Þjóðviljinn - 03.03.1990, Qupperneq 10

Þjóðviljinn - 03.03.1990, Qupperneq 10
VIÐ BENDUM A ísland - Júgóslavía Sjónvarpið laugardag kl. 16.00 íslenska landsliðinu í handbolta gekk ekki sem best gegn sterkum Spánverjum á fímmtudaginn, en „strákarnir“ eiga kost á að bæta fyrir það í leiknum við Júgóslavíu í dag. Sjónvarpið sýnir leikinn í beinni útsendingu, en auk þess lýsir Samúel Órn Erlingsson leiknum á Rás 2 klukkan fjögur. Glötuö ást Sjónvarpið laugardag kl. 21.45 Perry Mason ætlar að hafa ofan af fyrir sjónvarpsáhorfendum í kvöld í myndinni Glötuð ást. Myndin er bandarísk og var gerð árið 1987 og sem fyrr er Ray- „mond Burr í hlutverki Masons. Að þessu sinni tekur hann að sér að verja verðandi öldungadeild- arþingmann sem lent hefur í vondum málum. Leikarar í myndinni auk Burrs eru m.a. Barbara Hale, William Katt og Jean Simmons. Fyrirmyndar- fólk Rás 2 laugardag kl. 17.15 Hermann Gunnarsson verður gestur Lísu Pálsdóttur í síðasta þættinum um „Fyrirmyndar- fólk“. Hermann hefur meðal annars unnið það sér til frægðar að leika í landsliði bæði í hand- bolta og fótbolta, en nú er hann einna þekktastur fyrir þáttinn „Á tali“ í Sjónvarpinu. Slátrarinn Stöð 2 mánudag kl. 22.25 Stöð 2 sýnir annan hluta af þrem- ur um Slátrarann frá Lyon á mánudagskvöldið, en þriðji hluti verður á dagskrá á fimmtudagskvöldið. Klaus Bar- bie var foringi í Iiði SS og verður að teljast einn þekktasti kvalari gyðinga í heimsstyrjöldinni síðari. Hann komst ekki undir manna hendur fyrr en fyrir fáum árum og fékk þá dóm. Lokaæfing Svövu Rás 1 laugardag kl. 16.30 Leikrit mánaðarins að þessu sinni er Lokaæfing eftir Svövu Jakobs- dóttur. María Kristjánsdóttir leikstýrir. Leikritið var frumflutt í Þjóðleikhúsinu árið 1983. Leikendur eru Jóhann Sigurðar- son, Guðrún Gísladóttir og Erla Rut Harðardóttir. DAGSKRA UTVARPS OG SJÓNVARPS Dagskrá útvarps- og sjón- varpsstöðvanna, fyrir sunnudag og mánudag, er að finna í föstudagsblaðinu, Helgarblaöi Þjóðviljans. SJÓNVARPIÐ 14.00 íþróttaþátturinn 14.00 Hrikaleg átök - Fyrstu tveir þættirnir endursýnd- ir. 15.00 Meistaragolf 16.00 Heimsmeistarakepþnin í handknatt- leik íTékkóslóvakiu. Bein utsending. ísland —Júgóslavía. 18.00 Endurminningar asnans Teikni- myndaflokkur í tíu þáttum. 18.15 Anna tuskubrúða Ensk barna- mynd í sex þáttum. 18.25 Dáðadrengurinn Ástralskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Háskaslóðir Kanadískur mynda- flokkur. 19.30 Hringsjá Dagskrá frá fréttastofu sem hefst á fréttum kl.19.30. 20.30 Lottó 20.35 ‘90 á stöðinni Æsifréttaþáttur í um- sjá Spaugstofunnar. 20.55 Allt í hers höndum Breskur gam- anmyndaflokkur. 21.20 Fólkið í landinu Puöurdagur á Raufarhöfn. örn Ingi ræöir viö Harald Jónsson útgerðarstjóra meö meiru á Raufarhöfn. 21.45 Perry Mason: Glötuð ást Banda- rísk sjónvarpsmynd frá árinu 1987. Aö- alhlutverk Raymond Burr, Barbara Hale, William Katt og Jean Simmons. Perry Mason tekur aö sér að verja verö- andi öldungardeildarþingmann. 23.20 Þögult vitni (Silent Witness) Bandarísk sjónvarpsmynd frá árinu 1985. Aðalhlutverk Valerie Bertinelli, John Savage, Chris Nash og Melissa Leo. Ung kona verður vitni aö nauðgun þar sem einn úr fjölskyldunni á hlut aö máli. Á hún að segja tail hans eða þegja. 00.55 Utvarpsfréttir í dagskrárlok. STÖÐ 2 09.00 Með Afa Hann Afi er alltaf á sínum staö og sýnir ykkur skemmtilegar teikni- myndir með íslensku tali. 10.30 Denni dæmalausi Dennis The Menace Fjörug teiknimynd. 10.50 JóihermaðurG.I. Joe. Spennandi teiknimynd fyrir krakka á öllum aldri. 11.15 Perla Jem Mjög vinsæl teiknimynd. 11.35 Benji Leikinn myndaflokkur fyrir yngri kynslóðina um hundinn skemmti- |ega, Benji. 12.00 Popp og kók Endurtekinn þáttur frá því í gær. 12.35 Hárið Hair Þessi kvikmynd þykir mjög raunsönn lýsing á hippakynslóðinni og fjögur ungmenni endurspegla anda þessa tima, eða Vatnsberaaldarinnar, með eftirminnilegum leik þasr sem söngur, dans og tónlist þessa tímabils eru fléttuð inn í. Aðalhlutverk: John Savage, Treat Williams, Beverly D'Angelo, Annie Golden og Nicholas Ray. 14.30 Frakkland nútímans Aujourd'hui en France. Fræðsluþáttur. 15.00 FjalakötturinnGamaltognýttOld and New. Síðasta þögla mynd Sergei Eisensteins var gerð vegna tilmæla yfir- valda en þau kröfðust þess að fá mynd sem sýndi hvernig fátæklegt líf fólks upp til sveita tók stakkaskiptum með tilkomu samyrkjubúanna. I myndinni beindi Eisen- stein í fyrsta skipti athyglinni aö einni að- alpersónu, en það var sveitakona sem berst fyrir því að stofna samyrkjubú. Gerð myndarinnar lauk árið 1929 en frumsýn- ingu hennar var frestað um sjö mánuði til þess að Eisenstein gæti gert afdrifaríkar breytingar í lokaatriðinu samkvæmt skip- unum Stalíns. Upphaflegt heiti myndarinn- ar var The General Line en eftir breyting- una var hún endurskírð og hlaut heitið Old and New. I myndinni þróar Eisenstein fyrri hugmyndir sínar við klippingu kvikmynda. Fljótlega eftir að Eisenstein hafði lokið við gerð þessarar myndar, árið 1929, fór hann að vinna fyrir Paramount Pictures í Holly- wood. 16.30 Hundar og húsbændur Hund und ihre Herrchen Endurtekinn fróðlegur þáttur um hunda og húsbændur þeirra. Seinni hluti. 17.00 fþróttir Nýjustu úrslit í iþróttum Iwnnt og fleira skemmtilegt. Umsjón: Jón Orn Guðbjartsson og Heimir Karlsson. 17.30 Falcon Crest Bandarískur fram- haldsmyndaflokkur. 18.20 Bílaþáttur Endurtekinn frá 14. fe- brúar síðastliðnum. 19.19 19.19 Fréttir. 20.00 Sérsveitin Mission: Impossible Spennandi framhaldsmyndaflokkur. 20.50 Ljósvakalíf Knight and Daye Léttur og skemmtilegur þáttur sem segir frá tveimur frægum útvarpsmönnum sem hefja samstarf eftir áratuga hlé. Aðalhlut- verk: Jack Warden, Mason Adams og Hope Lange. 21.20 Kvikmynd vikunnar: Hættuleg kynni Fatal Attraction Dan Challagher er hamingjusamlega kvæntur indælli og ást- ríkri konu og eiga þau yndislega dóttur. Hann er lögfræðingur i góðum efnum og líf hans er á allan hátt eins og best verður á kosið. Alex Forrester er ritstjóri hjá útgáfu- fyrirtæki og rekst hún á Dan í stóru sam- kvæmi. Skömmu síðar hittast þau aftur vegna starfsins og snæða saman hádegis- verð. Þau halda heim til Alexar að loknum hádegisverðinum og þar sem eiginkona Dans og dóttir eru utanbæjar eyðir hann helginni með henni. Þetta verður afdrifarik helgi fyrir Dan sem hafði eingöngu hugsað sér örlitla tilbreytingu. Alex verður sjúklega ástfangin af honum og gerir allt sem í hennar valdi stendur til að eyðileggja hjónaband hans. 22.55 Elskumst Let's Make Love Gyðjan Marilyn Monroe fer með aðalhlutverkið í þessari mynd en hún fjallar um auðkýfing sem verður ástfanginn af leikkonu sem Marilyn leikur. Auðkýfingurinn heyrir á skotspónum að verið sé að æfa leikrit þar sem hann sé gerður að aðhlátursefni. 00.50 Eyja manndýranna The Island of Dr. Moreau. Ungur maður, Andrew, verður skipreika og nær landi á afskekktri eyju f Kyrrahafinu. Undarlega útlítandi dýr gera atlögu að honum en fremur fámáll maður bjargar honum í tæka tíð og fylgir honum að íburðarmikilli byggingu. Þar er hann kynntur fyrir eiganda byggingarinnar, dr. Moreau sem er vísindamaður, og fagurri ungri konu, Mariu, sem hann hrífst sam- stundis af. Þegar Andrew fer að forvitnast um hagi vísindamannsins kemst hann að því að ekki er allt með felldu á eyjunni og að með tilraunum sínum hefur vísinda- maðurinn búið til furðulegar skepnur, sem eru sambland af mönnum og öpum. And- rew hyggst flýja eyjuna ásamt Mariu en kemst þá að þvi, sér til mikillar hrellingar, að hann er næsta fórnarlamb vísinda- mannsins. Aðalhlutverk: Burt Lancaster, Michael York, Nigel Davenport og Barbara Carrera. Stranglega bönnuð börnum. Aukasýning 23. apríl. 02.30 Eddie Murphy sjálfur Eddie Murp- hy Raw. Eddie Murphy er ekki síður þek- ktur sem skemmtikraftur á sviði og hérna ryður hann úr sér bröndurum þannig að salurinn grenjar af nlátri. Stranglega bönnuð börnum. Lokasýning. 04.00 Dagskrárlok RÁS 1 FM,92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Magnús G. Gunnarsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góöan dag, góðir hlustendur" Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn á laugardegi - Norrænar þjóðsögur og ævintýri Sigurlaug M. Jónasdóttir les þýðingu Vernharðs Linnets á grænlenska ævin- týrinu „Hvernig hákarlinn fékk sterku lyktina". Umsjón: Vernharður Linnet. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Sónata í c-moll eftir Joseph Ha- ydn Andras Schiff leikur á píanó. 9.40 Þingmál Umsjón: Arnar Páll Hauksson. 10.00 Fréttir. 10.03 Hlustendaþjónustan Sigrún Björnsdóttir svarar fyrirspurnum um dagskrá Rásar 1, Rásar 2 og Sjón- varpsins. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Vikulok Umsjón: Einar Kristjáns- son og Valgerður Benediktsdóttir. (Til- kynningar kl. 11.00). 12.00 Tilkynningar. 12.10 Á dagskrá Litið yfir dagskrá laugar- dagsins í Útvarpinu. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Hér og nú Fréttaþáttur í vikulokin. 14.00 LeslampinnÞátturumbókmenntir. Umsjón: Friðrik Rafnsson. 15.00 Tónlefur Brot úr hringiðu tón- listarlifsins í umsjá starfsmanna tón- listardeildar og samantekt Bergþóru Jónsdóttur og Guðmundar Emilssonar. 16.00 Fréttir. 16.05 Islenskt mál Jón Aðalsteinn Jóns- son flytur þáttinn. (Einnig útvarpað á mánudag kl. 9.00). 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Leikrit mánaðarins - „Lokaæf- ing“ eftir Svövu Jakobsdóttur Leik- stjóri: María Kristjánsdóttir. Leikendur: Jóhann Sigurðarson, Guðrún Gísla- dóttir og Eria Rut Harðardóttir. (Einnig útvarpað annan sunnudag klukkan 19.32). 18.10 Bókahornið - Hvað lesa bömin á Seyðisfirði? Umsjón: Vernharður Lin- net. 18.35 Tónlist. Tilkynningar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.32 Ábætir Tónlist eftir John Lewis, Purcell og Cole Porter. „The Swingle Singers", „Modern Jass“kvartettinn og fleiri flytja. 20.00 Litli barnatiminn - Norrænar þjóðsögur og ævintýri Sigurlaug M. Jónasdóttir les þýðingu Vernharðs Linnets á grænlenska ævintýrinu „Hvernig hákarlinn fékk sterku lyktina". Umsjón: Vernharður Linnet. (Endurtek- inn frá morgni). 20.15 Vísur og þjóðlög 21.00 Gestastofan Sigríður Guðnadóttir tekur á móti gestum á Akureyri. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma Ingólfur Möller les 18. sálm. 22.30 Dansað með harmonikuunn- endum Saumastofudansleikur í Útvarpshúsinu. Kynnir: Hermann Ragn- ar Stefánsson. 23.00 „Seint á laugardagskvöldi" Þátt- ur Péturs Eggerz. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið Erna Guðmunds- dóttir kynnir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 8.05 Á nýjum degi með Margréti Blöndal. (Frá Akureyri). 10.03 Nú er lag GunnarSalvarsson leikur tónlist og kynnir dagskrá Rásar 1, Rásar 2 og Sjónvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Jónlist. Tilkynningar. 13.00 Istoppurinn Óskar Páll Sveinsson kynnir. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt). 14.00 Iþróttafréttir fþróttafréttamenn segja frá því helsta sem um er að vera um helgina og greina frá úrslitum. 14.03 Klukkan tvö á tvö Umsjón: Rósa Ingólfsdóttir. 16.00 Heimsmeistaramótið i hand- knattleik í Tékkóslóvakiu: fsland - jugoslavia Samúel Orn trungsson lýs- ir leiknum. 17.15 Fyrirmyndarfólk lítur inn á Rás 2. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Blágresið blíða Þáttur með banda- rískri sveita- og þjóðlagatónlist, einkum „bluegrass"- og sveitarokk. Umsjón: Halldór Halldórsson. (Einnig útvarpað f Næturútvarpi aðfaranótt laugardags). 20.30 Úr smiðjunni - „Undlr Afriku- himni“ Sigurður Ivarsson kynnir tónlist frá Afríku. Annar þáttur. (Einnig útvarp- að aðfaranótt laugardags kl. 7.03). 21.30 Áfram ísland Islenskir tónlistar- menn flytja dægurlög. 22.07 Bitið aftan hægra Lísa Pálsdóttir. 02.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. BYLGJAN FM 98,9 08-13. Þorsteinn Ásgeirsson og hús- bændur dagsins. Boðið upp á kaffi og með því. Það helsta sem er að gerast og meira til. Kíkt í helgarblöðin og athugað hvað er að gerast um helgina. Svarað í símann 611111, afmæliskveðjur ofl. 13- 14 íþróttaviðburðlr helgarinnar. Valdýr Björn Valtýsson og íþróttir í brennidepli. Farið yfir það helsta sem er að gerast í heimi Iþrótta þessa helgina. 14- 18 Ólafur Már Björnsson í laugar- dagsskapi. Ryksugan á fullu, og tónlist- in í svipuðum dúr. 18-22 Ágúst Héðinsson hjálpar hlust- endum I eldhúsinu. Fín tónlist I tilefni dagsins. 22-02 Á næturvaktinni. Hafþór Freyr Sigmundsson og þægileg og skemmti- leg næturvakti I anda Bylgjunnar. Óskalög og kveðjur á sínum stað. 02-09 Freymóður T. Sigurðsson fylgir hlustendum inn I nóttina. Ath. Fréttir eru sagðar á laugardögum kl.10-12-14 og 16. Mér leið eins og flugeldasýn ing færi fram í hausnum á mér. En sem betur fer rofaði til þegar sýningunni lauk. Þegar ég hafði náð mér, lá málið Ijóst fyrir. Líf Jóns og Jóa ákvarðaðist af tölum. Þeir voru greinilega hluti af fjárkúgunarstarfsemi. Ég leit í skjalaskrána á skrifstof unni og skoðaði öllskjöl með nógu háum tölum til að þagga niður í Sússu og halda mérfrá málinu. Svarið kom eins og reiðarslag. Það hlaut að vera talan sem þeir kölluðu herra , Milljarð.. SVCNÍX- 1,000,'300,000 •'t3r Tíminn er búinn, skilið svörunum yýkkar. ^ Hvað skrifaðir þú Kalli? Ég held að svarið sé „15“. 10 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 3. mars 1990

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.