Þjóðviljinn - 13.07.1991, Page 12
Kyikmyndahús
Laugavegi 94
Sími16500
Saga úr stórborg
LA Story
Sýnum gamanmynd sumarsins
Eitthvað skrýtið er á seyði i Los
Angeles
Spéfuglinn Steve Martin, Victoria
Tennant, Richard E. Grant, Marilu
Henner og Sarah Jessica Parker í
þessum frábæra sumarsmelli, Leik-
stjóri er Mick Jackson, framleiðandi
Daniel Melnick (Roxanne, Footlose,
Straw Dogs) Frábær tónlist.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Sýnd sunnudag kl. 3, 5, 7,9 og 11
AVALON
Sýnd kl. 6.50
The Doors
Jim Morrison og hljómsveitin The
Doors - lifandí goðsögn.
Val Kilmer, Meg Ryan, Kyle MacL-
achlan, Kevin Dillon, Frank Whaley
og Billy Idol I einni stórbrotnustu
mynd allra tlma I leikstjóm Olivers
Tone.
Sýnd kl. 9 og 11
Pottormarnir
LAUGARÁS=
Sýnd laugardag kl. 5
Sýna sunnudag kl.3 og 5
SIMI32075
Frumsýnir
Hörkuspennandi mynd um
fréttamann sem kemst að þvl að
nokkrir bandarfskir landgönguliðar
eru drepnir meö taugagasi.
Leyniþjónustan kemst I málið, og
upphefet þá mikil spenna.
Aðalhlutverk: Dolp Lundgren
(Rocky IV, He-man) Louis
Gossett jr.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Bönnuð innan sextán árfa
Táningar
BÖDKof
IÖVE
Guys need aH the help they can get.
Sýnd kl. 5, 7, 9og11
White Palace
Smellin gamanmynd og erótlsk
ástarsaga.
*** Mbl. **** Variety
Sýnd I C-sal kl. 11 ****
Bönnuö innan 12 ára
Dansaö við Regitze
Sannkallað kvikmyndakonfekt.
Aðalhlutverk: Ghita Nörby, Frits
Helmuth.
Leikstjóri: Kaspar Rostrup
Sýnd I C-sal kl. 5, 7 og 9 ***
SIMI 2 21 40
Frumsýnir
Lömbin þagna
Óhugnanleg spenna. Hraði og ótrú-
legur leikur. Stórieikararnir Judie
Foster, Anthony Hopkins og Scott
Glenn eru mætt I magnaðasta
spennutrylli sem sýndur hefur verið.
Undir leikstjórn Jonathan Demme.
Mynd sem enginn kvikmyndaunn-
andi lætur fram hjá sér fara.
Fjölmiðlaumsagnir:
.Klassískur tryllir'. „Æsispennandi".
„Blóðþrýstingurinn snarhækkar".
„Hrollvekjandi'. „Hnúarnir hvítna".
„Spennan I hámarki". „Hún tekur á
taugamar".
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15
Bönnuð innan 16 ára
Víkingasveitin 2
Leikstjóri: Aaron Norris.
.Aðalhlutverk: Chuck Norris, Billy
Dragon, John P. Ryan.
Sýndkl. 5, 9.15 og 11.10
Bönnuð innan 16 ára
Hafmeyjarnar
Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.10
Ástargildran
Aðalhlutverk: Myriem Roussel,
Horst-Gunter Marx, Sonja Kirch-
berger.
Sýnd kl. 9.05 og 11.05
Bönnuð innan 12 ára
Danielle frænka
Sýnd kl. 7
Bittu mig, elskaðu mig
Sýnd kl. 5, 9.10 og 11.10
Bönnuð innan 16 ára
Allt í besta lagi
Eftir sama leikstjóra og Paradlsar-
bióið.
Endursýnd I nokkra daga vegna
fjölda áskorana.
Sýnd kl. 7
Skjaldbökurnar
Sýnd kl. 5
HVERFISGOTU 54
SÍMI19000
Frumsýnir stórmyndina
Aðalhlutverk: Kevin Costner (Dans-
ar við úlfa), Morgan Freeman
(Glory), Christian Slater, Alan Rick-
man, Elisabeth Mastrantonio.
Leikstjóri: Kevin Costner.
Bönnuð bömum innan 10 ára.
Sýnd I A-sal kl. 3, 5.30 og 9
Sýnd I D-sal kl. 7 og 11.
Glæpakóngurinn
Aðvörunl
Sýnd kl. 9 og 11
Stranglega bönnuð innan 16 ára
Stál í stál
Sýnd kl. 5 og 7
Bönnuð innan 16 ára.
Óskarsverðlaunamyndin
Cyrano De Bergerac
Cyrano De Bergerac er heillandi
stórmynd *** SV Mbl. *** PÁ DV
**** Sif Þjóöviljinn.
Sýnd kl 5 og 9
Óskarsverðlaunamyndin
Dansar við úifa
Bönnuð innan 14 ára.
Hækkað verð.
Sýnd kl. 5 og 9
Litli þjófurinn
Sýnd kl. 5
Bönnuö innan 12 ára
Lukku Láki
Sýnd kl. 3, miðaverð kr. 300 kr.
Ástríkur og
bardaginn mikii
Sýnd kl. 3, miðaverð kr. 300
1 Sprellikariar,
teiknimyndasafn sýnd kl. 3,
miðaverð kr. 300
EÍÓCOI^
SNORRABRAUT37
SÍMI11384
Frumsýnir toppmyndina
Eddi klippikrumla
Th« stfin,- att urkcaerajsonlv fleMk nein,
SsL
edward_...
SOSSÖBHANDS
„Edward Scissorsliands" - Topp- .
mynd sem á engan sinn llkanl I
Aöalhlutverk: Johnny Depp, Win-
ona Ryder, Dianne Wiest og Vin-
cent Price.
Framleiðendur: Denise Di Novi og
Tim Burton.
Leikstjóri: Tim Burton.
Sýnd kl. 5, 7, 9og 11.
Bönnuð innan 12 ára
Nýja „James Bond" myndin
Ungi njósnarinn
Bönnuð*böm"um innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Valdatafl
Bönnuð bömum innan 16 ára
Sýnd kl. 5 og 9
Eymd
Bönnuð bömum innan 16 ára
Sýnd kl. 7 og 11
Bamasýningar sunnudag:
Ungi njósnarinn
Syndkl.3
Leitin að týnda
iampanum
Sýnd kl. 3
Galdranornin
Sýnd kl. 3
ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI
SÍMI78900
James Bond mynd ársins 1991
Ungi njósnarinn
i Aðalhlutverk: Richard Grieco, Linda
I Hunt, Roger Rees, Robin Bartlett.
Framleiðendur: Craig Zadan og
Neil Meron.
Handrit: Darren Star.
Tónlist: David Foster.
Leikstjóri: William Dear.
Bönnuð bömum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9og11
Með lögguna
á hælunum
Sýnd kl. 7 og 11
Útrýmandinn
bönnuð bömmum innan16 ára
Sýnds kl. 7, 9 og 11
Fjör í kringlunni
Sýnd kl. 5, 7, 98 og 11
Aleinn heima
Sýnd kl. kl. 5
Sofið hjá óvininum
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Hrói Höttur
Sýnd kl. 5 oig 9
Bamasýnlngar laugardag
og sunnudag
Ungi njósnarinn
Sýnd kl. 3
Leitin að týnda
lampanum
Sýnd kl. 3
í Hundar fara til himna
Sýnd kl. 3
Aleinn heima
Sýnd kl. 3
Litla hafmeyjan
Sýnd kl. 3
Ttaump
Franskt
góögæti
Délicates-
sen nefnist
nýstárleg
kvikmynd
frá Frökk-
um sem
hlotið hefur
mikið lof. Gerð myndarinnar
önnuðust Jean-Pierre Jeunet
og Marc Caro. Jeunet hefur áð-
ur leikstýrt og gert nokkrar
svart- hvítar stuttmyndir en
Caro er listmálari. Myndin gerist
(náinni framtíð og það sem fýrir
áhorfendur ber er nokkuð sem
beir hafa ekki séð áður. Myndin
pykir frumleg og fyndin og von-
ast Frakkar til að hún sé tákn
um betri tíma í franskri kvik-
myndagerð. Vonandi eiga ís-
lenskir kvikmyndaáhugamenn
eftir að fá tækifæri til að njóta
bessa franska góðgætis í ein-
hveiju bíóhúsi bæjarins í fram-
tíðinni..
Háskólabíó
Lömbin þagnaýV&iJrýV
(Silence of tne lambs)
Oanvekjandi mynd um leit lögreglu
að fjöldamoröingia sem húðffettir
fómarlömb sín. Blóðugt efni sem
Demme kemur óvenjulega til skila.
Anthony Hopkins og Jodle Foster
eru stórkostleg (aðalhlutverkunum.
HafmeyjamanVAA
(Mermaids)
Sérstæð og skemmtileg mynd um
einstaka einstæða móður og sam-
band hennar við dætur slnar tvær.
Cher og Ryder eru feikigóðar.
Ástargildran (VenusfallelO
Ekkert handrit, enginn leikur, bara
fallegt fólk að afklæðast.
Tveir góðir £t
Jack Nicholson er kominn aftur (
hlutverki einkaspæjarans Jake Gitt-
es en þvl miður gengur myndin ekki
upp sem heild þrátt fyrir góða
spretti.
Danieile frænkaiV JViV
Danielle frænka hlýtur að vera ein
andstyggilegasta kvenpersóna sem
hefur birst á hvíta tjaldinu I langan
tima, án þess að vera tjöldamorð-
ingi eða geimvera.
Bittu mig, elskaðu mig
Ekki alveg það sem maður býst við
hjá Almoaovar, en ef mann þyrstir i
eitthvað ööruvisi þá er þetta spor í
rétta átt.
Bíóborgin
Ungi njósnarinn)&
Ekta sumarsmellur, sætur strákur,
sexý stelpur, sniðugar brellur og
smokkabrandarinn fær stjömu.
ValdataflAAA
Áhrifamikil mynd frá Cohen- bræðr-
unum um valdatafi glæpona ( New
Orieans kreppuáranna. Leikurinn
frábær og kvikmyndatakan eftir-
minnileg.
Hrói höttur (Robin Hood)&*
Skemmtileg ævintýramynd með
ágætum leikurum um þjóðsagna-
hetjuna Hróa og elskuna hans hana
Marion.
Eymd (Misery)*A
Oft ansi spennandi og skemmtileg
mynd um rithöfund sem lendir i
haria óvenjulegri klipu
Bíóhöllin
Ungi njósnarinn (Teen Agent)*
Ekta sumarsmellur, sætur strákur.
sexý stelpur, sniðugar brellur og
smokkabrandarinn fær stjörnu.
Fiör (krínglunni £t£t
AJIen og Midler fara f verslanamið-
stöð og greiða þar úr ýmsum hjóna-
bandsmalum með viðeigandi stami
og látum, á kaffihúsum og i rúllust-
igum.
Sofið hjá óvininum
Andstyggilega spennandi mynd (
nokkuö klasslskum stil. Þeim sem
fannst Hættuleg kynni of krassandi
ættu að sitja heima.
Regnboginn
Stál í stál (Blue steel)**
Vel leikin og spennandi mynd um
kvenlögregluþjón ( New York sem
lendir ( þvlaö einkalífið og atvinnan
blandast saman á blóðugan hátt.
Cyrano de BergeraciV £t ír
Eitt af listaverkum kvikmyndasög-
unnar. Það væri grátlegt að missa
af henni.
Dansar við úlfaáAAA
Þeir sem halda að vestrinn sé
dauður ættu að drffa sig á þessa
stórkostlegu mynd. Hrifandi og
mögnuð.
Stjörnubíó
Saga úr stórborg -ie Cc
Steve Martin leikur veðurfræðing f
L.A. sem á i vandræðum með
kvenfólk. Oft bráðfýndin.
Avalon -£t&
Helst til langdregin mynd um sögu
innflytjenda i Ameríku en afskap-
lega vel leikin.
Doors ***
Val Kilmer fær eina stjörnu fyrir
túlkun sina á Morrison, tónlistin fær
hinar tvær.
Laugarásbíó
King Ralph ☆
Gooaman og O’Toole eru góðir en
handritið gefur þeim ekki mörg
tækifæri tn að sýna hvað þeir geta.
White Palace £r£t£i
Susan Sarandon og James Spader
eru svo ástfangin að það neistar af
þeim [ þessari manneskjulegu og
erótísku mynd.
Dansað við Regitze £r£t£r£t
Ljúf, fýndin og einstaklega „dönsk*
mynd um llfsnlaup (ólvenjulegra
hjona. Dansiö alla leið upp ( Laug-
arásbió.
ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 13. júlí 1991
Síða 12