Þjóðviljinn - 13.12.1990, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 13.12.1990, Blaðsíða 12
þjómnuiNN Fimmtudagur 13. desember 1990 236. tölublað 55. árgangur ■ SPURNINGIN n Hvaða jólabók freistar þín mest? Laufey Guðmundsdóttir nemi: Spennusögur þykja mér góðar og ég hef þegar augastað á einni sem mig langar í eftir Agötu Christie. Þröstur Þórisson nemi: Engin sérstök eins og er, þótt úrvalið sé ágætt. Elín Böðvarsdóttir húsmóðir: Það er bókin um Bubba. Það er mikið framboð af bókum nú sem endranær og erfitt að velja. Hjalti Árnason nemi: Það væri helst alfræðiorðabók- in, sem myndi koma að góðum notum við námið. RAFRÚN H.F. Smiðjuvegi 11 E Alhliða rafverktakaþjónusta Sími 641012 Hefst þá lesturinn. Nú hefur verð á langlínusímtölum innanlands lækkað um 20%. Ég endurtek: Nú hefur verð á langlínusímtölum innanlands lækkað um 20%. Petta hljóta að vera góðar fréttir fyrir alla þá sem vilja ná langt. Ég hringi síðar. PÓSTUR OG SÍMI Notaðu símann til að ná langt - það er svo ódýrt. Við spörum þér sporin H

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.