Þjóðviljinn - 11.12.1990, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 11.12.1990, Qupperneq 11
I DAG SKÁK r Helgi Olafsson skrifar um skák Kasparov með pálmann í höndunum eftir sigurinn í 18. skákinni Fátt bendir nú til annars en að Garrij Kasparov takist að verja heimsmeistaratitilinn eftir sigur í 18. einvígisskákinni sein tefld var sl. laugardag og leidd til lykta á sunnudaginn. Kasparov tapaði sautjándu skák einvígisins en lét engan bilbug á sér finna og vann öruggan sigur í 57 Ieikjum. Eftir 13 jafntefli í 15 skákum hefur baráttan harðnað mjög enda stutt til loka einvígisins. Vopnaviðskiptin hafa að nokkr- um skákum undanskildum verið einhver þau fjörlegustu I nokkru einvígi um heimsmeistaratitilinn. 18. einvígisskák: Garrij Kasparov Anatoly Karpov Spænskur leikur 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 (Skoski leikurinn, 3. d4, sem varð svo óvænt uppi á teningnum í 14. og 16. skák og leiddi til sig- urs í lengstu viðureign Ka- sparovs fyrr og síðar, er látinn bíða betri tíma.) 3.. . a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Be7 6. Hel b5 7. Bb3 d6 8. c3 0-0 9. h3 Rd7 10. d4 Bf6 11. a4 Bb7 12. Ra3 exd4 13. cxd4 Rb6 (Þetta er endurbót Karpovs á 12. skákinni en þar lék hann 13. .. Ra5 og fékk viðunandi stöðu. Leikurinn virtist koma heims- meistaranum mjög á óvart því hann hugsaði sig um í 45 mínút- ur.) 14. Bf4! (Leikur Kasparovs á sér sál- fræðilegar skýringar. Einhvers- staðar lét hann þau orð falla að Karpov væri yfirleitt ekki hrifinn af biskupaparinu.) 14.. . bxa4 15. Bxa4 Rxa4 16. Dxa4 a5 17. Bd2! (Hindrar 17. .. Rb4 sem gæfi svörtum góða stöðu. Kasparov hlýtur að hafa séð þennan leik fýrir er hann lék 14. Bf4.) 17... He8? (Afleitur leikur. Eftir 17... d5 hefúr Karpov kannski óttast 18. Db5 en svartur svarið 18. .. Hb8. Besta framhald hvíts er 18. e5 og vegna þrengsla er svarta staðan erfið viðureignar.) 18. d5! Rb4 19. Bxb4 axb4 20. Dxb4 Hb8 21. Dc4 (Annar möguleiki var 21. Dd2 en eftir 21. .. Ba6 ásamt 22. .. Hb3 hefúr svartur allgóðar bætur fýrir peðið. Áætlun Ka- sparovs snýst um að gefa peðið til baka en ná þrýstingi á snöggu a b c d e f g h blettina í stöðu svarts á drottn- ingarvæng.) 21.. . Dc8 (Eftir 21. .. Bxb2 22. Ha2 Bxa3 23. Hxa3 verður erfítt að veija c7-peðið. Engu að síður kom þessi leið sterklega til álita.) 22. Rd4 Ba6 23. Dc3 c5 24. dxc6 Bxd4 25. Dxd4 Dxc6 26. b4! (B-peðið er komið á skrið og það er sáralítið sem svartur getur aðhafst. Á meðan bætir Ka- sparov stöðu sína með hveijum leiknum.) 26.. . h6 27. He3 He6 28. f3 Hc8 29. Hb3 Bb5 30. Hb2 Db7 31. Rc2 De7 32. Df2 Hg6 33. Re3 De5 34. H2bl Bd7 35. Ha5 De7 36. Ha7 Dd8 37. Rd5 Kh7 38. Kh2 Hb8 39. f4 He6 40. Dd4 De8 Sjá stöðumynd (I þessari stöðu fór skákin í bið. Staða Karpovs er vitaskuld töpuð enda reyndist það Ka- sparov létt verka að vinna taflið. Hann notaði aðeins rösklega fimm mínútur til að knýja frarn sigur. Þegar taka átti til við taflið að nýju var ekki heiglum hent að koma áskorandanum á mótsstað. Mikill snjór hafði fallið á jörðu og sagði Karpov, sem býr í brekkuslakka í útjöðrum Lyon, að ekki myndi fært á mótsstað. Yfirdómarinn, Hollendingurinn Guert Guijssen, ansaði því ekki og náði í Ánatoly og keyrði hann á mótsstað á eigin bíl.) 41. Hel Bc6 42. Dd3 Df8 43. Hcl Bxd5 44. exd5+ Hg6 45. Df5! Kg8 46. Hac7 Hf6 47. Dd7 Hd8 48. Dxd8! (Mjög sennilega hefúr þessi leikur komið fýrir í heimarann- sóknum Kasparovs. Hróksenda- taflið er vonlaust því hrókurinn á f6 er alveg út úr spilinu.) 48... Hxd8 49. Hc8 Df8 50. Hlc4! Hf5 51. Hxf8+ Kxf8 52. Hd4 h5 53. b5 Ke7 54. b6 Kd7 55. g4 hxg4 56. hxg4 Hf6 57. Hc4 - og Karpov gafst upp því eft- ir 57. .. Hh6 58. Kg2 Hh8 59. Hc7+ er öllu lokið. Sannfærandi sigur hjá Kasparov en Karpov getur skrifað ósigur sinn á reikn- ing slakrar byrjunartaflmennsku. Staðan: Kasparov 91/2 Karpov 8 1/2 Helgi Ólafsson ÞJÓOVILJINN FYRIR 50 ÁRUM Brezki herinn hefur sókn f eyði- mörkinni við landamæri Egypta- lands og Líbýu. Italski herinn hörfar undan. Bretar taka 4000 fanga og mikiö af hergögnum. Hitler heldur lýðskrumsræðu fyr- ir þýzkum verkamönnum. Maður rekinn út úr bíl á Hellisheiöi ( vondu veðri. Bílinn var að koma frá Laugarvatni aðfaranótt 2. þ.m. Hver var þessi maður, og hvað hefur orðið um hann? Sprengingar á gamlárkvöld bannaöar. 11. desember þriðjudagur. 345. dagur ársins. Sólarupprás f Reykjavík kl. 11.09 - sólariag kl. 15.33. Viðburðir Þjóðhátíðardagur Búrkfna Faso. DAGBOK APOTEK Reykjavík: Helgar- og kvöldvarsla lyfjabúða vikuna 7. til 13. desember er f Rykjavíkur Apóteki og Borgar Apóteki Fyrmefnda apótekið er opið um helgar og annast næturvörslu alla daga kl. 22 til 9 (til 10 á frldögumj. Siðarnefnda apótekið er opið á kvöldin kl. 18 til 22 virka daga og á laugardögumkl. 9-22 samhliða hinu fyrmefnda. LÖGGAN Reykjavík...............1 11 66 Kópavogur.................« 4 12 00 Seltjamames...............« 1 84 55 Hafnarfjörður..............« 5 11 66 Garöabær................« 5 11 66 Akureyri..................« 2 32 22 Slökkviið og sjúkrabðar Reykjavík...............n 11100 Kópavogur..................n 1 11 00 Seltjamames...............n 1 11 00 Hafnarfjörður.............« 5 11 00 Garðabær..................« 5 11 00 Akureyri.................tr 2 22 22 LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarn- arnes og Kópavog er I Heilsuvemdar- stöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17 til 8, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, slmaráðleggingar og tímapantanir I n 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu em gefnar I símsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt virka daga frá kl. 8 til 17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans. Landspítalinn: Göngudeildin eropin frá kl. 20 til 21. Slysadeild Borgarspit- alans er opin allan sólarhringinn, « 696600. Hafnarfjöröur: Dagvakt, Heilsugæsl- an, n 53722. Næturvakt lækna, ® 51100. Garöabær: Heilsugæslan Garðaflöt, « 656066, upplýsingar um vaktlækni «51100. Akureyrí: Dagvakt frá kl 8 til 17 á Læknamiðstöðinni,» 22311, hjá Akureyrar Apóteki, « 22445. Nætur- og helgidagavakt læknis frá kl 17 til 8 985- 23221 (farsimi). Keflavík: Dagvakt, upplýsingar ( « 14000. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna, « 11966. SJUKRAHUS Heimsóknartimar: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og 19 til 20. Borgar- spítalinn: Virka daga kl. 18:30 til 19:30, um helgar kl. 15til 18 og eftir samkomulagi. Fæðingardeild Land- spitalans: Alla daga kl. 15 til 16, feðra- tími kl. 19:30 til 20:30. Fæðingar- heimili Reykjavikur v/Eiriksgötu: Al- mennur tlmi kl. 15-16 alla daga, feðra- og systkinatimi kl. 20-21 alla daga. Öldrunariækningadeild Landspital- ans, Hátúni 10B: Alla daga kl. 14 til 20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Virka daga kl. 16 til 19, um helgar kl. 14 til 19:30. Heilsu- vemdarstöðin viö Barónsstig: Alla daga kl. 15 til 16 og 18:30 til 19:30. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til 16 og 18:30 til 19. Bamadeild: Heim- sóknir annarra en foreldra kl. 16 til 17 alla daga. St. Jósefs-spitali Hafnar- firði: Alla daga kl. 15 til 16 og 19 til 19:30. Kleppsspftalinn: Alla daga kl 15 til 16 og 18:30 til 19. Sjúkrahús Vestmannaeyja: Alla daga kl. 15 til 16 og 19 til 19:30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15:30 til 16 og 19 til 19:30. Sjúkrahúsið Húsavik: Alla daga kl. 15 til 16 og 19:30 til 20. ÝMISLEGT Rauða kross húsið: Neyðarathvarf fyrir unglinga, Tjarnargötu 35, « 91-622266, opið allan sólarhringinn. Samtökin 78: Svarað er í upplýsinga- og ráðgjafarsíma félags lesbía og homma á mánudags- og fimmtudags- kvöldum kl. 21 til 23. Símsvari á öðmm tímum.« 91-28539. Sálfræðistöðin: Ráögjöf i sálfræði- legum efnum, « 91-687075. Lögfræðiaðstoð Orators, félags laganema, er veitt i sfma 91-11012 milli kl. 19:30 og 22 á fimmtudagskvöldum. MS-félagið, Álandi 13: Opið virka daga frá kl. 8 til 17, «91-688620. „Opið hús" fyrir krabbameinssjúk- linga og aöstandendur þeirra í Skóg- arhlíð 8 á fimmtudögum kl. 17 til 19. Samtök áhugafólks um alnæmis- vandann sem vilja styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í « 91- 22400 og þar er svarað alla virka daga. Upplýsingar um eyðni: « 91-622280, beint samband við lækni/hjúkrunar- fræðing á miðvikudögum kl. 18 til 19, annars simsvari. Samtök um kvennaathvarf: «91- 21205, húsaskjól og aðstoö við konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða oröið fyrir nauðgun. Kvennaráögjöfin Hlaðvarpanum, Vestur-götu 3: Opið þriðjudaga kl. 20 til 22, fimmtudaga kl. 13:30 til 15:30 og kl. 20 til 22, « 91-21500, simsvari. Sjálfshjálparhópar þeirra sem orðið hafa fýrir sifjaspellum:« 91-21500, símsvari. Vinnuhópur um sifjaspellsmál: « 91-21260 alla virka daga kl. 13 til 17. StigamóL miöstöð fyrir konur og böm sem oröiö hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Ráðgjöf, fræðsla, upplýsingar, Vesturgötu 3, « 91-626868 og 91- 626878 allan sólarhringinn. Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu: « 27311. Rafmagnsveita: Bilanavakt i « 686230. Rafveita Hafnarfjarðar: Bilanavakt, « 652936. GENGIÐ 10. desember 1990 Sala Bandarikjadollar............54,37000 Steriingspund..............106,41000 Kanadadollar................46,99000 Dönsk króna..................9,61880 Norsk króna..................9,43920 Sænsk króna..................9,80970 Finnskt mark.................15,31330 Franskurfranki...............10,90450 Belgiskurfranki.............. 1,78640 Svissneskur franki..........43,38320 Hollenskt gyllini............32,82120 Vesturþýskt mark.............36,61820 ftölsk llra..................0,04908 Austum'skur sch...............5,26360 Portúgalskur escudo.......... 0,41890 Spánskur peseti...............0,57840 Japanskt jen.................0,41631 Irskt pund...................98,64600 KROSSGÁTA Lárétt: 1 spotta 4 dúk- ur 6 gufu 7 örugg 9 góð 12 félagi 14 gerast 15 Ásynja 16 dáni 19 ánægður 20 fljótinu 21 vinna Lóðrétt: 2 blási 3 tíni 4 litlu 5 sjó 7 vitrast 8 klaka 10 sjá 11 torskilin 13 gagnleg 17 splri 18 llk Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 nóló 4 full 6 trú 7 lint 9 skar 12 eitur 14 gái 15 yls 16 slétt 19 nota 20 auma 21 akkur Lóðrétt: 2 Óli 3 ótti 4 fúsu 5 þreytu 7 töginn 8 neista 10 krytur 11 riss- ar 13 tré 17 lak 18 tau Þriðjudagur 11. desember 1990 ÞJÓÐVILJINN — SlÐA 11

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.