Þjóðviljinn - 29.03.1990, Qupperneq 5
FERMINGAR
FERMINGARDAGURINN
Hér áður fyrr voru ferm-
ingarbörn látin standa við
gráturnar á meðan á predikun
stóð. Þetta gatverið langur
tími og stundum hlutust af
grátbrosleg atvik. Kona nokk-
ur er fermdist á hvítasunnu-
dag árið 1946 í lítilli sveita-
kirkju á Austurlandi segir svo
frá:
„Þennan dag var sólskin og
blíða, sem var bæði lán og ólán,
því það var kannski orsök þeirra
atburða er leiddu til að viðra
þurfti alla kirkjugesti áður en yfir
lauk. Það byrjaði nú með því að
ég varð að fermast í skautbúningi
af konu sem var minnst 20 sm
lægri en ég. Faldinum var að vísu
hleypt niður en það nægði engan
veginn, kyrtillinn var heldur
stuttur samt.
Jæja, aðalatriðið er nú að það
var til siðs á þessum árum að
krakkarnir stóðu mun lengur en
nú er uppi við altarið. Ég þori
ekki að fullyrða hve lengi en
sennilega hefur það verið á með-
an á predikun stóð. Kirkjan var
líka alltaf full þegar fermt var svo
að fljótlega skapaðist mikið loft-
leysi og hiti í kirkjunni. Nú, þegar
líða tók á guðsþjónustuna leið
allt í einu yfir einn strákinn. Það
skapaði að sjálfsögðu mikið upp-
þot og öngþveiti í kirkjunni þegar
stokkið var til og hann borinn út.
Á meðan á því stóð voru þrír aðr-
ir krakkar að því komin að líða
um. Menn sneru sér þá strax að
því að reyna að stumra yfir þeim.
Þá sjáum við allt í einu hvar prest-
urinn kemur og hrindir upp hlið-
inu á grátunum og svífur fram
fyrir sig eins og stór fugl. Hann
var þó gripinn á síðustu stundu og
borinn út úr kirkjunni. Sumir
urðu mjög angistarfullir við þessi
ósköp og töldu að þetta boðaði
ógæfu og tortímingu. Aðrir héldu
ró sinni og álitu að loftleysi og
hita væri mest um að kenna.
MINN
Þetta voru menn svona að ræða
sín á milli á meðan söfnuðinum
var smalað út úr kirkjunni og gef-
ið tækifæri til að jafna sig utan
dyra. Eftir nokkurt hlé var guðs-
þjónustunni svo haldið áfram og
lokið við ferminguna þegar prest-
urinn var búinn að jafna sig. Allir
voru svo fermdir nema drengur-
inn sem fyrstur datt. Hann komst
ekki til nægilegs lífs til að með-
taka sakramentið þann daginn og
varð því að fermast seinna. Jæja,
fermingunni lauk á eðlilegan
máta og ég sé ekki betur en að
þessum fermingarbömum hafi
vegnað ágæta vel og líka þeim
sem síðar var fermdur.
TOSHIBA
VAl ÞORRA VANDlÁni!
Gerð V29 CD: • Magnari 90 din wött •
FM/LW/MW útvarp meö 29 stöðva minni og
sjálfleitara • Tvöfalt kassettutæki meö
„Dolby" • Sjálfvirkur reimdrifinn plötuspil-
ari • 5 banda tónjafnari • 3ja geisla spilari
meö 32 laga minni • „Surround sound
system“ • 2 þrefaldir hátalarar • 25 liöa
fjarstýring og margt fleira.
Gerð V39 CD: • Magnari 140 DIN wött •
FM/LW/MW útvarp meö 29 stööva minni og
sjálfleitara • Tvöfalt kassettutæki meö
„Dolby“ • Sjálfvirkur reimdrifinn plötuspil-
ari • 5 banda tónjafnari • 3 geisla spilari
meö 32 laga minni • „surround sound
system“ • 2 þrefaldir hátalarar • 42 liöa
fjarstýring og margt fleira.
______Veró kr. 93.900
eða kr. 87.300 stgr.
Fullt verð kr.
Tilboðsveró kr. 69.200
eöa kr. 65.700 stgr.
í tilefni ferminga á næstunni bjóð-
um við nú 2 nýjustu gerðirnar af
TOSHIBA hljómtækjasamstæðum á
sérstöku tilboðsverði. Ýmsar aðrar
gerðir eru að auki fáanlegar með eða
án geislaspilara.
Nýju TOSHIBA hljómtækin hafa
hlotið frábærar viðtökur og einróma
lof fagmanna í erlendum fagtímarit-
um. Betri hljómgæði en nokkur sinni
fyrr, nýtt glæsilegt „professional“
útlit, og hagstætt verð gera því
TOSHIBA að vali þeirra vandlátu í
dag!
Gerð SL 3149: • Magnari 40 músíkwött •
FM/LW/MW útvarp meö 18 stööva minni •
Tvöfalt kassettutæki • Hálfsjálfvirkur
reimdrifinn plötuspilari • 3 banda tónjafnari
• 3 geisla spilari með 32 laga minni •
„surround sound system'1 • 2 tvöfaldir há-
talarar og margt fleira.
Fullt verð kr.' 55.900
Tilboösverö kr. 49.900
eöa kr.
47.400
stgr.
Án geislaspilara kr.
24.600
stgr.
SIEMENS
Sjónvarpstœki
Sjónvarps-
myndavélar
Hljómtœkja-
samstϚur
Ferðaviðtœki
Dtvarpsvekjarar
Gœðatœki fyrir
þig og þína!
SMITH&
NORLAND
Nóatúni 4 - Sími 28300
Einar Farestveit & Co hf
Borgartúni '28 — 15? 16995 og 622900