Þjóðviljinn - 03.01.1991, Side 9
FLOAMARKAÐUR ÞJOÐVILJANS
FRÁ LESENDUM
Ýmislegt
Farseðill til sölu
Reykjavík - Kaupmannahöfn -
Stokkhólmur farseðill til sölu á kr.
10.000,- Uppl. ísíma 611370.
Skfðaútbúnaður
Óska eftir skíðaútbúnaði fyrir 8 ára
dreng. Uppl. I slma 12602 á kvöld-
in.
Píanó
Óska eftir notuðu píanói. Uppl. í
síma 688575.
Eðalvagnar
Kerruvagn með burðarrúmi til sölu
á kr. 5000.- og Benz 200 árgerð
66 á kr. 100.000.-. Uppl. í síma
77646.
Húsnæði
íbúð óskast
Ung kona með bam óskar að taka
á leigu tveggja herbergja (búð fyrir
10. janúar. Reglusemi og örugg-
um greiðslum heitið. Uppl. I slma
37835.
Húsnæði gegn heimilishjálp
Eldri kona óskar eftir að annast lít-
ið heimili í Hafnarfirði eða hugsa
um eldra fólk gegn Iftilli Ibúö eða
góðu herbergi með eldunarað-
stöðu. Uppl. I sfma 51075 milli kl.
13.00 og 16.00.
Myndlistarfólk
Eitt vinnupláss á 5 manna verk-
stæði á besta stað I bænum á
Laugavegi, laus frá 1. jan. Uppl. I
slmum 14626 og 25659 á kvöldin.
íbúð 3-4 herb.
Við erum hjón með eitt barn og
vantar 3-4 herb. íbúð I Vesturbæn-
um frá áramótum. Helst I nágrenni
Grandaskóla. Skilvísum greiðslum
NORRÆNA HÚSIÐ
verður lokað vegna viðgerða
frá 2.-19. janúar 1991."
Skrifstofa Norræna hússins
verður opin virka daga frá 7.
janúar kl. 9-16.30.
Gleðilegt nýár og velkomin í
Norræna húsið frá og með
19. janúar
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ
Alþýðubandalagið I Kópavogi
Spilakvöld
Spilakvöld verður I Þinghóli, Hamraborg 11, kl. 20.30 mánudaginn 7.
janúar.
Allir velkomnir. Stjómin
og reglusemi heitið. Sími 624624
á kvöldin.
Hrísey-fbúð
Til leigu eða sölu 4-5 herb. (búð á
góðum stað I Hrísey. íbúðin er
laus nú þegar. Slmi 91-30834.
Herbergi-íbúð
Leigjum út íbúð eða stök herbergi
fyrir ferðafólk I Kaupmannahöfn.
Slmi 9045-31-555593.
Húsgögn
Sófasett
Til sölu sófasett á 10-15 þús. Uppl.
I sfma 39567 á kvöldin.
Sófasett-bamarúm-kojur
Óskum eftir sófasetti og barnarúmi
eða kojum ódýrt eða gefins. Sími
624624 á kvöldin.
Gefins
Tveir stólar fást gefins. Á sama
stað er óskað eftir tekkinnihurðum.
Uppl. I síma 42662.
Heimilis-
og raftæki
Gemini- skemmtari
Stór Gemini- skemmtari með stól
til sölu. Selst ódýrt. Slmi 92-12883
Bakarofn
Til sölu lltill bakarofn með tveimur
hellum. Slmi 12382 eftir kl.18.
(sskápurtil sölu
hæð 135 sm og breidd 60 sm
Uppl. (síma 31301.
Sjónvarpstæki
Óska eftir að kaupa notað sjón-
varpstæki. Verður að vera I góðu
lagi. Uppl. I síma 41373 og 44468.
fsskápur
Lítill (sskápur fæst gefins. Frysti-
hólf óþétt, að öðru leyti I góðu lagi.
Uppl. I síma 10033.
Ðýraiiald
Hey til sölu
Vélbundið, súgþurrkað, gott hey til
sölu. Uppl. I slma 98-63342 og 98-
63386.
Kettlingar
Fallegir kettlingar óska eftir góðu
heimili. Sími 71232.
Fyrír börn
Barnakerra
Silver-Cross barnakerra með
regnskýli til sölu. Notuð af einu
bami. Selst á hálfvirði. Uppl. I
síma 16485.
Hremmingar
Það eru mciri lætin I Framsóknar-
flokknum út af þessu prófkjöri, sagði
Jón gamli vinur minn hiá íhaldinu (nú-
orðið) er óg rakst á kallinn einn dag í
miðborginni. Hann sagði:
Mer hefur alltaf fundist viss kirkju-
svipur yfir þeim flokki, en að viðhafa
svona orðbragð eins og einn þíngmanna
hans sagði í sjónvarpinu um daginn, að
ástandio í flokknum líktist bófahasar í
villta vestrinu, það er argasta guðlast og
til háðungar knstinni þjoð, sagði kallinn
og fruktaði af drottinhollustu.
Hættu þessu uppgerðar guðhræðslu
mjálmi hugsaði ég, cn sagði upphátt:
Hvað mundir þú gera í sporum
Guðmundar? Þú sem varst foríngi í
hulduhemum sáluga og stóðst þar í
mörgum illvígum deilum um dagana.
Kalhnum vafðist tunga um tönn, en
sagði, síðan:
Eg mundi brúka sömu aðferðina og
þegar var kosið í Fríkirkjusöfnuðinum
forðum daga og hvetja folk til að sitja
heima, nema að hann bjóði fram sér
lista, það er vel hugsanlegt, Guðmundur
er forkur duglegur maður og lætur ekki
sinn hlut fýnr neinum, hann er aðalmað-
urinn í fiskeldismálum þjóðarinnar og á
mikið undir sér í flokknum, annars skalt
þú ekkert vera að yfirheyra mig hér úti á
götu, spurðu Ólaf Ragnar eoa Svavar
um þessi mál, ef þeir hafa þá tíma,
vegna þess að þið allaballar eruð að
komast niðrundir K.VENNÓ í skoðana-
könnunum, eða spurðu GARRA með
þverhnútinn og þrönga hattkúfinn, hann
ku vcra sérffæoingur í svona málum
sagði mér sannorður framsóknarmaður
um daginn. En þá spurði ég kallinn á
móti: En kvað með aðstoðarmann ráð-
hcrra? Heldurðu að hann hafi sem hrein-
ast mél í pokanum?
Það skal ég ekkcrt scgja um, sagði
kallinn. Þessi strákur hann Finnur er
ffekur og ffamgjam og ætlar sér á þíng
hvað sem það kostar.
Nú sló ég út í önnur mál við kallinn
og spurði:
Hvað ætlarðu kæri vinur að hafa
fyrir stafhi nú þegar Borgaraflokkurinn
er í andarslitrunum og hulduherinn
óvígur?
Þið kommar skuluð nú ekki hafa
áhyggjur af mér, ég er ffi og ffjáls eins
og fuglinn, og er kominn á mínar gömlu
stöðvar og hef strax fcngið vilyrði fyrir
kirkjuvarðarstarfi í góðu hvcffi þar sem
ekki er mikið af kommum. Eg vildi nú
ekki sleppa kallinum alveg strax og vildi
fá hann til að ræða ftekar um þetta hall-
ærismál þcirra keppinauta í flokki
bændanna, en hann var ófáanlegtu- til
þess og sýndi á sér fararsnið, enþá sló
eg út trompi er hefúr oftast dugað, en
svoleiðis er að kallinum þykir gott I
staupinu, og nú segi ég honum að ég sé
einn að rolast í íbúðinni í kvöld, og ein-
hvetja vissu hafi ég fyrir þvf, að hún
Sigga þín sé í saumaklúbbi í Vestmanna-
eyjum og það var tilkynnt I útvarpinu
rett áðan að það væri ófært milli lands
og eyja næstu daga.
Nú býð ég ykkur Mjölni Högnasyni
í partí í kvöld, og það er nóg í skápnum
ems og vanalega. Mjölnir verður með
nýja miðilinn er hann kom með ffá
London á dögunum eins og þú veist, og
þá skellum við á fúndi og finnum það út
nvemig bófahasarinn cndar hjá ffam-
sóknarmadömunni.
Kallinn sperrtist allur upp við til-
hugsunina um að ciga notalegt kvöld, en
var tortrygginn um að veðurspáin stæð-
ist og sagoi:
Ef þú lýgur því að verði ófært milli
lands og eyja þa er úti um okkar vin-
skap.
Alls ekki, kæri vinur, en hafðu
sálmabókina með. Mjölnir spilar á org-
elið og við raulum undir, Jón minn,
meðan miðillinn er að sofna.
Með kveðju.
Páll Hildiþórs
Sjávarútvegsráðuneytið
Sjávarútvegsráðuneytið hefur sent útgerðum fiskiskipa
10 brúttólestir og stærri veiðileyfi ásamt tilkynningu um
aflamark af botnfiski og úthafsrækju fyrir fiskveiðitímabil-
ið er hefst 1. janúar og lýkur 31. ágúst n.k. Jafnframt hef-
ur ráðuneytið sent út tilkynningu um aflamark af hörpu-
diski fyrir allt næsta ár.
Vinnu við úthlutun veiðiheimilda til báta minni en 10 brút-
tólestir er ekki lokið en gert er ráð fyrir að því verki Ijúki
um miðjan janúar. Af þeim sökum var ekki unnt að senda
út veiðileyfi til þessa hluta fiskiflotans fyrir áramót. Út-
gerðum báta undir 10 brúttólestum sem sótt hafa um
veiðileyfi með aflahlutdeild og fengið hafa tilraunaúthlut-
un er þrátt fýrir það heimilt að hefja veiðar strax eftir ára-
mót enda haft viðkomandi bátur haffærisskírteini. Bátum
sem velja leyfi til línu- og handfæraveiða með takmörkun-
um er ekki heimilt að hefja veiðar fyrr en 1. febrúar n.k.
Sjávarútvegsráðuneytið
31. desember 1990
AB Norðurlandi vestra
Forval
Seinni umferð forvals Alþýðubandalagsins á Norðuriandi vestra
verður laugardaginn 12. janúar nk. Kjördeildir verða opnar milli 10
og 22. Utankjörfundaratkvæðagreiðsla verður til og með 11. janúar
hjá formönnum einstakra félaga og á skrifstofu Alþýðubandalagsins
I Reykjavík til 9. janúar.
Kjörnefnd
ÆFR
Félagsfundur
Kl. 14 laugardaginn 5. janúar höldum við félagsfund að Laugavegi 3,
5. hæð.
Dagskrá:
1. Framboðsmálin.
2. Kosning fulltrúa I kjömefnd ABR.
3. Starfið framundan.
Félagar fjölmennum. Stjórnin
AB Akureyri
Bæjarmálaráð
Bæjarmálaráð I Lárusarhúsi mánudagskvöldið 7. janúar kl. 20.30.
Fundarefni: Dagskrá bæjarstjórnarfundar 8. janúar. Önnur mál.
Gleðilegt nýtt ár. Stjórnin
Birting (lógó)
Kosningar í vor
Félagsfundur I Tæknigarði á þrettándanum, sunnudag 6. janúar kl.
15.00.
Fundarefni: Kosningarnar I vor. Framboðsmál I Reykjavíkurkjör-
dæmi. Afstaða Birtingar. Starfið framundan.
Stjórnin
Barnabflstóll
Maxicosy bamabílstóll til sölu fýrir
allt að 10 kllóa barn. Sanngjarnt
verð. Uppl. I síma 35054.
Bílar
og varahlutir
Jeppadekk
Fjögur finnsk NOKIA jeppadekk,
óslitin, á nýjum Suzukifelgum,
jafnvægisstillt, til sölu með miklum
afslætti. Henta einnig undir Lada
Sport. Uppl. I síma 42094
Trabant '86 station
Nú er hver að verða slðastur að
tryggja sér eintak af þessum fyrr-
verandi þýsku gæðavögnum.
Gríptu símann og hringdu I
624624 (á kvöldin) og vittu hvort
þú lendir I lukkupottinum.
Nagladekk
Fjögur 13x155 tommu nagladekk
til sölu. Uppl. I síma 676380.
Skoda
Erum að rífa Skoda 78. Margt heil-
legt eftir af bílnum. Einnig tvennar
keðjur á 14“ dekk. Uppl. I sfma
32967.
Þjónusta
Vélritun-ritvinnsla-þýðingar
Tek að mér vélritun og ritvinnslu.
Einnig þýðingar úr frönsku, ensku
og dönsku. Uppl. I slma 20237.
Námskeið í
náttúruvernd
Námskeið í náttúruvernd verður haldið í Reykjavík og á
Akureyri eða Egilsstöðum í vetur.
Tilgangur námskeiðsins er að gefa fólki innsýn í náttúru-
vernd á íslandi, þjálfa það til að hafa eftirlit með friðlýst-
um svæðum og fræða fólk um náttúru landsins.
Þátttakendur skulu vera orðnir 20 ára og hafa staðgóða
framhaldsmenntun og gott vald á einhverju eftirtalinna
tungumála; ensku, þýsku, frönsku, ítölsku eða einhverju
norðurlandamáli. Námskeið í náttúruvernd er skilyrði fyr-
ir ráðningu í landvörslustörf á vegum Náttúruverndar-
ráðs, en tryggir fólki þó skki slík störf.
Námskeiðið tekur ellefu daga. í Reykjavík verður það
haldið dagana 8.-10. febrúar og 8.-10. mars, en á Akur-
eyri-Egilsstöðum 22.-24. febrúar og 22.-24. mars. Verk-
legur þáttur námskeiðsins (5 dagar) verður seint í apríl
eða byrjun maí, í Skaftafelli og Mývatnssveit, nánari
tímasetning verður ákveðin síðar.
Lágmarksfjöldi þátttakenda í námskeiðinu á Akureyri eða
Egilsstöðum er 15 manns.
Umsóknir um þátttöku óskast sendar skrifstofu Náttúru-
verndarráðs, Hverfisgötu 26, 101 Reykjavík og skulu
greina frá nafni, heimilisfangi, menntun, aldri, störfum,
áhugamálum og öðru sem máli skiptir. Þeir sem sækja
um námskeiðið á Akureyri/Egilsstöðum eru vinsamlegast
beðnir að taka fram á hvorum staðnum þeir óska að það
verði haldið.
Umsóknir skulu berast fyrir 15. janúar, námskeiðsgjald er
kr. 25.000.
Náttúruverndarráð
ÞJOÐVILJINN - SlÐA 9