Þjóðviljinn - 28.05.1991, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 28.05.1991, Blaðsíða 10
Ýmislegt Gamalt og gott pönk Vantar eldri plötur með Tappa tí- karrassi, Kuklinu ofl. Sími 672463, Ingi, e. kl. 18. Perlur-perlufestar Óskum eftir perlum og perlufest- um af öllum gerðum og stærðum, helst fyrir Iftinn pening. Mega vera gamlar, slitnarog ónýtar. Uppl. hjá Sigriði i síma 681331 á daginn og 620247 utan vinnutíma. Fyrir veiðimenn Saia er hafin í vorveiðina á vatna- svæði Staðarhólsár og Hvolsár í Dölum. Fullbúið sjö herbergja veiðihús á staðnum. Einnig eru lausir nokkrir dagar i laxveiðina í sumar. Mikii silungsveiði. Uppl. í símum 651882, 44606 og 42009. Til sölu 10 gíra drengjahjól, stórt fuglabúr, 2 hamstrabúr, stórt og lítið. Uppl. í vinnusíma 79840 og heimasíma 79464, Auður. Tvöfaldari-aðdráttarlinsa Óska eftir að kaupa tvöfaldara fyr- ir Olympus myndavél (OM-10) og aðdráttarlinsu. Uppl. í síma 611833, Eggert. Takiö eftir Þið sem eruð að byrja að búa njót- ið einstaks tækifæris. Til sölu á spottprís: Sjónvarp, barnakerra, 4 dekk-13“, garðsláttuvél, teborð, 12 manna matarstell, 5 manna tjald og margt, margt fleira. Stein- ólfur, sími 689651. Óskast keypt Laust skilrúm, svampdýnu svefn- sófa og vel með farið sófasett. Einnig vel með farið Ijóst gólfteppi. Uppl. í síma 83199. Heimilis- og raftæki Tölvuleikir Óska eftir leikjum á Commodore 64 tölvu. Sími 17087. Over-look vél óskast keypt. Uppl. gefur Anna I síma 666698. Óskast fyrir lítið Eldhúsinnrétting, isskápur, gólf- teppi, -dúkur, gólfborð, hurðir, húsgögn ofl. Einnig óskast Dodge Duster eða álíka bíll. Sími 34498. Sýningarvél Óska eftir sýningarvél fyrir lit- skyggnur. Sími 667098. Útidyrahurð Óska eftir notaöri útidyrahurð. Sími 23523. Vefstóll Vantar lítinn vefstól, ódýrt eða gef- ins. Má vera lasinn. Sigurbjörg, sími 611579. Til sölu Svampdýna, 150x36 sm. og tvær 75x20 sm. Hentugt í sumarbú- stað. Einnig sex lengjur af glugga- tjöldum 140x250 sm. Á sama stað fást gefins 5 púðar 54x54 sm. og 5 púðar 54x46 sm. og símastóll. Uppl. ísíma 36117. Vinnuskúr-rafmagnstafla Vinnuskúr til sölu, sem ný þriggja fasa rafmagnstafla fylgir. Selst hugsanlega sitt I hvoru lagi. Uppl. í síma 650329 Garðplöntur til sölu á góðu verði. Svo sem ri- samjaðurjurt, burknar, primúlur og margtfleira. Uppl. í síma 17193. Húsnæði fbúð óskast Þriggja til Ijögurra herbergja íbúð óskast til leigu. Staðsetning helst í Vesturbergi eða Hólahverfi. Uppl. í síma 72490. fbúð í Vesturbæ Óska eftir þriggja herbergja íbúð í vesturbæ Reykjavíkur frá 1. ágúst n.k. Skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 40591. Húsnæði óskast Viljum taka á leigu tveggja til þriggja herbergja íbúð frá 1. júlí nk. Æskileg staðsetning: Miðbær Reykjavíkur, Þingholtin eða Teiga- hverfi. 100% meðmæli ef þess er óskað. Vinsamlegast hikið ekki við að hafa samband í vinnusíma 689000 eða heimasíma 25254. fbúð óskast Einstæð móðir með þriggja ára dóttur óskar eftir góðri ódýrri íbúð á leigu. Uppl. í síma 17548 eftir kl. 19.00. íbúðaskipti Tveggja herbergja íbúð á góðum stað í Amsterdam fæst i skiptum fýrir íbúð í Reykjavík eða ná- arenni, í júli og ef til vill ágúst. Ibúðin er með húsgögnum og pí- anói. Uppl. í síma 17087 eða 90- 31-20-463085. Til leigu sumarhús á mið-ftalíu. Uppl. I síma 91-23076. fbúð óskast Ungt barnlaust par óskar eftir tveggja herbergja íbúð frá 1. sept- ember. Uppl. I síma 13322. fbúð til leigu Góð tveggja herbergja íbúð til leigu með húsgögnum í ár - til 1. ágúst 1992. Fyrirframgreiðsla 2 mánuðir. Uppl. í síma 15459. fbúð til ieigu Til leigu er þriggja herbergja íbúð í Birkeröd í Danmörku. Leigist minnst í tvö ár. (búðin getur losnað fljótlega. Uppl. I síma 666842 eftir kl. 16 á daginn. Húsgögn Rúmdýna Listadún-dýna með flauelsáklæði, 200x150 sm. Rúm fylgir ef óskað er. Verð kr. 9000. Sími 642556. Óska eftir rúmi eða sófa, helst gefins eða ódýrt. Einnig standlampa og vegg- lömpum. Uppl. í síma 678689. Selst ódýrt Stólar með áföstum boröplötum (horn) og húsbóndastóll, tilvalið i sumarbústaðinn. Einnig bókahill- ur, tilvaldar fyrir bækur, með áfastri skrifborðsplötu. Uppl. í síma 26134. Frystiskápur Stór heimilis frystiskápur til sölu v/búferlaflutninga. Tvö frystihólf. Skápurinn er nýuppgerður (ný pressa) af Frostverk Garðabæ. Uppl. í síma 650329. Hjói Kvenreiðhjól óskast Þriggja gíra kvenreiðhjól óskast, einnig barnasæti aftan á hjól. Uppl. í síma 17548 eftir kl. 19.00. Barnastóll á hjól Óska eftir að kaupa barnastól á reiöhjól. Uppl. í síma 675626. Barnahjól Reiðhjól, Sten Master, 3ja gíra til sölu. Telpu- eða drengjahjól, hent- ar 6-9 ára börnum. Sími 674324. Til sölu BMX vel með farið drengjahjól. Verð ca. 10.000,- kr. Uppl. I sím- um 40648 eða 73050. Dýrahald Mjallhvít er tínd Hvít læða hvarf frá heimili sínu, Hraunteigi 26, þann 30. apríl sl. og hefur ekki sést síðan. Hún er snjó- hvít að lit með bláa glitsteinaól um hálsinn, merkta Hraunteigi 26. Nú hvet ég nágranna mína og alla dýravini til að athuga hvort Mjall- hvít hafi getaö lokast inni I geymslu eða bílskúr, sem sjaldan er farið í. Finnandi vinsamlegast hafi samband í síma 681936. Dýravinir Fjórir kettlingar fást gefins. Uppl. I síma 19792 eða 21387. Klár til sölu Moldóttur hestur með tölti til sölu. Tilvalinn fyrir unglinga eða lltið vana. Sanngjarnt verð. Uppl. í síma 10339. Kettlingar Tveir kassavanir kettlingar, Ijósir að lit, fást gefins. Sími 620541. Kettlingar Fallegir kassavanir kettlingar fást gefins á góð heimili. Uppl. í síma 40147. Fyrir börn Barnastóll Mjög vel með farinn Maxi Cosy barnastóll til sölu. Selst á hálfvirði. Burðarrúm getur fylgt. uppl. í síma 666748. Barnagæsla Telpa óskar eftir að gæta barns í sumar. Helst í Kópavogi. Sími 46289. Barnagæsla Ég er vön stelpa á 13. ári og óska eftir að passa barn í sumar hálfan eða allan daginn í Austurbæ Kópavogs. Hef fariö á námskeið RKÍ. Úlfhildur, sími 45443 eða 41005. Frá Bændaskólanum á Hvanneyri Námskeið á Hvanneyri 6.-7. júní Skjólbelti 10.-12. júní Verkun votheys í rúlluböggum Námskeiðið er skipulagt af bútæknideild Rann- sóknastofnunar landbúnaðarins og Bændaskólan- um á Hvanneyri. 13. júní Matjurtarækt Skráning og nánari upplýsingar á skrifstofu Bændaskólans á Hvanneyri S. 93-70000. Skólastjóri Vigtarmenn Námskeið til löggildingar vigtarmanna verður hald- ið í Reykjavík dagana 5. og 6. júní n.k. ef næg þátttaka fæst. Skráning þátttakenda fer fram á Löggildingarstof- unni, og veitir hún jafnframt allar nánari upplýsing- ar I síma 91-681122. Löggildingarstofan Vantar leikföng Við erum 10 börn, 1-6 ára hjá dag- mömmu. Okkur vantar leikföng bæði stór og smá. Ef þú átt eitt- hvað sem þú ert ekki að nota er- um við tilbúin að sækja það til þín. Sími 43361 kl. 13-15 eða 40670 e. kl. 18. Foreldrar í Kópavogi athugið Ég er 13 ára stelpa vön barna- pössun og ég óska eftir að passa barn í sumar, hálfan eða allan daginn. Ég hef farið á barnfóstru- námskeið RKl. Lovísa Hannes- dóttir í síma 43605. Bííar og varahiutir Lada Samara Lada Samara árg. 1988 til sölu. Ekin 62 þúsund km. Sumar+vetr- ardekk, útvarp og segulband. Góður bíll, næsta skoðun 1992. Verð kr. 190 þús. staðgreitt. Sími 642173. Lada 1500 Til sölu Lada 1500 Classic árg. '89, ekinn 17 þús. Vél 1500 cc. og 5 gíra kassi. Topplúga, útvarp og segulband. Verð kr. 360 þús. Eng- in skipti. Sími 35231. Dekk Til sölu sumardekk, 4 st. 155x12 og 4 st. 165x13. Seljast á kr. 1500 stykkið. Einnig 4 vetrardekk á felg- um, 155x12 á kr. 2000 stykkið. Öll dekkin sem ný. Sími 674324. Mazda-mótor Vantar mótor í Mazda 626, 2000, árgerð 82. Uppl. í síma 32941. Atvinna óskast Atvinna Ég er 31 árs, hef undirstöðu- menntun frá Viðskiptadeild Hl (1. einkun (bókfærslu). Einnig grunn- menntun í tölvufræðum úr TVÍ og Hl. Hef vald á RTG, Fortran 4, HT Pascal og Base. Hef reynslu af bókhaldi fyrirtækja, góða tölvu og vil taka að mér verkefni, bókhalds- störf, ritvinnslustörf eða annað. Hef bókhalds- og ritvinnslukerfi. Þeir sem hafa áhuga hringi I sima 27489, Stefán svarar. Au-per Fjögurra manna þýsk læknisfjöl- skylda f Hamborg óskar eftir au- per stúlku frá mánaðamótum ág- sept 1991. Hjón og tvö böm, þriggja og sjö ára ( heimili. Æski- legt væri að stúlkan kunni eitthvað í þýsku og hafi bílpróf. Uppl. gefur Elín Einarsdóttir í síma 75283. Afleysingar Tvftuga stúlku vantar vinnu ( af- leysingum á tímabilinu 27. maí til 10. júl(. Flest kemur til greina. Sími 686271 eða 674052 á kvöld- in. Þjönusta Dyrasímar Dyrasímaþjónusta, viðgerðir og nýlagnir. Eigum varahluti í eldri dyrasímakerfi. Setjum upp ný kerfi. Vanir menn, vönduð vinna. Simi 656778. Viðgerðir Tek að mér smáviðgerðir á hús- munum. Hef rennibekk. Uppl. í síma 32941. Nudd Get bætt við mig viðskipatavinum ( slökunar- og ilmolíunudd. Sími 674506 e. kl. 18. AB Keflavík og Njarðvlkum Opið hús Opið hús I Ásbergi á laugardögum kl. 14. Félagar og stuðningsmenn velkomnir í kaffi og rabb. Stjórnín AB Reykjanesi Drætti frestað Drætti í kosningahappdrætti G- listans á Reykjanesi er frest- að til 20. maf nk. Kosningastjórnin aðamót. Félagar og stuðningsmenn em hvattir til að gera skil sem fyrst. Kosningastjórn G-listans í Reykjavík Alþýðubandalagið í Kópavogi Alþýðubandalagið Miðstjórn Alþýðubandalagsins Miðstjómarfundur Alþýðubandalagsins verður haldinn dag- anna 8. og 9. júní næstkomandi á Selfossi. Dagskrá nánar auglýst s(ðar. Steingrímur J. Sigfússon AB Norðurlandi eystra Kosningahappdrætti Dregið var f kosningahappdrætti ABNE 1. ma( og númerin innsigluð. Vinningsnúmer verða birt I Þjóðviljanum um leið og full skil hafa átt sér stað. Kosningastjórnin Alþýðubandalagið í Reykjavlk Kosningahappdrætti Dregið hefur verið 1 kosningahappdrætti G-listans í Reykjavík. Vinningsnúmerin voru innsigluð og verða birt fljótlega eftir mán- ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 28. maí 1991 Síða 10

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.