Þjóðviljinn - 20.02.1991, Blaðsíða 8
eftir Gunnar Þórðarson og Ólaf
Hauk Símonarson.
fimmtud. 21. feb.
laugard. 23. feb. fáein sæti laus
föstud. 1. mars
laugard. 2. mars
föstud. 8. mars fáein sæti laus
fimmtud. 14. mars
laugard. 1&mars
FLóÁkm
Eftir Georges Feydeau
Þýðing: Vigdís Finnbogadóttir
miðvikud. 20. feb.
föstud. 22. feb. fáein sæti laus
fimmtud. 28. feb.
sunnud. 3. mars
laugard. 9. mars
föstud. 15. mars
fáar sýningar eftir
SIGRÚN ÁSTRÓS
eftir Willy Russell
föstud. 22. feb. uppselt
laugard. 23. feb. uppselt
fimmtud. 28. feb.
föstud. 1. mars fáein sæti laus
laugard. 2. mars uppselt
föstud. 8. mars
laugard. 9. mars
fáar sýningar eftir
Sýningar hefjast kl. 20.00
Halló Einar Áskell
Barnaleikrit eftir Gunillu
Bergström.
Sunnud. 24. feb. kl. 14 uppselt
Sunnud. 24. feb. kl. 16 uppselt
Sunnud. 3. mars kl. 14 uppselt
Sunnud. 3. mars kl. 16
Sunnud. 10. mars kl. 14 uppselt
Miöaverð 300 kr.
I forsal
í upphafi var óskin
Sýning á liósmyndum og fleiru úr
sögu L.R. Aðgangur ókeypis.
Samvinna L.R. og Borgarskjala-
safns Reykjavíkur.
Opin daglega frá kl. 14-17
Miöasala opin daglega frá kl. 14
til 20, nema mánudaga frá kl. 13
til 17. Auk þess er tekið á móti
miöapöntunum í síma alla virka
daga frá kl. 10-12. Sími 680680.
Greiöslukortaþjónusta
Muniö gjafakortin okkar
IjpíSLENSKA ÓPERAN
Rigoletto
Næstu sýningar 20., 22. og 23.
mars.
(Sigrún Hjálmtýsdóttir syngur
hlutverk Gildu)
Ath.: Óvlst er um fleiri sýningar!
Miðasala opin virka daga kl.
16.00-18.00. Sími 11475.
ÖRYGGI
Neytenöur e»ga rett a verno gegn
hættutegum vorum, framie*ó$iuhattum
ogpjónustu
WCl ilNOASAMTÖKIN
SPENNUM
BELTIN
sjálfra okkar
vegna!
á
ÍUMFERDAR
RÁÐ
Pottormarnir
(Look Who's Talking too)
Hér er komin toppgrínmyndin
sem allir vilja sjá, framhaldið af
smellinum Pottormi I pabbaleit.
Og nú hefur Mickey eignast syst-
ur sem er ekkert lamb að leika
sér við.
Enn sem fyrr leika Kirstie Alley
og John Travolta aðalhlutverkin
og Bruce Willis talar fyrir Mickey.
En það er engin önnur en Rose-
anne Barr sem bregöur sér eftir-
minnilega f búkinn á Júllu, litlu
systur Mickeys.
Pottormar er óborganleg gaman-
mynd, full af glensi, grlm og góðri
tónlist.
Framleiðandi: Jonathan D. Kane
Leikstjóri: Amy Heckeriing
Sýnd f A-sal kl. 5, 7, 9 og 11
Sýnd I B-sal kl. 10
Flugnahöfðinginn
(Lord of the Flies)
Aðalhlutverk: Balthazar Getty,
Chris Furrh, Danuel Pipoly og
Badgett Dale.
Framleiðandi er Ross Milloy og
leikstjóri er Harry Hook.
Sýnd kl. 6 og 8
Bönnuð innan 12 ára.
Á mörkum lífs
oa dauða
(Flatliners)
Fyrsta flokks mynd með fyrsta
flokks leikurum.
Leikstjóri er Joel Schumacher
(St. Elmos Fire, The Lost Boys).
Sýndkl. 11.30
LAUGARÁS=
„Leikskólalöggan"
Frumsýning á fyrstu alvöru gam-
anmyndinni 1991 föstudaginn 8.
febrúar í Laugarásblói
Frábær gamarvspennumynd þar
sem Schwarzenegger sigrar
bófaflokk með hjálp leikskóla-
krakka.
Með þessari mynd sannar jöt-
unninn það sem hann sýndi f
„Twins" að hann getur meira en
hnyklað vöðvana.
Leikstjóri: Ivan Reitman (Twins).
Aðalhlutverk: Schwarzenegger
og 30 klárir krakkar á aldrinum 4-
7 ára.
Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.10
Bönnuð bömum innan 12 ára
„Skuggi"
Stórgóö spennumynd *** MBL.
Sýnd í B-sal kl. 5, 7, 9 og 11
Bönnuð innan 16 ára.
Skólabylgjan
Christian Slater. (Tucker. Name
of the Rose) fer á kostum í þess-
ari frábæru mynd um óframfær-
inn menntaskólastrák sem rekur
ólöglega útvarpsstöð.
Sýnd í C-sal kl. 9
Bönnuð innan 12 ára.
Prakkarinn
(Problem Child)
Það gengur á ýmsu þegar ung
hjón ættleiða 7 ára snáða. Þau
vissu ekki að allir aðrir vildu
losna við hann.
Sýnd í C-sal kl. 5 og 7
Henry og June
Myndin er um flákið ástarsam-
band rithöfundanna Henrys Mill-
ers, Anais Nin og eiginkonu
Henrys, June.
Þetta er fyrsta myndin sem fær
NC- 17 f stað X i USA. ***1/2 (af
fjórum) US To-Day.
Sýnd í Ó-sal kl. 11
Bönnuð yngri en 16 ára.
■ LEIKHUS/KVIKMYNDAHUS |
'&JtSIDUBIfl
' llHMyfí'—1 SJM! 22140
moHBOomu
Ný mynd eftir verðlaunaleikstjór-
ann af „Paradísarbióinu* Gius-
eppe Tomatore
Allt í besta lagi
SfIA.NNOTl.rm BKNE
Frábær Itölsk mynd eftir Gius-
eppe Tomatore þess sem gerði
Paradisarbfóið (Cinema Parad-
iso) sem sýnd hefur verið hér f
Háskólabfói I tæplega eitt ár og
er enn f sýningu.
Hér er á feröinni mynd sem að-
dáendur Paradísarbfósins ættu
alls ekki að láta fram hjá sér fara.
Aðalhlutverk: Marcello Mastroi-
anni, Michele Morgan, Marino
Cenna, Roberto Nobile.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10
Hálendingurinn II
Metaðsóknarmyndin, 9000
manns á 1. viku.
Sýnd kl. 5, 9.05 og 11
Bönnuð innan 16 ára
Frumsýnir stómiynd ársins:
Úlfadansar
K E V I N
C O S T N E R
Hér er á feröinni mynd sem farið
hefur sigurför um Bandarfkin og
er önnur vinsælasta myndin þar
vestra það sem af er ársins. - (
janúar s.l. hlaut myndin Golden
Globe verðlaunin sem: Besta
mynd ársins, besti leikstjórinn
Kevin Costner - besta handrit
Michael Blake.
Úlfadansar er mynd sem allir
verða að sjá.
Aðalhlutverk: Kevin Costner,
Mary McDonnell, Rodney A.
Grant.
Leikstjóri: Kevin Costner.
**** Mbl.
**** Timinn
Bönnuð innan 14 ára.
Hækkað verð.
Sýnd f A-sal kl. 5 og 9
Sýnd f B-sal kl. 7 og 11
Litli þjófurinn
Kokkurinn, þjófurinn,
konan nans
og elskhugi hennar
Umsagnir: „Vegna efnis myndar-
innar er þér ráðlagt að borða ekki
áður en þú sérð þessa mynd, og
sennilega hefur þú ekki lyst fyrst
eftir að þú hefur séð hana."
Listaverk - djörf - grimm - er-
ótísk og einstök mynd eftir leik-
stjórann Peter Greenaway.
Sýnd kl. 5, 9og 11.15
Bönnuð innan 16 ára
Nikita
„Litii þjófurinn* mynd sem mun
heilla þigl
Aðalhlutverk: Chariotte Gains-
bourg og Simon De La Brosse.
Sýndkl. 5, 7, 9og11
Bönnuð innan 12 ára.
Samskipti
Aöalhlutverk: Christopher Walk-
en, Lindsay Crouse og Frances
Stemhagen.
Leikstjóri: Philippe Mora.
Sýnd kl. 7 oa 9
Bönnuð innan 12 ára
Löggan og
dvergurinn
Aðalhlutverk: Anthony Michael
Hall, Jerry Orbach og Claudia
Christian.
Leikstjóri: Stan Winston.
Sýnd kl. 5
Aftökuheimild
Aðalhlutverk: Jean-Claude Van
Damme, Cynthia Gibb og Robert
Guillaume.
Sýnd kl. 5 og 11
Aöalhlutverk: Anne Parillaud, Je-
an-Hughes Anglade (Betty Blue),
Tcheky Karyo.
Sýnd kl. 7, 9 og 11.10
Bönnuð innan 16 ára.
. Tryllt ást
Islenskir gagnrýnendur völdu
myndina eina af 10 bestu mynd-
um ársins 1990.
Aöalhlutverk: Nicolas Cage,
Laura Dern, Diana Ladd, Harry
Dean Stanton, Willem Dafoe,
Isabelle Rossellini.
Sýnd. kl. 10
Ath! Breyttur sýningartfmi.
Stranglega bönnuð bömum inn-
an 16 ára.
RYÐ
Framleiöandinn Sigurjón Sig-
hvatsson og leikstjórinn Lárus
Ýmir Óskarsson eru hér komnir
með hreint frábæra nýja fslenska
mynd. „RYÐ* er gerð eftir handriti
Olafs Hauks Símonarsonar og
byggö á leikriti hans „Bllaverk-
stæði Badda* sem sló svo eftir-
minnilega I gegn árið 1987.
Aöalhlutverk: Bessi Bjarnason,
Egill Ólafsson, Sigurður Sigur-
jónsson, Christine Carr og Stefán
Jónson.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Bönnuð innan 12 ára.
Skjaldbökurnar
Skjafabökuæðiö er byrjaö
Sýnd kl. 5
Bönnuð innan 10 ára.
Skúrkar
Frábær frönsk mynd.
Handrit og leikstj.: Claude Zidi.
Synd kl. 5, og 7
Henrik V
Aðalhlutverk: Dereek Jacobi,
Kenneth Branagh, Simon Shep-
herde, James Larkin.
Sýnd kl. 5.10
Bönnuð innan 12 ára.
Draugar
Tilnefnd til 5 óskarsverðlauna
Leikstjóri: Jerry Zucker
Sýnd kl. 7
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Paradísarbíóið
Tilnefnd til 11 Balta verðlauna
(Bresku kvikmyndaverðlaunin)
Sýnd kl. 7.30.
Sýnd eina viku enn vegna mikill-
ar aðsóknar.
DÍ
Frumsýnum stórmyndina
Memphis Belle
Það er mikill heiður fyrir Bfóborg-
ina að fá að frumsýna þessa frá-
1 bæru stórmynd svona fljótt en
myndin var frumsýnd vestan hafs
fyrir stuttu. Áhöfnin á flugvélinni
Memphis Belle er fyrir löngu orð-
in heimsfræg, en myndin segir
frá þessari frábæru áhöfn til að
ná langþráðu marki.
Memphis Belle - stórmynd sem
á sér enga hliöstæðu.
Aðalhlutverk: Matthew Modine,
Eric Stoltz, Tate Donovan, Billy
Zane.
Framleiðandi: David Puttnam &
Catherine Wyler
Leikstjóri: Michael CatorvJones.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
Uns sekt er sönnuð
H A H R I S O N K O R !>
AmætioM. Deaírr. DccepLkxi. Wunírr;
Nocifíe ís-tve* tvnsfikit'iy im*ocwH.
I* R ¥. S U M E D
INNOCENT
Hún er komin hér stórmyndin
„Presumed Innocent* sem er
byggð á bók Scott Turow og
komið hefur út I fslenskri þýðingu
undir nafninu „Uns sekt er sönn-
uð" sem varð strax mjög vinsæl.
Það er Harrison Ford sem er hér
I miklu stuðli og á hér góða
möguleika til að verða útnefndur
til óskarsverðlauna f árfyrir
þessa mynd.
Presumed Innocent stórmynd
með úrvalsleikurum.
Aðalhlutverk: Harrison Ford, Bri-
an Dennehy, Raul Julia, Greta
Scacchi, Bonnie Bedella.
Framleiðendur: Sydney Pollack,
Mark Rosenberg.
Leikstjóri: Alan J. Pakula.
Sýndkl. 5, 7.15 og 9.30
Bönnuð bömum
Aleinn heima
„Home alone stórgrinmynd Bló-
hallarinnar 1991*.
Aðalhlutverk: Macaulay Culkin,
Joe Pesci, Daniel Stern, John
Heard.
Framleiðandi: John Hughes.
Tónlist: John Williams.
Leikstjóri: Chris Columbus.
Sýnd kl. 5 og 9
Þrír menn og lítil
dama
'JfasiJ/Ikn,
otu/o-
Lítfle i-ady
Frábær jólamynd fyrir alla fjöl-
skylduna.
Aðalhlutverk: Tom Selleck, Steve
Guttenberg, Ted Danson, Nancy
Travis, Robin Weisman.
Leikstjóri: Emile Ardolino.
Sýnd kl. 7 og 11
BlÓHÖt
Frumsýnlr toppgrfnmyndlna
Passað upp á starfið
JtHLS BUtMII
Þeir gerðu toppmyndirnar Down
and out in Beveriy Hills og Silver
Streak. Þetta eru þeir Mazursky
og Hiller sem eru hér mættir aftur
með bessa stórkostlegau grín-
mynd sem varð strax geysivin-
sæl eriendis. Þeir félagar James
Belushi og Charies Gordin eru
hreint óborganlegir I taking Care
of Business ein af toppgrínmynd-
um 1991.
Frábær toppgrfnmynd sem kem-
ur öllum f dúndur stuð.
Aðalhlutverk: James Belushi,
Charies Gordin, Anne De Salvo,
Laryn Locklin, Hector Elizando.
Framl.stjóri: Paul Mazursky
Tónlist: Stewart Copelanci
Leikstjóri: Arthur Hiller
Sýndkl. 5, 7, 9og 11
RockyV
Aðalhlutverk: Sylvester Stallone,
Talia Shire, Burt Young, Richard
Gant.
Framleiðandi: Irwin Winkler
Tónlist: Bill Conti
Leikstjóri: John G. Avildsen
Bönnuð innan 14 ára
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Ameríska flugfélagið
“HANG ON FOR THE
RIDE OF YOUR LIFE!”
- Jeffrey Lyons. SNEAK PREVIEWS
Aðalhlutverk: Mel Gibson, Robert
Downey Jr, Nancy Travis, Ken
Jenkins.
Tónlist: Charles Gross
Framl.: Daniel Melnick
Leikstjóri: Roger Spottiswoode
Sýnd kl. 9 og 11
Aleinn heima
Aðalhlutverk: Macaulay Culkin,
Joe Pesci, Daniel Stern, John
Heard.
Framleiðandi: John Hughes.
Tónlist: John Williams.
Leikstjóri: Chris Columbus.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Þrír menn og lítil
dama
Aðalhlutverk: Tom Selleck, Steve
Guttenberg, Ted Danson, Nancy
Travis, Robin Weisman.
Leikstióri: Emile Ardolino.
Sýnd kl. 5 og 7
Stórkostleg stúlka
Aðalhlutverk: Richard Gere, Julia
Roberts, Ralph Bellamy, Hector
Elizondo.
Titillagið: Oh Pretty Woman, flutt
af Roy Orbison.
Framleiðendur: Amon Milchan,
Steven Reuther.
Leikstjóri: Garry Marshall
Sýnd kl. 5, 7.05 og 9.10
8.SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 20. febrúar 1991