Þjóðviljinn - 24.10.1990, Síða 10
VIÐ BENDUM Á
DAGSKRA UTVARPS OG SJONVARPS
Líf og starf
Vals
Gíslasonar
Rás 1 ld. 15.03
1 þættinum I fáum dráttum á
Rás eitt í dag verður dregin upp
mynd af lífi og starfi Vals Gísla-
sonar leikara. sem lést fyrr í mán-
uðinum. Valur hóf að leika á sviði
árið 1926 og lék hann allt til ævi-
loka. I þættinum í dag verður leit-
að fanga í segulbandasafni Út-
varpsins. Meðal efnis má nefna
viðtal Sigrúnar Bjömsdóttur við
Val ffá árinu 1986.
Gullið
varðar
veginn
Sjónvarpið ld. 21.05
Breski rithöfundurinn Ant-
hony Sampson hefur unnið þátta-
röð fyrir BBC er hann nefnir The
Midas Touch en hefur í íslenskri
þýðingu hlotið nafnið Gullið
varðar veginn. Þættimir em sex
talsins og fjalla um samspil auð-
magns og samfélaga í hinum
ýmsu heimshlutum og er víða
seilst til fanga. Fyrsti þátturinn er
á dagskrá Sjónvarps í kvöld og
heitir Heimstrúarbrögðin. Samp-
son lýsir því hvemig dansinn um
gullkálfinn hefur tekið fjörkipp á
síðustu áratugum og svipast um í
einu mesta musteri Mammons á
jarðriki, New York.
Lystaukinn
Stöð 2 kl. 21.00
í Lystaukanum á Stöð tvö í
kvöld verður Sigmundur Emir
Rúnarsson á íslandskynningu í
Finnlandi. Hann ætlar að reyna að
komast að gildi slíkra kynninga
fyrir landann og mun ræða við
forseta íslands, biskup og mennta-
málaráðherra, en þau vom á Is-
landskynningu í Tampere í Finn-
landi.
Nokkrir
nikkutónar
Rás 1 kl. 21.30
Gert er ráð íyrir áhugamönn-
um um nikkutónlist í vetrardag-
skrá Rásar eitt. í tónlistarútvarpi á
miðvikudagskvöldum klukkan
21.30 verða leiknir Nokkrir
nikkutónar. íslenskir og erlendir
spilarar munu þenja dragspil sín
og leika tangóa, polka, ræla og
valsa.
SJONVARPIÐ
17.50 Síðasta risaeölan (26)
Bandarískur teiknimyndaflokkur.
Þýðandi Sigurgeir Steingrlmsson.
18.20 Einu sinni var... (5) Franskur
teiknimyndaflokkur með Fróða og
félögum þar sem saga mannkyns
er rakin. Þýðandi Ólöf Pétursdótt-
ir. Leikraddir Halldór Björnsson og
Þórdís Arnljótsdóttir.
18.50 Táknmálsfréttir
18.55 Bleiki pardusinn Þýðandi Ól-
afur B. Guðnason.
19.25 Staupasteinn (10) Banda-
riskur gamanmyndaflokkur. Þýð-
andi Guðni Kolbeinsson.
19.50 Dick Tracy - Teiknimynd.
Þýðandi Kristján Viggósson.
20.00 Fréttir og veður
20.35 Vetrardagskrá Sjónvarpsins
Jón B. Guðlaugsson og Rósa
Guðný Þórsdóttir kynna það
helsta sem Sjónvarpiö sýnir á
vetri komanda. Umsjón Sigur-
björn Aðalsteinsson.
21.05 Gullið varðar veginn Hin
nýju trúarbrögö Breskur heimilda-
myndaflokkur. I þessari þáttaröð
kynnumst við ýmsum hliðum fjár-
málalífsins, til að mynda hvernig
einstaklingar, fyrirtaeki og þjóðir
nota fjármagnið sér til framdráttar.
Þýðandi og þulur Bogi Arnar Finn-
bogason.
22.00 Tulsa Bandarísk blómynd frá
1949. Bíómyndin segir frá konu
sem er staðráðin I að bora eftir ol-
lu á landareign sinni þótt ýmis Ijón
séu í veginum. Leikstjóri Stuart
Heisler. Aðalhlutverk Susan Hay-
ward, Robert Preston og Ed Begl-
ey. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir.
23.00 Ellefufréttir
23.10 Tulsa framhald
23.40 Dagskrárlok
STÖÐ2
16.45 Nágrannar Ástralskur fram-
haldamyndaflokkur um fólk eins
og mig og þig.
17.30 Tao Tao Teiknimynd.
17.55 Albert feiti.
18.20 Draugabanar Spennandi
teiknimynd.
18.45 Vaxtarverkir Bandarískur
gamanþáttur um spaugilegu hlið-
arnar á uppvaxtarárum tveggja
unglinga.
19.19 19.19 Lengri og betri fréttatimi
ásamt veöurfréttum.
20.10 Framtíðarsýn (Beyond 2000)
Á Italiu eru vísindamenn að þróa
minniskubb sem getur greint lykt
rétt eins og nef mannsins. Nefið
er eitt af merkari skynfærum lik-
amans, en I nefinu eru yfir 20 milj-
ón frumur, sem starfa við það að
greina mismunandi lykt, svo ef
vísindamönnum tekst þetta hlýtur
það að flokkast undir þrekvirki.
21.00 Lystaukinn Sigmundur Ernir
Rúnarsson varpar Ijósi á strauma
og stefnur í islensku mannlífi.
21.30 Spilaborgin Breskur fram-
haldsmyndaflokkur um fólk sem
vinnur á veröbréfamarkaöi. Fólkið
lifir hratt og flýgur hátt, en vitn-
eskjan um hugsanlegt hrap er allt-
af fyrir hendi.
22.20 ftalski boltinn Mörk vikunnar
Umsjöllun um ítölsku fyrstu deild-
ina. Sýnd verða mörk annarra
leikja en þess sem sýndur var i
beinni útsendingu síðastliðinn
sunnudag. Umsjón: Heimir Karls-
son og Jón Örn Guðbjartsson.
22.50 Tiska Að þessu sinni eru það
vinsælustu hönnuðir New Ýork
borgar sem leggja haust- og vetr-
ariínurnar, en þeirra á meðal er
Oscar de la Renta, Ralph Lauren,
Kalvin Klei og Bill Blass.
23.20 Á ströndinni (Back to the Be-
ach) I upphafi sjöunda áratugar-
ins nutu dans- og söngvamyndir
Frankie Avalons og Anette Funic-
ello mikilla vinsælda hér sem ann-
ars staðar. Aðalhlutverk: Frankie
Avalon, Anette Funicello og Lori
Loughin.
00.50 Dagskrárlok.
Rás 1
FM 92,4/93,5
Morgunútvarp kl. 6.45-9.00
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Gunn-
ar E. Hauksson fiytur. 7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1 Fjöl-
þætt tónlistarútvarp og málefni
liðandi stundar. - Soffía Karisdótt-
ir og Þorgeir Ólafsson. 7.32
Segöu mér sögu „Anders á eyj-
unni“ eftir Bo Carpelan. Gunnar
Stefánsson les þýðingu sina,
lokalestur (18). 7.45 Listróf 8.00
Fréttir og Morgunaukinn kl. 8.10.
Veðurfregnir kl. 8.15.
Árdegisútvarp ki. 9.00-12.00
9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn Létt
tónlist með morgunkaffinu. Um-
sjón: Sigrún Björnsdóttir og Ólafur
Þórðarson. 9.45 Laufskálasagan
„Frú Bovary“ eftir Gustave Flau-
bert. Arnhildur Jónsdóttir les þýð-
ingu Skúla Bjarkans (18). 10.00
Fréttir. 10.03 Við leik og störf Fjöl-
skyldan og samfélagið. Umsjón:
Guðnjn Frímannsdóttir. (Frá Ak-
ureyri). Leikfimi með Halldóru
Bjömsdóttur eftir fréttir kl. 10.00,
veðurfregnir kl. 10.10, þjónustu-
og neytendamál og ráðgjafaþjón-
usta. 11.00 Fréttir. 11.03 Árdegis-
tónar - íslenskir flytendur „Fáein
haustlauf' eftir Pál P. Pálsson og
„Árstíöirnar" eftir Alexander Glaz-
unov. Sinfónluhljómsveit Islands
leikur; Páll P. Pálsson stjórnar..
Hádegisútvarp kl. 12.00-13.30
12.00 Fréttayfiriit á hádegi 12.01
Endurtekinn Morgunauki. 12.20
Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin Sjávarútvegs- og
viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir.
13.05 I dagsins önn Umsjón: Guðjón
Brjánsson.
Miödegisútvarp kl. 13.30-16.00
13.30 Hornsófinn Frásagnir, hug-
myndir, tónlist. Umsjón: Friðrika
Benónýsdóttir, Hanna G. Sigurö-
ardóttir og Ævar Kjartansson.
14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan
„Undir gervitungli" eftir Thor Vil-
hjálmsson. Höfundur les (2).
14.30 Miödegistónlist - Islenskir
flytjendur Árnesingakórinn I
Reykjavfk syngur þrjú islensk lög:
Sigurður Bragason stjórnar.
Hamrahliðarkórinn syngur nokkur
lög; Þorgerður Ingólfsdóttir stjórn-
ar. Kór söngskólans i Reykjavlk
syngur sex lög; Garðar Cortes
stjórnar. 15.00 Fréttir. 15.03 I fá-
um dráttum Brot úr lifi og starfi
Vals Glslasonar leikara.
Síðdegisútvarp kl. 16.00-18.00
16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín Kristín
Helgadóttir Iftur í gullakistuna.
16.20 Á förnum vegi í Reykjavlk
og nágrenni með Ásdisi Skúla-
dóttur. 16.40 Hvundagsrispa
Svanhildar Jakobsdóttur. 17.00
Fréttir. 17.03 Vita skaltu Ari
Trausti Guðmundsson, lllugi Jök-
ulsson og Ragnheiður Gyöa
Jónsdóttir afla fróðleiks um allt
sem nöfnum tjáir að nefna, fletta
upp I fræðslu- og furðuritum og
leita til sérfróðra manna. 17.30
Tónlist á slðdegi Islenskar lúðra-
sveitir flytja islensk lög.
Fréttaútvarp kl. 18.00-20.00
18.00 Fréttir. 18.03 Hérog nú 18.18
Að utan 18.30 Dánarfregnir. 18.45
Veöurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir
19.35 Kviksjá
Tónlistarútvarp kl. 20.00-22.00
20.00 I tónleikasal Frá tónleikum
Suisse Romande hljómsveitarinn-
ar og Deszö Ranki I Viktoríusaln-
um I Genf I nóvember 1989. Á
efnisskránni: Planókonsert nr. 3
eftir Béla Bartók. „Symphonie fan-
tastique" ópus 14 eftir Hector Ber-
lioz. 21.30 Nokkrir nikkutónar,
harmoníkutónlist af ýmsum toga.
Kvöldútvarp kl. 22.00-01.00
22.00 Fréttir. 22.07 Að utan (Endur-
tekinn frá 18.18). 22.15 Veður-
fregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dag-
skrá morgundagsins. 22.30 Ur
síðdegisútvarpi liðinnar viku
23.10 Sjónaukinn Þáttur um er-
lend málefni. 24.00 Fréttir. 00.10
Miðnæturtónar 01.00 Veðurfregn-
ir. 01.10 Næturútvarp á báðum
rásum til morguns.
Rás 2
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpiö - Vaknað til
lífsins Leifur Hauksson og félagar
hefja daginn með hlustendum.
8.00 Morgunfréttir - Morgunút-
varpið heldur áfram. Heimspress-
an kl. 8.25.
9.03 Niu Qögur Dagsútvarp Rásar
2, fjölbreytt dægurtónlist og hlust-
endaþjónusta. Umsjón: Jóhanna
Harðardóttir og Magnús R. Ein-
arsson. 11.30 Þarfaþing.
12.00 Fréttayfiriit og veður. 12.20
Hádegisfréttir 12.45 Niu fjögur
heldur áfram. 14.10 Gettu betur!
Umsjónannenn: Guðain Gunn-
arsdóttir, Eva Ásrún Albertsdóttir
og Gyða Dröfn Tryggvadótir.
16.03 Dagskrá Starfsmenn dægur-
málaútvarpsins og fréttaritarar
heima og erlendis rekja stór og
smá mál dagsins. 18.03 Þjóðar-
sálin- simi 91-686090
19.00 Kvöldfréttir
19.32 Lausa rásin Útvarp ffam-
haldsskólanna. Umsjón: Jón Atli
Jónasson og Hlynur Hallsson.
20.00 fþróttarásin Iþróttafrétta-
menn greina frá því helsta á
iþróttasviðinu.
22.07 Landiö og mlöin Sigurður
Pétur Harðarson spjallar við hlust-
endur til sjávar og sveita.
00.10 í háttinn
01.00 Næturútvarp á báðum rásum
til morguns.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30,
9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20,
14.00, 15.00, 16.00,17.00,18.00,
19.00, 22.00 og 24.00.
Landshlutaútvarp:
Útvarp Norðurtand kl. 8.10-8.30 og
, 18.03-19.00.
Útvarp Austurland kl. 18.35-19.00.
Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.35-
19.00.
ÚTVARP RÓT
FM 106,8
EFFEMM
FM 95,7
BYLGJAN
FM 98,9
STJARNAN
FM 102,2
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9
Jú þar sem launin hrukku ekki til þá ákvað hann að fá sér aukavinnu,
en þá hafði hann engan tlma til að sinna báðum vinnunum, svo hann
keypti sér bíl til að komast á báða vinnustaðina tlmalega. Þá fóru
launin úr aukavinnunni i það að borga af bilnum svo nú verður hann
aftur að lifa af einum launum en auðvitaö kemst hann tfmalega (vinn-
una.
/Æjæjæ. Mamma fór
á foreldrafund. Ég
er svo gott sem
dauður. Frú Orrr,
'T5' hildur segir mömmu
alls kyns hryllings
sögur af mér!
Jæja, þetta er
allt spuming um
'sjónarhom. Samt
finnst mér að ég
eigi að fá að
koma á fundinn
með lögfræöing.
Hvað ætlar þú að
segja þegar
mamma þin
kemur aftur?
0 Umversal Press Syndicate
Alls
ekkert?
Ef þú heldur félagi
að ég ætli að vera
hérna þegar hún
kemur, þá ertu
brjálaður!
T~
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 24. október 1990
Einar Kárason er með Þætti af einkennilegu fóiki i morgunútvarpi
Rásar tvö á miðvikudögum. Morgunútvarpið stendur yfir frá klukkan sjö
til klukkan niu.