Alþýðublaðið - 25.10.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 25.10.1921, Blaðsíða 1
CJ-efiÖ tit af ^ðLlþýOuflolílsmwm. 1921 Þriðjudaginn 25, október. 246 tölubl Xola- og salttollarnir. Það er siður- en svo, að Alþ. blaðið mæii kotatollinum svoefnda, eða nokk'.um öðrum toljum bót, þvi það er algérlega mótfallið Öll ¦utií tollum, hverju nafni sein nefn ast. En vegna þess, að „Vísir" ger|r tilraua til þess, að ger2 út' gerðína að pfslarvotti vegna kola- toilsins, viljum vér le'ðrétta ttokk- urn misskilning blaðsins. Það er aiveg rétt, að kolatol! urinn var settur af Alþingi til þess, að vinna upp það tap, sem orðið hafði &í kolasölu landsins, þegar verst gekk f Sok striðsins. Enn það tap staíaði af sölu kola undir -verði. Það er Ifka rétt, að kolin voru ekki flutt inn „sérstaklega" -handa útgerðinni. Þao vora flatt inn til afnota bæði (yrir útgerðina og aðra, en útgerðin naut góðs af þvf, að þau voru seld lindir verði, ekki síður en aðrir. Hafi kolia á stríðsárunum ekki verið flutt inp „sérstaklega* f þágu út gerðarinnar, þá eru þau ekki held- ur flutt inn sérstakiega í þágn faennar nu. Það er því röng nið untaða stm »Vísir< kemst að, þegar hann segir: „Það er þvf algerlega rangt, að láta togara- útgerðina bera tapið að mestu ieyti". Togararnir flytja mikið af 'kotum þeim, sem þeir nota á ís- fi kiveiöura inn sjálfir og skipa aidrei á iand sumu af þeitn. Af þrim kolum greiða þeír aídrei toli. í sumar hafa þeir legið bundnir við Hafnargarðinn, og ekki eytt kolum, svo vitanlegt sé, þann tíœa. ¦.- ". *í™ ¦* ,&.':' í*"-: "Það er þvf ofsögura sagt, að segja, að útgerðin bcri tapið að mestu leyti. Mísdu fremur nætti segja, að aíniearíingar bæri tapið að miklu leyti Og einmitt þess vegna á að afnema kolatollinn þegar á næsta þingi. Við skujum segja, að útgerðarrnenn standi við það, að greiða hverjum háseta 500 kr. hærra kaup, ef'tollurinn verði af numinn, þá ættu þeir að geta hækkað kauþið enn meir, ef salí tollurinn verður Ifka afvmúnn En »ð þvf er kunnuglr segja, mun hann um nýár verða buinn að greiða þvf nær upp tapið, sem varð á saltsölunni. Þessir tveir teilar áttu að bæta upp tap, sem landssfóður varð fyríí á stríðsárunum, og þeir voru lagðir á þessar vörur með tiiliti til þess, að notendur þeirra, eink- um útgerðin hefði orðiðþesshag ræðia aðnjótandi á erfiðum tímum, að vörurnar voru seldar uadir verði. Ef það nó er rétt, að ótgerðin þoli eins illa kolatollinn og Vfsir heldur, hye illa mun almenningur þá ekki þola hann. Kolin verða héimilin þó alt af að nota, en togarar með engan e!d undjr kötí- unum þurfs c^gin kol ðg greiSá ' þvf engan skatt meðan þeir liggja aðgerðalausir. Þeir sem atvínnu hafa af togaraveiðunum þurfa aftur á móti að grelða þenuan toll engu sfður, þó þeir h»fi enga atvinnu, en því erfiðara eiga þeír með það og þvf ranglátari er toliurinn, sem minna er í aðra hönd fyrir verka manninn. Og það eru ekki ein gðngu þessir tollar, sem koma þyngst niður á þeim, sem lakast eiga meðaðgreiðaþá; allirtellar, hverja nafni sem nefnast, eru rang- látir. En yegna þess, að þpssir tvéir toilar koma Htið eitt við buddu efnamannanna, láta þeir blað sitt hrópa þá niður. Það er vitanlega ágætt, þegar andstæðingar vor jafnaðarmanna fallast á, að kröfur vorar séu rétt- mætar, en það er leiðinlegt, þegar ekkert verður kannske úr frám- kvæmdunum, þegar á á að herða. Anðvitað er það ekki rétt, að togaraútgerðin beri kolatollinn að mestu l^yti, en það er auka atriði. Aðalatriðið er ;^ð, aðhannkem ur nú niður á þeim, sem sfzt mega við þ'ví, að berahann: alþýðunni. En sajttollurinn kemur tiltölulega þyngra eiður á þeirri útgerð en öðrum, enda mua hann afnuminn B ru n at rygg i n g ar a ihnbúl og vörjum hv«rgl öáýr*ri on hjá &» V. Tulinius V4fryg»lr>ifas|c5'lfstOlii EI m u ktpa f é fags h ústnu, 2. hœfí. á næsta þiagf. Fyr er það aenni- lega ekki hægt vegna laganna trnt haon Þessir tolla'r báðir verða að falla ur gildi hið fyrsta, vegna þess, að þeirra er ekki þörf og vegna þess, að þéir koma niður á*þeim, sem s(zt skyldi. •'B'sri utgerðih to^lana illa, þá tbera atvinnnlausir ogiévana vérka- menn þá enn þá siður. Xanðbúnatliir Kanaía. L.ndbúnaðurlnn á vfðar erfitt uppdráttar, en hér á landi. Kanada befir verlð. talið~ mikið framtiðar- land og ýmm hafe haldið, að þar mundi .gulllð gróa." Búskapur faefir þar Ifka verið f blóma og bændur í Kanadayoru í uppgangt, iþegar hin »frjá!sa aa'niképm" Ihleyþti alheimsstrfðinu af stokk- unum Eins og aðrir framleiðendur græddu bændur þar vestra á fyrri strfðsárunum, meðan alt gekk í ioftinu og allar vörur þutu upp, einkum þær er matarkins voru. En nú er komið annað hfjóð. í strokk þéirra kanadisku bændanna. Þrátt fyrir það, þó skortur sé á hveiti, kjöti og Aeiri tandþónaðar afurðum, vfðsvegar um heim, ekki sfzt í Evrépu, minkar eftírspurn eftir vörum þéssum og verðið lækkar. Verðfall evrópefskra pen- inga á mikinn þátt í bessu. ÞJóð- irnar, sem eru f sverti geta bók-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.