Þjóðviljinn - 03.08.1990, Side 27
sjónvarp
SJÓNVARPIÐ
Föstudagur
17.50 Fjörkáltar (16) (Alvin and the Chip-
munks). Bandarfskur teiknimyndaflokk-
ur. Leikraddir Sigrún Edda Bjömsdóttir.
Þýðandi Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir.
18.20 Unglingamir I hverfinu (13) (Deq-
rassi Junior High). Kanadísk þáttaröo.
Þýðandi Reynir Harðarson.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Poppkorn. Umsjón Stefán Hilmars-
son.
19.20 Björtu hliðamar - Verstl vinur
mannsins (The Optimist). Þögul, bresk
skopmynd með leikaranum Enn Raitel í
aðalhlutverki.
19.50 Tommi og Jenni - Teiknimynd.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Slðan skein sól. I þættinum er
slegist f för með samnefndri hljómsveit
um landið og m.a. sýndar myndir frá
tónleikum á Reyðarfirði, Seyðisfirði og
Vopnafirði. Dagskrárgerð Plús film.
21.00 Bergerac. Breskir sakamála-
þættlr. Aðalhlutverk John Nettles.
Þýðandi Kristrún Þórðardóttir.
21.50 Friðarleikamir.
22.50 Bagdad Café (Bagdad Café).
Vestur-þýsk bíómynd frá árinu 1988. I
(jessari ágætu mynd segir frá þýskri
kaupsýslukonu, sem skýtur upp kollin-
um á lítilli kaffistofu í Kaliforniu-
eyðimörkinni, og kynnum hennar af
eiganda og gestum staðarins. Leikstjóri
Percy Adlon. Aðalhlutverk Marianne
Sgebrecht, CCH Pounder, Christine
Kaufman og Jack Palance. Þýðandi
Veturliði Guðnason.
00.20 Útvarpsfréttir f dagskrárlok.
Laugardagur
16.00 (þróttaþátturinn.
16.30 Friðarleikarnir.
18.00 Skyttumar þrjár (16). Spænskur
teiknimyndaflokkur fyrir börn byggður á
víðfrægri sögu eftir Alexandre Dumas.
Leikraddir Öm Ámason. Þýðandi Gunn-
ar Þorsteinsson.
18.25 Ævintýraheimur Prúðulelkaranna
(2) (The Jim Henson Hour). Blandaður
skemmtiþáttur úr smiðju Jims Hensons.
Þýðandi Þrándur Thoroddsen.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Ævintýrahelmur Prúðuleikaranna
framhald.
19.30 Hrlngsjá.
20.10 Fólkið f landinu Þorvaldur i Sild og
fisk. Sigrún Stefánsdóttir ræðir við at-
hafnamanninn Þorvald Guömundsson.
20.30 Lottó.
20.40 Hjónalíf (12) (A Fine Romance).
Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi
Guðni Kolbeinsson.
21.10 Allt fyrir Bensa (For the Love of
Benji). Bandarisk fjölskyldumynd um
undrahundinn Bensa sem á f útistöðum
við óprúttna njósnara f Aþenu. Leikstjóri
Joe Camp. Aðalhlutverk Benji, Patsy
Garrett, Cynthia Smith, Allen Fulzat og
Ed Nelson. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir.
22.40 Þegar neyðin er stærst (Naked
Under Capricorn). Fyrri hluti. Áströlsk
sjónvarpsmynd um borgarbúa sem
útvarp
RÁS 1
FM 92,4/93,5
Föstudagur
6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.031
morgunsárið. Fréttayfirlit. Auglýsingar.
9.00 Fróttir. 9.03 Litli barnatíminn. 9.20
Morgunleikfimi. 9.30 Innlit. 10.00 Fréttir.
10.03 Þjónustu- og neytendahornið. 10.10
Veðurfregnir. 10.30 Á ferð. 11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur. 11.53 Á dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit. Úr fuglabókinni. 12.20
Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánar-
fregnir. Auglýsingar. 13.00 I dagsins önn.
13.30 Miðdegissagan. 14.00 Fréttir. 14.03
Ljúflingslög. 15.00 Fróttir. 15.03 I fréttum
var þetta helst. 16.00 Fréttir. 16.03 Að
utan. 16.10 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03
Tónlist á síðdegi - Rakhmanínov, Ravel og
Dvorák. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann.
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00
Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32
Kviksjá. 20.00 Hljómplöturabb. 20.40
Suðurland - Kristnihald og menningarlff
við Heklurætur. 21.30 Sumarsagan. 22.00
Fróttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir.
Orð kvöldsins. 22.25 Úr fuglabókinni.
22.30 Danslög. 23.00 Kvöldgestir. 24.00
Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veður-
fregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rás-
um til morguns.
Laugardagur
6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fróttir. 7.03
„Góðan dag, góðir hlustendur". 9.00 Frótt-
ir. 9.03 Börn og dagar. 9.30 Morgunleik-
fimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Umferðarpunktar.
10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sumar í garðin-
um. 11.00 Vikulok. 12.00 Auglýsingar.
12.10 Á dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00
Hérognú. 13.30 Ferðaflugur. 14.00 Sinna
15.00 Tónelfur. 16.00 Fréttir. 16.15 Veður-
fregnir. 16.30 Leikrit mánaðarins: „Viðsjál
er ástin" eftir Agöthu Christie. 18.00 Sag-
an: „I föðurleit" eftir Jan Terlouw. 18.35
Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veður-
fregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar. 19.32 Ábætir. 20.00
Sveiflur. 20.30 Sumarvaka Útvarpsins.
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins.22.15 Veður-
fregnir. 22.20 Dansað með haromníkuunn-
endum. 23.10 Basil fursti. 24.00 Fréttir.
00.10 Um lágnættið. 01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
heldur inn á auðnir Astralíu í gimsteina-
leit. Hann lendir I hrakningum en frum-
byggjar koma honum til bjargar. Hann
tekur sér konu úr þeirra hópi og hefur
búskap fjarri byggðum hvítra manna.
Leikstjóri Rob Stewart. Aðalhlutverk
Nigel Havers og Noni Hazlehurst. Þýð-
andi Ellert Sigurbjörnsson.
00.15 Útvarpsfréttlr f dagskrárlok.
Sunnudagur
16.00 Frlðarleikar.
17.40 Sunnudagshugvekja. Flytjandi er
Bjarney Bjarnadóttir húsfreyja.
17.50 Pókó (5) (Poco). Danskir barna-
þættir. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir.
Sögumaður Sigrún Waage. (Nordvision
- Danska sjónvarpið).
18.05 Útllegan (To telt tett i tett). Átta
manna fjölskylda fer á reiðhjólum í úti-
legu og lendir í ýmsum ævintýrum. Þýð-
andi Eva Hallvarðsdóttir. Lesari Erla B.
Skúladóttir. (Nordviston - Norska sjón-
varpið).
18.30 Ungmennafélaglð (16). Enn og aft-
ur (Eyjum. Þáttur ætlaður ungmennum.
Ungmennafélagsfrömuðir gerðu víð-
reist um Vestmannaeyjar, gengu á Stór-
höfða og sigldu út I Surtsey. Umsjón
Valgeir Guðjónsson. Stjóm upptöku
Eggert Gunnarsson.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Vistaskiptl (9). Bandarískur fram-
haldsmyndaflokkur. Þýðandi Ólöf Pét-
ursdóttir.
19.30 Kastljós.
20.30 Safnarlnn. Frá föður til sonar og
síðan til dætra. Örn Ingi heilsar upp á
Anton Holt safnvörð í myntsafni Seðla-
bankans og Þjóðminjasafnsins en hann
safnar indverskri mynt og er formaður
Myntsafnarafélags Islands. Faðir hans,
Brian Holt, fyrrverandi ræðismaður,
verður einnig sóttur heim en hann á
mikið safn af hermerkjum og orðum.
Dagskrárgerð Samver.
20.55 Á fertugsaldri (8) (Thirtysomet-
hing). Bandarísk þáttaröð. Þýðandi Vet-
urliði Guðnason.
21.45 Þegar neyðln er stærst (Naked
Under Capricorn). Seinni hluti. Aströlsk
kvikmynd um borgarbúa sem freistar
gæfunnar inni á auðnum Ástrallu og
hefur búskap meö konu af frumbyggja-
ættum. Aðalhlutverk Nigel Havers og
Noni Hazlehurst. Þýðandi Ellert Sigur-
björnsson.
23.15 Listaalmanaklð (Konstalmanack
1990). Þýðandi og þulur Þorsteinn
Helgason. (Nordvision - Sænska sjón-
varpiö).
23.20 Flóttlnn mlkli (The Great Escape).
Bandarísk bíómynd frá árinu 1963.
Bandarískum stríðsföngum, sem hafa
orðið uppvlsir að flóttatilraunum, er
safnað saman I rammlega víggirtar
fangabúðir nasista. Þeir gera þegar í
stað ráðstafanir til að undirbúa flóttann
mikla. Leikstjóri John Sturges. Aðalhlut-
verk Steve McQueen, James Garner,
Charles Bronson, Richard Attenboro-
ugh og James Coburn. Þýðandi Krist-
mann Eiðsson. Myndin var áður á dag-
skrá 4. ágúst 1984.
02.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Mánudagur
13.00 Knebworth-tónlelkarnlr. Upptaka
frá rokktónleikum I Knebworth á Eng-
landi 30. júnf. Meðal þeirra sem þar
Sunnudagur
8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. 8.15
Veðurfregnir. 8.30 Kirkjutónlist. 9.00 Frétt-
ir. 9.03 . Spjallað um guðspjöll. 9.30 Ba-
rokktónlist. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir. 10.25 Sagt hefur það verið. 11.00
Messa i Akureyrarkirkju. 12.10 Á dagskrá.
12.20 Hádegislréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Auglýsingar. Tónlist. 13.00 Klukkustund I
þátíð og nútíð. 14.00 Hver er höfundurinn?
14.50 Stefnumót. 16.00 Fréttir. 16.15
Veðurfregnir. 16.20 ( fréttum var þetta
helst. 17.00 Kvartett Sigurðar Flosasonar
leikur. 18.00 Sagan: „( föðurleit" eftir Jan
Terlouw. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dán-
arfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar.
19.31 ( sviðsljósinu. 20.00 Frá tónleikum.
21.00 Sinna. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir. 22.30 (slenskir ein-
söngvarar og kórar. 23.00 Frjálsar hendur.
24.00 Fréttir. 00.07 Um lágnættið. 01.00
Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum
rásum til morguns.
Mánudagur
FRÍDAGUR VERSLUNARMANNA
6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fróttir. 7.03 (
morgunsárið. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barna-
tíminn. 9.20 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir. 10.30 Birtu brugðið á
samtímann. 11.00 Fréttir. 11.03 Sam-
hljómur. 11.53 Á dagskrá. 12.00 Fréttayfir-
lit. Úr fuglabókinni. 12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Aug-
lýsingar. 13.00 (dagsins önn- Það gerðist
um verslunarmannahelgi. 13.30 Miðdegís-
sagan. 14.00 Frá djasshátíðinni á Egils-
stöðum. 15.00 Sumar I garðinum. 15.35
Lesið úrforystugreinum bæjar- og héraðs-
fréttablaða. 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan.
16.10 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Á heimleið.
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45
Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöld-
fréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Um dag-
inn og veginn. 20.00 Fágæti. 20.15 Islensk
tónlist 21.00 Úr bókaskápnum. 21.30
Sumarsagan: „Rómeó og Júlla f sveita-
þorpinu". 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan.
22.15 Veðurfregnir. Orð dagsins. 22.25 Úr
fuglabókinni. 22.30 Stjórnmál að sumri.
23.10 Kvöldstund I dúr og moll. 24.00
Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veður-
fregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rás-
um til morguns.
Þriðjudagur
6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 (
morgunsárið. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnat-
íminn. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Land-
pósturinn. 10.00 Fréttir. 10.03 Þjónustu-
koma fram eru Tears for Fears, Phil
Collins, Genesis, Pink Floyd, Paul
McCartney, Mark Knopfler og Eric
Clapton.
17.50 Tumi (Dommel). Belgískur teikni-
myndaflokkur. Leikraddir Árný Jó-
hannsdóttir og Halldór N. Lárusson.
Þýðandi Bergdls Ellertsdóttir.
18.20 Lltlu Prúðulelkaramlr (Muppet
Bables). Bandarískur telknimynda-
flokkur. Þýðandi Guðnl Kolbeinsson.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Yngismær (133). Brasilískur fram-
haldsmyndaflokkur. Þýðandi Sonja Di-
ego.
19.20 Vlð feðginln (Me and My Girl).
Breskur framhaldsmyndaflokkur. Þýð-
andi Þrándur Thoroddsen.
19.50 Tommi og Jennl - Teiknimynd.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Lióðlð mitt. Að þessu sinni velur sér
Ijóð Ásgeir Jakobsson rithöfundur. Um-
sjón Valgerður Benediktsdóttir. Stjórn
upptöku Þór Elis Pálsson.
20.40 TJónamatsmaðurinn (The Loss
Adjuster). Bresk stuttmynd frá árinu
1988. Leikstjóri Mole Hill. Aðalhlutverk
Roger Sloman. Þýðandi Jóhanna Þrá-
insdóttir.
20.50 Ofurskyn (4) (Supersense). Fjórði
þáttur: Lyktarskyn. Breskur fræðslu-
myndaflokkur um skynjun dýranna á
veröldinni. Þýðandi Óskar Ingimarsson.
21.20 Skildlngar af himnum (Pennies
from Heaven). Lokaþáttur. Breskur
framhaldsmyndaflokkur í sex þáttum.
Þýðendur Jóhanna Þráinsdóttir og Ósk-
ar Ingimarsson.
22.45 Friðarleikamlr - Lokahátfð.
23.45 Útvarpsfréttlr f dagskrárlok.
Þriðjudagur
17.50 Syrpan (14). Teiknimyndir fyrir
yngstu áhorfendurna. Endursýning frá
fimmtudegi.
18.20 Beykigróf (1) (Byker Grove). Bresk-
ur myndaflokkur um hóp unglinga f
Newcastle á Englandi. ( þáttunum er
fjallað um ánægjuna og erfiðleikana
sem fylgja því að fullorðnast. Þýðandi
Ólöf Pétursdóttir.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Yngismær (134) (Sinha Moga).
Brasillskur framhaldsmyndaflokkur.
Þýðandi Sonja Diego.
19.20 Hver á að ráða? (5) (Who's the
Boss). Bandarískur gamanmyndaflokk-
ur. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir.
19.50 Tomml og Jennl - Teiknimynd.
20.00 Fréttlr og veður.
20.30 Grallaraspóar (6) (The Marshall
Chronicles). Bandarískur gaman-
myndaflokkur. Þýðandi Kristmann Eiðs-
son.
20.55 Helmur á hverfanda hveli
Wodaabe-hirðingjar. Bresk heimilda-
mynd um hirðingjaþjóðflokk á svæðinu
sunnan Sahara-eyðimerkurinnar. Þýð-
andi Gauti Kristmannsson.
21.50 Nýjasta tækni og visindl Jöklar-
annsóknir. Endursýnd íslensk mynd frá
því fyrr á árinu. Umsjón Sigurður H. Ric-
hter.
22.05 Holskefla (Floodtide). Tólfti þáttur.
Breskur spennumyndaflokkur í 13 þátt-
um. Leikstjóri Tom Cotter. Aðalhlutverk
Philip Sayer, Sybil Maas, Gabriella Dell-
al, Connie Booth, John Benfield og Ge-
orges Trillat. Þýðandi Gauti Krist-
mannsson.
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok.
og neytendahornið. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tíð. 11.00 Fréttir. 11.03
Samhljómur. 11.53 Á dagskrá. 12.00 Frétt-
ayfirlit. Daglegt mál. 12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglý-
singar. 13.001 dagsins önn. 13.30 Miðdeg-
issagan. 14.00 Fróttir. 14.03 Eftirlætis-
lögin. 15.00 Fréttir. 15.03 Basil fursti.
16.00 Fréttir. 16.03 Að utan. 16.10 Dag-
bókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barn-
aútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á
síðdegi — Rossini og Cherubini. 18.00
Fréttir. 18.03 Sumaraftann. 18.30 Tónlist.
Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veður-
fregnir. Auglýsignar. 19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. 20.00
Fágæti. 20.15 Tónskáldatími. 21.00 Innlit.
21.30 Sumarsagan: „Rómeó og Júlfa f
sveitaþorpinu". 22.00 Fréttir. 22.07 Að
utan. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins.
22.30 Leikrit vikunnar. 23.15 Djassþáttur.
24.00 Fróttir. 00.10 Samhljómur. 01.00
Veðurfregnir. 01.100 Næturútvarp á báö-
um rásum til morguns.
RÁS2
FM90.1
Föstudagur
7.03 Morgunútvarpið. 8.00 Morgunfréttir.
9.03 Morgunsyrpa. 11.03 Sólarsumar.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Há-
degisfróttir. Sólarsumar heldur áfram.
14.10 Brot úr degi. 16.03 Dagskrá. 18.03
Þjóðarsálin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Söðl-
að um. 20.30 Gullskifan. 21.00 Á djasstón-
leikum. 22.07 Nætursól.01.00 Nóttin er
ung. 02.00 Fréttir. 02.05 Gramm á fóninn.
03.00 Áfram Island. 04.00 Fréttir. 04.05
Undir værðarvoð. 05.00 Fréttir af veðri,
færð og flugsamgöngum. 05.01 Á djas-
stónleikum. 06.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum. 06.01 Úr smlðjunni -
Minimalið mulið. 07.00 Áfram (sland.
Laugardagur
8.05 Nú er lag. 11.00 Helgarútgáfan. 11.10
Litið f blöðin.11.30 Fjölmiðlungur f morg-
unkaffi. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Menn-
ingaryfirlit. 13.30 Orðabókin, orðaleikur (
léttum dúr. 15.30 Ný íslensk tónlist kynnt.
16.05 Söngur villiandarinnar. 17.00 Með
grátt f vöngum. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32
Blágresið blfða. 20.30 Gullskífan. 21.00 Úr
smiðjunni- Gerry Mulligan. 22.07 Gramm
á fóninn. 00.10 Nóttin er ung. 02.00 Nætur-
útvarp á báðum rásum til morguns. 02.00
Fréttir. 02.05 Gullár á Gufunni. 03.00 Af
gömlum listum. 04.00 Fréttir. 04.05 Suður
um höfin. 05.00 Fréttir af veðri, færð og
STÖÐ2
Föstudagur
16.45 Nágrannar (Neighbours). Ástral-
skur framhaldsmyndaflokkur.
17.30 Emilfa. Teiknimynd.
17.35 Jakari. Teiknimynd.
17.40 Zorró. Teiknimynd.
18.05 Henderson-krakkarnir (The Hend-
erson Kids). Framhaldsflokkur fyrir börn
og unglinga.
18.30 Bylmingur. Þáttur þar sem rokk f
þyngri kantinum fær að njóta sín.
19.19 19:19. Fréttir, veður og dægurmál.
20.30 Ferðast um tfmann (Quantum
Leap). Sam er kvenmaður sem beittur
er kynferðislegri áreitni á vinnustað.
Árið er 1961.
21.20 Rafhlöður fylgja ekki (Batteries not
included). Mynd sem greinir frá íbúum
blokkar nokkurrar f Nýju Jórvík en þeir fá
óvæntan liðsauka í baráttu sinni við
borgaryfirvöld sem vilja láta jafna blokk-
in við jörðu.
23.05 Morðin f líkhúsinu. SjónVarpsmynd
byggð á sögu Edgars Ailans Poe um
hroðaleg morð f Parfs seint á síðustu
öld. Stranglega bönnuð börnum.
00.35 Tópas. Njósnari kemst á snoðir um
gagnnjósnara innan NATO. Dulnefni
hans er Tópas.
02.35 Dagskrárlok.
Laugardagur
09.00 Morgunstund með Erlu. Að vanda
verður mikið um að vera hjá Erlu og
Mangó og aldrei að vita hvað þau qera.
10.30 Júlll og töfraljósið. Skemmtileg
teiknimynd.
10.40 Perla (Jem). Teiknimynd um söng-
konuna Perlu og vinkonur hennar.
11.05 Stjörnusveitln (Starcom). Teikni-
mynd um frækna geimkönnuði.
11.30 Tlnna (Punky Brewster). Þessi
skemmtilega hnáta skemmtir sjálfri sér
og öðrum í nýjum ævintýrum.
12.00 Smithsonian (Smithsonian world).
Vandaðir fræðsluþættir um allt milli him-
ins og jarðar.
13.00 Lagt í ‘ann. Endursýndur þáttur frá
liðnu sumri.
13.30 Forboðln ást (Tanamera). Þessir
glæsilegu þættir vöktu mikla athygli
þegar þeir voru sýndir f júnfmánuði síð-
astliðnum.
14.30 Veröld - Sagan f sjónvarpl (The
World: A Television History). Frábærir
fræðsluþættir úr mannkynssögunni.
15.00 Frægð og frami (W.W. and the Dix-
ie Dancekings). Burt Reynolds er hér f
hlutverki smákrimma sem tekur við
stjórn sveitatónlistarmanna sem ferðast
um suðurríki Bandaríkjanna.
17.00 Glys (Gloss). Nýsjálenskur fram-
haldsflokkur.
18.00 Popp og kók. Meiriháttar, blandað-
ur þáttur fyrir unglinga.
18.30 Bílafþróttlr. Umsjón: Birgir Þór
Bragason.
19.19 19:19. Fréttir og veður.
20.00 Séra Dowling (Father Dowling).
Spennuþáttur um prest sem fæst við
erfið sakamál.
20.50 Kvlkmynd vikunnar - Til hlnstu
hvflu (Resting Place). Áhrifarik sjón-
varpsmynd sem sýnir hvernig kynþátt-
amisrétti getur náð út yf ir gröf og dauða.
22.30 Hjálparsveitin (240 Robert).
Spennumynd sem greinir frá ævintýra-
flugsamgöngum. 05.01 Tengja. 06.00
Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
06.01 I fjósinu. 07.00 Átram 'lsland. 08.05
Söngur villiandarinnar.
Sunnudagur
9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari
Gests. 11.00 Helgarútgáfan. 12.20 Há-
degisfréttir - Helgarútgáfan heldur áfram.
14.00 Með hækkandi sól. 16.05 Konung-
urinn. 17.00 Tengja. 19.00 Kvöldfréttir.
19.31 Zikk-Zakk. 20.30 Gullskífan. 21.00
Söngleikir f New York. 22.07 Landið og
miðin. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum
til morguns. 01.00 Á gallabuxum og
gúmmfskóm. 02.00 Fréttir. 02.05 Djass-
þáttur. 03.00 Landið og miðin. 04.00 Frétt-
ir. 04.03 (dagsins önn. 04.30 Veðurfregnir.
04.40 Á þjóðlegum nótum. 05.00 Fréttir af
veðri, færð og flugsamgöngum. 05.01
Harmonikuþáttur. 06.00 Fréttir af veðri,
færð og flugsamgöngum. 06.01 Áfram Is-
land.
Mánudagur
7.03 Morgunútvarpið. 8.00 Morgunfréttir.
9.03 Morgunsyrpa. 11.03 Sólarsumar.
12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Knebworth-tónleikarnir. 16.03 Hing-
að ogþangað. 18.03 Bftlarnir á BBC. 19.00
Kvöldfréttir. 19.32 Zikk Zakk 20.30 Gull-
skffan - „The last temptation of Elvis".
21.05 Söngur villiandarinnar. 22.07 Landið
og miðin. 01.00 Söðlað um. 02.00 Fréttir.
02.05 Eftirlætislögin. 03.00 (dagsins önn.
03.30 Glefsur. 04.00 Fréttir. 04.03 Vél-
mennið leikur næturlög. 04.30 Veðurfregn-
ir. 04.40 Glefsur. 05.00 Fréttir af veori,
færð og flugsamgöngum. 05.01 Landið og
miðin. 06.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum. 06.01 Áfram Island.
Þriðjudagur
7.03 Morgunútvarpið. 8.00 Morgunfréttir.
9.03 Morgunsyrpa. 11.03 Sólarsumar.
12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir.
14.10 Brot úr degi. 16.03 Dagskrá. 18.03
Þjóðarsálin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Zikk
Zakk. 20.30 Gullskffan — „Between the
buttons" með Rolling Stones. 21.00 Nú er
lag. 22.07 Landið og miðin. 01.00 Næturs-
ól. 02.00 Fréttir. 02.05 Gleymdar stjörnur.
03.00 ( dagsins önn. 03.30 Glefsur.
f604.00 Fróttir. 04.03 Vélmennið. 04.30
Veðurfregnir. 05.00 Fréttir af færð, veðri og
flugsamgöngum. 05.01 Landið og miðin.
06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum. 05.01 Landið og miðin. 06.00
Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
06.01 Áfram Island.
23.40 Eyðimerkurrotturnar (Desert
Rats). Mögnuð stríðsmynd sem gerist í
Norður-Afríku á árum síðari heimsstyrj-
aldarinnar.
01.05 Nafn rósarinnar (The Name of the
Rose). Frábærlega vel gerð kvikmynd
eftir bókmenntaverki Umberto Eco sem
komið hefur út í íslenskri þýðingu Thors
Vilhjálmsonar.
03.10 Dagskrárlok.
Sunnudagur
)9.00 f bangsalandi. Falleg og hugljúf
teiknimynd.
39.20 Popparnir. Teiknimynd.
39.30 Tao Tao. Teiknimynd.
39.55 Vélmennln (Robotix). Teiknimynd.
10.05 Krakkasport. Blandaður íþrótta-
þáttur fyrir börn og unglinga f umsjón
Heimis Karlssonar, Jóns Arnar Guð-
bjartssonar og Guðrúnar Þórðardóttur.
Stöð 2 1990.
10.20 Þrumukettirnir (Thundercats).
Spennandi teiknimynd.
10.45 Töfraferðln (Mission Magic).
Skemmtileg teiknimynd.
11.10 Draugabanar (Ghostbusters).
Teiknimynd um þessar vinsælu hetjur.
11.35 Lassý (Lassie). Framhaldsmynda-
flokkur um tíkina Lassý og vini hennar.
12.00 Popp og kók. Endursýndur þáttur.
12.30 BJörtu hliðarnar. Léttur spjallþáttur
þar sem tekið er á málunum á jákvæðan
hátt. (þessum þætti ræðir Páll Magnús-
son við Sverri Hermannsson og Ingva
Hrafn Jónsson. Stjórn upptöku: María
Maríusdóttir. Stöð 2 1990.
13.00 Húmar að (Whales of August). Sér-
staklega falleg mynd um tvær systur
sem eyða ævikvöldinu á eyju undan
strönd Maine.
15.00 Listamannaskálinn (Southbank
Show: David Puttnam). Mjög athyglis-
vert einkaviðtal við kvikmyndaframl-
eiðandann David Puttnam sem tekið
var á heimilum hans f Los Angeles og
Eoolandi.
16.00 fþróttir.
umsjón Jóns Arnar Guðbjartssonar og
Heimis Karlssonar. Stjórn upptöku og
útsendingar: Birgir Þór Bragason. Stöð
2 1990.
19.19 19:19. Fréttirog veður.
20.00 f fréttum er þetta heist (Capital
News). Nýr framhaldsmyndaflokkur um
Iff og störf blaðamanna á dagblaði f
Washington D.C.
20.50 Björtu hliðamar. Valgerður Matthf-
asdóttir spjallar við Helgu Thorberg og
Júlfus Brjánsson, en þau eru bæði úr
stétt leikara og hvorugt þekkt fyrir
svartsýni. Stjórn upptöku: Kristfn Páls-
dóttir. Stöð 2 1990.
21.20 Van Gogh. Þriðji og næstsfðasti
hluti þessa vandaða myndaflokks um
listamanninn heimsfræga.
22.20 Alfred Hitchcock. Meistari spenn-
umyndanna kynnir spennusögu kvöld-
sins.
22.45 Stolið og stælt (Murph the Surf).
Þessi mynd er byggö á sönnum atburð-
um. Tveir auðnuleysingjar frá Flórfda
freista þess að gera hið ómögulega,
ræna Indlandsstjörnunni, sem er 564
karata demantur.
00.30 Miðnæturhraðlestin (Mldnight
Express). Óhugnanlega spennandi
kvikmynd sem fjallar á stórbrotinn hátt
um ungan bandarískan háskólanema
sem er fangelsaður í Tyrklandi fyrir
eiturlyfjasmygl.
02.35 Dagskrárlok.
Mánudagur
16.45 Nágrannar (Neighbours). Astral-
skur framhaldsflokkur.
17.30 Kátur og hjólakrflin. Teiknimynd.
17.40 Hetjur himingeimsins (He-Man).
Teiknimynd.
18.05 Steini og Olli (Laurel and Hardy).
18.30 Kjallarinn. Tónlistarþáttur.
19.19 19:19. Fréttir, veður og dægurmál.
20.30 Dallas. Alltaf er eitthvað spennandi
á seyði hjá Ewingunum.
21.20 Opni glugginn. Þáttur tiieinkaður
áskrifendum og dagskrá Stöðvar 2.
21.35 Töfrar (Secret Cabaret). Töfrar og
sjónhverfingar eru okkur flestum alger
ráðgáta.
22.00 Van Gogh (Van Gogh). Fjórði og
síðasti þáttur þessa vandaða mynda-
flokks.
23.05 Fjalakötturinn - Gullna gyðjan
(Blonde Venus). Marelene Dietrich
leikur f þessari mynd þýska kaffihúsa-
söngkonu. Hún kynnist enskum manni
og fjallar myndin um skrautlegt sam-
band þeirra.
Þriðjudagur
16.45 Nágrannar (Neighbours). Ástral-
skur framhaldsflokkur.
17.30 Krakkasport. Blandaður fþrótta-
þáttur fyrir börn og unglinga í umsjón
Heimis Karissonar, Jóns Arnar Guð-
bjartssonar og Guðrúnar Þórðardóttur.
Stöð 2 1990.
17.45 Elnherjinn (Lone Ranger). Teikni-
mynd um kúrekann fræga.
18.05 Mfmisbrunnur (Tell Me Why).
Fræðandi teiknimynd fyrir böm á öllum
aldri.
18.35 Eðaltónar. Tónlistarþáttur.
19.19 19:19. Fréttir, veður og dægurmál.
20.30 Neyðarlfnan (Rescue 911).
21.20 Ungir eldhugar (Young Riders).
Dengsi fær eldri bróður sinn f heimsókn.
Sá var svarti sauður fjölskyldunnar en
segist nú vera genginn í herinn. Annað
kemur þó á daginn og til uppgjörs kem-
ur.
22.10 Blóðspor (Lines of Blood).
Ógnvekjandi fræðslumynd um kókaln-
barónana svokölluðu.
Það skal teklð fram að í myndlnnl eru
atrlði sem eru alls ekki vlð hæf I barna
og vlðkvæmra sála.
23.05 Armur laganna (Code of Silence).
Chuck Norris f hlutverki einræna lög-
regluþjónsins sem er sjálfum sér nógur.
I samskiptum slnum við glæpagengi
götunnar beitir hann sinum eigin aðferð-
um og hirðir ekki um hefðbundnar
starfsaðferðir lögreglunnar.
00.45 Dagskrárlok.