Þjóðviljinn - 29.05.1991, Page 13

Þjóðviljinn - 29.05.1991, Page 13
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ SÍMI 11 200 Sýningar á stóra sviðinu ^ ú.„ >öN<SLT ’ív’ 7 s£m R The Sound of Music eftir Rodgers & Hammerstein mið. 29.5. kl. 20.00 uppselt fös. 31.5. kl. 20 uppselt lau. 1.6. kl. 15.00 uppseit lau. 1.6. kl. 20.00 uppselt sun. 2.6. Id. 15.00 uppselt sun. 2.6. kl. 20.00 uppselt mið. 5.6. kl. 20.00 uppselt fim. 6.6. kl. 20.00 uppselt fös. 7.6. kl. 20.00 uppselt lau. 8.6. kl. 15.00 uppseit lau. 8.6. kl. 20.00 uppselt sun. 9.6. kl. 15.00 uppselt sun. 9.6. kl. 20.00 uppselt fim. 13.6. kl. 20.00 uppselt fös. 14.6. kl. 20.00 uppselt lau. 15.6. kl. 15.00 fáein sæti laus lau. 15.6. kl. 20.00 uppselt sun. 16.6. kl. 15.00 uppselt sun. 16.6. Id. 20.00 uppselt lim. 20.6. kl. 20.00 uppselt fös. 21.6. kl. 20.00 uppselt lau. 22.6. kl. 15.00 aukasýning lau. 22.6. kl. 20.00 uppselt sun. 23.6. kl. 15.00 aukasýning sun. 23.6. kl. 20.00 uppselt fim. 27.6. kl. 20.00 uppselt fös. 28.6. kl. 20.00 fáein sæti laus lau. 29.6. kl. 20.00 næst síðasta sýning, fáein sæti laus sunnud. 30.6. kl. 20.00 síðasta sýning, fáein sæti laus Vekjum sérstaka athygli á aukasýning- um vegna mikillar aðsóknar. Sýningum lýkur 30. júnl. Söngvaseiður verður ekki tekinn aftur til sýninga i haust. Tónleikar Kristinn Sigmundsson óperusöngvari og Jónas Ingimundarson píanóleikari Fimmtud. 30. maf kl. 20.30 Á litla sviði Ráðherrann klipptur eflir Emst Bruun Olsen fim. 30.5. kl. 20.30 uppselt fim. 6.6. kl. 20.30 2 sýningar eftir lau. 8.6. kl. 20.30 næst síðasta sýning sunnud. 16.6 kl.20.30 síöasta sýning Ath. Ekki er unnt að hleypa áhorfendum i sal eftír að sýning hefst. Ráðhenann klipptur verður ekki tekið aft- urtil sýninga i haust Miöasala I Þjóðleikhúsinu við Hverfis- götu alla daga nema mánudaga kl. 13- 18 og sýningardaga fram að sýningu. Tekið er á móti pöntunum í síma alla virka daga kl. 10-12. Miðasölusími 11200. Græna línan: 996160 Leikhúsveislan í Þjóðleikhúskjallaranum föstudags- og laugardagskvöld. Borða- pantanir f gegnum miðasölu. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR BORGARLEIKHÚSIÐ SÍMI 680 680 fi. 30.5. Sigrún Ástrós fö. 31.5. Ég er meistarinn aukasýning fö. 31.5. Á ég hvergi heima? 7. sýning hvít kort gilda lau. 1.6. Á ég hvergi heima? næst síðasta sýning 8. sýning brún kort gilda lau. 1.6. Sigrún Ástrós fi. 6.6. Á ég hvergi heima? næst síðasta sýning lau. 8.8. Á ég hvergi heima? síðasta sýnirrg Ath. sýningum veröur að Ijúka Miðasala opin daglega frá kl. 14 til 20 nema mánudaga ftá kl. 13 til 17. Auk fress er tekið á móti miöapöntunum í sima alla virka daga frá kl. 10-12. Slmi 680680. Greiðslukortaþjónusta. Er blaðran sprungin? Það fór ekki mikið fyrir Davíð Oddssyni í kosningabaráttunni í vor. Hann var sendur vítt og breitt um landið á fundi og þótti frammistaða hans á fimdunum frekar litlaus. Engin stóryrði og fáir brandarar. Ýmsar skýringar voru hafðar á deyfð for- manns Sjálfstæðisflokksins og var sú lífseigust að geldingshátturinn væri úthugsað herbragð; með þessu ætti að byggja upp ímynd Davíðs sem lands- fbður sem ekki væri með stórar yfir- lýsingar, heldur ætti að vera hægt að treysta honum í hvívetna. Eftir kosningar hefur hinsvegar komið í ljós að Davíð hafði einfald- lega ekkert ftam að færa. Hann myndaði ríkisstjóm með krötum í kringum einhvem loðinn áformalista, og greinir reyndar stjómarflokkana og menn innan flokkanna á um hvemig túlka skuli einstök áform af listanum. Það hefur verið sagt um starf borgarstjóra Sjálfstæðisflokksins, að það sé vemdaðasta starf þjóðarinnar. Davíð hafi því í raun unnið á vemd- uðum vinnustað öll sín ár sem borg- arstjóri. Nú þegar hann kemur út á hinn almenna vinnumarkað bregst hann því við einsog aðrir, sem unnið hafa áður á vemduðum vinnustöðum. Hann er ráðvilltur og veit vart í hvom fótinn hann skal stíga. Á mánudagskvöldið gafst áhorf- endum sjónvarps kostur á að sjá kappann í pontu á hinu háa Alþingi. Þetta var í lok ellefufrétta. Davíð var að svara fýrirspum firá Halldóri Ás- grímssyni um það hvort takmarka eigi húsbréfakerfið. Davíð eyddi megninu af tíma sínum í að agnúast út í yfirlýsingar Steingríms Her- mannssonar í viðtali í Þjóðviljanum sl. laugardag, þar sem Steingrímur lýsti því yfír að húsbréfakerfið hefði verið mistök. Skot Davíðs vom ótta- lega máttlaus og hafði áhorfandi á til- finningunni að drengurinn væri skítn- ervös í ræðustólnum. Og áhorfendur vora litlu nær um stöðu húsnæðis- mála eftir tölima, hvað þá að þeir fengju upplýsingar um hvort tak- marka ætti útgáfu húsbréfa. Þeir nafnar Steingrímur Her- mannsson og Jóhann Sigfusson komu næstir á skjáinn og fluttu báðir skel- eggar tölur. Formaður Framsóknar- flokksins útskýrði ágreininginn sem var innan vinstri stjómarinnar um húsbréfin og sagðist þeirrar skoðunar að of geyst hefði verið farið í þessum málum og Steingrímur Jóhann benti réttilega á að vaxtapólitíkin hafi skipt þjóðinni í tvær þjóðir, þjóðina sem fékk húsnæði á silfurfati neikvæðra vaxta og hina sem fjármagnseigendur blóðmjólka. Steingrímur Jóhann vitnaði í Reykjavíloirbréf Morgunblaðsins til stuðnings máli sínu, en þar era ákvarðanir hægri stjómar Davíðs um afturvirka hækkun á vöxtum lána byggingasjóðanna gagnrýndar harð- lega og kallaðar siðlausar. Þetta stutta innskot í fféttum sjónvarpsins færði þjóðinni enn ffek- ari staðfestingu á því, að allt loft væri úr blöðrunni Davíð Oddssyni. Hann var einsog skólastrákur að stíga sín fýrstu spor á málfundi í samanburði við þá skóluðu stjómmálamenn sem mættu til leiks á móti honum. Þetta er þó ekki fýrsta dæmið um það. Eftir að Davíð hrakti Þorstein úr sæti for- manns Sjálfstæðisflokksins hefur hann fengið að komast að því hvar hann keypti ölið. Einvaldurinn í Reykjavík hefur enga stjóm á þing- flokknum né heldur á arftökunum í borgarstjóm. Þetta þarf í sjálfu sér ekki að koma á óvart. Hann hefur setið í VEÐRtÐ Suðvestlæg átt um mestallt landið, kaldi eða stinningskaldi vestanlands I kvöld, en annars hægari. Skýjað um landið vestanvert og víða mistur eða þokumóða, einkum við ströndina en þurrt að mestu. Léttskýjað austanlands. Hiti á bilinu 9 til 24 stig, hlýjast austanlands. KROSSGÁTAN Lárétt: 1 lof 4 gaffal 6 skaut 7 krukka 9 vaða 12 bjarg 14 þannig 15 rölt 16 trufla 19 svifu 20 kindinni 21 þátttaka Lóðrétt: 2 sefa 3 leikur 4 slétta 5 dans 7 aumur 8 festa 10 skipbrot 11 vond 13 hross 17 fé 18 grænmeti Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 smár 4 títt 6 aur 7 lykt 9 ofur 12 vangi 14 sóa 15 rök 16 refur 19 uröi 20 nauö 21 iðjan Lóðrétt: 2 mey 3 rata 4 trog 5 tíu 7 löst- ur 8 kvaröi 10 firran 11 rakaöi 13 nöf 17 eið 18 una APÓTEK Reykjavik: Helgar- og kvöldvarsla lyfjabúða vikuna 24. til 30. mai er I Breiðholts Apoteki og Apóteki Austur- bæjar. Fyrmefnda apótekið er opiö um helgar og annast næturvörslu alla daga kl. 22 til 9 (til 10 á frídögum). Siöamefnda apótekið er opið á kvöldin kl. 18 til 22 virka daga og á laugardögumkl. 9- 22 samhliða hinu fýrmefnda. LÖGGAN Reykjavik............... Neyðam. ef símkerfi bregs t Kópavogur............... Seltjamarnes............ Hafnarfjöröur........... Garðabær................ Akureyri................ Slökkvilið og sjúkrabílar Reykjavík...................» 1 11 00 Kópavogur...................« 1 11 00 Seltjamarnes................«1 11 00 Hafnarfjörður...............« 5 11 00 Garðabær....................n 5 11 00 Akureyri....................tr 2 22 22 . tr 1 11 66 rr 67 11 66 . tr 4 12 00 . n 1 84 55 rr 5 11 66 .rr 5 11 66 . rr 2 32 22 LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-ames og Kópavog er I Heilsuverndar-stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 8, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir i rr 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt virka daga frá kl. 8 til 17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans. Landspltalinn: Göngudeildin er opin frá kl. 20 til 21. Slysadeild Borgarspít-alans er opin allan sólarhringinn, rr 696600. Neyðarvak Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og stórhátfðir. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsugæsl-an, rr 53722. Næturvakt lækna, rr 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt, rr 656066, upplýsingar um vaktlækni rr 51100. Akureyri: Dagvakt frá kl 8 til 17 á Læknamiöstöðinni, rr 22311, hjá Akureyrar Apóteki, rr 22445. Nætur- og helgidagavakt læknis frá kl 17 til 8 985- 23221 (farsimi). Keflavík: Dagvakt, upplýsingar ( rr 14000. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna, rr 11966. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspítalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og 19 til 20. Borgar-spftalinn: Virka daga kl. 18:30 til 19:30, um helgar kl. 15 til 18 og eftir samkomulagi. Fæðingardeild Land-spitalans: Alla daga kl. 15 til 16, feðra-tlmi kl. 19:30 til 20:30. Fæðingar-heimili Reykjavikur v/Eirlksgötu: Al-mennur timi kl. 15-16 alla daga, feðra- og systkinatími kl. 20-21 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítal-ans, Hátúni 10B: Alla daga kl. 14 til 20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspltala: Virka daga kl. 16 til 19, um helgar kl. 14 til 19:30. Heilsu-verndarstöðin við Barónsstíg: Heimsóknartimi frjáls. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til 16 og 18:30 til 19. Barnadeild: Heim-sóknir annarra en foreldra kl. 16 til 17 alla daga. St. Jósefs-spitali Hafnar-firði: Alla daga kl. 15 til 16 og 19 til 19:30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl 15 til 16 og 18:30 til 19. Sjúkrahús Vestmannaeyja: Alla daga kl. 15 til 16 og 19 til 19:30. Sjúkrahús Akraness: vemduðu umhverfi borgarstjóraskrif- stofunnar í tæp tiu ár og er gjörkunn- ugur öllum hnútum þar. I sölum al- þingis er hann hinsvegar einsog hver annar nýliði, sem á margt ólært. Mál- ið er það bara að þessi nýliði er for- sætisráðherra þjóðarinnar og þjóðin er að átta sig á því, að þeim nýgræð- ingi sem plantað hefur verið í æðsta valdastól íslenskra stjómmála er ekki treystandi, einsog skoðanakönnun DV sýnir. Þar kemur í ljós að hann er umdeildasti stjómmálamaður þjóðar- innar. Tæp 30 prósent útnefha hann óvinsælasta stjómmálamanninn og jaftunargir útneína hann þann vinsæl- asta. Davíð virðist því ekki eiga upp á pallborðið hjá stórum hópi kjósenda Sjálfstæðisflokksins... ...eða einsog Anton Helgi Jóns- son segir í nýrri ljóðbók sinni „Ljóða- þýðingar úr belgísku", í ljóðinu „al- þingi í nýjum ljóðahætti“: andstuttur sigur brunnin þögn einn rennandi draumur og þing hús flugunnar Alla daga kl. 15:30 tll 16 og 19 til 19:30. Sjúkrahúsið Húsavik: Alla daga kl. 15 til 16 og 19:30 til 20. ÝMISŒGT Rauöa kross húsið: Neyðarathvarf fyrir unglinga, Tjarnargötu 35, « 91-622266, opiö allan sólarhringinn. Samtökin 78: Svarað er I upplýsinga- og ráögjafarslma félags lesbia og homma á mánudags- og fimmtudags-kvöldum kl. 21 til 23. Simsvari á öðrum timum. « 91- 28539. Sálfiræðistöðin: Ráðgjöf [ sálfræði-legum efnum,« 91-687075. Lögfræðiaðstoð Orators, félags laganema, er veitt i síma 91-11012 milli kl. 19:30 og 22 á fimmtudagskvöldum. MS-félagið, Álandi 13: Opið virka daga frá kl. 8 til 17, «91-688620. „Opið hús" fyrir krabbameinssjúk-linga og aðstandendur þeirra i Skóg-arhlið 8 á fimmtudögum kl. 17 til 19. Samtök áhugafólks um alnæmis-vandann sem vilja styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra I « 91-22400 og þar er svarað alla virka daga. Upplýsingar um eyöni: « 91-622280, beint samband við lækni/hjúkrunar-fræðing á miðvikudögum kl. 18 til 19, annars símsvari. Samtök um kvennaathvarf: ® 91-21205, húsaskjól og aðstoð við konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða orðið fyrir nauðgun. Kvennaráögjöfin Hlaðvarpanum, Vestur- götu 3: Opiö þriðjudaga kl. 20 til 22, fimmtudaga kl. 13:30 til 15:30 og kl. 20 til 22, « 91-21500, símsvari. Sjálfshjálparhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum: « 91-21500, slmsvari. Vinnuhópur um sifjaspellsmál: * 91-21260 alla virka daga kl. 13 til 17. Stigamót, miðstöð fyrir konur og böm sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Ráðgjöf, fræðsla, upplýsingar, Vesturgötu 3, « 91-626868 og 91-626878 allan sólarhringinn. Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu: « 27311. Rafmagnsveita: Bilanavakt i « 686230. Rafveita Hafnarfjarðar: Bilanavakt, « 652936. GENGtÐ 28. mal 1991 Kaup Sala Tollg Bandarikjad.. .60.201 60,370 61,660 Sterl.pund... 104,254 104,531 103,527 Kanadadollar. .52,491 52, 631 52,503 Dönsk króna.. . .9,199 9,223 9,141 Norsk króna.. . .9,038 9,057 9,977 Sænsk króna.. . .9,829 9,855 9, 829 Finnskt mark. .14,788 14,827 15,026 Fran. franki. .10,370 10,397 10,339 Belg. franki. . .1,712 1,716 1, 697 Sviss.franki. .41,409 41,519 41,507 Holl. gyllini .31,286 31,370 30,970 Þýskt mark... .35,240 35,334 34,870 ítölsk líra.. . .0,047 0,047 0,047 Austurr. sch. . .5,010 5,023 4, 954 Portúg. escudo.0,403 0,404 0, 405 Sp. peseti... . .0,568 0,569 0, 566 Japanskt jen. . .0,435 0,437 0, 445 írskt pund... .94,340 94,591 93,338 LÁNSKJARAVÍSÍTALA Júni 1979 * 100 1986 1987 1988 1989 1990 1991 jan 1364 1565 1913 2279 2771 2969 feb 1396 1594 1958 2317 2806 3003 mar 1428 1614 1968 2346 2844 3009 apr 1425 1643 1989 2394 2859 3035 mai 1432 1662 2020 2433 2873 3070 jún 1448 1687 2020 2475 2887 — júl 1463 1721 2051 2540 2905 Agú 1472 1743 2217 2557 2925 aap 1486 1778 2254 2584 2932 okt 1509 1797 2264 2640 2934 nóv 1517 1841 2272 2693 2938 Síða 13 ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 29. maí 1991

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.