Þjóðviljinn - 03.08.1990, Blaðsíða 10
V erslunarmannahelgin
Aksturer dauðans alvara!
Verslunarmannahelgin er
gengin í garð með tilheyrandi
umferð. Um helgina verður Um-
ferðarráð og vegalögreglan með
sérstakar varúðarráðstafanir og
nær allt tiltækt lögreglulið lands-
ins verður á vakt.
Sigurður Helgason upplýsing-
afulltrúi Umferðarráðs sagði að
lögreglan yrði með hefðbundinn
viðbúnað og eftirlit á vegum.
Svipaðar ráðstafanir verða nú
eins og undanfarin ár, jafnvel
heldur meiri. „Það verða nánast
allir lögreglumenn í vinnu um
helgina. Áherslan verður auðvit-
að lögð á svæðin í kringum mót
og hátíðir sem haldin verða, en
það verða lögreglumenn í ein-
stökum héruðum," sagði Sigurð-
ur.
Vegalögreglan verður líka á
ferðinni og verður í samstarfi við
Umferðarráð með upplýsinga-
þjónustu. „Við í Umferðarráði
fáum upplýsingar frá vegalög-
reglunni og komum þeim á fram-
færi gegnum útvarpsstöðvarnar
eftir því sem efni, ástæður og
áhugi verður," sagði Sigurður.
Á tveimur helstu aksturs-
leiðum út úr borginni verður
komið fyrir bílum sem hafa lent í
Liggur þér örugglega lífið á?
hressilegum árekstrum. Með
þeim verða sett upp skilti sem á
stendur: „Akstur er dauðans al-
vara - komum heil heim!“
Sigurður sagði að umferð á
vegum þessa helgi fari vaxandi
með hverju árinu sem líður.
„Breytingin er kannski sú síðari
ár, að umferðin dreifist á aðeins
lengri tíma. Hún byrjar fyrr og
endar seinna. Hin hefðbundna
verslunarmannaumferð fer vænt-
anlega í gang á hádegi í dag,“
sagði Sigurður.
Þá er bara að minna fólk á að
aka varlega og taka tillit til
náungans, því akstur er dauðans
alvara! ns.
Helgarveðrið Helgarveðrið Helgarveðrið
iio #/ 15° „o 140 \ \ 11° = ® S i2o ( 9 9 10° ^ V 1 0 12° 14°\ 14^1 ® 3
Horfur á laugardag. Suðaustanátt og stöar austan eöa noröaustanátt á landinu og
lítilsháttar rigning um austanvert landiö en skúrir norðanlands og vestan. Hiti 9 til 16
stig.
Horfur á sunnudag. Norölæg átt á landinu og léttir til sunnanlands en norðanlands
veröur skýjaö meö smáskúrum eöa súld. Hiti 8 til 15 stig, hlýjast sunnanlands.
Þórunn Hjartardóttir listamaður.
Nýlist í
Gallerí 1 1
Þórunn Hjartardóttir
opnaði fyrstu einka-
sýningu sína í gær-
kveldi
Þórunn Hjartardóttir opnaði í
gær sína fyrstu einkasýningu í
Gallerí 1 1 við Skólavörðustíg 4a.
Þórunn er fædd árið 1965 í
Reykjavík, og stundaði nám á
Listasviði Fjölbrautarskólans í
Breiðholti 1980-82. Eftir það hóf
hún nám í Myndlista- og handíð-
arskóla fslands, fyrst í grafíkdeild
en síðar í nýlistadeild, þaðan sem
hún útskrifaðist árið 1987.
Sýningin í Gallerí 11 stendur til
16. þessa mánaðar, og er opin
daglega frá kl. 14-18.
ABR
Sjöí
stjóm
Vegna fréttaskýringar um
BHMR og Alþýðubandalagið í
Þjóðviljanum í gær vill Sigur-
björg Gísladóttir, formaður
ABR, taka eftirfarandi fram: í
stjóm ABR sitja siö aðalmenn og
fjórir varamenn. A fundinum þar
sem ályktað var um BHMR-
deiluna voru mættir fimm aðal-
menn og þrír varamenn.
Kennari
Kennara vantar að grunnskólanum í
Breiðdalshreppi. Um almenna kennslu er að
ræða. Skólinn er heimanakstursskóli, staðsett-
ur í fögru umhverfi, sjö kílómetra innan við þorp-
ið Breiðdalsvík. Hlunnindi í boði.
Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 97-56696
og skólanefndarmaður í síma 97-56648.
Blaóburður er áá
BESTA TRIMMID
og borgar sigL
BLAÐBERAR ÓSKAST Vantar
blaðbera
víðs
vegar
um
Löndin bæinn
Hafðu samband við okkur
þlÓÐVILJINN
0 68 13 33
Frá menntamálaráðuneytinu:
Laus staða
Við námsbraut í hjúkrunarfræði í læknadeild Háskóla ís-
lands er laus til umsóknar staða lektors (37%) í hjúkrunar-
fræði, aðalkennslugrein geðhjúkrun. Gert er ráð fyrir að
staðan verði veitt til tveggja ára frá 1. október n.k.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins.
Umsóknir, ásamt ítarlegri skýrslu um námsferil, vísinda-
störf, og kennslu- og hjúkrunarstörf umsækjenda, skulu
sendar menntamálaráðuneytinu, Sölvhóli, Sölvhólsgötu
4, 150 Reykjavík, fyrir 1. september n.k.
Menntamálaráðuneytið
2. ágúst 1990
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ
Alþýðubandalagið í Reykjavík
- Kosningahappdrætti 1990 -
Dregið hefur verið í Kosningahappdrætti A.B.R.-1990. Vinningar
og útdregin númer eru sem hér segir:
Einkatölva að verðmæti kr. 100.000,-:
Vinningsnúmer: 864 og 7882.
Ferð með Flugleiðum að verðmæti kr. 100.000,-:
Vinningsnúmer: 1082.
Ferð með Samvinnuf.-Landsýn að verðmæti kr. 50.000,-:
Vinningsnúmer: 2115 og 9752.
Málverk frá Gallerí Borg að verðmæti kr. 50.000,-:
Vinningsnúmer: 2528, 3851, 4459, 8374, 9900.
Bækur að verðmæti kr. 10.000.-:
Vinningsnúmer: 628,2162,2215,2264,2285,2319,3123,3315,
3726, 3746, 4341, 4457, 4473, 4817, 5134, 5400, 5705, 6177,
6297, 6334.
Vinninga má vitja á skrifstofu Alþýðubandalagsins í Reykjavík
Hverfisgötu 105, sími 17500.
FORSTOÐUMAÐUR
Stofnun f Hufnnrfirðl óskar uftir að ráða forstöðumann sem
fyrst.
- Æskilegt er aö umsækjendur séu viðskiptafræöingar eða hafi sam-
bærilega menntun.
- Nauösynlegt er að viökomandi geti starfað sjálfstætt og hafi ákveð-
iö frumkvæði i uppbyggingu og rekstri stofnunarinnar.
- Krafist er þægilegrar og góðrar framkomu.
- Launakjör samkvæmt samkomulagi.
Umsóknarfrestur er til og meö 13. ágúst nk.
Ráðning veröur sem fyrst.
SKRIFSTOFUSTARF
Sama stofnun í Hafnarfirði óskar að ráða starfsmann til al-
mennra skrifstofustarfa sem fyrst.
- Um er að ræða hálfsdagsstarf.
- Leitaö er eftir starfskrafti með góða alhliða menntun og reynslu.
- Bókhaldskunnátta og reynsla í tölvuvinnslu nauðsynleg.
- Krafist er þægilegrar og góðrar framkomu.
- Launakjör samkvæmt samkomulagi.
Umsóknarfrestur er til og með 13. ágúst nk.
Ráðning verður sem fyrst.
Alleysing,i ug rddnmgaþiónusla jvSvk
Lidsauki hf. W
Skotovbrdustiq 1a - 101 fícykiavik - Simi 621355
Blaðberar
óskast
Vesturbær
Löndin
þlÓÐVILIINN
Hafið samband við afgreiðslu
Þjóðviljans í síma 681333
10 SÍÐA - NÝTT HELGARBLAÐ Föstudagur 3. ágúst 1990