Þjóðviljinn - 20.02.1991, Page 12

Þjóðviljinn - 20.02.1991, Page 12
Tónlist Gling-gló faer gull Björk Guðmundsdóttir og Tt-íó Guðmundar Ingólfs- sonar tóku við guliplötum i gær fyrir hljómpiötuna Giing-gló, sem kom út fyrir jólin. Gull- plötuna fá þau fyrir 3000 seld eintök, en platan hefur selst i um 5000 eintökum. A Gling-gló eru dægurperlur sem glumdu á Gufiinni um miðja öldina, færðar í nýjan búning. Þessi hljómplata brúar á skemmti- legan hátt kynslóðabilið í tónlist- inni og finna flestir eitthvað við sitt hæfí í þessum bræðingi. Þeim sem muna þá tíð þegar A frívakt- inni og Óskalög sjúklinga voru einu dægurlagaþættir Gufúnnar hlýnar um hjartarætur, jassgeggj- arar geta gleymt sér í skemmtileg- um spuna þeirra félaga Guð- mundar Ingólfssonar, nafna hans Steingrímssonar og Þórðar Högnasonar og yngsta kynslóðin kann vel að meta söng Bjarkar. -Sáf MENNINGARÞING ÍSLENSK MENNING - ALÞJÓÐLEG ÞRÓUN Laugardaginn 23. febrúar efnir menntamála- ráðuneytið til menningarþings í Borgartúni 6. Þingið stendur frá kl. 10-17. Svavar Gestsson Gísli Sigurðsson Dagskrá: Ávarp forseta íslands. Ræða menntamálaráðherra. Ræða framkvæmdastjóra Evrópuráðsins. Sigurður Pálsson Stefán Jón Hafstein Steinunn Sigurðardóttir Halldór Guðmundsson Ráðstefnunni stjórnar Haildór Guðmundsson útgáfustjóri. Þeir aðilar sem fengið hafa boð um þátttöku eru hvattir til að skrá sig. Aðrir sem áhuga kunna að hafa geta látið skrá sig í síma 609592 nú þegar en þátttaka verður takmörkuð við 150 manns. MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ Aðrir fyrirlesarar verða: Gísli Sigurðsson bókmenntafræðingur Guðbergur Bergsson rithöfundur Helga Hjörvar skólastjóri Hjálmar H. Ragnarsson tónskáld Hjörleifur Stefánsson arkitekt Sigurður Pálsson rithöfundur Steinunn Sigurðardóttir rithöfundur. Að fyrirlestrum loknum hefjast pallborðsumræður. Umræðustjóri verður Stefán Jón Hafstein dagskrárstjóri. Þór Gunnarsson tæknifræðingur: Nei, aldrei. Tónleikahald Guðrún Pálmarsdóttir skrifstofumaður: Nei, ég man ekki eftir því. Þó væri í lagi að smakka á henni ef mér byðist hún. Björn Afzelius á blandi Hjálmar H. Hjörleifur Ragnarsson Stefánsson Kristín Þórisdóttir, nemi: Nei, og hef ekki áhuga. AUGLÝSINGASÍMAR ÞJÓÐVILJANS 681310 og11681331 fax 681935 Treður upp í Reykja- vík í sumar ásamt hljómsveit Sænski tóniistarmaðurinn Björn Afzelius er væntanlegur hingað til lands á sumri kom- anda ásamt hljómsveit til tón- ieikahalds. Bjöm og félagar munu troða upp á tónleikum í Reykjavík í júlí nk. ásamt íslensku þjóðlagarokk- sveitinni Islandicu. Þeir em sjálfsagt margir sem rámar í sænsku hljómsveitina Ho- ola bandoola band, er var við lýði á áttunda áratugnum undir styrkri handleiðslu Bjöms og félaga hans Mikael Wiehe. Eftir að leiðir þeirra félaga skildi hafa þeir fóst- bræður verið áberandi sem flytj- endur dægurtónlistar í Skandinav- iu. Hingað til lands kemur Bjöm Afzelius Band ífá Færeyjum, þar sem Islandica verður einnig með í for. Tónleikaferðin er skipulögð á vegum Norðurlandahússins í Fær- eyjum og í samvinnu við Norræna húsið í Reykjavík. Guðbergur Bergsson Helga Hjörvar m SPURNINGIN Hefurðu borðað loðnu? Hermann Guðmundsson rafvirki: Nei, það hef ég aldrei gert og efa að ég mundi gera það þótt hún stæði mér til boða. Björk Guðmunds- dóttir og Tríó Guð- mundar Ingólfs- sonar, en það skipa auk Guð- mundar, Þórður Högnason og Guðmundur Stein- grímsson, taka við gullplötum úr hendi Sigtryggs Baldurssonar úr Sykurmolunum. Þar sem gullplöt- urnar voru fimm, ákvað Sigtryggur aö eiga eina sjálf- ur. Mynd: Kristinn. þlÓÐVIUI Miðvikudagur 20. febrúar 1991 35. tölublað 56. árgangur RAFRUN H.F. Smiðjuvefi 11 E Alhliða rafVerktakaþjónusta Sími641012

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.