Þjóðviljinn - 03.08.1990, Page 26

Þjóðviljinn - 03.08.1990, Page 26
.Sími ^ 18936 Með lausa skrúfu (Loose Cannons) Gene Hackman, Dan Aykroyd, Dom DeLuise og Ronny Cox i ban- astuði í nýjustu mynd leikstjórans Bobs Clark (Porky's, Turk 182, Rhinestone). Tvær löggur (eða kannski fleiri) eltast við geggjaða krimma í þessari eldfjörugu gaman- mynd. Hackman svíkur engan, Aykroyd er alltaf jafngeggjaður, De- Luise alltaf jafnfeitur og Cox sleipur eins og áll. Ein með öllu sem svíkur engan. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 14 ára. Lawrence Kasdan kynnir: Fjölskyldumál Glenn Close, James Woods, Mary Stuart Masterson og Kevin Dillon í nýjustu mynd meistarans Lawrence ■ Kasdan. Linda og Michael Spector yrðu frábærir foreldrar en geta ekki orðið pað. Lucy og Sam eiga von á barni en kæra sig ekki um það. Hvað er til ráða? Sórstaklega skemmtileg og grátbrosleg úrvalsmynd með topp- leikurunum Glenn Close, James Woods, Mary Stuart Masterson og Kevln Dillon í leikstjórn Jonathans Kaplan (The Accused, Over the Edge). Tónlist í flutningi Talking He- ads, The Pretenders, Eric Clapt- on, Otis Redding o.fl. Sýnd kl. 7 Stálblóm (Steel Magnolias) —-—; ....... Danl Oltnmia Julia HUJ) I'VKIIA Nlvl.UM. HANNAII IK k\KIS KOBHflS Jhe íunnieM motie e»er lo make »ou cr>. Framleiðandi er Ray Stark (Funny Girl, Fat City, The Electric Hores- man, Biloxi Blues). Leikstjóri er Herbert Ross (The Go- odbye Girl. Play it again, Sam). Mynd í hæsta gæðaflokki. Sýnd kl. 9 TALKING HIIU......KKMIMtUS....... mnMiw... mimit íBioiiíi 'IO# WÍÍUING" dlMCSilMIS ■ (fW M «» . -r WWO llltí IHOWtS DfllUIH*St .r.ftMHM0 IUM xndKinK ^ Pottormur í pabbaleit Look who's talking) Hann brosir eins og John Travolta, hefur augun hennar Kristie Alley og röddina hans Bruce Willis. Hann er þvi algjört æði, ofboðslega sætur og hrikalega töff. Hann er ánægður með lífið en finnst þó eitt vanta. Pabba! Og þá er bara að finna hressan náunga sem er til í tuskið. Nú er hún komin, myndin sem hefur slegið öll aðsóknarmet og fengið hálfa heimsbyggðina til að gráta af hlátri. John Travolta, Kristie Aliey, Ol- ympla Dukakls, George Segal og Bruce Willls sem talar fyrir Mikey. Flytjendur tónlistar: The Beach Boys, Talking Heads, Janls Jopl- In, The Bee Gees o.fl. Sýnd kl. 5 og 11.15. Frumsýnlr spennu-trylllrlnn: í slæmum félagsskap SV. Mbl. „Bad Influence" er hreint frábær spennu-tryllir þar sem þeir Rob Lowe og James Spader fara á kostum. fsland er annað landið í Evrópu til að sýna þessa frábæru mynd, en hún verður ekki frumsýnd í London fyrr en í október. Mynd þessi hefur allsstaðar fengið mjög góðar viðtökur og var nú fyrr í þessum mánuði valin besta myndin á kvikmyndahátið spennumynda á Italiu. „An efa skemmtilegasta mar- tröð sem þú átt eftir að komast f kynni við...Lowe er frábær... Spader er fullkominn." M.F. Gannett News. Lowe og Spader í „Bad Influence" - þú færð það ekki betra! Aðalhlut- verk: Rob Lowe, James Spader og Lisa Zane. Leikstjóri: Curtls Han- son. Framleiðandi: Steve Tlsch. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Nunnur á flótta Frábær grínmynd sem aldeilis hefur slegið í gegn. Þeir Eric Idle og Robb- ie Coltrane eru frábærir sem seinheppnir smákrimmar er ræna bófagengi og flýja inn f næsta nunnuklaustur. Mynd fyrir alla fjöl- skylduna" Aðalhlutverk: Eric Idle, Robble Coltrane og Camille Co- durl. Leikstjóri: Jonathan Lynn. Framleiðandi: George Harrlson. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Seinheppnir bjargvættir Hér er komin þrælgóð grínmynd með stórleikurunum á borð við Che- ech Martin (Up in the smoke), Eric Roberts (Runaway Train), Julie Hagerty (Airplane) og Robert Carra- dine. Leikstjórar: Aaron Russo og David Greenwald. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hjólabrettagengið Sýnd kl,- 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum Innan 12 ára. Helgarfrí með Bernie | ANDREW McCARJHY , JONAIHAksttVtRMAN V f :rábær grfnmynd sem kemur öllum f umarskap með Andrew McCarthy f iðalhlutverki. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LEIKHUS KVIKMYNDAHUS u imomli BB3D S/MI2H4Q Frumsýnir Sá hlær best... Michael Caine og Elizabeth McGo- vern eru stórgóð í þessari háalvar- legu grfnmynd. Graham (Michael Caine) tekur til sinna ráða þegar honum er ýtt til hliðar á braut sinni upp metorðastigann. Getur manni fundist sjálfsagt að menn komist upp með morð? Sá hlær best sem sfðast hlær. Leikstjóri: Jan Egleson. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Miami Biues Leikstjóri og handritshöfundur: Ge- orge Armitage. Aðalhlutverk: Alec Baldwin, Fred Ward, Jennlfer Ja- son Leigh. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Leitin að Rauða október Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Siðanefnd lögreglunnar lichard Gere (Pretty Woman) og Andy Garcia (The Untouchables, Black Rain), eru hreint út sagt stór- kostlega góðir í þessum lögreglu- thriller, sem fjallar um hið innra eftirlit hjá lögreglunni. Leikstjóri: Mike Figgis. Sýnd kl. 7 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. SHIRlfY VALENTINE Sýnd kl. 5. Paradísarbíóið Sýnd kl. 9. Vinstri fóturinn Sýnd kl. 7. LAUGARAS= Frumsýnir Innbrot Ernie (Burt Reynolds) er gamal- reyndur innbrotsþjófur. Eitt sinn þegar hann er að „störfum" kemur yngri þjófur Mike (Casey Siem- aszko) og truflar hann. Þeir skipta ránsfengnum og hefja samstarf. Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11. House Party Þetta er ein af myndunum sem skaut stórmyndunum aftur fyrir sig í vor. Aðalhlutverk: Kid'n Play, Full Force .og Robin Harris. Sýnd í C-sal kl. 5 og 7. Unglingagengin Gamanmynd með nýju sniði sem náð hefur miklum vinsældum vest- anhafs. Leikstjórinn John Waters er þekktur fyrir að fara ótroðnar slóð- ir í kvikmyndagerð og leikaravali. Aðalstjarnan í þessari mynd er Johnny Depp sem kosinn var „1990 Male Star of Tomorrow" af bíóeigendum í USA. Myndin á að gerast 1954 og er um baráttu unglinga „betri t- -jdra" og þeirra „fátækari". Þáar Rock'n Roll- ið ekki af verri endanum. Aðalhlutverk: Johnny Depp, Amy Lorane og Susan Tyrell. Sýnd f B-sal kl. 5, 7, 9 og 11 Losti Al Pacino fékk taugaáfall við tökur á helstu ástarsenu þessarar myndar. Sýnd í C-sal kl. 9 og 11 spm sérleígubíl aérír tak enga ákettu! Eftireinn •ei aki neinn UMFEFOAR RAO 26 SÍÐA - NÝTT HELGARBLAÐ \_ EÍCBCECf Frumsýnir grfnmyndina Sjáumst á morgun Það er hinn frábæri leikari Jeff Bri- dges sem fer hér á kostum í þessari stórgóðu grínmynd sem allsstaðar hefur fengið skotaðsókn og frábæra umfjöllun þar sem hún hefur verið sýnd. Það er hinn þekkti og skemmtilegi leikstjóri Alan J. Pakula sem gerir þessa stórgóðu grínmynd. Aðalhlutverk: Jeff Bridges, Farrah Fawcett, Alice Krige, Drew Barr- ymore. Leikstjóri: Alan J. Pakula. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10. Fullkominn hugur Total Recall með Schwarzenegger er þegar orðin vinsælasta sumar- myndin í Bandaríkjunum þó svo að hún hafi aðeins verið sýnd í nokkrar vikur. Hér er valinn maður í hverju rúmi, enda er Total Recall ein sú best gerða toppspennumynd sem fram- leidd hefur verið. Total Recall toppmynd eins og þær gerast bestar. Aðalhlutverk: Arnold Schwarzen- egger, Sharon Stone, Rachel Tic- otin, Ronny Cox. ■ Leikstjóri: Paul Verhoeven Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10. Stórkostleg stúlka Cfi iJii.iuiohi:kts Aðalhlutverk: Richard Gere, Julia Roberts, Ralph Bellamy, Hector Elizondo. Titlllagið: Oh Pretty Woman, flutt af Roy Orbinson Framleiðendur: Arnon Milchan, Steven Reuther. Leikstjóri: Garry Marshall Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10. Bili bíllinn getur rétt staðsettur VIÐVÖRUNAR ÞRÍHYRNINGUR skipt öllu máli yUMFERÐAR RÁO bMhöi Frumsýnir grfnsmell sumarsins Þrír bræður og Bill TI ÍOROIJGHLY r.N'lTRTAINlNt». C»c> sct' and hclly lauj{l) foryoursclf!" í 'oufxr (Jc VIUc’ is ftifiny ;hk1 «,icck.killy aftming ..It’s pcrft ctly cast Pessi trábæri grínsmellur Coupe de Ville er með betri grfnmyndum sem komið hafa lengi, en myndin er gerð af hinum snjalla kvikmyndagerðar- manni Joe Roth (Revence of the Nerds). Þrír bræður eru sendir til Florida til að ná í Cadillac af gerðinni Copue de Villa, en þeir lenda aldeilis í ýmsu. Þrfr bræður og Bill, grinsmellur sumarsins. Aðalhlutverk: Patrick Dempsey, Arye Cross, Daniel Stern, Anna- beth Gish. Leikstjóri: Joe Roth. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Fullkominn hugur SCHWARZE TOTAL RECALL Total Recall toppmynd eins og þær gerast bestar. Aðalhlutverk: Arnold Schwarzen- egger, Sharon Stone, Rachel Tic- otin, Ronny Cox. Leikstjóri: Paul Verhoeven. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10 Að duga eða drepast Hard to Kill toppspenna i hámarki. Aðalhlutverk: Steven Seagal, Kelly Le Brock, Bill Sadler, Bonie Burroughs. Framleiðendur: Joel Simon, Gary Adelson. Leikstjóri: Bruce Malmuth. Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Síðasta ferðin Joe Versus the Volcano - grín- mynd fyrir alla. Aðalhlutverk: Tom Hanks, Meg Ryan, Robert Stack, Lloyd Bri- dges. Framleiðendur: Steven Spielberg, Kathleen Kennedy. Leikstjóri: John Patrick Shanley. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Stórkostleg stúlka « Föstudagur 3. ágúst 1990 Aðalhlutverk: Richard GeTe, Julia Roberts, Ralph Bellamy, Hoctor Elizondo. Titillagið: Oh, Pretty Woman flutt af Roy Robinson. Framleiðendur: Arnon Mllchan, Steven Reuther. Leikstjóri: Garry Marshall.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.