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,
10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00,
15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00,
22,00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
01.00 Áfram l'sland (slenskir tónlistar-
menn flytja dægurlög.
02.00 Fréttir.
02.05 Snjóalög Umsjón Snorri Guðvarð-
arson. (Frá Akureyri) Endurtekinn þátt-
ur frá fimmtudegi á Rás 1).
03.00 „Blftt og létt...” Endurtekinn sjó-
mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggva-
dóttur frá liðnu kvöldi.
04.00 Fréttir.
04.05 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi
þriöjudagsins.
04.30 Veðurfregnir.
04.40 Á vettvangi Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson og Bjarni Sigtryggsson.
(Endurtekinn þáttur frá deginum áður á
Rás 1).
05.00 Fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum.
05.01 Bláar nótur Pétur Grétarsson
kynnir djass og blús. (Endurtekið úrval
frá mánudagsicvöldi á Rás 2).
06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
06.01 Norrænir tónar Ný og gömul dæg-
urlög frá Norðurlöndum.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og
18.03-19.00
BYLGJAN
FM 98,9
07.00-10.00 Páll Þorsteinsson. Alis
kyns upplýsingar fyrir hlustendur sem
vilja fylgjast með, fréttir og veður á sín-
um stað.
10.00-14.00 Valdis Gunnarsdóttir Sér-
staklega vel valin og þægileg tónlis:
sem heldur ölium í góðu skapí. Bibba i
heimsreisu kl. 10.30.
14.00-18.00 Bjarni Ólafur Guðmunds-
son Leitaðu ekki langt yfir skammt. All!
á sfnum stað, tónlist og afmæliskveðjur.
Bibba i heimsreisu kl. 17.30.
18.00-19.00 Arnþrúður Karlsdóttir -
Reykjavík síðdegis. Finnst þér að
eitthvað mætti betur fara í þjóðfélaginu í
dag, þín skoðun kemst til skila. Síminn
er 61 11 11.
19,00-20.00 Snjólfur Teitsson. Afslapp-
andi tónlist í klukkustund.
20.00-24.00 Haraldur Gíslason. Halli er
með óskalögin I pokahorninu og ávallt I
sambandi við íþróttadeildina þegar við
á.
24.00-07.00 Næturvakt Bylgjunnar.
10 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 23. janúar 1990