Þjóðviljinn - 16.01.1991, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 16.01.1991, Blaðsíða 10
VIÐ BENDUM A DAGSKRA UTVARPS OG SJONVARPS Diddú hjá Hemma Sjónvarpið kl. 20.40 Hermann Gunnarsson er mættur til leiks að nýju eftir Iangt jólafrí og mun halda uppteknum hætti í þættinum „Á tali“ í vetur. Þátturinn er með sama sniði og verið hefur, Hermann ræðir við þekkta gesti á milli tónlistaratriða og svo skýst Dengsi inn í dag- skrána af og til. Helstu gestir Her- manns í kvöld eru óperusöngvar- amir Sigrún Hjálmtýsdóttir og Viðar Gunnarsson, en auk þess má nefna að hljómsveitin Langi Seli og Skuggamir kemur fram í þættinum. Störf björg- unarsveita Rás 1 kl. 13.05 Þátturinn í dagsins önn kemur ffá Egilsstöðum að þessu sinni. Þar fjallar Inga Rósa Þórðardóttir um störf björgunarsveita og þeirra einstaklinga sem leggja sveitun- um lið, allt frá fjáröflun til björg- unarstarfa við hin erfiðustu skil- yrði. Hvemig er sveitunum stjóm- að? Hvemig er samstarfi hinna ýmsu sveita háttað? Hver stendur straum af kostnaði við starfsem- ina? Og síðast en ekki síst: Hvað bera þeir úr býtum sem í sveitun- um starfa, eða þurfa þeir sjálfir að leggja út fyrir kostnaði og vinnu- tapi? Raddir frá Gaza Stöð 2 kl. 20.45 Það gengur mikið á við Persa- flóa og Eystrasalt þessa dagana. En það þurfa fleiri að þola ofríki hins sterka en Litháar og Kúvætar. í kvöld sýnir Stöð tvö mynd sem fjallar um það hvaða augum íbúar á hinu hertekna Gazasvæði líta lífið og tilvemna með stöðugri nærveru ísraelska hersins. Dagbók her- bergisþernu Sjónvarpið kl. 21.45 Miðvikudagsmynd Sjón- varpsins er frönsk frá árinu 1964 og nefnist Dagbók herbergis- þemu. Leikstjóri myndarinnar er Spánveijinn Louis Bunuel og er þetta ein af síðari myndum hans. í myndinni segir frá Célestine, fá- tækri og metnaðargjamri stúlku, sem ræðst til starfa sem herbergis- þema hjá vel efnaðri íjölskyldu úti í sveit. Koma hennar á heimil- ið vekur upp ýmsar kenndir hjá heimilisfólkinu og nágrannafjöl- skyldunni og flettir ofan af ýms- um löstum er blundað hafa með heimamönnum. SJÓNVARP 17.50 Töfraglugginn (12) Blandaö erlent barnaefni. Umsjón Sigrún Halldórsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Poppkorn Endursýndur þátt- ur frá laugardegi. 19.20 Staupasteinn (22) Banda- rlskur gamanmyndaflokkur. 19.50 Hökki hundur Bandarísk teiknimynd. 20.00 Fréttir og veður. 20.40 Á tali hjá Hemma Gunn Aö- algestur þáttarins að þessu sinni er Sigrún Hjálmtýsdóttir óperu- söngkona en einnig koma fram Viðar Gunnarsson, Langi Seli og Skuggarnir o.fl. auk þess sem falda myndavélin veröur á sínum staö. 21.45 Dagbók þernunnar Frönsk bíómynd frá 1964. Myndin fjallar um unga stúlku sem gerist her- bergisþerna hjá auðugri fjölskyldu úti I sveit. Leikstjóri Luis Bunuel. Aöalhlutverk Jeanne Moreau, Mi- chael Piccoli, Georges Geret, Francoise Lugagne og Daniel In- vernel. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Dagbók þernunnar - fram- hald. 23.40 Dagskrárlok. STÖÐ 2 16.45 Nágrannar Ástralskur fram- haldsþáttur. 17.30 GlóarnirTeiknimynd. 17.40 Tao Tao Teiknimynd. 18.05 Albert feiti Þaö er alltaf skemmtilegt að fylgjast meö uppátækjum Alberts og vina hans. 18.30 Rokk Hérna eru þaö ný og fersk myndbönd. 19.19 19.19 Fréttir, veöur og íþróttir. 20.15 Háðfuglarnir Þetta er þriðji þátturinn frá bresku grinistunum i The Comic Strip en að þessu sinni er þaö kennarastéttin sem fær að kenna á því. 20.45 Raddir frá Gaza I þessari at- hyglisveröu mynd kynnumst við því hvaða augum íbúar Gaza- svæðisins lita lífiö og tilveruna meö stöðugri nærveru israelska hersins. 21.40 Spilaborgin Breskur fram- haldsþáttur um líf og störf verö- bréfasala. 22.35 Sköpun Efnishyggja þessa áratugar hefur getiö af sér magn- framleiöslu ýmissa hluta sem neytendur kaupa sem stööutákn. f þessum athyglisveröa þætti verð- ur spjallaö við hönnuöi sem hafa getið sér gott orð viö framleiðslu á slíkum stöðutáknum. Þar á meöal Ferdinand Porsche og Nick As- hley. 23.30 ftalski boltinn. Mörk vikunnar Itölsk markasúpa aö hætti húss- ins. 23.50 Hasar i háloftunum Banda- riskur njósnari er ráöinn til þes að fá Iraskan flugmann til aö svíkjast undan merkjum og fljúga MIG orr- ustuþotu tili ísraels. Aöalhlutverk: Mariel Hemingway og Ben Cross. Bönnuð börnum. 01.35 Dagskrárlok. Rás 1 FM 92.4/93.5 Morgunútvarp kl. 6.45 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Guö- mundur Karl Ágústsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1 Fjölþætt tónlistarútvarp og málefni líðandi stundar. - Soff- (a Karlsdóttir. 7.45 Listróf - Meö- al efnis er bókmenntagagnrýni Matthlasar Viöars Sæmundsson- ar. Umsjón Þorgeir Ólafsson. 8.00 Fréttir og Morgunauki af vett- vangi vísindanna kl. 8.10. 8.15 Veöurfregnir. 8.32 Segöu mér sögu „Tóbías og Tinna“ eftir Magneu frá Kleifum. 11.03 Ár- degistónar * Píanókonsert núm- er 1 eftir Ludwig van Beethoven. Vladimir Ashkenazy leikur með Fflharmóniusveit Vinarborgar. Zu- bin Mehta stjórnar. * Divertimento i D-dúr KV 136 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Filharmóniu- sveit Beriínar leikur; Herbert von Karajan stjórnar. (Einnig útvarpaö að loknum fréttum á miönætti.) 11.53 Dagbókin. Hádegisútvarp kl. 12.00-13.00 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Endurtekinn Morgunauki. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánar- fregnir. Auglýsingar. 13.05 i dags- ins önn - Störf björgunarsveita Umsjón: Inga Rósa Þóröardóttir. (Einnig útvarpaö í næturútvarpi kl. 3.00). Miðdegisútvarp kl. 13.00-16.00 13.30 Hornsófinn Frásagnir, hug- myndir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir, Hanna G. Sigurð- ardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Utvarpssag- an: Þættir úr ævisögu Knuts Hamsuns eftir Torkild Hansen. Sveinn Skorri Höskuldsson les þýðingu Kjartans Ragnarssonar (6). 14.30 Miðdegistónlist * Fiðlusónata eftir Jón Nordal. Hlif Sigurjónsdóttir leikur á fiðlu og Glen Montgomery á píanó. * „Svartfugl", tilbrigði fyrir orgel eftir Leif Þórarinsson. Haukur Guö- laugsson leikur á orgel Selfoss- kirkju. 15.00 Fréttir. 15.03 I fáum dráttum Brot úr lífi og starfi Sig- rúnar Hjálmtýsdóttur. Síðdegisútvarp kl. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín Krist- ín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Á förnum vegi I Reykjavík og nágrenni með Ásdisi Skúla- dóttur. 16.40 Hvundagsrispa. 17.00 Fréttir. 17.03Vita skaitu Ari Trausti Guömundsson, lllugi Jök ulsson og Ragnheiöur Gyða Jóns- dóttir afla fróöleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp ( fræðslu- og furðuritum og leita til sérfróðra manna. 17.30 „Ham- skipti", stúdía fyrir 23 strengja- hljóðfæri eftir Richard Strauss. Fflharmónfusveit Bertinar leikur; Herbert von Karajan stjórnar. Fréttaútvarp 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. (Einnig útvarpaö eftir fréttir kl. 22.07) 18.30 Veðurfregn- ir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. Tónlistarútvarp kl. 20.00-22.00 20.00 Frá Ijóðatónleikum á Sal- borgarhátíðinni 31. júlí í sumar. Alfredo Kraus syngur, Edelmiro Arnaltes leikur á píanó. Ljóða- söngvar eftir Massenet, Duparc, Bizet, Tosti, de Falla Mompou, Ot- ano, Turina og Obradso. Nokkrir nikkutónar Bragi Hlíöberg leikur meö félögum og Joe Basil leikur rússnesk lög á harmonlku ásamt hljómsveit hans. Kvöldútvarp kl. 22-01.00 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan (End- urtekinn frá 18.18) 22.15 Veður- fregnir. 22.20 Orö kvöldsins. Dag- skrá morgundagsins. 22.30 Úr Hornsófanum i vikunni. 23.10 Sjónauklnn Þáttur um eriend málefni. Umsjón: Bjarni Sig- tryggsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Miðnæturtónar (Endurtekin tón- list úr Árdegisútvarpi). 01.00 Veö- urfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Vaknaö til lífsins Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um um- ferö kl. 7.30 og litiö I blööin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið heldur áfram. Þættir af einkennilegu fólki: Einar Kárason. 9.03 Níu fjögur Dagsútvarp Rásar 2, fjölbreytt dægurtónlist og hlustendaþjón- usta. Umsjón: Jóhanna Harðar- dóttir og Magnús R. Einarsson. 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Níu fjögur Dagsútvarap Rásar 2 held- ur áfram. Umsjónarmenn: Eva Ásrún Albertsdóttir og Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 16.03 Dagskrá Starfsmenn dægurmálasútvarps- ins og fréttaritarar heima og er- iendis rekja stór og smá mál dagsins. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsend- ingu, sími 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Gullskífan úr safni Joni Michell: „Hejira” frá 1976. 20.00 Lausa rásin Úrvarp framhaldsskólanna. Ný tónlist kynnt. Viötöl viö erienda tónlistar- menn. Umsjón: Hlynur Hallsson og Oddný Eir Ævarsdóttir. 21.00 Söngur villiandarinanr Þórður Ámason leikur islensk dæguriög frá fyrri tíð. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi). 22.07 Landið og miö- in Siguröur Pétur Haröarson spjallar viö hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt). 00.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. ÚTVARP RÓT FM 106,8 EFFEMM FM 95,7 BYLGJAN FM 98,9 STJARNAN FM 102,2 AÐALSTÖÐIN FM 90,9 ALFA FM 102,9 Á Ítalíu er leikin betri knattspyrna en víöast annars staðar I veröldinni. kvöld klukkan 23.30 sýnir Stöð tvö markasúpu frá Itallu og það kæmi ekki á óvart þótt Maradona kæmi þar við sögu. Líttu út! Þaö snjóar. Snjórinn er minnst sentimetra djúpur! Ætli þaö veröi ekki allt á kafi I snjó (fyrramálið? Heldurðu að kennsla Hvernig hefur þetta fúlmenni komist f lögregluna? 10.SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 16. janúar 1991

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.