Alþýðublaðið - 25.10.1921, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 25.10.1921, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ Xi.f. \ ejrfitl. „Jtiilf“ Hrerllsjfi 50 A, Riflbletta meðalið fræga komið aftur, Tauklemmur, Filabeinshöf uíkambar, Hárgreiður, Fægilögur og Smirsl, það bezta er bingað hefir flust Tiéausur, Kolaausur og Bróderslræri. — Góð vara, gott verð VexzluQÍn Grund Grundarstig 12, Simi 24 7. Selur brent og rnakð kaffi. Lang bezta kaífið í bænum. Undipritaðup tekur að sér aliskonar smiði. Enn fremur viðgerðír á gömlum húsmunum Sanngjörn borgun Guðrn Þorsteinsson Barónsstfg 12. ■íjjb."w .„,1■■■■".!iiL".,1 Ritetjóri og ábyrgðarmaður: - ölafnr Friðriksson. sem er vel að sér og siðprúðúr, getur tengið atvinnu við afgreiðslu og sendiferðir frá 1. öóvember. Sendið skriflegar umsókair með meðmæium og kaupkröfu, stilaðar til félagsstjórnarinnar. — Nýkomnar vörur: Dósamjólk 100 aura, stór dós, Kartöflur, ágæt tegund 18 50 pokinn, Rjól B B 10 kr. bitinn, Skraa B B, Rúgmjöl, Hrtsgrjón, Maí«, Bygg, Rúsínur, Sveskjur, Piöntufeiti, Kaffibætir, Sódi, Kvtöflumjöl, S«go, Rfsmjö!, Mccaroni, Kandís^ Súkkuiaði, Gouda ostur, Leverpostei og msrgt fleira. — Vörurnar eru seldar með lægsta verði í Vevzlunin á Laugaveg 22 A., s(mi 728 — Veizl* unin í Gsmla bsnkannm, ®fmi 1026 — Verzíun Guðjðns Jðnssonaf, Br»ð?ubopgaifstíg 1. Prentsmiðian Gutenberg. Kaupfél. Ryíkinga, skrifstofan á Laugayeg 22 A. ivan Turgeniew: Æekuminningar. kirsuberin af disk'inum aftur og láta þau í körfuna . „Mamma treystir því, að eg fari að ráðum yðar. . . . Hvað haldið þér um það? Eg fer nú llka ef til vill, þegar til alls kemur að vilja yðarl“ „En með leyfi, ungfrú Gemma, eg vildi gjarna fyrst fá að vila, af hvaða ástæðum . . ." „Eg skal gera eins og þér segið," endurtók Gemma, Qg hún hnyklaði brýnnar, fölnaði og beit sig í neðri vörina, „þér hafið gert svo mikið fyrir mig, að mér ber skylda til þess að verða við ósk yðar. Eg skal segja mömmu . . . að eg ætli að hugleiða þetta. Hún kemur nú annars þarna ..." Og.það var satt - írú Leonora stóð l dyrunum sem sneru út að garðinum. Óþolinmæðin hafði kvalið hana svo mikið, að hún hélst ekki við á sama stað. Henni fanst. að Sanin hlyti að vera búinn að tala ^við Gemmu, enda þótt ekki væri liðnar nema fimtfu mlnútur slðan hann fór út til hennar. „Nei, nei, nei, 1 guðanna bænum, segið henni ekki íieitt", flýtti Sanin sér að segja. Það var líkast því, að íinhver hræðsla hefði gripið hann. „Bíðið þér . . . eg skal segja yður . . . eg skrifa yður, en takið þér enga ákvörðun fyr — þér ætlið að bíða!" Hann tók í hendina á Gemmu, stökk á fætur, og frú Leónóru til mikillar undrunar þaut hann fram hjá ’benni, tautaði eitthvað, sem alls ekki var hægt að skylja .trg hvarf. Hún gekk til dótturinnar. „Segðu mér Gemma mín . . . Gemma reis á fætur og faðmaði hana að sér. „Elsku raamma mín, geturðu ekki beðið oíurlítinn bna enn eftir Svari, að eins til mórguns? Geturðu það ? ekki að minnaBt á það fyr en á morgun?“ Og henni sjálfri til mikillar undrunar, setti að henni ákafan grát. Frú Leonora var hissa á þessu, og það því fremur sem Gemma var miklu firemur glöð en döpur á syipinn. „Hvað er eiginlega að?‘‘ spurði hún. „Þú er ekki vön að gráta!“ „Það er ekkert mamma mln, ekkert! En þú verður að blða. Spurðu mig ekki um þetta fyr en á morgun og við skulura tína sundur kirsuberin áður en sólin sest." „Ætlarðu þá að vera góð?“ „Eg er góð!“ sagði Gemma og kinkaði kolli. Hún fór að búa til.svolitla vendi úr kirsuberjunum og hélt Þeim upp fyrir framan andlit sitt, sem var blóðrjótt. Hún þurkaði ekki tárin af vöngunum — þau þornuðu af sjálfu sér. XXV. v Sanin hljóp næst um því heim til sín. Hann sá, að hann gæti ekki áttað sig öðruvísi en i einrúmi. Og hann var varla fyr kominn inn í herbergið og sestur við skrifborðið, en hann lagði alnbogana fram á borðið, huldi andlitið í höndum sér og sagði með beiskjublandinni röddu: „Eg elska hana — eg sé ekki annað en að eg sé blátt áfram að verðá vitlaijs af ást til hennar!“ Hugur hans var gersamlega í uppnámi — hann var allur í einu eldhafi ástarinnar. Eitt augnablik leið . . . hann gat nú ekki gkilið það, hvernig hann hefði getað setið við hliðina á henni . . . talað við hana, án þess að verða þess var, að hann blátt áfram tilbað hana, að hann var þess reiðubúinn að „deyja fyrir fótum hennar,“ eins og ungir ástfangnir menn eru vanir að segja. Seinasti fundurinn, í garðinum, hafði ráðið úrslitum. Þegar hann hugsaði um hana, sá hann hana ekki leng- ur með flaxandi hárið undir leiftrandi stjörnuhvolfinu, heldur sá hann hana, þar sem hún sat á beknuro, reif af sér hattinn og Ieit á hann með svo miklu trúnaðar-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.