Þjóðviljinn - 09.03.1991, Page 17

Þjóðviljinn - 09.03.1991, Page 17
TfALDIÐ Háskólabíó Sýknaður *** (Reversal of fortune) Spennandi handrit og frábær leikur, sérstaklega hjá Jeremy Irons. Það má eiginlega ekki missa af honum. Allt í besta lagi*** (Stanno tutti bene) Tomatore kemur hér með öriít- ið þyngri mynd en Paradísar- bíóið, en hún er falleg og áhugaverð og Mastroianni er engum líkur. Nikita *** Nikita er nýjasta afrek Luc Bessons. Undirheimar Parísar fá nýja hetju, Nikitu sem er eins konar kvenkyns 007. Tryllt ást (Wild at heart)***' Hinn undarlegi David Lynch kemur hér með undarlega og stórgóða mynd fyrir alla kvik- myndaunnendur. Paradísarbíóið**** (Cinema Paradiso) Langt yfir alla stjörnugjöf hafin. Svona mynd er aðeins gerð einu sinni og þessvegna má enginn sem hefur hið minnsta gaman af kvikmyndum missa af henni. Bíóborgin Á síðasta snúning** (Pacific hights) Lengi vel er þetta spennumynd með dálítið skemmtilega sér- stökum söguþræði en endirinn er alltof fyrirsjáanlegur og skemmir fyrir heildinni. Memphis Belle *** Það er ekki annað hægt en að heillast af þessum hetjum há- loftanna. Þetta er skemmtilega gamaldags mynd um hugrekki og vináttu. Uns sekt er sönnuð**' (Presumed innocent) Plottið er gott en leikurinn er misjafn. Julia og Bedelia hífa hana upp úr meðalmennsk- unni. Bíóhöllin Hættuleg tegund ** (Arachnophobia) Bannvænar köngulær frá Ven- ezuela herja á smábæ í Kali- forníu. Köngulærnar fá stjörnu fyrir frábæran leik. Regnboginn Úlfadansar **** (Dances with wolves) Þeir sem halda að vestrinn sé dauður ættu að drífa sig á þessa stórkostlegu mynd. Hríf- andi og mögnuð. Litli þjófurinn **' Ung stúlka gerir uppreisn gegn umhverfi sínu á árunum eftir seinni heimstyrjöld í Frakk- landi. Góður leikur en ekki nógu sterk. Ryð *** Ryð er í alla staði mjög vel gerð og fagmannleg mynd. Lokaatriðið er með þeim betri í íslenskri kvikmyndasögu. Miss- ið ekki af henni. Stjörnubíó Á mörkum lífs og dauða** (Flatliners) Myndin er eins og langt tónlist- armyndband þar sem hljóm- sveitina vantar. en óneitanlega spennandi skemmtun. Laugarásbíó Stella ** Bette Midler er mjög góð í þessari hálf fyndnu - hálf dram- atísku mynd um mæðgur. Mun- ið eftir vasaklútunum. Leikskólalöggan** (Kindergarten cop) Schwartzenegger sýnir að hann getur meira en skotið fólk í tætlur með vélbyssu. Hann og börnin eru fyndin og væmin á víxl. SIF Á FÖEMUM ¥EGI Magnús H. Gíslason að var í raun og veru nokkurt álitamál hvem- ig skynsamlegast væri að veija deginum í dag. Mér nægði það, að vera kominn inn að Brjáns- læk annað kvöld því báturinn fer ekki þaðan fyrr en á sunnudag. Það var htnsvegar hreint ekki hrist fram úr erminni að vera tvo daga að staulast þennan spöl. Og óneitan- lega var það freistandi að halda kyrra fyrir hér í Haga í dag. Fram á það kunni ég hins vegar ekki við að fara. Öðm máli gegndi að bera upp slíka málaleitan á Bijánslæk, þvi þar var endastöð fyrir þá, sem ætluðu með bátnum, hvaðan svo sem þeir komu. Auk þess myndi hygginn ferðamaður ekki setja allt sitt traust á einn dag á þessum tíma árs, væri annars kostur. Landssímastöð var í Haga og var síminn þama í herberginu hjá mér. Hákon var sjálfúr við símann og kom inn til mín kl. 9. Hringdi þá strax í Jóhann sýslumann Skaptason á Patreksfirði. Skyldi nú hreppstjórinn í Haga vera að hvísla því að sýslumanninum á Patreks- firði að á ljörur hans hefði rekið sakamann að norðan, hugsaði ég? Nei, ekki var það nú svo slæmt, en tegar sýslumaður frétti að ég væri jama í húsum hreppstjórans vildi íann hafa tal af mér. Erindið var þá aðeins að fá fféttir af því hvemig mér hefði gengið síðan við skild- um,, og óska méi góðrar heimferð- ar. Eg þakkaði honum hinsvegar fyrir þær alúðlegu viðtökur, sem ég fékk á heimili hans og bað hann fyrir kveðjur til þeirra Salómons, Jóakims, Péturs frá Stökkum og Ama Gunnars, kaupfélagsstjóra. Gamla konan, sem tók á móti mér í gær og reyndist vera tengda- móðir Hákonar, kom nú inn til mín með fötin, sem ég fór úr frammi á ganginum í gær. Vom þau nú öll skraufþurr orðin. Upp úr dúmum kom að hún var náskyld konu Guðmundar vinar míns á Eiríks- stöðum í Svartárdal, en hún var ættuð úr Breiðafjarðareyjum. Bað hún mig að skila kveðju til hennar, hvað ég lofaði að gera, þótt það kynni, af eðlilegum ástæðum, að dragast nokkuð. Og nú var ljósmóðirin komin heim. Hún sagðist eiga hest, sem ættaður væri frá Eyhildarholti. Lýsingin á honum sannfærði mig um, að þama væri kominn hestur, steingrár að lit og döggur á tagl og fax, sem ég neyddist til að selja fyrir nokkrum ámm, til þess að geta greitt skólakostnað. Kom því ekki til af góðu að ég fargaði hon- um. Fyrir hann vom mér boðnar 450 kr. og skildist mér að það væri með hæsta verði sem fékkst fyrir reiðhesta í þá daga. Þetta var harð- viljugur, hágengur töltari. Ljós- moðirin sagði mér að hann væri sinn einkahestur, sér þætti ákaflega vænt um hann og hann færi aldrei lifandi úr sinni eigu. Það þótti mér ánægjuleg yfirlýsing því ég er þess fúllviss, að Sporði mínum líður vel hjá þessari ágætu konu. Það fór sem mig grunaði, að Hákon lagði það eindregið til að ég héldi kyrru fyrir hjá sér í dag. Það var freistandi tilboð, en sú varfæmi mín, að treysta ekki að óþörfú á veðurfar morgundagsins, þar sem spáð var þá lika versnandi veðri, vóg þyngra. Hákon skildi þá af- stöðu og lét nú sækja tvo hesta. Fékk mér annan en Bjama syni sínum hinn og bað hann að fylgja mér inn að Vaðli, og hafði þá verið farinn helmingur leiðarinnar inn að Brjánslæk. Hann gerði það ekki endasleppt við mig, gamli maður- inn. Og svo rölti ég þá síðasta áfangann minn hér a Vestfjörðun- um, að þessu sinni. Að Bijánslæk kom ég um kl. 5.30 og var þá þvínær aldimmt orðið. Eg knúði dyra og innan skamms bjrtist ung stúlka í dyra- gættinni. Eg tjáði henni það áform mitt að komast með bátnum til Stykkishólms á sunnudag. Væm tök á því að bíða þama þangað til? Jú, jú, ekkert sjálfsagðara og leiddi mig til stofú. Bóndi reyndist vera úti í Flatey og ekki væntanlegur þaðan fyrr en einhvemtíma um nóttina. Fljótlega var mér boðið upp á kaffi og heitar lummur. Ekki var það nú amaleg byijun. En ekki sá ég þama annað fólk en yngu stúlkuna og roskna konu. Eg var hálf smeykur um að kvöldið yrði lengi að líða. Mér datt í hug að bjóðast til að flytja þama fyrirlest- ur en féll frá þvi við nánari um- hugsun, þar sem mér sýndust engin mót á því að áheyrendumir yrðu nema tveir. Því setti ég traust mitt á útvarpið. En það reyndist þá vera bilað. Sem betur fór rakst ég á nokkrar bækur í svefnherberginu. Kvöldinu eyddi ég í þær. Horfur á laugardag og sunnudag Norð-austlæg átt, nokkuð hvasst norð-vestanlands og með norðurströndinni en hægari annarst staðar. Dálítil rigning eða slydda á suð-austur- og austurlandi, léttskýjað suð-vestanlands. Hiti um frostmark vestanlands en 1 til 5 stiga hiti á austurlandi KROSSGÁTAN Lárétt: 1 æsa 4 hörfa 6 aur 7 brenna 9 reykir 12 tryllast 14 glöð 15 tíðum 18 viðkvæmar 19 galdur 20 muldri 21 um- gerð Lóðrétt: 2 þannig 3 mjög 4 lof 5 blása 7 verst 8 varkárir 10 vindi 11 beinir 13 út- lim 17 flana 18 vesöl Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 beit 4 raft 6 ami 7 farg 9 sótt 12 eldur 14 lík 15 Eir 16 kerfi 19 erji 20 æðra 21 angra Lóðrétt: 2 eða 3 tagl 4 risu 5 fet 7 falleg 8 rekkja 10 óreiða 11 tarfar 13 dúr 17 ein 19 fær APÓTEK Reykjavík: Helgar- og kvöldvarsla lyfjabuða vikuna 8. til 14. mars. er I Vesturb. Apóteki og Háaleitis Apóteki. Fyrrnefnda apótekið er opið um helgar og annast næturvörslu alla daga kl. 22 til 9 (til 10 á frídögum). Síðamefnda apótekið er opiö á kvöldin kl. 18 til 22 virka daga og á laugardögumkl. 9- 22 samhliða hinu fyrrnefnda. LÖGGAN Reykjavik....................w 1 11 66 Neyöam. ef símkerfi bregs t.« 67 11 66 Kópavogur....................« 4 12 00 Seltjamarnes.................« 1 84 55 Hafnarfjöröur................« 5 11 66 Garðabær.....................« 5 11 66 Akureyri.....................« 2 32 22 Slökkvilið og sjúkrabílar Reykjavík....................« 111 00 Kópavogur....................«1 11 00 Seltjamarnes.................* 1 11 00 Hafnarfjörður................* 5 11 00 Garðabær.....................* 5 11 00 Akureyri.....................w 2 22 22 LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-arnes og Kópavog er í Heilsuverndar-stöð Reykjavlkur alla virka daga frá kl. 17 til 8, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráöleggingar og tímapantanir í « 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt virka daga frá kl. 8 til 17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eöa ná ekki til hans. Landspitalinn: Göngudeildin er opin frá kl. 20 til 21. Slysadeild Borgarspít-alans er opin allan sólarhringinn, « 696600. Neyöarvak Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsugæsl-an, « 53722. Næturvakt lækna, ® 51100. Garðabæn Heilsugæslan Garðaflöt, tr 656066, upplýsingar um vaktlækni «51100. Akureyri: Dagvakt frá kl 8 til 17 á Læknamiðstööinni, « 22311, hjá Akureyrar Apóteki, « 22445. Nætur- og helgidagavakt læknis frá kl 17 til 8 985- 23221 (farsfmi). Keflavfk: Dagvakt, upplýsingar f « 14000. Vestmannaeyjar Neyðarvakt lækna, « 11966. SJÚKRAHÚS Heimsóknartfmar: Landspítalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og 19 til 20. Borgar-spftalinn: Virka daga kl. 18:30 til 19:30, um helgar kl. 15 til 18 og eftir samkomulagi. Fæðingardeild Land-spltalans: Alla daga kl. 15 til 16, feðra-timi kl. 19:30 til 20:30. Fæöingar-heimili Reykjavíkur v/Eirlksgötu: Al-mennur timi kl. 15-16 alla daga, feðra- qg systkinatfmi kl. 20-21 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítal-ans, Hátúni 10B: Alla daga ki. 14 til 20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Virka daga kl. 16 til 19, um helgar kl. 14 til 19:30. Heilsu-verndarstöðin við Barónsstíg: Alla daga kl. 15 til 16 og 18:30 til 19:30. Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til 16 og 18:30 til 19. Barnadeild: Heim- sóknir annarra en foreldra kl. 16 til 17 alla daga. St. Jósefs-spítali Hafnar-firði: Alla daga kl. 15 til 16 og 19 til 19:30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl 15 til 16 og 18:30 til 19. Sjúkrahús Vestmannaeyja: Alla daga kl. 15 til 16 og 19 til 19:30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15:30 til 16 og 19 til 19:30. Sjúkrahúsið Húsavik: Alla daga kl. 15 til 16 og 19:30 til 20. ÝMISLEGT Rauða kross húsið: Neyðarathvarf fyrir unglinga, Tjarnargötu 35, « 91-622266, opiö allan sólartiringinn. Samtökin 78: Svarað er i upplýsinga- og ráðgjafarsíma félags lesbia og homma á mánudags- og fimmtudags-kvöldum kl. 21 til 23. Sfmsvari á öðrum tlmum. « 91- 28539. Sálfræðistöðin: Ráðgjöf í sálfræði-legum efnum, « 91-687075. Lögfræðiaðstoð Orators, félags laganema, er veitt í síma 91-11012 milli kl. 19:30 og 22 á fimmtudagskvöldum. MS-félagið, Álandi 13: Opið virka daga frá kl. 8 til 17, « 91-688620. „Opiö hús” fyrir krabbameinssjúk-linga og aðstandendur þeirra i Skóg-arhlíð 8 á fimmtudögum kl. 17 til 19. Samtök áhugafólks um alnæmis-vandann sem vilja styðja smitaða og sjúka og aöstandendur þeirra i « 91-22400 og þar er svaraö alla virka daga. Upplýsingar um eyðni: « 91-622280, beint samband við lækni/hjúkrunar-fræðing á miðvikudögum kl. 18 til 19, annars slmsvari. Samtök um kvennaathvarf: « 91-21205, húsaskjól og aöstoð við konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða orðið fyrir nauðgun. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum, Vestur- götu 3: Opið þriðjudaga kl. 20 til 22, fimmtudaga kl. 13:30 til 15:30 og kl. 20 til 22, « 91-21500, símsvari. Sjálfshjálparhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum: « 91-21500, símsvari. Vinnuhópur um sifjaspellsmál: « 91-21260 alla virka daga kl. 13 til 17. Stlgamót, miðstöð fyrir konur og böm sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Ráðgjöf, fræðsla, upplýsingar, Vesturgötu 3, « 91-626868 og 91-626878 allan sólarhringinn. Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu: « 27311. Rafmagnsveita: Bilanavakt I « 686230. Rafveita Hafnarfjarðar: Bilanavakt, « 652936. GENGIÐ 8„mars 1991 Kaup Sala Tollg Bandarikjad.. .56,380 56,540 55,520 Sterl.pund... 105,996 106,267 106,571 Kanadadollar. .48,518 48,655 48,234 Dönsk króna.. . .9,447 9,474 9,517 Norsk króna.. . .9,289 9,315 9,351 Sænsk króna.. . .9,801 9,828 9,837 Finnskt mark. .15,085 15,127 15,130 Fran. franki. .10,656 10,686 10,739 Belg. franki. . .1,761 1,766 1,774 Sviss.franki. .41,670 41,788 42,220 Holl. gyllini .32,197 32,289 32,439 Þýskt mark... .36,286 36,389 36,563 ítölsk lira.. . .0,048 0,048 0,048 Austurr. sch. . .5,154 5,169 5,190 Portúg. escudo.0,417 0,418 0,418 Sp. peseti... . .0,583 0,584 0,586 Japanskt jen. . .0,414 0,415 0,419 írskt pund... .98,661 96,936 96,465 LÁNSKJARAVÍSnALA Júni 1979 « 100 1986 1987 1988 1989 1990 1991 jan 1364 1565 1913 2279 2771 2969 feb 1396 1594 1958 2317 2806 3003 mar 1428 1614 1968 2346 2844 3009 apr 1425 1643 1989 2394 2859 — mai 1432 1662 2020 2433 2873 jún 1448 1687 2020 2475 2887 júl 1463 1721 2051 2540 2905 ágú 1472 1743 2217 2557 2925 sep 1486 1778 2254 2584 2932 okt 1509 1797 2264 2640 2934 nóv 1517 1841 2272 2693 2938 Síða 17 ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 9.mars 1991

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.