Þjóðviljinn - 03.01.1991, Side 10

Þjóðviljinn - 03.01.1991, Side 10
VIÐ BENDUM A DAGSKRA UTVARPS OG SJONVARPS íþrótta- spegill Sjónvarpiö kl. 17.50 íþróttaspegillinn hefiir göngu sína að nýju í Sjónvarpinu í dag, en þessir þættir voru vikulega á dagskrá á síðast liðnum vetri. Umsjónarmenn eru sem fyrr Bryndís Hólm og Jónas Tryggva- son. Þessir þættir eru sameiginlegt framtak íþróttadeildar og inn- lendrar dagskrárdeildar pg byggja á sænskri fyrirmynd. I Iþrótta- spegiinum verður fyrst og ffemst fjallað um íþróttir ýmiss konar, en þættinum er þó ekkert óviðkom- andi sem flokkast má undir áhugasvið aldurshópsins ffá sex ára til sextán ára. Tónlist, hreyf- ing og fjör teljast einnig til við- fangsefna íþróttaspegilsins. í fyrsta þættinum verður sýnt valið efni úr þáttum liðins vetrar. Hvítflibbar Sjónvarpið kl. 20.55 Evrópulögjuniar koma frá Spáni að þessu sinni, en áður hafa verið sýndir þættir frá Frakklandi, Bretlandi og Austurríki. í þættin- um í kvöld segir ffá yfírmanni í fíkniefnadeild lögreglunnar. Hann lætur af störfúm eftir að fíkniefna- neysla verður syni hans að aldur- tila, en baráttu hans við sölumenn dauðans er þó alls ekki lokið. íslendingur, Dani, Svíi Sjónvarpið kl. 22.25 Síðastur á dagskrá Sjónvarps- ins í kvöld verður sænskur þáttur um Þórð Sveinbjömsson Guð- johnsen, sem var í senn Islending- ur, danskur læknir og sænskur fjallagarpur. Hann lést árið 1937 og lét eftir sig 12 myndskreytt handrit, 2000 síðna texta, teikn- ingar og kort. Kátir voru karlar Sjónvarpið ki. 19.20 Nýr þáttur hefúr göngu sína í Sjónvarpinu í dag og hefúr fengið íslenska heitið Kátir voru karlar (The last of the summer wine). Þetta er breskur myndaflokkur í léttum dúr og fjallar um káta karla sem komnir eru á eftirlaun. Karlar þessir lifa í rólegu umhverfi, en hjá þeim er þó aldrei dauð stund. Þáttaröðin Kátir voru karlar hefúr gengið lengi í Bretlandi við mikl- ar vinsældir. SJÓNVARPIÐ 17.50 fþróttaspegill - Úrval Syrpa úr eldri þáttum. Umsjón Bryndís Hólm og Jónas Tryggvason. 18.25 Slflasta risaeðlan (29) 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Fjölskyldulíf (25) 19.20 Kátir voru karlar (1) Breskur myndaflokkur I léttum dúr. Þýð- andi Stefán Jökulsson. 19.50 Hökki hundur-Teiknimynd. 20.00 Fréttir og veður 20.35 Skuggsjá Kvikmyndaþáttur í umsjón Hilmars Oddssonar. 20.55 Evrópulöggur (4) Hvítflibbar Evrópskur sakamálamyndaflokk- ur. Þessi þáttur kemur frá Spáni. 21.55 fþróttasyrpa Þáttur með fjöl- breyttu Iþróttaefni. 22.25 Þórður Sveinbjörnsson Guðjohnsen Þórður var í senn Islendingur, danskur læknir og sænskur fjallagarpur. Hann lést árið 1937 og lét eftir sig 12 mynd- skreytt handrit, 2000 síðna texta, teikningar og kort. Þýðandi Jón O. Edwald. (Nordvision - Sænska sjónvarpiö). 23.00 Ellefufréttir og STÖÐ2 16.45 Nágrannar 17.30 Með afa 19.19 19.19 Fréttir, veður og íþróttir. 20.15 Óráflnar gátur Dularfull saka- mál og torræöar gátur. 21.05 Hver drap Sir Harry Oakes? Seinni hluti vandaörar framhalds- myndar sem byggö er á sönnum atburöum. 22.40 Listamannaskálinn Hans Werner Henze fæddist áriö 1926 f Þýskalandi og eyddi æsku sinni á uppgangstlmum nasismans, sem hann fyririitu. Lífsspeki hans er sú aö tónlist eigi að innihalda skila- boö um frelsi fyrir þá sem eru of- sóttir og kúgaðir I heiminum. 23.45 Hamingjuleit Myndin er byggö á samnefndri skáldsögu Judith Rossner um barnaskóla- kennara sem lifir tvöföldu lífi. Strangtega bönnuö börnum. 01.55 Dagskrárlok. Rás 1 FM 92,4/93,5 Morgunútvarp kl. 6.45-9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Geir Waage flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1 Fjölþætt tónlistarútvarp og málefni líðandi stundar. - Soffía Karlsdóttir. 7.32 Daglegt mál, sem Möröur Árna- son flytur. (Einnig útvarpaö kl. 19.55). 7.45 Llstróf - Þorgeir Ól- afsson. 8.00 Fréttir og Morgun- auki um viðskiptamál kl. 8.10. 8.30 Fréttayfirlit. 8.32 Segðu mér sögu „Freyja“ eftir Kristínu Finnbogadóttur frá Hitardal. Ragnheiöur Steindórsdóttir les . (2). Árdegisútvarp kl. 9.00-12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn Létt tónlist meö morgunkaffinu og gestur lltur inn. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir og Már Magnússon. 9.45 Laufskálasagan „Frú Bovary“ eftir Gustave Flaubert. Arnhildur Jónsdóttir les þýöingu Skúla Bjarkans (55). 10.00 Fréttir. 10.03 Vlð leik og störf Fjölskyldan og samfélagiö. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Sigrföur Arnardóttir og Hallur Magnússon. Leikfimi meö Halldóru Björnsdóttur eftir fréttir kl. 10.00, veöurfregnir kl. 10.10, þjónustu- og neytendamál og umfjöllun dagsins. 11.00 Frétt- ir. 11.03 Árdegistónar Klarinett- ukvintett I h-moll eftir Johannes Brahms. Thea King leikur með Gabrieli strengjakvartettinum. Tvær rómönsur ópus 94 eftir Ro- bert Schumann. Heinz Holliger leikur á óbó og Alfred Brendel á planó. (Einnig útvarpaö aö lokn- um fréttum á miðnætti). 11.53 Dagbókin Hádegisútvarp kl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregn- ir. 12.48 Auölindin Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 13.05 I dagsins önn - Hjónabandiö Seinni þáttur. Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir. (Einnig útvarpaö I næturútvarpi kl. 3.00). Miðdegisútvarp kl. 13.30-16.00 13.30 Homsófinn Frásagnir, hug- myndir, tónlist. Umsjón: Friörika Benónýsdóttir, Hanna G. Sigurö- ardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttir. 14.03 „Draumur Makars“, jólasaga frá Síberfu eftir Vladimir Korolenko Þýðing: Sig- fús Blöndal. Siguröur Skúlason les sfðari hluta sögunnar. 14.35 Miödeglstónlist Óbósónata I g- moll ópus 1 númer 6 eftir Georg Friedrich Hándel. Heinz Holliger leikur á óbó, Edith Picht-Axenfeld á sembal og Marcel Cerera á sel- ló. Andante pastorale f F-dúr eftir Joseph Rheinberger. Markus Götzinger leikur á óbó og Martin Weyer á orgel. Sónata I e-moll eft- ir Francesco Geminiani. Michel Pihuet leikur á óbó, Walter Stifner á fagott og Marta Gmunder á sembal. 15.00 Fréttlr. 15.03 Leik- rit vikunnar: „Hann kemur, hann kemur" eftir Gunnar Gunnarsson Leikstjóri: Hallmar Sigurðsson. Leikendur: Siguröur Skúlason, Theódór Júlfusson og Helga Stephensen. Sfðdegisútvarp kl. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín Krist- ín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á fömum vegi Meö Krist- jáni Sigurjónssyni á Norðurlandi. 16.40 „Ég man þá tíð" Þáttur Hermanns Ragnars Stefánsson- ar. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu Ari Trausti Guðmundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiöur Gyða Jónsdóttir afla fróöleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp f fræöslu- og furöuritum og leita til sérfróöra manna. 17.30 Fiðlusónata eftir Hugo Alfvén Mireca Saulesco og Janos Soly- om leika. Fréttaútvarp kl. 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hérog nú 18.18 Að utan (Einnig útvarpaö eftir fréttir kl. 22.07). 18.45 Veöur- fregnir. 19.00 Kvöldfréttir 19.35 Kviksjá 19.55 Daglegt mál Tónlistarútvarp kl. 20.00-22.00 20.00 I tónleikasal Frá Ijóöatónleik- um á Salzborgarhátlðinni 4. ágúst f haust. Jessye Norman sópran- söngkona og pfanóleikarinn Geof- frey Parsons flytja óperuaríu og Ijóöasöngva. Harmljóð Dfdóar, úr óperuni „Dfdó og Eneas" eftir Henry Purcell. „Sígaunaljóð" ópus 103, eftir Jóhannes Brahms. „Söngvar farandsveins", eftir Gustav Mahler, Fjögur sönglög eftir Erik Satie og „Sieben fruuhe Lieder", eftir Alban Berg. 21.30 Söngvaþing Lúðrasveit verka- lýösins leikur (slensk og erlend lög; Jóhann T. Ingólfsson stjórnar. Samkór Trésmiðafélags Reykja- vfkur syngur fslensk og erlend lög; Kjartan Ólafsson stjórnar. Reykjalundarkórinn og Telpnakór- inn „Sex saman” og Sigrún Hjálm- týsdóttir syngja nokkur lög, Ingi- björg Lárusdóttir leikur á planó og harmónfku og Lárus Sveinsson á trompet; Lárus Sveinsson stjóm- ar. Kvöldútvarp kl. 22.00-01.00 22.00 Fréttir. 22.07 Aö utan (Endur- tekinn frá 18.18). 22.15 Veöur- fregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dag- skrá morgundagsins. 22.30 „Vér höfum séð stjörnu hans“ Dag- skrá um fslensk nútfmaljóö um Krist. Umsjón: Njörður P. Njarövfk. Lesarar með umsjónarmanni: Ingibjörg Haraldsdóttir, Vilborg Dagbjartsdóttir og Þorsteinn frá Hamri. (Endurtekið frá jóladegi). 23.10 Spáð í tíunda áratuginn Umræöuþáttur um framvindu efnahagsmála á Islandi og erlend- is. Umsjón: Páll Heiöar Jónsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Miðnæturtón- ar 01.00 Veöurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. Rás 2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarplð - Vaknaö til Iffsins Leifur Hauksson og félagar hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferö kl. 7.30 og litið f blööin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpiö heldur áfram. 9.03 Nfu fjögur Dagsútvarp Rásar 2, fjölbreytt dægurtónlist og hlustendaþjón- usta. Umsjón: Jóhanna Harðar- dóttir og Magnús R. Einarsson. 11.30 Þarfaþlng 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttlr 12.45 Nfu fjögur Dagsútvarp Rásar 2 heldur áfram. 13.20 Vinnustaöaþrautirnar þrjár. 14.10 Gettu beturl Spurningakeppni Rásar 2 með veglegum verðlaun- um. Umsjónarmenn: Guörún Gunnarsdóttir. Eva Ásrún Alberts- dóttir og Gyöa Dröfn Tryggvadótt- ir. 16.03 Dagskrá Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttarit- arar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.30 Mein- hornið: Óöurinn til gremjunnar Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu þvf sem aflaga fer. 18.03 Þjóðar- sálin - Þjóðfundur I beinni útsend- ingu, sími 91-686090 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Gullskífan frá 7. áratugnum 20.00 Lausa rásin Umsjón: Hlynur Hallsson og Odd- ný Eir Ævarsdóttir. 21.00 Stjörnu- Ijós Ellý Vilhjálms (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi). 22.07 Landið og miðin Siguröur Pétur Harðarson spjallar viö hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarp- að kl. 5.01 næstu nótt). 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00,18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. ÚTVARP RÓT FM 106,8 EFFEMM FM 95,7 BYLGJAN FM 98,9 STJARNAN FM 102,2 AÐALSTÖÐIN FM 90,9 ALFA FM 102,9 Ari Trausti Guðmundsson jarðfræðingur er einn umsjónarmanna þáttar- ins Vita skaltu, sem er á dagskrá Rásar eitt klukkan 17.03. Þar afla þau Ari, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp í fræðslu- og furðuritum og leita til sérfróðra manna. Elsku amma! Þakka þér fyrir litakassann sem þú gafst mér I jólagjöf. ...síöan hún sendi mér tóma kassann meö miða sem á stóð að hún væri bara að kanna hvort póstþjónustan væri enn starfandi 10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 3. janúar 1991

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.