Þjóðviljinn - 04.07.1991, Síða 10

Þjóðviljinn - 04.07.1991, Síða 10
Ýmislegt Tll sölu Hillusamstæöa, bastrúm, uppþvotta- vél, eldhúsvifta og fjallahjól. Á sama staö óskast eldhúsborð. Uppl. I sfma 42207. Gróöurhús óskast Er ekki einhver sem á litiö samansett gróðurhús (ca. 2x4 m.) sem stendur ónotað I niðumlslu I bakgarðinum? Ef svo er hef ég áhuga á að fá það fritt eða fyrir lltinn pening. Má að sjálf- sögðu þarfnast lagfæringar. Uppl. f sfma 16059. Töpuð fllma Á miövikudag var éa svo óheppin að tapa óframkallaðri fllmu, sem er mér afar dýrmæt, sennilega á Laugavegi, Frakkastfg, Slðumúla. Ef einhver hef- ur fundið hana þá vinsamlega hafðu samband f sima 666931. Lucky. Sumarhús - tjaldvagn Átt þú sumarhús f nágrenni Akureyrar eða Húsavíkur? Er husið autt dagana 22. til 26. júlf? Ef svo skemmtilega vill til þá værum við afar þakklát ef við gætum fengið það leigt þessa daga. Við erum 5 manna fjölskylda af Suður- landi, reglusöm og hið ágætasta fóik. Vel kemur til greina að leigja tjaldvagn f stað húss. Vinsamlega hafið sam- band f sfma 98-21873 á kvöldin. Þið „INTERRAIL-arar“ sem voruð á ferðu um Austur- og/eða Suður Evrópu f sumar eða fyrrasumar: Hefðu ekki einhver ykkar gaman af að miðla reynslu sinni og þekkingu til veð- andi »intemail-ara“? Mælum okkur þá mót á einhverju kafflhúsi næstu daga. Arnar og Geröur, sfmi 642304. Til sölu Iftill Combi Camp tjaldvagn. Einnig un- bamasæng og koddi, hvft skápasamt- æða (Star) og brúnn Husquarna frysti- og kæliskapur. Upp. f síma 627713. Fl.ÓAMARKAT>ire MÓPWJAMS Farmiði til sölu Farmiði með Arnarflugi hvert sem er innanlands - fram og til baka - til sölu ódýrt. Uppl. f sfma 686853. Hellur fást geflns 6 kanta hellur u.þ.b. 100 stk. (3 fm) fást geflns. Uppl. f sfma 30157. Playmoblle Átt þú Playmobile leikföng inni f geymslu? Ef svo er þá vil ég gjama fá þau keypt eða gefins. Uppl. f sfma 626514. Tek að mér ýmiskonar fataviðgerðir, t.d. að stytta buxur og skipta um rennilása. Ath. fatnaður verður að vera hreinn. Uppl. f sfma 625201. Húsnæði fbúð óskast Þriggja til fjögurra herbergja fbúð ós- kast til leigu. Helst f Vesturbergi eða Hólahverfi. Uppl. f sfma 72490. fbúð óskast Reglusamur þroskaþjálfanemi óskar eftir einstaklingsíbúð á leigu, f eða við miöbæinn. Sfmi 73880 e.kl. 21.00 alla virka daga. Húsgögn Planó eða Pfanetta. Óska eftir aö kaupa litið pianó eöa píanettu. Upplýsingar f sfma 651572. Rúm. Eins og hálfs árs gamalt rúm, 1,20m á breidd til sölu á kr. 20.000. Sími 37338 e. kl. 19.00. Sófasett til sölu Brúnt sófasett til sölu. Selst ódýrt. Uppl. f sfma 73360 e. kl. 17.00 Rúm og náttborð - skrifborð Til sölu fururúm frá IKEA, 1 1/2 breidd ásamt náttborði. Einnig barnaskrif- borð. Allt nýlegt og mjög vel með farið - sem nýtt. Selst á hálfvirði. Sfmi 672463 e.kl. 18.00. Sumarfrí í Berlín Stór, björt og rúmgóð fbúð f Beriín með öllu innbúi til leigu I júlf og ágúst. Mjög miðsvæðis. Leiga 35.000.-kr. á mánuði, fyrirframgreiðsla. Hentar vel myndlistarfólki. Uppl. f sfma 670993. Rúm til sölu Einstaklingsrúm 1x1.9 m og hjónanjm til sölu mjög ódýrt. Uppl. f sfma 22029 eftir kl. 20.00 og raftæki Sturtuklefi. Til sölu mjög vandaður og rúmgóður Combac sturtuklefl. Verðhugmynd 25 - 30.000. Upplýsingar f sfma: 651572. Til sölu ónotað Gold Star sfmtæki með sfm- svara. Selst ódýrt. Uppl. f sfma 625201. Hjól TH sölu Muddy Fox Exsplorer 19 tommu 21 glra árg. 89 sem nýtt. Þau gerast vart betri í ferðalagið, með öllum festingum að framan og aftan fyrir böbblabera og töskur. Ath. dekurgripur. Uppl. f sfma 625201. Dýrahalci Hvolpar til sölu 3 gullfallegir hvolpar seljast ódýrt. Uppl. i sima 16941. Fyrir börn Barnavagn til sölu Vel með farinn og snyrtilegur Simo barnavagn til sölu. Uppl. f sfma 681310 milli kl. 9.00 - 17.00 og 675862 eftir kl. 18.00. Bamabílstóll Óska eftir notuðum bamabflstól f. 2ja ára og eldri. Uppl. ( sfma 74304 e.kl. 21.00. Til sölu Silver Cross barnavagn, Hókus Pókus stóll, bamarimlarúm, göngugrind, burðarrúm, barnabílstóll, kerrupokar, tvfhjól m/hjálpardekkjum, matargrind og kerra. Allt notað af einu bami. Uppl. f slma 672508 e.kl. 18.00. Bíiar og varahlutir Bfll til sölu Gangfær VW Jette árg. ‘82, þarfnast lagfæringar. Selst ódýrt. Uppl. f sfma 30804 eftir kl. 17.00. Lada 1600 Ttl sölu Lada 1600, árg. '82, gott ástand, nýskoðuð, ekin aðeins 75 þús. km. Nlu góðir hjólbaröar á felgum, þar af 4 negldir. Reyfarakaup; kr. 70.000 staðgreitt. Slmi 620157 e. kl. 19.00. SAAB 900 Ttl sölu Saab 900 GLE, árg. '82, ekinn 111 þús. Sjálfskiptur, vökvastýri, út- varp/segulband, 5 dyra með topplúgu. Þarfnast lagfæringa. Tilboð óskast. Sfmi 672508 e. kl. 18.00. Til sölu §óö sumardekk á felgum undir Skóda. eljast ódýrt. Uppl. f sfma 45598. Þjónusia Viögeróir Tek að mér smáviðgerðir á húsmun- um. Hef rennibekk. Uppl. f sfma 32941. Póstur og sími óskar að ráða Umdæmistæknifræðing til afleysinga, með þekkingu á veikstraum. - Verður að hafa aðsetur á Akureyri. Upplýsingar gefur umdæmisstjórinn á Akur- eyri í síma: 96-26000. PÓSTUR OG SÍMI Þ J ÓNU STUAUGLÝ SIN G AR Varahlutir í hemla Hemlaviðgerðir Hjólastillingar y:. 3 Vélastillingar Ljósastillingar Almennar viðgerðir Borðinn hf P : ~ ---" vru -==- ■ SMIÐJUVEGI 24 SÍMI 72540 w VÉI Orkumælar frá KAJASTIWI* MKTRO AV8 L J R I 11= Innflutnlngur — Tpcknlpjónutta Rennslismælar frá HYDROMETER Sími652633 Við höfum vélarnar og tœkin! VÍBRATORAR MÚRHAMRAR VATNSSUGUR VATNSDÆLUR JARÐVEGSÞJÖPPUR NAGARAR BOgVELAR RAFSTOÐVAR STINGSAGIR, SLIPIROKKAR LORHEFTIBYSSUR BELTASLIPIVELAR HITABLÁSARAR LOFTNAGLABYSSUR VIKURFRÆSARAR FLISASKERAR RYKSUGUR 0.FL. Véla- og tœkjaleigan Kleppsmýrarvegi 8 - Sími 812915 RAFRUN H.F. Smiðjuvegi 11 E Alhliða rafverktakaþjónusta Allt efni til raflagna Sími 641012 MIBNMNUmumffi Lekur hjá þér þakið? Haíðu þá samband við mlg og ég stöðva lekarm! OLÓFAXIHE Upplýsingar í síma 91-670269 ÁRMÚLA42 108 REYKJAVlK SlMI: 3 42 36 Frá Þórsmörk. Sumarferð Alþýðubandalagsins I Reykjavlk Dagsferð í Þórsmörk laugar- daginn 13. júlí Brottför frá Umferðamiðstöðinni kl. 9.00 Áætluð heimkoma kl. 23.00 - Gönguferðir - leikir - söngur. Ein heit máltlð innifalin (verði. Verð kr. 2.500 fyrir fullorðna og kr. 1.250 fyrir böm 6 til 13 ára. Dagskrá nánar auglýst siðar. Þátttaka tilkynnist fyrir 10. júlí á skrifstofu AB I sima 17500 til kl. 16.00, eða hjá Sigurbjörgu f slma 77305, Dagnýju I síma 652633, eða Auði I slma 27319, eftir kl. 17.00 og um helgina. Stjóm ABR AB Akureyri Aðalfundur Aðalfundur Alþýðubandalagsins á Akureyri verður haldinn í Lárusarhúsi Eiðsvallagötu 18, mánudaginn 8. júlí næstkom- andi klukkan 20,30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Önnur mál Kaffiveitingar Stjómin AB Keflavík og Njarðvlkum Opið hús Opið hús í Ásbergi á laugardögum kl. 14. - Félagar og stuðn- ingsmenn velkomnir í kaffi og rabb. Stjórnin G-listinn I Reykjavlk Vinningar í kosningahappdrætti Dregið hefur verið ( kosningahappdrætti G-listans f Reykjavík 1991. Vinningar féllu þannig: 1. Macintosh tölva: 5190, 2. Ferð með Flugleiðum: 8985, 3.- 4. Ferð með Samvinnuferð- um- Landsýn: 9529 og 5187, 5.-9. Listaverk frá Gallery Borg: 5188, 6301, 492, 5366 og 1283, 10.-30. Bækur frá Máli og menningu: 7500, 2639,1415, 4688, 7530, 8751,2001, 8500, 2502, 6207, 656, 2553, 777, 3807, 6521, 2691, 5025, 1064, 8155, 7619 og 4891. Vinninga má vitja á skrifstofu Alþýöubandalagsins, Laugavegi 3, slmi 17500. Félögum og veiunnurum eru færðar bestu þakkir fyrir stuðninginn. G-listinn (Reykjavík Alþýðubandalagið á Austuriandi: Sumarferð laugardaginn 6. júlí 1991 um Breiðdal og Suðurfirði Dagsferð f rútum með stuttum gönguferðum við allra hæfi. Brottför frá Egilsstöðum (Söluskáia KHB) kl. 09.00. Tengirúta frá Neskaupstað kl. 07.30. Helstu áningarstaðir: Haugahólar - Heiöarvatn - Breiðdalseldstöö - Sandfell - Dafadalur - Vattarnestangi - Reyðarfjarðareldstöð - Búö- areyri. Staðkunnugir leiðsögumenn lýsa söguslóöum og náttúru. Ár- bók Fl 1974 um Austfjarðafjöll er handhæg heimild. Fararstjóri Hjörieifur Guttormsson. Þátttakendur skrái sig sem fyrst hjá Ferðamiðstöð Austur- lands, Egilsstöðum, slmi 12000. Hafiö meðferðis nesti og gönguskó. Allir velkomnir Sandfell ( Fáskrúðsfirði. Dæmigerður bergeitill. Ljósm. sibl ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 4. júlí 1991 Síða 10

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.