Þjóðviljinn - 23.10.1990, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 23.10.1990, Blaðsíða 10
VIÐ BENDUM A DAGSKRA UTVARPS OG SJONVARPS Campion Sjónvarpið kl. 21.00 Bretar standa vafalaust öðrum framar í gerð sakamálamynda fyr- ir sjónvarp. Sjónvarpið hefur sýn- ingar á nýjum sakamálaflokki frá BBC í kvöld og heitir hann Campion. Þar er byggt á sögum reyfarahöfundarins Margery Al- linghams um einkaspæjarann Al- bert Campion, fágaðan ungan mann á hinu gullna tímaskeiði fjórða áratugarins þegar Bretland var enn heimsveldi. Hvert dular- fullt málið af öðru rekur á fjörur fTæogiæsioraj'. jL/yggir'íörúnautar hans eru einkaþjónninn Magerf- ontein Lugg og vildarvinurinn Oates lögreglufulltrúi. Þættimir um Campion verða átta talsins og verða þeir á dagskrá á þriðjudags- kvöldum. í aðalhlutverki er Peter Davison. Höfuð Hydru Rás 1 kl. 22.30 Lokaþáttur framhaldsleikrits- ins Höfuð Hydru eftir Mexíkan- ann Carlos Fuentes er á dagskrá Rásar eitt í kvöld. Verkfræðingur- inn Felix Maldonado kemst að því að hann er notaður sem leiksopp- ur í flókinni njósnastarfsemi sem teygir anga sína frá miðaustur- löndum og Bandaríkjunum til Mexíkó. í ljós kemur að upplýs- ingamar sem allir eru að sækjast eftir em um hinar miklu ónýttu ol- íulindir Mexíkó sem em orðnar mikilvægt spil á hendi vegna langvarandi ófriðarástands á aust- anverðu MiðjarðarhaFi. Leikendur em tuttugu talsins, en með aðal- hlutverkin fara þeir Amar Jónsson og Sigurður Skúlason. Böðvar Guðmundsson þýddi verkið, en María Kristjánsdóttir leikstýrði. III með- ferð á börnum Sjónvarpið kl. 21.50 Tólfti og síðasti þáttur syrp- unnar Ef að er gáð er á dagskrá Sjónvarps í kvöld. Lokaþátturinn fjallar um vandamál sem flokka má sem feimnismál, nefiiilega illa meðferð á bömum. Atriði í þætt- inum em sett á svið og bömin sem koma fram em ekki raunveruleg fómariömb. Ráðunautur við gerð þáttarins er Ingibjörg Georgsdótt- ir bamalæknir. Umsjón hefur Guðlaug María Bjamadóttir en dagskrárgerð annaðist Hákon Oddsson. SJÓNVARPIÐ 17.50 Syrpan Teiknimyndir fyrir yngstu áhorfendurna. Endursýn- ing frá fimmtudegi. 18.20 Mozart-áætlunin (4) (Opér- ation Mozart) Hér segirfrá Lúkasi, sem er afburðasnjall stærðfræð- ingur og lendir f ýmsum ævintýr- um ásamt vinum sínum. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Yngismær. 19.20 Hveráaðráða? (16) 19.50 Dick Tracy Bandarísk teikni- mynd. Þýðandi Kristján Viggóss- on. 20.00 Fréttir og veður 20.35 Shelley (2) The Return of Shelley) Breskur skemmtiþáttur. Aðalhlutverk Hywel Bennet. Þýð- andi Guðni Kolbeinsson. 21.00 Campion (1) (Campion) Breskur sakamálamyndaflokkur um spæjarann Albert Campion og glímur hans við glæpamenn af ýmsum toga. Aðalhlutverk Peter Davison, Brian Glover og Andrew Burk. Þýðandi Gunnar Þorsteins- son. 21.50 Ef að er gáð I þessum þætti fjallar Guðlaug Maria Bjarnadóttir um illa meöferð á börnum, en Ingibjörg Georgsdóttir barnalækn- ir veitti aðstoð við handritsgerð- ina. Dagskrárgerð Hákon Odds- son. 22.05 Flæðiskógur (Seinni hluti Bresk heimildamynd um undur Amazon- regnskógarins. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 23.00 Ellefufréttir 23.10 fþróttir Sýndir verða valdir kaflar úr leik Fram og FC Barcel- ona sem fram fór fyrr um daginn. oo cc r»-•— STÖÐ2 16.45 Nágrannar (Neighbours) Ástralskur framhaldsmyndaflokk- ur um fólk eins og mig og þig. 17.30 Glóáifarnir 17.40 Alli og íkornarnir Teiknimynd 18.05 Fimm félagar (Famous Five) Spennandi myndaflokkur fyrir alla krakka. 18.30 Á dagskrá Endurtekinn þáttur frá því i gær. 18.40 EðaltónarTónlistarþáttur. 19.19 19.19 Vandaður fréttaþáttur frá fréttastofu Stöðvar 2. 20.10 Neyðarlínan (Rescue 911) Athyglisverð þáttaröö byggð á sönnum atburðum. 21.00 Ungir eldhugar (Young Ri- ders) Framhaldsmyndaflokkur sem gerist f Villta vestrinu. 21.50 Hunter. 22.40 f hnotskurn. 23.10 Stjörnuryk (Woody Allen er hér I hlutverki kvikmyndageröar- manns sem er heimskunnur fyrir gamanmyndir sínar. 00.35 Dagskrárlok Rás 1 FM 92,4/93,5 Morgunútvarp kl. 6.45-9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Gunn- ar E. Hauksson flytur. 7.00 Fréttir 7.03 Morgunþáttur Rásar 1 Fjöl- þætt tónlistarútvarp og málefni llðandi stundar. - Soffía Karlsdótt- ir og Þorgeir Ólafsson. 7.32 Segöu mér sögu „Anders á eyj- unni“ eftir Bo Carpelan Gunnar Stefánsson les þýðingu sína (17) 7.45 Listróf 8.00 Fréttir og Morg- unaukinn kl. 8.10. Veðurfregnir kl. 8.154.8.30 Fréttayfiriit og Daglegt mál, sem Mörður Árnason flytur. (Einnig útvarpað kl. 19.55). Árdegisútvarp kl. 9.00-12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur litur inn. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir og Ólafur Þórðarson. 9.40 Laufskálasagan „Frú Bo- vary“ eftir Gustave Flaubert. Arn- hildur Jónsdóttir les þýðingu Antonin Dvorák. Kammersveit Evrópu leikur; Alexander Schnei- der stjórnar. „Ach vonja, vonja“, „Hlutskipti hermannsins” eftir Le- os Janácek. Kennarakór héraðs- ins Mæri syngur. 15.00 Fréttir. 15.03 Klkt út um kýraugað Um- sjón: Viðar Eggertsson. (Einnig útvarpað á sunnudagskvöld kl. 21.10). Síödegisútvarp ki. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrfn Kristín Helgadóttir litur f gullakistuna. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förn- um vegi austur á fjörðum með Haraldi Bjarnasyni. 16.40 „Ég man þá tíð“ Þáttur Hermanns I hnotskum er fréttaskýringaþáttur unninn af fréttastofu Stöðvar tvö. Þátturinn er á dagskrá Stöðvarinnar klukkan 22.40 f kvöld. Skúla Bjarkans (17). 10.00 Fréttir. 10.03 Við leik og störf Fjölskyldan og samfélagið. Umsjón: Bergljót Dg,-If »tnrfif“:rvi«5yntíðooiit lciKíiIVii með Halldóru Björnsdóttur eftir fréttir kl. 10.00, veðurfregnir kl. 10.10, þjónustu- og neytendamál og umfjöllun dagsins. 11.00 Frétt- ir. 11.03ÁrdegistónareftirAntonln Dvorák „Söngur til Mánans“ úr óp- erunni „Rúsölku" eftir Dvorák. Lucia Popp syngur með Útvarps- hljómsveitinni í Munchen; Stefan Soltesz stjórnar. Sinfónia númer 9 í e-moll, „Frá nýja heiminum” eftir Antonin Dvorák. Sinfóniuhljóm- sveit Lundúna leikur; Sir Colin Davies stjórnar. Hádegisútvarp kl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfiriit á hádegi 12.01 Endurtekinn Morgunauki 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. 13.05 I dagsins önn - Reynslu- heimur karla Umsjón: Sigriður Arnardóttir. (Einnig útvarpað f næturútvarpi kl. 3.00). Miðdegisútvarp kl. 13.30-16.00 13.30 Hornsófinn Frásagnir, hug- myndir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir, Hanna G. Sigurö- ardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan „Undir gervitungli" eftir Thor Vil- hjálmsson. Höfundur byrjar lestur- inn. 14.30 Miödegistónlist - Dvo- rák og Janácek Serenaða í d- moll, ópus 44 fyrir blásturshljóð- færi, selló og konstrabassa eftir Ragnars Stefánssonar. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu Ari Trausti Guömundsson, lllugi Jök- jOhsuuuií öiisr irooieiRs urrr am sem nöfnum tjáir aö nefna, fletta upp í fræðslu- og furðuritum og leita til sérfróðra manna. 17.30 Tónlist á slðdegi - Dvorák og Smetana „Die Zuversicht" eftir Antonín Dvorák. Elisabeth Sö- derström og Kerstin Meyer syngja. Tékkneskir dansar eftir Bedrich Smetana. Fllhamnoníu- hljómsveit Brno héraðs leikur; Frantisek Jílek stjórnar. Fréttaútvarp kl. 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hérog nú 18.18 Að utan (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07). 18.30 Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir 19.35 Kviksjá 19.55 Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. Tónllstarútvarp kl. 20.00-22.00 20.00 I tónleikasal Frá tónleikum ungra norrænna einleikara og ein- söngvara i Purcell salnum i Lund- únum i april í vor. Dan Laurin blokkflautuleikari frá Svlþjóð flytur verk eftir: Jan van Eyck, Johann Sebastian Bach, Kikuko Masum- oto, Marin Marais, Louis Andries- sen og fleiri. 21.10 Stundarkorn i dúr og moll Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarpað á laugardagskvöld kl. 00.10). Kvöldútvarp kl. 22.00-01.00 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan (Endur- tekinn frá 18.18). 22.15 Veður- fregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dag- skrá morgundagsins. 22.30 Leikrit vikunnar; „Höfuð Hydru", spennu- leikrit eftir Carios Fuentes Fjórði og lokaþáttur: „Baráttan við Hydru". Leikgerð: Walter Adler. Þýðandi: Böðvar Guðmundsson. Leikstjóri: Marfa Kristjánsdóttir. Leikendur: Arnar Jónsson, Sig- urður Skúlason, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Pétur Einarsson, Krist- ján Franklln Magnús, Viðar Egg- ertsson, Edda Arnljótsdóttir, Björn Ingi Hilmarsson, Harald G. Har- aldsson, Sigrún Edda Björnsdóttir og Guðrún Gísladóttir. (Einnig út- varpað á fimmtudag kl. 15.03). 23.15 Djassþáttur Umsjón: Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. 00.10 Miðnæturtónar 01.10 Næturút- varp á báðum rásum til morguns. Rás 2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til llfsins Leifur Hauksson og félagar. Litið I blöðin kl. 7.55. 8.00 Morg- unfréttir - Morgunútvarpið heldur áfram. Heimspressan kl. 8.25. 9.03 Niu fjögur Dagsútvarp Rásar 2, fjölbreytt dægurtónlist og hlust- endaþjónusta. 11.30 Þarfaþing 12.00 Fréttayfirlit og veður 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Niu fjögur Dagsútvarp Rásar 2 heldur áfram. 14.10 Gettu betur! Spurninga- keppni Rásar 2 meö veglegum verðlaunum. Guðrún Gunnars- dóttir, Eva Ásrún Albertsdóttir og Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 15.30 fþróttarásin: Fram - Barcelona Iþróttafréttamenn lýsa leik liðanna i Evrópukeppni bikarhafa frá iri. siiui tri-oóbuáo •ra.w Kvoid- fréttir 19.32 Lausa rásin Útvarp framhaldsskólanna. Umsjón: Jón Atli Jónasson og Hlynur Hallsson. 20.30 Gullskifan úr safni Led Zeppelins: „Led Zeppelin ll“ frá 1969 21.00 Á tónleikum merð Susane Vega Lifandi rokk. 22.07 Landið og miðin Sigurður Pétur Haröarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarp- að kl. 5.01 næstu nótt). 00.10 I háttinn 01.00 Næturútvarp á báð- um rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00,18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. ÚTVARP RÓT FM 106,8 EFFEMM FM 95,7 BYLGJAN FM 98,9 STJARNAN FM 102,2 AÐALSTÖÐIN FM 90,9 Ég hef komist að því að málfræðin er ófullkomin. Bíddu við... Ég ) elska mig. Þú elskai^ mig. Hann elskar mig. Hún elskar mig. Vif/ i elskum... Þaðerekki til,? (Hvaðerekkitil Við elskum mig. ,Én Súsanna. Það er) 'ekki hægt að seqia' _________svoleiði JlS Og hversvegna \ ekki? J /Þúlhlýtur að skiljai ' það? Néi. Eg skil að sá semj samdi málfræðina f' er flinkur f málfræði., En hann veit ekkert • um egóisma. Heyrðu, engar teiknimyndasögur f'jtfyrr en að heima J5' námi loknu Það tók ekkí A Ég skilaði langan tlma. „/frAbÆRÚ verki. Þegar maður er eins langt fyrir ofan bekkinn oq ég er, þá tekur þetta Vekki langan- Itima. Jæja, við sjáum til með það eftir að ég kem af foreldra fundinum með frú Ormhildi. Ég er viss um að þétta verður fróð legur fundur. ^Ætlarðu að tala við kennarann minn? Vúbbs. Ég gleymdi að > segja þér, að frú Ormhildur sagði mig svo góðan að þú þyrftir exki aö - koma á fundinn! v Hún sagði að j þú þyrftir ekki ' að koma! \ 10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 23. október 1990

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.