Þjóðviljinn - 11.12.1990, Qupperneq 6

Þjóðviljinn - 11.12.1990, Qupperneq 6
ERLENDAR FRETTIR Um ár og vötn á ís- landi. Litmyndir og kort. Ómissandi upp- flettirit. MJÓ- FIRÐINGA- SÖGUR Vilhjálmur Hjálmarsson Þriöji hluti. Búseta og ] mannlíf í Mjóafirði eystra. Fjöldi mynda. HAF- RANNSÓKNIR VIÐ ÍSLAND Jón Jónsson HAFRANNSÓKNíR V!Ð ÍSLAND II Eftir Í937 Jón Jónsson Síöara bindi. Tímabilið 1937 til nútímans. Undirstöðurit um hafið og fiskinn. Bókaúfgáfa /V1ENNING4RSJÓÐSI SKÁLHOLTSSTlG 7 • REYKJAVÍK SÍMI 621822 Kórónan á ferli Walesa Þrumusigur í forsetakosningum D afvirkinn fyrrverandi og 11 verkalýðsleiðtoginn Lech Walesa sigraði með mikium yf- irburðum í annarri umferð pólsku forsetakosninganna, sem fóru fram á sunnudag. Fékk Walesa samkvæmt óopin- berum lokatölum yfir 74 af hundraði greiddra atkvæða og er hann þar með réttkjörinn forseti Póllands. Eini keppinautur hans í ann- arri umferð, nokkuð dularfullur kaupsýslumaður að nafni Stan- isiaw Tyminski, fékk tæplega 26 af hundraði atkvæða. Þess sjást Walesa - stuðningsmenn Mazo- wieckis sem greiddu honum at- kvæði segjast að vlsu ekki hafa kosið hann, heldur gegn Tym- inski. merki sem víðar í fyrrverandi austantjaldslöndum að Pólverjar séu famir að þreytast í bráðina á fijálsum kosningum, sem þar hef- ur verið mikið um undanfarið, því að kjörsókn var aðeins rúmlega 53 af hundraði. Tyminski gaf í gær í skyn að hann teldi að fólk hefði verið knú- ið til að kjósa Welesa með hótun- um. Yfirvöld hafa bannað honum að fara úr landi, þar eð hugsanlegt er að hann verði ákærður fyrir meiðyrði við Tadeusz Mazo- wiecki forsætisráðherra. Hafði Tyminski sakað Mazowiecki um að selja útlendingum pólsk fyrir- tæki fyrir gjafverð og kallað það landráð. Reuter/-dþ. Einsflokkskerfi aflagt MPLA, ríkisflokkur Angólu, ákvað á þingi sínu sem lauk í gær að leggja niður einsflokkskerfi þarlendis og innleiða fjölflokka- kerfi. Einsflokkskerfi hefúr verið í gildi í Angólu frá því að hún varð sjálfstætt riki fyrir 15 árum. Simpansar Blóðþyrstari en talið var Veiða í hópum, éta bráðina lifandi, fella trjágreinar á óboðna gesti C impansar brjóta hnetur með greinabútum, éta aðra apa lifandi og eru ekki hættu- lausir mönnum, segja dýra- fræðingar sem í mörg ár hafa fylgst með simpönskum sem hafast við í Taifrumskógi í vest- urhluta Vestur-Afríkuríkisins Fílabeinsstrandar. Þetta er eini staðurinn, þar sem dýrafræðingar geta fylgst með daglegu lífi villtra simpansa. Margir vísindamenn telja simp- ansann nákomnari manninum að frændsemi en nokkra aðra núlif- andi dýrategund. Christophe Boesch, sviss- nesk- franskur dýrafræðingur sem fylgst hefúr með simpönsunum í nefndum frumskógi í 11 ár, segir að mönnum hafi verið gjamt að Iíta á simpansa nokkuð róman- tískum augum og sem friðsemd- Sigrar kommúnista Síðdegis í gær bentu bráða- birgðatölur til þess að kommún- istar hefðu unnið mikla sigra í þingkosningum á sunnudag í tveimur af lýðveldum Júgóslavíu, Serbíu og Svartfjallalandi, og að þeir hefðu fengið hreinan meiri- hluta sæta á serbneska þinginu. Er þetta fyrri umferð kosninganna, sú síðari fer fram 23. þ.m. Intifada þriggja ára A sunnudag voru þrjú ár liðin frá þvi að intifada (uppreisn) Pal- estínumanna í Gaza og á Vestur- bakka hófst og vom þann dag í róstum þessum drepnir tveir menn, sinn af hvomm aðila. Að sögn Reutersfréttastofu hafa nú 743 Palestínumenn verið drepnir í intifodu af Israelum og 287 af löndum sínum. Vom þeir síðar- nefndu flestir grunaðir um stuðn- ing eða vinsemd við Israela. 56 Israelar hafa og verið drepnir í átökum þessum. De Maiziere sakaður um njósnir Tvö þýsk vikurit, Spiegel og Stem, hafa birt fregnir um að Lot- har de Maiziere, síðasti forsætis- ráðherra Austur- Þýskalands, hafi verið njósnari fyrir þarlenda ör- yggislögreglu, Stasi, og sérstak- lega verið henni hjálplegur með upplýsingar um lúthersk kirkjufé- lög. De Maiziere segir þetta róg fyrrverandi Stasiliða. Hann var arverur er væm jurtaætur. Hafa ýmsir hugsað sér að fyrstu frurn- mennimar hafi verið ekki ósvip- aðir þeim í hugarfari og lífsmáta. En þessari friðsemdarímynd vísa Boesch og félagar hans á bug. Þvert á móti segja þeir simp- ansa áfjáða í kjötmat ekki síður en jurtafæðu. Þeir veiða í hópum og skipuleggja sig vel til þess. Sumir fæla bráðina úr fylgsni hennar, aðrir elta hana, enn aðrir loka undankomuleiðum. Fengnum er skipt bróðurlega milli allra í hópnum. Dýr, sem simpansar elta, kemst undan í aðeins einu af hverjum tíu tilfellum. Eftirlætisbráð þeirra er colo- busapinn, sem er ekki eins langt kominn í þróuninni og simpan- sinn. Simpansar verða mest 150 sentimetrar á hæð en þótt þeir séu leiðtogi kristilegra demókrata í Austur- Þýskalandi og kom Kohl sambandskanslara að miklu liði við að sameina þann flokk bróð- urflokki hans í vesturríkinu, sem og þýsku ríkin sjálf. „Mesta böl Sovétríkja“ Gorbatsjov Sovétríkjaforseti flutti í gær ræðu á fundi mið- stjómar Kommúnistaflokks Sov- étríkjanna og sagði þá um stjóm- málasamtök þau í hinum ýmsu lýðveldum, sem vilja að þau gangi úr Sovétríkjunum og verði alsjálfstæð, að samtök þessi væm mesta böl Sovétríkjanna. Em þetta einhver hörðustu ummæli Gorbatsjovs í garð sjálfstæðis- sinna í lýðveldunum til þessa. Tollfrelsi fyrir náhvalstönn Jonathan Motzfeldt, forsætis- ráðherra Grænlands, hefúr ákveð- ið að þingkosningar fari fram þar- lendis fimmta mars, tveimur mán- uðum fyrir tímann, að sögn Ritzaufféttastofu. Mun þetta stafa af ámæli, sem stjómin hefúr sætt undanfarið vegna mikils risnu- kostnaðar. Grænlandspósturinn, þarlent blað, skýrir svo frá að Motzfeldt haldi því fram að risnan hafi borg- að sig. Þannig hafi stjómin fært Spánverja einum, háttsettum í Evrópubandalagi, náhvalstönn að gjöf, og Spánveijinn í staðinn séð til þess að Grænlendingar fái að flytja út vömr tollftjálst til EBG. þannig að jafhaði miklu lægri í loftinu en ffændur þeirra menn- imir geta þeir orðið þriggja manna makar að kröftum. Þeim stafar nokkur hætta af veiðiþjóf- um og ónæði af túristum. En Pascal Gagneux, svissneskur stúdent sem þama er við rann- sóknir, segir þá eiga það til að bijóta af þykkar greinar hátt í tijám og fella þær ofan á menn á rölti á skógarsverðinum. Getur það orðið bani þeirra er fyrir verða. Svo er að heyra á Gagneux að mæður kenni ungum sínum þetta. Boesch segir menn geta lifað góðu lífi á sama fæði og simpans- ar og hefúr hann prófað það á sjálfum sér. Hann viðurkennir að vísu að sumt af mat þeirra, t.d. maurar og Iirfúr sem þeir tína upp í sig, sé ekki lystugt mönnum. Reuter/-dþ. Motzfeldt og ráðherrar hans em í flokki sem heitir Siumut og hefúr 11 þingsæti af 27. Annar flokkur þar, Atassut, hefúr jafn- mörg sæti. Samþykkt gegn reknetaveiðum Framkvæmdaráð Evrópu- bandalags samþykkti í gær að mæla með því að aðildarríki bandalagsins banni fiskveiðar með reknetum og dragi úr veiðum á þorski, ýsu o.fl. tegundum sem sæta ofveiði á miðum bandalags- ríkja. Er þetta hvað alvarlegast mál fyrir franska fiskimenn, sem veiða mikið af túnfiski með rek- netum á Biskajaflóa. Rushdie lætur heyra í sér Bresk-indverski rithöfúndur- inn Salman Rushdie, sem farið hefúr huldu höfði undir lögreglu- vemd í tvö ár, er farinn að láta sjá sig og heyra opinberlega á ný og kom þannig fram í útvarpsþætti í gær. Khomeini, erkiklerkur af ír- an, lýsti sem kunnugt er skáld- sögu eftir Rushdie, Söngva Sat- ans, guðlast og fýrirskipaði músl- ímum að drepa hann. Núverandi valdhafar Irans lýstu þvi yfir á sunnudag að i engu yrði hvikað frá dauðadómi Khomeinis, en Hesham al-Essawy, hófsamur ís- lamskur framámaður í Bretlandi, segist vinna að því að koma á sátt- um með Rushdie og írönum. Kanada Fyrsti dýrlingurinn Taka Marguerite d’Youville í dýrlinga- tölu vekur deilur, þar eð hún átti þrœla Marguerite d’Youville, fædd í Québec 1701, var tekin í dýr- ingatölu kaþólsku kirkjunnar á sunnudag og er hún fyrsti Kan- adamaðurinn, sem verður þess heiðurs aðnjótandi. Var þessum tímamótaviðburði fyrir Kanada og sérstaklega frönskumælandi landsmenn ákaft fagnað í Qué- bec um helgina. Blökkumenn í kaþólsku söín- uðunum í Montreal eru þó ekki hrifhir, halda því fram að Margue- rite sómi sér illa meðal dýrlinga þar sem hún var þrælahaldari. Marguerite d’Youville varði lífi sínu einkum til að líkna fátæk- um og stofnaði nunnureglu Kær- leikssystra (Sisters of Charity), sem nú á dögum rekur sjúkrahús í þremur heimsálfúm. Hún giftist ung og átti illa ævi i hjónabandi, þar eð maður hennar var fylliraft- ur, sem barði á henni og skildi hana eftir á kafi í skuldum er hann lést eftir tíu ára hjónaband. Henni tókst þó að greiða úr þeim vand- ræðum og gerðist síðan hjálpar- hella fátækra. Þrælahald þótti þá sjálfsagður hlutur. Marguerite erfði nokkra þræla eftir mann sinn, átti síðan sjálf þræla og keypti þá og seldi í tugatali. Þrælar hennar voru flestir Pawnee-indíánar, en sumir blökku- menn frá Haiti og Louisiana. Væntanleg meðalævilengd þræla í þessum hluta Kanada, sem þá var frönsk nýlenda, var 17 ár. Monseigneur André Cimich- ella, aðstoðarerkibiskup í Montre- al, andmælir gagnrýninni á hendur hinum nýja dýrlingi; segir þræla- hald hennar hafa verið örsmáan þátt „lífs mikils ljóss“. Marguerite d’Youville hafi og sjálf ekki lifað neinu sældarlífi, misst þannig fjög- ur böm i bemsku af sex sem hún átti, auk þess sem hún mátti þola af völdum eiginmannsins. Hún fékk að reyna það ofan á annað að óorð það, sem fór af manni hennar vegna drykkjuskap- arins, elti nunnumar í reglu hennar. Gráu nunnumar vom þær kallaðar. Væri maður þá kallaður „grár“ þar- lendis var átt við að hann væri ölv- aður. Reuter/-dþ. 6 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 11. desemb&^ 3990

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.