Þjóðviljinn - 22.08.1990, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 22.08.1990, Blaðsíða 8
Fram í rauðan dauðann (I Love you to Death) Joey Boca hatði haldið framhjá konu sinni árum saman þar til hann gerði grundvallarmistök og lét hana góma sig. Eiginkonan var til í að kála hon- um en ekki meiða hann. Besti vinur- inn lokaði augunum og tók í gikkinn svo tengdamamma réð morðingja á útsöluverði og fékk það sem hún átti skilið. Kevln Kline, Tracey Ullman, River Phoenix, William Hurt, Joan Plowright og Keanu Reeves í nýj- ustu mynd leikstjórans Lawrence Kasdan. Stórkostlegri gamanmynd sem, þótt ótrúlegt megi virðast, er byggð á sannsögulegum atburðum. (Jtrúleg, óviðjafnanleg og splunkuný gamanmynd með úrvalsleikurum. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Með lausa skrúfu (Loose Cannons) Gene Hackman, Dan Aykroyd, Dom DeLuise og Ronny Cox í ban- astuði i nýjustu mynd leikstjórans Bobs Clark (Porky's, Turk 182, Rhinestone). Tvær löggur (eða kannski fleiri) eltast við geggjaða krimma i þessari eldfjörugu gaman- mynd. Hackman svíkur engan, Aykroyd er alltaf jafngeggjaður, De- Luise alltaf jafnfeitur og Cox sleipur eins og áll. Ein með öllu sem svíkur engan. Sýnd kl. 9 og 11 Stálblóm (Steel Magnolias) Sdl' Dnll' Shirir' Danl IHimpw Julia Hfjj) PUfn'A \NJATU IIWNMI IHkVkb WlttJflS I hf funnint mmie mr to nikt you cn. Framleiðandi er Ray Stark (Funny Girl, Fat City, The Electric Hores- man, Biloxi Blues). Leikstjóri er Herbert Ross (The Go- odbye Girl. Play it again, Sam). Mynd í hæsta gæðaflokki. Sýnd kl. 7 TALKING m sut mutfs..lowiiMiimiii/mit. . uiwcniK.- nniuau asntiin ‘TOKWHOSUUGNG*OnitfUQiUtlS KtHHUi «» .-r. OKH) IIUT..... r ÍHOttlS Dfl «!H» SC _-. «IW«H»:- r-MKMK Pottormur í pabbaleit Look who‘s talking) Hann brosir eins og John Travolta, hefur augun hennar Kristie Alley og röddina hans Bruce Willis. Hann er því algjört æði, ofboðslega sætur og hrikalega töff. Hann er ánægður með lifið en finnst þó eitt vanta. Pabba! Og þá er bara að finna hressan náunga sem er til í tuskið. Nú er hún komin, myndin sem hefur slegið öll aðsóknarmet og fengið hálfa heimsbyggðina til að gráta af hlátri. John Travolta, Krlatle Alley, Ol- ympia Dukakls, George Segal og Bruce Wlllia sem talar fyrír Mikey. Rytjendur tónlistar: The Beach Boys, Talking Heads, Janis Jopl- In, The Bee Gees o.fl. Sýnd kl. 5 Frumsýnir spennumyndina: Braskarar Hérer komin úrvalsmyndin „Dealers" þar sem þau Rebecca DeMorney og Paul McGann eru stórgóðsem „uppar" erástunda peningabrask. Þau lifa í heimi þar sem of mikið er aldrei nógu mikið og einskis er svifist svo afraksturinn verði sem mestur. „Dealers“-mynd fyrir þá sem vilja ná langt! Aðalhlutverk: Rebecca DeMorney, Paul McGann og Derrick O'Connor. Leikstjóri: Colin Buckley. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Frumsýnlr spennu-tryllfnn: í slæmum félagsskap ’ SV.-Mbl. *** HK-DV. *** SIF— Þjóðv. Frábær spennumynd þar sem Rob Lowe og James Spader fara á kostum. Aðlhlutverk: Rob Lowe, James Spader og Lisa Zane. Leikstjóri: Curtis Hanson. Framleiðandi: Steve Tisch. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Nunnur á flótta Frábær grlnmynd sem aldeilis hefur slegið i gegn. Þeir Eric Idle og Robb- ie Coltrane eru frábærir sem seinheppnir smákrimmar er ræna bófagengi og flýja inn I næsta nunnuklaustur. Mynd tyrir alla fjöl- skylduna" Aðalhlutverk: Eric Idle, Robble Coltrane og Camllle Co- duri. Leikstjóri: Jonathan Lynn. Framleiöandi: George Harrison. Sýnd kl. 5, 7, 9og 11. Seinheppnir bjargvættir Hér er komin þrælgóð grínmynd með stórleikurunum á borð við Che- ech Martin (Up in the smoke), Eric Roberts (Runaway Train), Julie Hagerty (Airplane) og Robert Carra- dine. Leikstjórar: Aaron Russo og David Greenwald. Sýnd kl. 11 Hjólabrettagengið Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð börnum innan 12 ára. Fjölskyldumál Frábær gamanmynd með úrvals- leikurunum Sean Connery og Dustln Hoffman. Endursýnd kl. 5, 7 og 9 LEIKHUS KVIKMYNDAHUS Frumsýnir splunkunýja metaðsóknarmynd Cadillac maðurinn Splunkuný grínmynd með topp- leikurum. Bílasalinn Joey O. Brien (Robin Williams) stendur i ströngu í bílasölunni. En það er ekki eingöngu sölustörfin sem eru að gera honum lífið leitt, peninga- og kvennamálin eru í mesta ólestri. Með aðalhlutverk fer enginn annar en Robin Williams sem sló svo eftirminnilega I gegn í myndunum „Good morning Viet- nam“ og „Dead poets society". Leikstjóri: Roger Donaidson (No Way out, Cocktail) Aðalhlutverk: Robin Williams, Tim Robbins. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sá hlær best... illchael Caine og Elizabeth McGo- vern eru stórgóð í þessari háalvar- legu grínmynd. Graham (Michael Caine) tekur til sinna ráða þegar honum er ýtt til hliðar á braut sinni upp metorðastigann. Getur manni fundist sjálfsagt að menn komist upp með morð? Sá hlær best sem síðast hlær. Leikstjóri: Jan Egleson. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Miami Blues Leikstjóri og handritshöfundur: Ge- orge Armltage. Aðalhlutverk: Alec Baldwin, Fred Ward, Jennlfer Ja- son Leiah. Sýnd kl. 9.10 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Leitin að Rauða október Bönnuð Innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9.15. „SHIRlfY VALfNTINE Sýnd kl. 5. Paradísarbíóið Sýnd kl. 7. Vinstri fóturinn Sýnd kl. 7.20 1LAUGARAS Frumsýnir: Aftur til framtíðar III MICHAELJ. FOX CHRISTOPHER LLOYD MARY STEENBURGEN Fjörugasta og skemmtilegasta myndin úr þessum einstaka mynda- flokki Steven Spielbergs. Marty og Doksi eru komnir í Villta vestrið árið 1885. Þá þekktu menn ekki bíla, bensln eða Clint Eastwóod. Aðal- hlutverk: Michael J. Fox, Christop- her Lloyd og Mary Steenburgen. Mynd fyrir alla aldurshópa. Frítt plakat fyrir þá yngri. Sýnd í A-sal kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.15. Númeruð sæti kl. 9. Miðasala hefst kl. 4. Buck frændi Endursýnum þessa bráðskemmtilegu mynd meö John Candy. Sýnd í B-sal kl. 5, 7, 9 og 11. Unglingagengin Gamanmynd með nýju sniði sem náð hefur miklum vinsældum vest- anhafs. Leikstjórinn John Waters er þekktur fyrir að fara ótroðnar slóð- ir í kvikmyndagerð og leikaravali. Aðalstjarnan í þessari mynd er Johnny Depp sem kosinn var „1990 Male Star of Tomorrow” af bíóeigendum í USA. Myndin á að gerast 1954 og er um baráttu unglinga „betri borgara" og þeirra „fátækari“. Þá er Rock'n Roll- ið ekki af verri endanum. Aðalhlutverk: Johnny Depp, Amy Lorane og Susan Tyrell. Sýnd I C-sal kl. 5, 7, 9 og 11. Bffinnþarf /Ht*umver Sltt!_______ /oA nHu nAur er I 14 I 4 Frumsýnir mynd sumarslns Á tæpasta vaði 2 Það fer ekki á milli mála að Die Hard 2 er mynd sumarsins eftir topp- aðsókn í Bandaríkjunum I sumar. Die Hard 2 er núna frumsýnd sam- tímis á Islandi og í London, en mun seinna í öðrum löndum. Oft hefur Bruce Willis verið í stuði en aldrei eins og í Die Hard 2. (Úr blaðagreinum i USA): Die Hard 2 er besta mynd sumarsins. Die Hatd 2 er betri en Die Hard 1. Die Hard 2 mynd sem slær i gegn. Die Hard 2 er mynd sem allir verða að sjá. Góöa skemmtun á þessari frá- bæru sumarmynd. Aðalhlutverk: Bruce Willis, Bonnie Bedelia, William Atherton, Regin- ald Veljohnson. Framleiðandi: Joel Sllver, Lawr- ence Gordon Leikstjóri: Renny Harlin Flönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. Þrumugnýr rW-.Rl-SA Rt XSI-.U Þessi frábæra þruma er gerð af Sondru Locke sem gerði garðinn frægan I myndum eins og „Sudden impact of the Gauntlet". Hinir stór- góðu leikarar Theresa Russel og Jeff Fahey eru hér i banastuði svo um munar. Þrumugnýr frábær spennumynd. Aðalhlutverk: Ther- esa Russel, Jeff Fahey, George Dzundza, Alan Rosenberg. Fram- leiöslustjóri: Dan Kolsrud (Space- balls, Top Gun). Myndataka: Dean Semler (Cocktail, Voung Guns). Framleiðendur: Albert Ruddy/ Andre Morgan (Lassiter). Leik- stjóri: Sondra Locke. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Fullkominn hugur m Total Recall toppmynd eins og þær gerast bestar. Aðalhlutverk: Arnold Schwarzenegger, Sharon Stone, Rachel Tlcotin, Ronny Cox. Leikstjóri: Paul Verhoeven. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Stórkostleg stúlka Aðalhlutverk: Richard Gere, Julla Roberts, Ralph Bellamy, Hector Ellzondo. Tltillagið: Oh Pretty Woman, flutt af Roy Orbinson Framleiðendur: Arnon Milchan, Steven Reuther. Leikstjóri: Garry Marshall Sýnd kl. 7 og 11.10. 8 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Mlðvikudagur 22. ágúst 1990 bMhöi Frumsýnir mynd sumarsins Á tæpasta vaði 2 Það fer ekki á milli mála að Die Hard 2 er mynd sumarsins eftir topp- aðsókn í Bandaríkjunum I sumar. Die Hard 2 er núna frumsýnd sam- tímis á (slandi og í London, en mun seinna í öðrum löndum. Oft hefur Bruce Willis verið í stuði en aldrei eins og í Die Hard 2. (Úr blaðagreinum IUSA): Die Hard 2 er besta mynd sumarsins. Die Hard 2 er betri en Die Hard 1. Die Hard 2 er mynd sem slær i gegn. Die Hard 2 mynd sem allir verða að sjá. Góða skemmtun á þessari frá- bæru sumarmynd. Aðalhlutverk: Bruce Willis, Bonnie Bedelia, Willlam Atherton, Regin- ald Veljohnson. Framleiðandi: Joel Silver, Lawr- ence Gordon Leikstjóri: Renny Harlin Bönnuð innan 16 ára. Sýudkl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. Fimmhyrningurinn The First Power - toppþriller sumarsins. Aðalhlutverk: Lou Dla- mond Phillips, Tracy Griffith, Jeff Kober, Elizabeth Arlen. Fram- leiðandi: Robert W. Cort. Leikstjóri: Robert Reshnikoff. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Þrír bræður og bíll Þrfr bræður og Bill, grfnsmellur sumarsins. Aðalhlutverk: Patrick Dempsey, Arye Cross, Daniel Stern, Annabeth Gish. Leikstjóri: Joe Roth. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Fullkominn hugur Total Recall toppmynd elns og þær gerast bestar. Aðalhlutverk: Arnold Schwarzen- egger, Sharon Stone, Rachel Tic- otin, Ronny Cox. Leikstjóri: Paul Verhoeven. Stranglega bönnuð börnum Innan 16 ára. Sýndkl. 7og 11.10. Stórkostleg stúlka Aðalhlutverk: Richard Gere, Julia Roberts, Ralph Bellamy, Hector Elizondo. Tltlllagið: Oh Pretty Woman, flutt af Roy Orblnson Framleiðendur: Arnon Mllchan, Steven Reuther. Leikstjóri: Garry Marshall Sýnd kl. 5 og g Síðasta ferðin Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.