Þjóðviljinn - 04.10.1990, Page 1

Þjóðviljinn - 04.10.1990, Page 1
Fimmtudagur 4. október 1990—186. tölublað 55. árgangur Húsnœðisnefndir Verkó snýr vörn í sókn Sveitarstjórnarmenn: Húsnæðisnefndir án fulltrua verkalýðsins. Grétar Þorleifsson: Út í hött. Má fœra rök fyrir því að verkalýðshreyfingin œtti ein að skipa húsnæðisnefndir Eg verð að segja að mér finnst ályktun sveitar- stjórnarmanna um húsnæðis- nefndir út í hött. Það mælir meira með því að verkalýðs- hreyfingin eigi alla fulltrúa í húsnæðisnefndum að mínu mati, segir Grétar Þorleifsson, formaður húsnæðisnefndar Hafnarfjarðar, í samtali við Þjóðviljann. Þing Sambands íslenskra sveitarfélaga, sem haldið var fyrir helgi, telur að sveitarstjómum beri að tilnefna alla fulltrúa í hús- næðisnefndir sveitarfélaga, enda sé sveitarfélögunum ætlað að bera fulla ábyrgð á verkefnum nefndanna. Húsnæðisnefndir em skipað- ar sjö fulltrúum og samkvæmt nú- gildandi lögum tilnefnir verka- lýðshreyfingin þijá þeirra. Full- trúar verkalýðshreyfmgarinnar geta því myndað meirihluta í nefndinni með fúlltrúum þeirra flokka sem eru í minnihluta í sveitarstjóm. Þegar hafa komið upp dæmi um þetta og miklar Atvinnustefna Styrkja- lausan landbúnað Nefnd umhverfisráðherra um mótun atvinnustefnu telur að fyrsta skrefið að styrkja- lausum landbúnaði geti verið að afnema samband styrkja og framleiðslu. Það þýðir að bændum verði veittur ákveð- inn styrkur án tillits til fram- leiðslu, en þeim verði síðan leyft að keppa á markaðnum með afurðir sínar. Þetta telur nefndin að verði til þess að ljöldi bænda hætti fram- leiðslu en aðrir auki hana og nái meiri hagkvæmni í rekstri. Nefndin bendir sérstaklega á að við lok gildandi búvömsamnings sé tækifæri til að hefjast handa við að koma þessari kerfisbreyt- ingu í kring og því sé óráðlegt að gera nýjan samning til margra ára. „Það er hins vegar ljóst að meðan styrkir og niðurgreiðslur eiga sér stað i grannlöndum okk- ar er ógerlegt að opna fyrir inn- flutning á búvömm nema í skjóli hárra vemdartolla," segir jafn- framt í skýrslunni. Nefndin telur einnig að bændur geti skapað sér nýja at- vinnu með beinum styrkjum án tillits til framleiðslu þar til styrkjakerfi í landbúnaði verði endanlega aflagt. „Því fyrr sem þetta gerist því betra,“ segja nefndarmenn. -gg Sjá síðu 7 deilur hafa orðið um skipan og verksvið nefndanna. Grétar Þorleifsson er einn fúlltrúa verkalýðshreyfingarinnar í húsnæðisnefnd Hafnarfjarðar og var kosinn formaður nefndarinnar gegn atkvæðum fúlltrúa Alþýðu- flokksins í nefndinni. Alþýðu- flokkurinn hefúr hins vegar meirihluta í bæjarstjóm sem kunnugt er. Grétar spyr í tilefni af ályktun sveitarstjómarmanna: Hvaða rök Kristín Halldórsdóttir Kvennalistakona segir Kvennalistakonur verða varar við, að fólk sé að átta sig á að ráðamönnum sé alvara með samningum um byggingu ál- vers. Til þessa hefðu margir tal- ið tilburði stjórnvalda sýndar- mennsku í atvinnumálum. Kvennalistakonur ítrekuðu andstöðu sína við byggingu ái- vers á blaðamannafundi í gær og segja álver ma. spilla ímynd landsins sem matvælafram- leiðslulands með hreina nátt- úru. Kvennalistakonur ætla á mæla með setu sveitarstjómar- manna í húsnæðisnefnd? Hann segir fjárhagslega ábyrgð sveitarstjóma á húsnæðis- málum hafa minnkað með nýju lögunum. Hann bendir á að ibúð- arkaupendur, en ekki sveitar- stjómir, fjármagna rekstur hús- næðisnefnda. Og hann telur að enda þótt sveitarfélag þurfi að leggja fram ábyrgðir fyrir ffam- kvæmdum, sé hæpið að til út- gjalda komi. næstu dögum að dreifa bæklingi þar sem minnt er á, að dýrmæt- asta auðlind landsins sé hrein og óspillt náttúra. Mengun ffá álveri sé mikil og lífríki í nágrenni hennar þvi sköpuð hætta. Þá segir í bæklingnum að mikil áhætta sé af tengingu orkuverðs við heims- markaðsverð á áli og álnotkun fari væntanlega minnkandi vegna samdráttar í vopnaffamleiðslu og minni notkunar á því í umbúðir vegna sjúkdómahættu. I bæklingnum er bent á aðrar leiðir í atvinnumálum og sagt, að allt bendi til að vetni verði elds- neyti framtíðarinnar, sem að auki - Mér finnst ályktunin út í hött. Verkalýðshreyfingin kom félagslega húsnæðiskerfinu á legg og fómaði fyrir það launa- hækkunum á sínum tíma. Þar að auki eram við i þessum nefndum að fjalla um málefni okkar verst stöddu félagsmanna. Þá má benda á að húsnæðiskerfið er að vera- legu leyti fjármagnað af verka- lýðshreyfingunni í gegnum líf- eyrissjóðina, segir Grétar Þor- leifsson. hafi þann kost að valda ekki um- hverfismengun. Kvennalistakon- ur vilji styrkja rannsóknir á því sviði og ma. auka fúllvinnslu sjávarafúrða. Kristín Einarsdóttir sagði rétt að skoðanakönnun hefði sýnt, að helmingur kjósenda Kvennalist- ans væri fylgjandi álveri. En þeg- ar talað væri um álver, væri sagt: „Viljið þið þetta eða ekki neitt.“ Þar sem fólki hefði verið att sam- an um álver, þyrði það ekki að neita álveri, vegna þess að þar með væri það að segja að það vildi óbreytt ástand. Það verður að hafa í huga Leifúr Guðjónsson, fúlltrúi Dagsbrúnar í húsnæðisnefnd Reykjavíkur, tekur í svipaðan streng og Grétar. - Mér finnst þessi ályktun sveitarstjómarmanna fúrðuleg. Þetta væri svipað og ef Reykja- víkurborg ætti ekki fúlltrúa í stjóm Landsvirkjunar. En ég vona að nefndin sem ég sit í muni starfa á faglegum grunni en ekki pólitískum, segir Leifúr við Þjóð- viljann. -gg hvemig sá hagvöxtur sem sagður er verða af álveri, er reiknaður út; að mati Kristínar Einarsdóttur. I þeim útreikningum væri til að mynda ekki tekið tillit til þeirra umhverfisspjalla sem álverðið muni valda. Anna Ólafsdóttir Bjömsson sagði menn einblína á eina stóra lausn í atvinnumálum. „En það þarf ekki að vera að það sé bara einhver ein stór lausn sem okkur vantar,“ sagði Anna. Það væri hægt að gera margt smátt sem al- veg eins gæti bætt hagvöxtinn í landinu. -hmp Kvennalistakonur minna á mengun frá álverum, með þvl að bera rykgrímu þegar þær dreifa bæklingi sínum. Mynd: Kristinn. Nvtt álver Spillir fmynd landsins Kristín Einarsdóttir: Ekki tekið tillit til umhverfisspjalla í hagvaxtarútreikningum

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.