Þjóðviljinn - 08.12.1990, Qupperneq 7
Þrátt fyrir ýmsar hremmingar og
þreytú i starfmu af og til, þá held
ég að það eigi vel við mig að vera
á sama vinnustaðnum.
Aftur á móti er ýmislegt fleira
en vinnan og annað sem tengist
henni, sem ég hef gaman af þótt
hún hafi verið fyrirferðarmest í
þessu spjalli hingað til.
á landi. Þær voru nú ekki margar
fyrir þá sem gengu menntaveginn
eins og kallað var. Svo hefiir mér
sennilega líka fundist það bara
sjálfsagt að verða kennari. Ég var
notuð sem aðstoðarkennari strax í
bamaskóla. Kennarinn minn
hafði mjög fjölmennan bekk eftir
hádegið þegar ég var þetta ellefu
eða tólf ára, og þá var ég send
með hóp af krökkum út í hom þar
sem ég lét þau lesa.
En kennslan barst líka eigin-
lega upp í hendumar á mér án
þess að ég gerði nokkuð til þess
sjálf. Eftir að ég lauk háskólaprófi
ákváðum við hjónin að fara svo-
lítið út í heim áður en vinnuþræl-
dómurinn hæfist og fórum til Par-
ísar þar sem við dvöldum einn
vetur. Ég eignaðist eldri dóttur
mina sumarið eftir að við komum
heiin og var auðvitað mjög upp-
tekin af því eins og gengur og lít-
ið farin að hugsa fyrir vinnu um
haustið, þegar haft var samband
við mig ffá Menntaskólanum í
Hamrahlíð og mér boðin kennsla
og þ_ar hef ég verið síðan.
Ég hef nú sennilega ekki
hugsað mér firá upphafi að vera á
sama stað jafnlengi og raun ber
vitni, þetta em nú orðin ein 12 ár,
en ég er farin að hallast að því
með ámnum að það sé í mér viss
íhaldssemi hvað varðar vinnu.
Skíðabrekkur á
Dalvík eða í Sviss
- Ég hef til dæmis mjög mikla
ánægju af útivist og ferðalögum,
og þá helst tjaldferðum og göngu-
ferðum. En slíkar ferðir em bestar
í góðum félagsskap, - með dálitl-
um fjölda af fólki. I því skyni tók-
um við okkur saman dálítill hópur
fólks fyrir nokkmm áram og
stofnuðum ferðafélagið Vini og
vandamenn og sameinuðum
þannig þetta tvennt: að njóta úti-
vistar og blessaðs fjallaloftsins og
ánægjunnar af að vera í góðra
vina hópi. í fyrstu vomm við
mörg hver með lítil böm sem gott
var að fá ffí frá stöku sinnum og
fara á fjöll, en nú em krakkamir
famir að stálpast og bagsa með
okkur.
Fjölskyldan fer líka nokkuð
mikið á skíði nú orðið. Ég er alin
upp við að vera mikið á skíðum
og endumýjaði kynnin við þau
fýrir fáum ámm. Það er mikil og
góð tilbreyting yfir vetrartímann
og stelpunum finnst það óskap-
lega gaman. Ég slægi kannski
ekki hendinni á móti því að fara á
skíði til Austurríkis eða Sviss ef
tækifæri byðist, ég ynni í lottóinu
eða eitthvað þvíumlíkt, en ég er
alls ekki viss um að það sé mikið
betra skíðaland þar en á Dalvík.
Þangað forum við gjaman um
páska og þar er fádæma gaman að
vera á skíðum.
Þuríður verður dreymin á svip
við tilhugsunina um brekkumar á
Dalvík og hrekkur við þegar
blaðamaður spyr hvort þetta
tvennt, útivistarfólk og bókabéus-
ar eins og gmnur leikur á um að
öll fjölskyldan sé, rekist ekki
stundum á.
En svo færist hún öll í aukana
og norðlenski hreimurinn syngur.
- Það er svo mikilvægt að
rækta með sjálfum sér tengslin
við náttúmna og líka við rætur
sínar, fortíðina, og koma þessu til
skila til bamanna sinna.
Þess vegna finnst okkur nauð-
synlegt að dætur okkar kynnist
landinu sínu og þess vegna forum
við norður bæði að sumri og vetri
til svo að stelpumar fái tilfinningu
fyrir því hvaðan þær em, og
hverjar rætur þeirra em.
Þær em að norðan í báðar ætt-
ir, þar sem maðurinn minn, Þór-
ólfúr Hafstað, er ffá Vík í Skaga-
Svo kemur fígúra í jólasveinabúningi sem kann ekki að segja sögu en gefur bömunum sælgæti I staðinn.
vinna.
Síðan ég skrifaði lokaritgerð
mína í íslensku í háskólanum sem
var um bamabókmenntir, hef ég
reynt að gera mér far um að verða
eins konar sérffæðingur í þeirri
bókmenntagrein, og hef kennt
hana bæði í Menntaskólanum við
Hamrahlið og í Kennaraháskólan-
um og fjallað um bamabækur í
blöðum og útvarpi.
firði. Þær dvelja í Vík á hveiju
sumri og við erum líka svo hepp-
in að fjölskylda mín hefur haldið
rækt við bæinn þar sem móðurafi
minn og amma bjuggu. Hann
heitir Kóngsstaðir og er innst í
Skíðadal og kominn í eyði fyrir
löngu. Móðursystkini mín gerðu
gamla bæinn mjög fallega upp og
fyrir bragðið gefst mér tækifæri
til að vera þar á hveiju sumri og
rækta tengslin við bæði landið og
fólkið.
Þama er unaðslegt beijaland
þannig að seinni part ágústmán-
aðar og ffam í september er ekki í
kot vísað að vera á Kóngsstöðum.
Þar em lika óteljandi möguleikar
til fjallgangna og þegar maður
kemur upp á fjallið fyrir ofan
Kóngsstaði þá sér maður alla leið
til Grímseyjar í góðu veðri.
- Hvað bóklesturinn varðar þá
held ég að það sé grein á sama
meiði og náttúradýrkun. Maður
ræktar skynjun sína á umhverfinu
og heldur sambandi við fortíðina,
rætumar, með bóklestri. Líka
þetta þarf að kenna bömunum að
læra að meta. Og þar held ég að
grundvallaratriðið sé að lesa mik-
ið fyrir þau á meðan þau em ung,
og ekki síður vanda vel valið á
þeim bókum sem maður ýtir að
þeim þegar þau vaxa úr grasi. Það
er nefnilega alls ekki það sama,
bók og bók.
Ég mætti kannski skjóta því
hér inn í að mér hefur alltaf þótt
það forréttindi sem fylgja starfi
mínu að mega lesa mér til
skemmtunar en um leið vera að
Þurlður með dætrum sínum Ásdlsi og Hrafnhildi. Bæði borgarbörn og
sveitakonur.
Mér finnst áberandi hve litlar
kröfur em gerðar til bókmennta
fyrir böm og hve umfjöllun um
þær er oft óvönduð. Verðlauna-
samkeppnir um bamabækur era
blásnar upp en upphæðimar sem í
boði em, em svo lágar að fæstir
hafa efni á að vanda til vinnu
sinnar fyrir þessa smáaura, og
þeir em ekki nein sérstök freisting
fyrir höfunda.
Og mér finnst bókmenntafólk
oftar en ekki sýna þessari bók-
menntagrein fullkomið tómlæti.
Það er ekki nóg að mikill
Qöldi bóka komi á markaðinn á
hveiju ári, - spumingin hlýtur að
eiga að vera um gæði en ekki
magn, bæði hjá höfundum og
gagnrýnendum, en gagnrýni og
umfjöllun um bamabækur er allt-
of metnaðarlaus og í mörgum til-
fellum alls engin.
Og þá er ég aftur komin að
þessu með vandvirknina og það
að skila vel imnu verki.
Og að þeim töluðum orðum
hallar Þuríður sér aftur í stólinn
og þagnar en norðlenski hreimur-
inn syngur enn í eyrum blaða-
manns.
ing
SÍÐA7