Þjóðviljinn - 04.07.1991, Qupperneq 14
18.00
19.00
20.00
21.00
22.00
23.00
SJONVARPIÐ
17.50 Þvottabirnirnir (19).
Bandarískur teiknimyndaflokk-
ur.
18.20 Babar. (8). Fransk/kanad-
ískur teiknimyndaflokkur um
fílakonunginn Babar.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Fjölskyldulíf (102). Ástr-
alskur framhaldsmyndaflokkur.
19.20 Steinaidarmennirnir (20).
Bandariskur teiknimyndaflokk-
ur.
19.50 Jóki björn. Bandarísk
teiknimynd.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Saga flugsins (3). William
Boeing.
21.25 Evrópuiöggur (7). Þessi
þáttur kemur frá Austurríki og
heitir Gamla brýnið.
22.20 Jónas Haralz. Heimilda-
mynd um Jónas Haralz fyrrver-
andi bankastjóra Landsbanka
Islands.
23.00 Ellefufréttir og dagskrár-
lok.
STÖÐ2
16.45 Nágrannar. Ástralskur
ffamhaldsmyndaflokkur.
17.30 Börn eru besta fólk.
19.19 19.19. Fréttaþáttur.
20.10 Mancuso FBI. Léttur
bandarískur spennumynda-
flokkur um alríkislögreglu-
mann sem oft kemst í hann
krappan.
21.00 Á Dagskrá.
21.15 Sitt lítið af hverju. Bresk-
ur skopmyndaþáttur.
22.05 Töfrar tónlistar.
22.30 Myndbandahneykslið.
Hörkuspennandi mynd um lög-
reglumann sem rannsakar dul-
arfullt morðmál á gleðikonu.
00.05 Horflnn sjóður. Hörku-
spennandi þýsk sakamálamynd
þar sem lögreglumaðurinn
Schimanski kemst í hann
krappan þegar bíræfhir þjófar
ræna fyrirtæki. Bönnuð böm-
um.
01.40 Dagskrárlok.
Rás 1
FM 92,4/93,5
06.45 Veðurfregnir. Bæn.
07.00 Fréttir.
07.03 Morgunþáttur Rás-
arl.
07.30 Fréttayfirlit - fréttir á
ensku.
07.45 Daglegt mái.
08.00 Fréttir.
08.10 Umferðarpunktar.
08.15 Veðurfregnir.
08.40 í farteskinu.
09.00 Fréttir.
09.03 Laufskálinn.
09.45 Segðu mér sögu.
„Lambadrengur“ eftir Pál
H. Jónsson. Guðrún Steph-
ensen les (14).
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi með
Halldóru Bjömsdóttur.
10.10 Veðurfregnir.
10.20 Táp og fjör. Þáttur um
heilsu og heilbrigði.
11.00 Fréttir.
11.03 Tónmál. Klassísk tón-
list 18. og 19. aldar.
11.53 Dagbókin.
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin.
12.55 Dánarfregnir. Aug-
lýsingar.
13.05 í dagsins önn.
13.30 Lögin við vinnuna.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: „Einn í
ólgusjó, lífssigling Péturs
sjómanns Péturssonar“.
Sveinn Sæmundsson skrá-
setti og les (7).
14.30 Miðdegistónlist eftir
George Gershwin. „Our
love is here to stay“. Dor-
othy Dorow syngur, Aage
Kvalbein leikur á selló. úr
„Porgy og Bess“. Rijnm-
ond saxófón kvartettinn
leikur. „Rhapsody in
Blue“. Edward Tarr leikur
á trompet og Elisabeth
Westenholz á píanó.
15.00 Fréttir.
15.03 Leikrit vikunnar:
Framhaldsleikritið
„Leyndardómur leigu-
vagnsins“ eftir Michael
Hardwick. 5. þáttur: „Játn-
ingin“. Þýð. Eiður Guðna-
son. Leikstjóri: Gísli Al-
freðsson. Leikendur:
Ragnheiður Steindórsdótt-
ir, Jón Gunnarsson, Rúrik
Haraldsson, Jóhanna Norð-
fjörð, Helga Þ. Stephensen,
Ævar R. Kvaran, Jón Sig-
urbjömsson, Steindór
Hjörleifsson og Bjami
Steingrímsson.
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrín.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Á förnum vegi. Norð-
anlands með Kristjáni Sig-
urjónssyni.
Jóhanna Kristjónsdóttir sér um .Sumarspjall" sem er á dagskrá kl.
23.00 I kvöld.
16.40 Létt tónlist.
17.00 Fréttir.
17.03 Sögur af fólki.
17.30 Tónlist á síðdegi.
„School of Scandal“, for-
leikur eftir Samuel Barber.
Sinfóníuhljómsveitin í
Utah leikur; Joseph Silver-
stein stjómar. Diverti-
mento fyrir hljómsveit eftir
Leonard Bemstein. Sinfón-
íuhljómsveit útvarpsins í
Bæjaralandi leikur; Leon-
ard Bemstein stjómar.
18.00 Fréttir.
18.03 Hér og nú.
18.18 Að utan.
18.30 Auglýsingar. Dánar-
fregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýs-
ingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Daglegt mál.
18.35 Kviksjá.
20.00 Úr tónlistarlífinu.
Þáttur í beinni útsendingu.
Gestur þáttarins er Bergþór
Pálsson. Leikin verður
hljóðritun frá tónleikum
Kammersveitar Akureyrar.
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Orð kvöldsins. Dag-
skrá morgundagsins.
22.30 Sumarsagan: ,43óttir
Rómar“ eftir Alberto Mor-
avía. Hanna Maria Karls-
dóttir les (7).
23.00 Sumarspjail. Jóhanna
Kristjónsdóttir.
24.00 Fréttir.
00.10 Tónmál.
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum
rásum til morguns.
Rás 2
FM 90,1
07.03 Morgunútvarpið -
Vaknað til lífsins.
08.00 Morgunfréttir.
Morgunútvarpið heldur
áfram.
09.03 9-fjögur.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9-fjögur.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmála-
útvarp og fréttir.
17.00 Fréttir. Dagskrá held-
ur áfram.
17.30 Meinhornið: Óðurinn
til gremjunnar. Þjóðin
kvartar og kveinar yfir öllu
því sem aflaga fer.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsáiin - Þjóð-
fundur í beinni útsendingu.
Stefán Jón Hafstein og
Sigurður G. Tómasson
sitja við símann, sem er
91-686090.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 íþróttarásin - íslands-
mótið í knattspymu, 1.
deild karla. Leikir kvölds-
ins: Fram-KR, KA- Vík-
ingur og Víðir-FH.
22.07 Landið og miðin.
00.10 í háttinn.
01.00 Næturútvarp á báðum
rásum til morguns.
Jónas Haralz
lítur um öxl
Sjónvarpið, kl. 22.20
Hagfræðingurinn, bankastjór-
inn, efnahagsráðunautur ríkis-
stjóma, fijálshyggjumaðurinn og
fyrrverandt sósíalisti, Jónas Haralz
litur yfir farin veg i samtalsþætti
sem Sjónvarpið sýnir í kvöld kl.
22.20.
Auk þess sem rætt verður við
Jónas í þættinum um störf og
hugðarmál, verður brugðið upp
svipmyndum úr lífi og starfi þessa
mikilvirka hagfræðings og rætt við
ýmsa samferðarmenn hans s.s.
Gylfa Þ. Gíslason og Jóhannes
Nordal.
Umsjón með þættinum hafði
Hannes H. Gissurarson. Kvik-
myndun annaðist Sveinn M.
Sveinsson og hljóð Jón Karl
Helgason.
Táp og fjör
og frískir menn
Ríkisútvarpið, Rás 1,
kl. 10.20
í þættinum Táp og fiör sem er
á dagsrkrá Rásar 1 í dag verður
fjallað um heilsu og heilbrigði.
Fjallað verður um fíest allt pað
sem er gott fyrir mannskepnuna,
sál hennar og líkama, allt frá al-
menningsíþróttum og læknavísind-
um. Heilsufréttir eru fastur liður í
dagskrá þáttarins og þar má m.a.
finna ýmsa fróðleiksmola um
heilsufar og heilbrigðismál. Að
venju verður Halldóra Bjömsdóttir
með æfingaáætlun fyrir þá sem
ætla að taka þátt í halfmaraþoni í
ágúst nk.
Umsjónarmenn með þættinum
era þær stallsystur Bergljót Bald-
ursdóttir og Halldóra Bjömsdóttir.
Myndabandahneykslið
Stöð 2, kl. 22.30
Stöð 2 bryddar upp á þeirri
nýjung í þessum mánuði að taka til
framsýningar kvikmyndir á
fimmtudagskvöldum. Fyrsta
myndin á frumsýningarkvöldi
Stöðvarinnar er kvikmyndin
Myndbandahneykslið, sem telst til
þess flokks kvikmynda sem nefnd-
ar eni sakamálamyndir.
I myndinni greinir frá lífi fólks
í undirheimum stórborgar þar sem
vændi og morð era daglegt brauð.
Með aðalhlutverk fara þau Lisa
Hartman, Jennifer O’Neil og Va-
nessa Williams.
Athygli sjónvarpsáhorfenda
skal vakin á pví að myndin er
stranglega bönnuð bömum.
ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur4. júlí 1991
Síða 14