Þjóðviljinn - 11.12.1990, Side 7

Þjóðviljinn - 11.12.1990, Side 7
Akureyri Óbreytt út- svar Bæjarráð Akureyrar heíur ákveðið að leggja til við bæjar- stjóm að útsvarshlutfall á næsta ári verði það sama og á þessu ári. Ak- ureyringar borga 7,2 prósent i út- svar, en það sem lægst þekkist meðal kaupstaða er 6,7 af hundr- aði. Þannig er það bæði í Reykja- vík og í Haínarfirði. Bæjarráð hefur jafnframt sam- þykkt að leggja 0,45 prósent fast- eignaskatt á íbúðarhúsnæði, en það er nokkm lægra en heimild er til. Fasteignaskattur á atvinnuhús- næði verður í hámarki, eða 1,25 prósent. -gg Sérleyfishafar Fleiri með rútum Um 7% aukning farþega á sl. ári. Afsláttarkjör samræmd. Gagnrýndar nýjar reglugerðir um bifreiðar og skólabílamerkingar Starfsmenn hersins á Suðurnesjum — í % afþeim sem | greiða staðgreiðsluskatta % *) 7,4% af þeim sem greiða staögreiösluskatta á Suöumesjum vinna fyrir herinn, en dregnir eru hér frá þeir sem eru á skólaaldri eöa komnir yfir sjötugt. 13,8 Grtndavlk Garöur Sandaarðl Keflavík Suðumas Njarðvlk Hafnlr Hsimlld: Vlkurtréttr ÞJÓOVIUINN / ÓHT Suðurnes Um 10 % vinna hjá hernum Árið 1989 varð 7% aukning farþega hjá sérleyfishöfum, eflir stöðuga fækkun árin þar á undan. Sérleyfishafar hafa lagt mikla áherslu á kynningu erlendis og telja að vaxandi fjöldi erlendra ferðamanna með rútum sé afleið- ing hennar. Þetta kom fram nýlega á Húsavík á aðalfundi Félags sér- leyfishafa. Markaðsmálin eru mjög í brennidepli, en auk þess voru verðlagsmál og afkoma sér- leyfishafa ítarlega rædd. Talið er nauðsynlegt að samræma afslátt- arkjör sérleyfishafa og kanna frekari möguleika á því sviði. Sér- leyfishafar kreíjast þess að öll BORGARNES: Búseti, húsnæð- issamvinnufélag, hefur sótt um framkvæmdalán til byggingar sex íbúða í Borgamesi og fengið vil- yrði fyrir lóð hjá bæjaryfirvöld- um. - Borgfirðingur. VESTFIRÐIR: Atvinnutekjur skattffamteljenda á aldrinum 20- 65 ára vom að meðaltali hæstar á Vestfjörðum árið 1989 eða tæp 1,1 miljón kr. Lægstar vom með- altejur á Norðurlandi vestra og Austurlandi, um 1 miljón. - Bæjarins besta. ÍSAFJÖRÐUR: Fjórða og síð- asta bindið af sögu lsaljarðar, eft- ir Jón Þ. Þór, er komið út og spannar tímabilið 1921-1945. - Bæjarins besta EGILSSTAÐIR: Fyrstu fimm kaupleiguíbúðimar á Egilsstöðum vom afhentar 2. des., eftir aðeins 13 mánaða byggingatíma. FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR: Hótel Austurland (sbr. Hótel ísland) í eigu Olafs Laufdals hefur verið opnað á Fáskrúðsfirði, en fyrir- tækið hét áður Snekkjan. - Austri AUSTUR-LANDEYJAR: Unn- ið er að lengingu aðalbrautar og byggingu þverbrautar við Bakka- flugvöll í A- Landeyjum. Næsta sumar verður reist flugskýli og stefnt er að gerð bílskýla. Aðstað- an við flugvöllinn skiptir miklu máli fyrir ferðamöguleika Vest- mannaeyinga. - Fréttir VESTMANNAEYJAR: Fyrstu tíu mánuði ársins barst mestur afli á land í Vestmanneyjum, 141.351 tonn, en Seyðisfjörður var næstur með 92.111 t. - Fiskifélag íslands VESTMANNAEYJAR: Orku- fyrirtæki í samgöngumálum sitji við sama borð hvað varðar álögur og skatta og þeim búið jafnræði til samkeppni. Þeir benda á mismun í aðflutningsgjöldum og tollum af hópferðabifreiðum og mismun- andi aðstöðugjald fyrirtækja inn- an samgöngugeirans og krefjast jafnrar aðstöðu með tilliti til þeirr- ar þjónustu og ferðatíðni sem krarfist er af sérleyfishöfum. Fram kom á aðalfundinum gagnrýni á nýja reglugerð um gerð og búnað ökutækja og um merki á skólabifreiðum. Sérleyfishafar eru almennt ánægðir með aðstöðuna hjá Bif- framleiðsla hraunhitaveitunnar nemur nú aðeins um 15% af heild- arorkuframleiðslu hitaveitu í Eyj- um og telst óhagstæð fyrir bæjar- sjóð. Gert er ráð fyrir enn minnk- andi framleiðslu á næstu misser- um. — Dagskráin SUÐURNES: Fullorðnir, karl- kyns húla-hopp-unnendur á Suð- umesjum, sem hafa hingað til iðk- að áhugamál sitt í laumi, vegna þess að það hefur verið álitið íþrótt fyrir smápíur, hafa nú að sögn Bæjarblaðsins stofnað með sér félag, til „...að hjálpa húla- hoppumm að koma úr felum og öðlast sjálfstraust til að stunda íþróttina hvar sem er og hvenær sem er, án þess að þurfa að skammast sín fyrir það“, segir meintur formaður félagsins, Jón Ólafur Jónsson. - Bæjarblaðið GRINDAVÍK: Ritari Dalai- Lama hefur tjáð bæjarstjóm Dalai Lama: Ekki I Bláa lónlö reiðaskoðun íslands en telja ámælisvert að skoðunargjald hafi hækkað langt umffarn annað verðlag á tímum þjóðarsáttar. Aðalfundurinn skoraði á stjóm félagsins og Póst- og síma- málastofhun að vinna að frekari samræmingu sérleyfisaksturs og póstflutninga, endurskoðun á gjaldskrá og aðbúnaði varðandi móttöku á pósti við pósthús um allt land. Agúst Hafberg lætur nú af for- mennsku í Félagi sérleyfishafa að eigin ósk eftir 20 ára starf og nýr formaður er Þorvarður Guðjóns- son. ÓHT Grindavíkur að meistari búddista, sem er þjáður af psóríasis, sjái sér ekki fært að þiggja tilboð bæjarins um að koma til heilsubótarbaða í Bláa lóninu. Hins vegar segist rit- arinn sjálfur geta hugsað sér að skreppa. Bæjarstjóm mun áhuga- lítil. - Bæjarbót KEFLAVÍKURFLUGVÖLLUR: Kakkalakkar heija nú á flugeld- húsið nærri flugstöð Leifs Eiríks- sonar, en þar er ffamleiddur matur fyrir flugfarþega. Meindýraeyðir Heilbrigðiseftirlits Suðumesja reynir að útrýma dýrunum og kanna hvort þau hafa borist með erlendum vörusendingum eða á annan hátt. - Víkurfféttir framundan PATREKSFJÖRÐUR: í undir- búningi er bygging húss með 6-10 íbúðum fyrir aldraða og sameigin- legri þjónustumiðstöð. - Vest- firska fféttablaðið SIGLUFJÖRÐUR: FÁUM - Félag áhugamanna um minjasafn á Siglufirði, er ársgamalt og vinn- ur ötullega að því að koma upp safhi um síldarárin, ffiðun og end- urbótum húsa og söfnun á minjum um hákarlatimann. Velunnarar og þeir sem vilja gerast félagsmenn geta snúið sér til formannsins, Ör- lygs Kristfinnssonar á Siglufirði. - Dagskrá. SUÐURLAND: Undirbúin er nú menningarhátíð, M-hátíð, á Suð- uriandi 1991, en áður hafa slikar hátiðir verið haldnar á Norður- landi, Austurlandi og Vesturlandi. ÓHT Samkvæmt upplýsingum sem Víkurblaðið hefur eftir Guðna Jónssyni, starfsmanna- stjóra Varnarliðsins, búa á Suð- urnesjum 762 af rúmlega 1000 Islendingum í vinnu á vegum bandaríska hersins. Jafngildir það 7,4% af þeim sem greiða staðgreiðsluskatta á svæðinu. Séu hins vegar dregnir frá þeir hópar sem annars vegar eru á skólaaldri eða eru yfir sjötugt, þá lætur nærri að um 10% af vinnu- afli Suðumesja starfi beint hjá hemum. Flestir íslensku starfsmann- anna em Keflvíkingar, eða 474, en í Höfnum em hlutfallslega flestir í vinnu fyrir herinn eða 13,8%. Á höfuðborgarsvæðinu búa 272 starfsmenn hersins. Þessar tölur sýna þá sem vinna beint fyrir Bandarikjamenn, en talið er að allt að 20% af vinnuafli Suðumesja stundi störf sem að einhveiju leyti tengjast hemum. ÓHT VINNINGAR FJÖLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA 1. 5af 5 i 0 2.475.534 2. 4 107.358 3. 4af5 125 5.926 4. 3af 5 ■-——™ 3.869 446 Heildarvinningsupphæð þessa viku: UPPLÝSINGAR: SÍMSVARI 681511 - LUKKULÍNA 991002 byggðaglugg Þriðjudagur 11. desember 1990 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 7

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.