Þjóðviljinn - 16.01.1991, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 16.01.1991, Blaðsíða 11
LESANDI VIKUNNAR Óðinn Hergautur. Kemur þá ekki betri tíð með blóm í haga? Hvað ert þú að gera núna? Það er langt liðið á þessa stríðssælu öld og ráðamenn stór- veldanna hafa keppst svo við að boða fagnaðarerindi mitt að mér hefur næstum því ofboðið á stundum. Þó sérstaklega um miðja öldina þegar þeir sýndu mér hollustu sína í nýju vopni þar sem notuð er kjamorka. Þeir hafa haldið sig við efhið og það er með ólíkindum hve afl þessar- ar sprengju hefur verið auldð. Að vísu með talsverðum tilkostnaði en ég offnetnast ekki, þetta sýnir bara hið tæra innræti risaveld- anna og bamslega trú þeirra á sinn eina sanna guð. Síðastliðið ár virtist sumum kannski að kalda stríðið væri að líða undir lok, en á meðan blóðþyrstir menn komast til valda, og nóg er af þeim, þá er engu að kvíða. Auðvitað reyni ég að senda söfnuði mínum andlegan styrk til að stríðið verði sem öflugast og líkamlegan styrk svo það standi sem lengst. Eg held að á þessari öld hafi ekki liðið eitt einasta ár án stríðs einhvers staðar í heim- inum, og þótt þau tvö stærstu hafl verið í styttra lagi þá er það von mín að betur takist til í þetta sinn; stríðið verði sem útbreidd- ast og standi helst ffam á næstu öld. Viljinn er ömgglega fyrir hendi. Ég verð líka að segja það, að það er skrambi góð ffammistaða hjá Bandaríkjamönnum að heyja hveija styijöldina af annarri án þess að blóði sé úthellt á eigin fóstuijörð. Þetta er út af fyrir sig óttalegur pempíuskapur en þeir sýna ávallt slíkan stríðsvilja að betra fordæmi höfúm við varla í sögunni. Þeir láta sig heldur ekki muna um að vaða yfir smáþjóðir; Grenada, Panama og fleiri puta- lönd hafa fengið að kenna á þeim stóra. Hin þjóðin sem heldur sig við efhið er Sovétríkin. Sem stendur lítur farsællega út þar, smáþjóðimar heimta sjálfstæði sitt til baka, herinn lætur illa að stjóm og þá hriktir alvarlega í eins og sjá má. Þeir hafa líka reynt að láta ýmislegt af sér leiða í öðmm löndum og varla hægt að segja að þeir standi Könum neitt að baki hvað það snertir. Hvað varstu að gera fyrir tíu árum? Ég var enn að velta því fyrir mér hvað það var sem fór úr- skeiðis í Víetnam. Hvað gerirðu helst í frí- stundum? Ég reyni að rýna í framtíðina og sjá hvar muni vera efnilegt fólk sem vill koma til liðs við mig, þetta lítur ansi þokkalega út og fer batnandi með degi hveij- um. Hvað ertu að lesa núna? Jane’s Defence Weekly. Hver er uppáhaldsbarna- bókin þín? Hvaða ævintýri sem er, bara nógu grimm. Hefurðu alltaf stutt sama stjórnmálaflokkinn? Mér sýnist sem flestallir flokkar hafi örðu af mínum trúar- kenningum á stefhuskrá sinni þótt þeir reyni að láta í annað skína, eða reyni að dulbúa þær á ýmsan máta, en þetta fer ekki framhjá mér. Og standa þeir sig vel? Það er auðvitað upp og ofan en ég er ekki óánægður. Er ísland varið land eða hernumið? Öll lönd hafa her, sinn eigin eða annarra landa her sér til vamar. Hvaða eiginleika þinn viltu helst vera laus við? Það sést best á lífslengd minni og vinsældum að ég er gæddur þeim hæfileikum sem flestir óska sér. Hvaða eiginleika þinn finnst þér skrítnast að aðrir kunni ekki að meta? Að ég þreytist aldrei á að leika sama leikinn, striðsleikinn. Hver er uppáhaldsmatur- inn þinn? Ég nærist best á stríðsfréttum og fæ mig seint fullsaddan af þeim. Hverja viltu nefna sem helstu kostí og brestí íslend- inga? _ Ég hef aldrei efast um það að á íslandi séu til striðselskandi menn eins og annars staðar. Ég fæ ekki betur heyrt en að hlust- endur þjóðarsála hringi inn og tjái sig ótæpilega um óþjóðalýð hér og þar um heiminn sem megi sprengja inn í eilifðina hvenær sem er. Meðan eitthvað af fólki með þennan hugsunarhátt byggir landið er engu að kvíða. Hvert langar þig helst til að ferðast? Um heiminn að afloknu stríði. Hvaða ferðamátí á best við Þ‘g? Að ferðast með eldflaugum, en ef ég kemst í þetta tiltekna ferðalag einhvem tíma þá vil ég nota farartæki sem fer hægar, þvi ég vil litast vel um. Hef ég gleymt einhverri spurningu? Ekki í þessu viðtali, en þú gætir spurt íslenska ráðamenn af hveiju þeir séu með þennan tví- skinnung. Guðrún. í DAG ÞJÓÐVILJINN FYRIR 50 ÁRUM Handtökurnar halda áfram. Hall- grlmur Hallgrlmsson settur I gæzluvarðhald út af dreifibréfs málinu. Málið er orðið þáttur I inn- lendri stétta- og stjómmálabaráttu. Sigur verkamanna á Siglufirði. Þróttur fær tæp 15% hækkun á grunnkaupi auk dýrtlðanjppbótar. Bílstjórar fá nokkra grunnkaups- hækkun og einum frídegi fleiri I viku. Málarasveinar sömdu I gær. Þeir fá fram nokkra styttingu vinnudagsins I sumar. Önnur verkföll: Verkfall hárgreiðslu- kvenna I Reykjavlk heldur áfram. Sömuleiðis verkfall klæðskera og blikksmiða. 16. janúar miðvikudagur. 16. dagurársins. Sólarupprás I Reykjavlk kl. 10.53 -sólarlag kl. 16.22. Viðburðir Fyrsta bindindisfélagið á (slandi stofnað 1844. Proudhon látinn 1865. Bylting I Rússlandi 1905. Verkalýðsfélagið Hvöt á Hvamms- tanga stofnað 1926. APÓTEK Reykjavik: Helgar- og kvöldvarsla lyfjabúöa vikunall. til 17 jan. 1991 er I Laugamess Apóteki og Árbæjar Apoteki Fyrmefnda apótekið er opið um helgar og annast næturvörslu alla daga kl. 22 til 9 (til 10 á frldögum). Siðarnefnda apótekið er opið á kvöldin kl. 18 til 22 virka daga og á laugardögumkl. 9-22 samhhða hinu fyrmefnda. LÖGGAN Reykjavík............tr 1 11 66 Kópavogur............« 4 12 00 Seltjamames Hafnarfjörður. Garðabær. « 1 84 55 «511 66 tr 5 11 66 Akurevri w 2 32 22 SlökkvŒð og sjúkrabðar Reykjavík «111 00 Kópavogur. « 1 11 00 Seltjamames « 1 11 00 Hafnarfjörður. »511 00 Garðabær. «5 1100 Akureyri................« 2 22 22 LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er I Heilsuvemdar- stöð Reykjavlkur alla virka daga frá kl. 17 til 8, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, slmaráöleggingar og tímapantanir ( ™ 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar i slmsvara 18888. Borgarspitaiinn: Vakt virka daga frá kl. 8 til 17 og fýrir þá sem ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans. Landspftalinn: Göngudeildin er opin frá kl. 20 til 21. Slysadeild Borgarsplt- alans er opin allan sólarhrínginn, " 696600. Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsugæsl- an, » 53722. Næturvakt lækna, « 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt, n 656066, upplýsingar um vaktlækni tr 51100. Akureyrt: Dagvakt frá kl 8 til 17 á Læknamiðstööinni, rr 22311, hjá Akureyrar Apóteki, rr 22445. Nætur- og helgidagavakt læknis frá kl 17 til 8 985- 23221 (farslmi). Keflavik: Dagvakt, upplýsingar f rr 14000. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna, «11966. SJUKRAHÚS Heimsóknartlmar: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og 19 til 20. Borgar- spitalinn: Virka daga kl. 18:30 til 19:30, um helgar kl. 15 til 18 og eflir samkomulagi. Fæðingardeild Land- spítalans: Áfla daga kL 15 til 16, feðra- tlmi kl. 19:30 til 20:30. Fæðingar- helmili Reykjavíkur v/Eiriksgötu: Al- mennur tlmi kl. 15-16 alla daga, feðra- og systkinatími kl. 20-21 alla daga. Öldrunarlæknlngadelld Landspftal- ans, Hátúni 10B: Alla daga kl. 14 til 20 og eftir samkomulagi. Grensásdelld Borgarspltala: Virka daga kl. 16 til 19, um helgar kl. 14 til 19:30. Heilsu- vemdarstöðin við Barónsstig: Alla daga kl. 15 til 16 og 18:30 til 19:30. Landakotsspitali: Aila daga ki. 15 til 16 og 18:30 til 19. Bamadeild: Heim- DAGBÓK sóknir annarra en foreldra kl. 16 til 17 alla daga. St. Jósefs-spitali Hafnar- firði: Alla daga kl. 15 til 16 og 19 til 19:30. Kleppsspitallnn: Alla daga kl 15 til 16 og 18:30 til 19. Sjúkrahús Vestmannaeyja: Alla daga kl. 15 til 16 og 19 til 19:30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15:30 til 16 og 19 til 19:30. Sjúkrahúsið Húsavfk: Alla daga kl. 15 til 16 og 19:30 til 20. ÝMISLEGT Rauða kross húsið: Neyðarathvarf fyrir unglinga, Tjarnargötu 35, « 91-622266, opið allan sólarhringinn. Samtökin 78: Svarað er f upplýsinga- og ráðgjafarslma félags lesbla og homma á mánudags- og fimmtudags- kvöldum kl. 21 til 23. Simsvari á öðrum timum.« 91-28539. Sálfræðistöðin: Ráðgjöf f sálfræði- legum efnum, « 91-687075. Lögfræðiaðstoð Orators, félags laganema, er veitt I sima 91-11012 milli kl. 19:30 og 22 á fimmtudagskvöldum. MS-félagið, Álandi 13: Opið virka daga frákl. 8 til 17, «91-688620. „Opið hús" fyrir krabbameinssjúk- linga og aðstandendur þeirra I Skóg- arhlfð 8 á fimmtudögum kl. 17 tll 19. Samtök áhugafólks um alnæmis- vandann sem vilja styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra I « 91- 22400 og þar er svaraö alla virka daga. Upplýsingar um eyðni: « 91-622280, beint samband við lækni/hjúkrunar- fræðing á miðvikudögum kl. 18 til 19, annars slmsvari. Samtök um kvennaathvarf: « 91- 21205, húsaskjól og aöstoð við konur sem beittar hafa verið ofbeldi eöa orðið fyrir nauðgun. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum, Vestur-götu 3: Opið þriöjudaga kl. 20 til 22, fimmtudaga íd. 13:30 til 15:30 og ki. 20 til 22, « 91-21500, slmsvari. Sjátfshjálparhópar þeirra sem oröið hafa fyrir srfjaspellum: « 91-21500, símsvari. Vinnuhópur um sifjaspeilsmál: « 91-21260 alla virka daga kl. 13 til 17. Stfgamót, miðstöð fyrir konur og böm sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Ráðgjöf, fræðsla, upplýsingar, Vesturgötu 3, « 91-626868 og 91- 626878 allan sólarhringinn. Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu: « 27311. Rafmagnsveita: Bilanavakt I « 686230. Rafveita Hafnarfjarðar: Bilanavakt, « 652936. GENGtÐ 15. janúar 1991 Sala Bandarlkjadollar...........56,06000 Stertingspund.............106,75800 Kanadadollar...............48,84300 Dönsk króna..................944170 Norsk króna..................9,30460 Sænsk króna..................9,78360 Finnskt mark................15,10440 Franskurfranki..............10,70000 Belgískurfranki............. 1,76430 Svissneskur franki..........43,55020 Hollenskt gyllini...........32,23040 Vesturþýskt mark............36,32590 ítölsk llra..................0,04834 Austurrískur sch.............5,15970 Portúgalskur escudo......... 0,40580 Spánskur peseti..............0,57660 Japanskt jen.................0,41379 Irskt pund..................97,15800 KROSSGÁTA Lárétt: 1 dreifa 4 kvæðl 6 þannlg 7 endir 9 fita 12 bor 14 beita 15 flýti 16 merki 19 lauf 20 góð 21 þátt Lóðrátt: 2 tæki 3 kven- mannsnafn 4 leysa 5 gruni 7 heystæði 8 efni 10 braska 11 lumma 13 skemmd 17 ellegar 18 grænmeti Lausn á siðustu krossgátu Lárétt: 1 gnóf 4 skýr 6 eik 7 jari 9 ámur 12 él- inu 14 kot 15 nýt 16 tomma 19 laut 20 áðan 21 rangi Lóðrétt: 2 róa 3 fell 4 skán 5 ýtu 7 jökull 8 réttur 10 munaöi 11 rýt- ing 12 ilm 17ota 19 mág Miðvikudagur 16. janúar 1991 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11 ‘V'V.'L.'t. V\. LA

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.