Þjóðviljinn - 14.06.1990, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 14.06.1990, Blaðsíða 10
VIÐ BENDUM A DAGSKRA UTVARPS OG SJONVARPS Gönguleiðir Sjónvarp kJ. 20.40 I Gönguleiðum í kvöld þramma þeir Jón Gunnar Grjet- arsson og Bjöm Emilsson um Snæfellsnes frá Amarstapa um Hellna og fram á Þúfubjarg undir leiðsögn Kristins Kristjánssonar frá Hellissandi. Fyrstu sporin vom stigin í stórbrotnu landslagi Am- arstapa og síðan var haldið áleiðis til Hellna, hinar fomfrægu ver- stöðvar og verslunarstaðar. Síð- asti áfanginn lá um túnfótinn hjá óðali fræðaþularins Þórðar Hall- dórssonar, Dagverðará, fram á Þúfubjarg þar sem Kolbeinn Grímsson Jöklaskáld kvaðst á við Kölska forðum tíð. Anna og Vasili Sjónvarp kl. 22.25 Anna og Vasili (Rötter i Vinden) er leikin myndaflokkur í fjórum þáttum, byggður á verð- launaskáldsögu finnska rithöf- undarins Veijos Meris. Sagan ger- ist um síðustu aldamót og lýsir ástum finnskrar þjónustustúlku og rússnesks hermanns. Veijo Meri er í hópi virtustu skálda Finn- lands. Sagan túlkar viðhorf eftir- stríðskynslóðarinnar til styrjalda og hermennsku. Meri þykir mikl- um frásagnarhæfileikum búinn og skrifar listilegan stíl sem byggir á ríkri kímnigáfu er einatt rambar á mörkum hins fáránlega. Hann hlaut Bókmenntaverðlaun Norð- urlandaráðs árið 1973. Rötter í vinden bregður upp svipmynd af friðsælu lífi miðaldra mennta- manns í héraðinu Tavaste í Finn- landi um síðustu aldamót. Hann er einhleypur og hefur sér til full- tingis þjónustustúlkuna Önnu sem sér um heimilishaldið. Nokkur röskun verður á högum hans þeg- ar móðir hans deyr og bregður hann þá á það ráð að leigja út helminginn af húsi sínu til rúss- nesks höfuðsmanns sem hreiðrar um sig undir hinu finnska þaki á- samt ástkonu sinni og þjóninum Vasili. Og fyrr en varir taka stéttarsystkinin Anna og Vasili að renna hýru auga hvort til annars. Handritið skrifaði Veijo sjálfur á- samt Veikko Kerttuia sem er jafn- framt leikstjóri. Gleymdar stjörnur Rás 1 kl. 14.03 í þessum þáttum Valgarðs Stefánssonar, sem verða á dagskrá á fimmtudögum kl. 14.03, verður fjallað um gamalkunna söngvara sem voru vinsælir á árum áður en heyrist lítið til í dag. Að þessu sinni verður rætt um söngvarana Nelson Hddy og Jeanette McDon- ald sem léku saman í mörgum si'ingvamyndum á árunum 1935- 45. t.d. Naughly Marietta og Rose Marie og Rosalie, en einnig lék Jeanettc á móti Maurice Chevalier í þremur söngvamyndum. I þætt- inum verða leikin lög úr þessum myndum og fleiri vinsæl lög með þessum þekktu söngvurum frá fyrri tíð. SJONVARPIÐ 14.45 Heimsmeistaramótið í knatt- spymu Bein útsending frá Italíu. Júgóslavía-Kólumbía. (Evróvision) 17.50 Syrpan (8) Teiknimyndir fyrir yngstu áhorfenduma. 18.20 Ungmennafélagið (8) Endur- sýning frá sunnudegi. Umsjón Val- geir Guðjónsson. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Yngismær (114) (Sinha Moga) Þýöandi Sonja Diego. 19.20 Benny Hill Þýðandi Guðni Kol- beinsson. 19.50 Teiknimynd 20.00 Fréttir og veður 20.35 Listahátíð í Reykjavík 1990 Kynning. 20.40 Gönguleiðir Umsjón Jón Gunnar Grjetarsson. Dagskrárgerð Björn Emilsson. 21.05 Samheijar (Jake and the Fat Man) Bandarískur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.55 íþróttasyrpa 22.25 Anna og Vasili (Rötter i vinden) Leikin myndaröð byggð á skáldsögu Veijo Meris sem hlaut bókmennta- verðlaun Norðuriandaráðs fyrir nokkmm árum. Sagan gerist um aldamótin, þegar Finnland heyrir undir Rússland, og lýsir ástum finnskrar stúlku og rússnesks her- manns. Leikstjóri Veikko Kertula Þýðandi Kristín Mántylá. (Nor- dvision - Finnska sjónvarpið) 23.00 Ellefufréttir 23.10 Anna og Vasili... framhald. 00.15 Dagskráriok STÖÐ 2 16.45 Nágrannar 17.30 Morgunstund Endurtekinn þáttur ffá síðastliðnum laugardegi. 19.19 19.19 Fréttir 20.30 Sport Fjölbreyttur íþróttaþáttur. Umsjón: Jón Örn Guöbjartsson og Heimir Karisson. 21.25 Aftur til Eden (Retum to Eden) Spennandi framhaldsmyndaflokkur. 22.15 Skilnaður (Interiors) Woody- Allen á allan heiðurinn af þessari mynd sem fjallar um áhrif skilnaöar foreldranna á þrjár uppkomnar syst- ur. Aðalhlutverk: Diane Keaton, Ric- hard Jordan og Christine Griffith. Leikstjóri: Woody Allen. 23.45 í hefndarhug (Heated Venge- ance) Fyrrverandi bandarískur her- maður úr Víetnamstríðinu, Joe Hoffman, snýr aftur til Laos til að- finna unnustu sína sem hann yfirgaf þrettán árum áður. En fljótlega breytist ferðin í eltingaleik upp á líf og dauða. Aðalhlutverk: Richard Hatch, Jolina Mitchell Collins og Dennis Patrick. Stranglega bönnuð bömum. 01.10 Dagskrárlok. RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Ragn- heiöur E. Bjarnadóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið - Ema Guð- mundsdóttir. Fréttayfiriit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku sagðar að loknu fréttayfiriiti kl. 7.30. Auglýsing- ar laust fýrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Guðni Kolbeinsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. Auglýsingar. 9.03 Litti barnatíminn „Jói og baunagrasið" í þýðingu Þóris S. Guðbergssonar og Hlyns Þórissonar. Kristín Helgadótt- ir les. 9.20 Morgunleikfimi - Trimm og teygjur með Halldónj Bjömsdóttur. 9.30 Landpósturinn - Frá Austuriandi Umsjón: Haraldur Bjarnason. 10.00 Fréttir. 10.03 Þjónustu- og neytendahomið Umsjón: Margrét Ágústsdóttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð Hermann Ragn- ar Stefánsson kynnir lög ffá liönum ámm. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur Umsjón: Leifur Þórarinsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 11.53 Á dagskrá Litið yfir dagskrá fimmtudagsins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayfiriit. Auglýsingar. 12.10 Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Guðni Kolbeinsson flytur. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veöurfregnir. Dánarfregnir. Aug- lýsingar. 13.00 í dagsins önn - Nunnur Um- sjón: Valgeröur Benediktsdóttir. 13.30 Miðdegissagan: „Leigjand- inn“ eftir Svövu Jakobsdóttur Höf- undur les (3). 14.00 Fréttir. 14.03 Gleymdar stjömur Valgarður Stefánsson rifjar upp lög frá liðnum árum. (Frá Akureyri) (Einnig útvarp- að aðfaranótt miövikudags að lokn- um fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar: ,Æfing norð- norðvestur, lómurinn sigraður" eftir Torgny Lindgren og Erik Á- kerfund Jakob S. Jónsson þýddi og staðfærði. Leikstjóri: Kjartan Ragn- arsson. Leikendur: Theódór Július- son, Edda Arnljótsdóttir og Sigurður Karfsson. (Endurtekið frá þriöju- dagskvöldi). 16.00 Fréttir. 16.03 Aðutan Fréttaþáttur um eriend málefni. (Einnig útvarpaö að lokn- um fréttum kl. 22.07). 16.10 Dagþókin 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Telemann, Croft og Bach Konsert í D-dúr eftir Georg Philipp Telemann. Maurice André leikur á trompet með félögum úr kammersveit Jean-Francois Paill- ard; Jean-Francois Paillard stjómar. Svita úr „The Twin Rivals" eftir Willi- am Croft. The Pariey of Instruments kammersveitin leikur. Brandenbong- arkonsert nr. 1 i F-dúr eftir Johann Sebastian Bach. I Musici kammer- sveitin leikur. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Ævar Kjartansson. (- Einnig útvarpað i næturútvarpi kl. 4.03). 18.30 Tónlist. Dánarffegnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Kviksjá Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. 20.00 Lokatónleikar Sinfóníuhljóm- sveitar fslands á þessu starfsári 17. maf sl. í Háskólabíói Einsöngv- arar: Sophia Larson sópran, Sigríð- ur Ella Magnúsdóttir alt, Garðar Cortes tenór og Guðjón Óskarsson bassi. Söngsveitin Fílharmonía syngur; kórstjóri: Úlrik Ólason. Stjómandi: Petri Sakari. „Leonora forieikur nr. 3 eftir Ludwig van Beet- hoven. Konsertaría, ,Ah Perfido* eftir Ludwig van Beethoven. Sinfón- ía nr. 9 i d-moll op. 125 eftir Ludwig van Beethoven. Kynnin Jón Múli Ámason. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan Fréttaþáttur um eriend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.30 Skuggabækur Þriðja bók: „Sælir eru einfaldirt' eftir Gunnar Gunnarsson. Umsjón: PéturMárÓ- lafsson. 23.10 Sumarspjall Ingibjargar Har- aldsdóttur. (Einnig útvarpað nk. miðvikudag kl. 15.03). 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Leifur Þórarinsson. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RAS 2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið Leifur Hauks- son og Jón Ársæll Þórðarson hefjadaginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið heldur áffam. 9.03 Morgunsyrpa Áslaug Dóra Eyj- ólfedóttir. 11.03 Sólarsumar með Jóhönnu Harðardóttur. Molar og mannlífs- skot í bland við góða tónlist. - Þarfaþing kl. 11.30. 12.00 Fréttayfiriit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir - Sólarsumar heldur áfram. 14.03 HM-homið Fróðleiksmolar frá heimsmeiastarakeppninni á ftalíu. 14.10 Brotúrdegi Eva Ásain Alberts- dóttir. Róleg miðdegisstund með Evu, afslöppun í erfi dagsins. 16.03 Dagskrá Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir og Sigurður Þór Salvarsson. - Kaffispjall og inn- lituppúrkl. 16.00. - Stórmáldags- ins á sjötta tímanum. 17.30 Meinhomið: Óðurinn til gremj- unnar Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu því sem aflaga fer. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfúndur I beinni útsendingu, sfmi 91-68 60 90 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Zikkzakk Umsjón: Hlynur Hall- son og norðlenskir unglingar. 20.30 Gullskífan 21.00 Paul McCartney og tónlist hans Skúli Helgason rekur tónlist- arferil McCartney í tali og tónum. Annar þáttur. 22.07 Landið og miðin Sigurður Pét- ur Halldórsson spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt). 23.10 Fyrirmyndarfólk lítur inn til Eg- ils Helgasonar í kvöldspjall. 00.10 f háttinn Ólafur Þórðarson leik- ur miönæturiög. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og _ 18.35-19.00. Útvarp Austuriand kl. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.35- 19.00 ÚTVARP RÓT FM 106,8 EFFEMM FM 95,7 BYLGJAN FM 98,9 STJARNAN FM 102,2 AÐALSTÖÐIN FM 90,9 Skilnaður nefhist fyrri kvikmynd kvöldsins á Stöð 2 og fjallar hún um hvem- ig lífsmynstri þriggja systra er skyndilega ógnað þegar foreldrar þeirra ákveða að skilja. Á dagskrá kl. 22.15. 10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 14. júní 1990

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.