Þjóðviljinn - 13.07.1991, Síða 10

Þjóðviljinn - 13.07.1991, Síða 10
MYNPBAND VroiNNAIR Jesus of Montreal Myndin Jesus of Montreal var sýnd einn dag á vegum kvikmyndaklúbbs- ins á síðastliönum vetri. En það er með kvikmyndaklúbbinn eins og kvikmyndahátíðir, suma daga kemst maður ekki í bíó og nagar sig síð- an í handarbökin árum saman yfir að missa af einhverju sem kemur aldrei aft- ur. En þökk sé myndbandaleigum gefst tækifæri til að sjá þessa sérstæðu mynd sem var útnefnd til Óskarsverðlauna sama árið og Cinema Paradiso hreppti þau. Kanadísla leikstjórinn Denis Arc- er líklega þekktastur íyrir mynd sína decline of the American empire sem vár sýnd í ríkissjónvaipinu fyrir stuttu, hér fer hann ótroðnar slóðir til að koma sðgu Krists á hvíta tjaldið. Daniel er óþekktur leikari sem er fenginn af kaþólskum presti til að setja upp gamalt leikrit, unnið upp úr Markús- arguðspjalli. Leikritið hefur verið sýnt á hveiju sumri í þijátiu ár fyrir utan kiikju þessa prests (sem líka skrifaði leikgeið- ina), en presturinn vill að Daniel peppi það dálítið upp til að gera það vinsælla. Daniel velur sér óvenjulega leikara til að leika með sér, þeirra á meðal mann sem talar inn á klámmyndir og stelpu sem leikur í iimvatnsauglýsingum. Þau end- urskrifa leikritið og byggja sumpart á nýjum fomleifauppgötvunum. Leikritið fær geysigóða gagnrýni, en kirkjan er vægast sagt óánægð með róttækar hug- myndir þeirra um líf Krists, eins og það að hann hafi kannski verið óskilgetinn sonur rómversks hermanns, og lætur stoppa leikritið. Daniel leikur Jesú og fer smám sam- an að taka á sig mynd píslarvotts. Það er greinilegt að hugmyndir hans verða hon- um að falli, en er líf eftir dauðann? Daniel Ieikur Jesú og Daniel er eins- konar Jesús, en það er ekki verið að þröngva upp á áhorfandann hvað er Ifkt með þessum mönnum. Hliðstæðumar í lífi þeirra era aldrei pínlegar, frekar eins og skemmtilegar uppgötvanir, þegar áhorfandinn sér brottrekstur faríseanna úr musterinu í nýrri mynd, eða nútíma- djöfid að fieista Jesú á fjallinu. Leikurinn er undantekningalaust fiábær, efhistök og leikstjóm ógleyman- leg og útkoman er heillandi mynd sem fær mann til að hugsa um þetta marg- sagða efni á alveg nýjan hátt og situr lengur í manni en íhaldsamari myndir um Guðssoninn.Jesus from Montreal er meðal annars fáanleg í Videohöllinni i Lágmúla. Sif. AUGLYSINGAE Kennarar Að Grunnskólanum Hellu vantar áhugasama kennara til kennslu í eftirtöldum greinum: Kennslu yngri barna, sérkennslu og íþróttir. Upplýsingar hjá skólastjóra í síma 98-75943 og hjá formanni skólanefndar í síma 98- 78452. Auglýsing Útboð um viðtalstíma ráðherra á ísafirði 24. júlí 1991 Heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, Sig- hvatur Björgvinsson, hefur ákveðið að reglu- legurviðtalstími ráðherrans miðvikudaginn 24. þ.m. verði í Verkalýðshúsinu á ísafirði, Pólgötu 2 (2. hæð) frá kl. 09.00- 12.00. Þeir sem áhuga hafa á að panta fastan viðtals- tíma við ráðherrann geta látið skrá sig á bæj- arskrifstofunni á Isafirði, sími 94-3722. Heilbrigðis- og tryggingamáiaráðuneytið 11. júlí 1991 Hússtjórnarkennari Menntaskólinn á ísafirði óskar eftir hússtjóm- arkennara, sem er ný staða við skólann. Áskilið er að kennsluskylda verði fyrst um sinn uppfyllt með kennslu í heimilisfræðum við grunnskólann á ísafirði. Umsóknarfrestur er til 26. ágúst nk. Frekari upplýsingar verða veittar hjá að- stoðarskólameistara í síma 94-4640. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Rafmagnsveitu Reykjavíkur, óskar eftir tilboðum í lóðafrágang á 16 dreifistöðvalóðum í Reykjavík. Um er að ræða jarðvegsskipti og hellulögn áca. 40 m2 lóðum, sem eru víðsvegar um borgina. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík gegn kr. 5.000, - skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 23. júlí 1991, kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Simi 25800 v\PAS ► . Húsnæði fyrir Héraðsdómstól I suðurlands óskast Óskað er eftir til kaups eða leigu húsnæði á Seltól Suðurlands. Úm er að ræða 130-170 m2 skrifstofuhúsnæði með greiðri aðkomu og aðgengi fyrir fatlaða. Til greina kemur husnæði á byggingarstigi. Afhending skal miðast við að húsnæðið verði fullbúið um mitt næsta ár. Tilboð ásamt nánari lýsingu og teikningu sé skilað á skrifstofu vora í Borgartún 7, eigi síaðr en 25. júlí n.k. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS Borgartnni 7, Eimi 26844 Keflavíkurganga 10. ágúst 1991 Skrifstofan ( Þingholtsstræti 6 er opin alla virka daga frá kl. 14 til 18. Komið eða hringið og skráið ykkur í gönguna, einnig vantar sjálfboðaliða til að vinna. Hringið í síma 620273 og 620293. ....T^pmri:—.~ - ~— ALÞÝÐUBANDALAG i."' §wm Sumarferð Alþýðubandalagsins I Reykjavlk Dagsferð í Þórsmörk laugardaginn 13. júlí Brottförfrá Umferðamiðstöðinni kl. 9.00 Áætluð heimkoma kl. 23.00 - Gönguferðir - leikir - söngur. Matseðill: Grillað fjallalamb.. Verð kr. 2.500 fyrir fullorðna og kr. 1.250 fyrir börn 6 til 13 ára. Miðar seldir við brottför. Fararstjóri Gísli Ólafur Pétursson. Þátttaka tilkynnist fyrir 11. júll á skrifstofu AB I slma 17500 til kl. 16.00, eða hjá Sigurbjörgu I síma 77305, Dagnýju í síma 652633, eða Auði I síma 27319, eftir kl. 17.00. Stjórn ABR AB Keflavlk og Njarðvíkum Opiö hús Opið hús I Ásbergi á laugardögum kl. 14. - Félagar og stuðn-ingsmenn velkomnir I kaffi og rabb. Stjórnin Éii®- ÞJÓNL S Tl rAXJQL1 ^SINQAR 1 r." \ f. V Varahlutir í hemla Hemlaviðgerðir Hjólastillingar ^V- J Vélastillingar -Y Ljósastillingar Almennar viðgerðir Borðinn hf __________ - - SMIÐJUVEGI24 SÍMl 72540 RAFRUN H.F. Smiðjuvegi 11 E Alhliða rafverktakaþjónusta Allt efni til raflagna Sími641012 GLÓFAXIHF. ÁRMÚLA42 108 REYKJAVlK SÍMI: 3 42 36 Við höfum vélarnar og tœkin! VfBRATORAR MÚRHAMRAR VATNSSUGUR VATNSDÆLUR JARÐVEGSÞJOPPUR NAGARAR BOfiVELAR RAFSTÖÐVAR STINGSAGIR SLIPIROKKAR LOFTHEFTIBYSSUR BELTASLÍPIVÉLAR HITABLASARAR LORNAGLABYSSUR VIKURFRÆSARAR FLISASKERAR RYKSUGUR 0.FL. Véla- og tœkjaleigan Kleppsmýrarvegi 8 - Sími 812915 Þjóðviljinn Smáauglýsingar Þjóðviljans Opið mánudag - föstudags kl. 9-17 Símar 681310 og 681331 ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 13. júlí 1991 Síða 10

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.