Þjóðviljinn - 13.07.1991, Page 14
STÓNVARP & iftWAKP
STÖÐ2
09.00 Börn eru besta fólk.
10J0 I sumarbúðum. Teiknimynd.
10.55 Barnadraumar.
11.05 Ævintýrahöllin. Framhalds-
myndaflokkur byggður á sam-
nefdri sögu Enid Blyton.
1135 Geimríddarar. Leikbrúðu-
mynd.
12.00 Á grænni grund.
12.55 Allt í upplausn. Gamansöm
mynd um náunga sem kaus frem-
ur að fara i herinn en að afþlána
fangelsisdóm. Þegar hann kemur
heim úr stríðinu árið 1945 ríkir
gífurleg sundrung innan fjöl-
skyldunnar og hann ákveður að
hefna sín á þeim sem fengu hann
dæmdan sekan þrátt fyrir sakleysi
hans.
14.20 Lagt á brattann. Rómantísk
mynd um unga konu sem er að
hefja feril sinn sem leikkona og
söngvari.
15.50 Inn við beinið. Endurtekinn
þáttur.
17.00 Falcon Crest.
18.00 18.00 Alfred önd (39). Hollenskur teiknimyndaflokloir. 18.25 Kasper og vinir hans (12). Bandariskur myndaflokkur um vofúkrilið Kasper. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Úr ríki náttúrunnar (10). Nýsjálensk þáttaröð um sérstætt fúgla- og dýralíf þar syðra. 18.00 Heyrðu! Hressilegt popp. 1830 Bflasport
19.00 19.25 Háskaslóðir (16). Kanadísk- ur myndaflokkur fyrir alla fjöl- skylduna. 19.19 19.19.
20.00 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Skálkar á skólabekk (14). 20.00 Morðgáta. Bandarískur spennumyndaflokkur með Ang- elu Lansbury. 20.50 Fyndnar fjölskyldumyndir.
21.00 21.05 Fólkið í landinu. Perla í vesturbænum. Sigmar B. Hauks- son ræðir við séra Ágúst George skólastjóra í Landskotsskóla. 21.30 Kúrekar gráta ekki. Kanad- ísk sjónvarpsmynd frá 1990. Myndin fjallar um feðga sem eru að reyna að fóta sig í lífinu eftir eiginíconu- og móðurmissi. Pilt- urinn erfir bújörð eftir afa sinn og hefúr búskap, en faðir hans leitar huggunar í faðmi Bakkusar. 21.20 Anna. Anna er tékknesk kvikmyndastjama, dáð í heima- landinu og verkefnin hrannast upp. Maður hennar er leikstjóri og heldur til Bandarikjanna á kvikmyndahátíð. I fjarveru hans ráðast Sovétmenn inn í Tékkó- slóvakíu og Anna flýr til Banda- ríkjanna.
22.00 22.55 Gleymdar hetjur. Sex sér- sveitarmenn úr bandariska hem- um snúa heim eftir að hafa verið í haidi í Víemam í 17 ár. Þeir bú- ast við að þeim verði tekið sem hetjum, en annað kemur upp á teninginn. Bönnuð bömum.
23.00 23.15 Sonur eigandans. Bandarísk bíómynd ffá árinu 1978. í mynd- inni er sagt ffá ungum manni sem tekur ófús við gólfteppaverk- smiðju föður síns. Hann kynnist þeldökku verkafólki og kjörum þess og sér þjóðfélagið í nýju ljósi á eftir. 00.30 Togstreita. Dr. Andreas er haldinn mörgum ástriðum. Hann gerir tilraunir í taugauppskurði af sama eldmóði og hann dansar ffamandi tangó við fallega konu. Hann ræktar tónlistarhæfileika sína og hann sinnir fommunum sínum. Stranglega bönnuð böm- um.
00.45 Útvarpsfréttir í dagskrár- lok. 02.00 Milljónavirði. Hörkuspenn- andi frönsk sakamálamynd. 0335 Dagskrárlok.
SJÓNVARPIÐ
16.00 íþróttaþátturínn. íslenska
knattspyman. 17.00 Meistara-
golf. 17.50 Úrslit dagsins.
Funi Útvarp kl.09.03 -1 nýrri þáttaröð Útvarpsins, sem ber heitið FUNI, verður fylgst með þv( hvað
krakkar aöhafast yfir sumartlmann. Þáttur þessi er fræðslu- og skemmtistund með léttu ívafi og verður
unninn I náinni samvinnu við börn 10 ára og eldri. I sumar ættu krakkar á þessum aldri að opna fyrir út-
varpið og fylgjast með þvl hvað jafnaldrar þeirra hafa fyrir stafni á þessum tlma. Stjórnandi þáttaríns er
Ellsabet Brekkan og öll þau böm sem á vegi hennar verða.
Dagskrá fjölmiðlanna fyrir
sunnudag og mánudag er að
finna í föstudagsblaði
Þjóðviljans, Nýju Helgarblaði.
Rás 1
FM 92,4/93,5
06.45 Veðurfregnir. Bæn.
07.00 Fréttir.
07.03 Músík að morgni dags.
08.00 Fréttir.
08.15 Veðurfregnir.
08.20 Söngvaþing. Álafoss-
kórinn, Kristinn Sigmunds-
son, Garðar Cortes, Seindór
Hjörleifsson, Helena Eyj-
ólfsdóttir, Ragnar Bjama-
son, Brynjólfúr Jóhannes-
son, Karl Sigurðsson og Ellý
Vilhjálms syngja.
09.00 Fréttir.
09.03 Funi. Sumarþáttur bam-
anna.
10.00 Fréttir.
10.03 Umferðarpunktar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Fágæti. Fyrsti þáttur úr
fíðlukonsert númer 1 í D-dúr
eftir Niccolo Paganini, um-
skrifaður af Fritz Kreisler.
Fritz Rreisler leikur með
Filadelfíusinfóníuhljóm-
sveitinni; Eugene Ormandy
stjómar. Gamla viðlagið eft-
ir Fritz Kreisler. Höfúndur
og Carl Lamson leika. „Vín-
arrapsódíufantasía" eftir
Fritz Kreisler. Höf. leikur
með RCA Victor hljóm-
sveitinni; Donald Voorhees
stjómar.
11.00 í vikulokin.
12.00 Utvarpsdagbókin og
dagskrá laugardagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Auglýs-
ingar. 13.00 Undan sólhlíf-
inni. Tónlist með suðrænum
blæ.
1330 Sinna. Menningarmál f
vikulok.
1430 Átyllan. Staldrað við á
kaffihúsi, að þessu sinni í
Stokkhólmi.
15.00 Tónmenntir, leikir og
lærðir fjalla um tónlist:
Músík og myndir.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Mái til umræðu.
Stjómandi Lilja Guð-
mundsdóttir. Alþingismenn-
imir Guðrún Helgadótir,
Kristín Astgeirsdóttir, Ásta
Ragnheiður Jóhannesdóttir
of Salóme Þorkelsdóttir
leiða saman hesta sína um
efnið konur og pólitík.
17.10 Síðdegistónlist. Inn-
lendar og erlendar hljóðrit-
anir. Sónata í F-dúr ópus 99
fyrir selló og píanó eftir Jo-
hannes Brahms. Heinrich
Schiff leikur á selló og Ger-
ard Wyss á píanó. „Söngvar
einsetumanns" ópus 29 eftir
Samuel Barber. Marta G.
Haflgrímsdóttir syngur, Jón-
as Ingimundarson leikur
með á píanó.
18.00 Sögur af fólki. Um
Guðmund Hjaltason (1853-
1919), áhugamann um lýð-
háskóla fyrir og um alda-
mótin. Sagt verður frá til-
raunakennslu hans.
1835 Dánarfregnir. Augiýs-
ingar.
19.00 Kvöldfréttir.
1930 Djassþáttur.
20.10 Undraland við Úlfljóts-
vatn.
21.00 Saumastofugleði.
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Dagskrá morgundags-
ins.
22.30 Leikrit mánaðaríns:
.J'rásögn Zerline herbergis-
þemu“ eftir Hermann Broch.
Leikstjóri: Kristín Jóhannes-
dóttir. Leikendur: Briet Héð-
insdóttir, Pétur Einarsson og
Guðrún Gísladóttir.
24.00 Fréttir.
00.10 Sveiflur.
01.10 Næturútvarp.
Rás 2
FM 90,1
08.05 Söngur villiandarinn-
ar. Þórður Ámason leikur
dægurlög frá fyrri tíð.
09.03 Allt annað hf.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Helgarútgáfan.
16.05 Söngur villiandarinn-
ar.
17.00 Með grátt í vöngum.
Gestur Einarsson sér um
þáttinn.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Á tónleikum með The
Chrístians. Lifandi rokk.
2030 Lög úr kvikmyndum. -
Kvöldtónar.
22.07 Gramm á fóninn.
02.00 Næturútvarp.
YlÐ P^T’BENDI JM Á
Fólkið í landinu
Sjónvarp kl.21.05
PERLA í VESTURBÆNUM
nefhist þátturinn um séra Ágúst Ge-
org, skólastjóra í Landakotsskóla.
Séra Ágúst Georg, sem er kaþólskur
prestur, fluttist hingað til lands ffá
Hollandi og tók við stjóm Landa-
kotsskólans árið 1962, en þar hafa
margir mektarmenn stundað nám á
þeim tæplega 100 ámm sem skólinn
hefúr starfað. Það er Sigmar B.
Hauksson sem hefúr snúið úr eldhús-
inu og ræðir við séra Ágúst Georg
og störf hans hér á landi.
Sonur eigandans
Sjónvarp kl.23.00
Þessi mynd er ffá árinu 1978 og
segir ffá Bobby sem er sonur vöru-
húseiganda er brotist hefúr upp þjóð-
félagsstigann af eigin rammleik.
Eins og titt er um þannig menn ætl-
ast faðirinn til mikils af syni sínum
og krefst þess að hann kymiist fyrir-
tækjarekstri frá grunni og setur hann
við hlið óbreyttra starfsmanna fyrir-
tækisins. En svo bregðast krosstré
sem önnur tré, Bobby áttar sig smátt
og smátt á kjörum svartra og undir-
okaðra samverkamanna sinna, og
voveiflegir atburðir verða til þess að
hann sér eigið líf og þjóðfélagsstöðu
sína í nýju ljósi. Þýðandi myndarinn-
ar er Þorsteinn Þórhallsson.
Tog-
streita
Stöð
tvö kl.00.30
Læknirinn An-
dreas er á margan
hátt fúrðuleg per-
sóna; hann elskar
að gera tilraunir í
taugauppskurði og
gerir það af sama
efdmóði og hann
dansar tangó við
fallega konu. En
fleira er það sem
Andreas stundar af
þessum krafti; tónlistarhæfileika sinn
ræktar hann af brennandi áhuga sem
og áhugann á fommunum. Þessi
miðaldra maður nýtur lífsins og læt-
ur ekkert tækifæri renna sér úr greip-
um til að sinna áhugamálunum.
Thomas, sonur hans, virðist vera al-
ger andstaða foður síns. Hann er dul-
ur mjög og bitur í garð pabba gamla,
vegna dauða móður sinnar er lést af
slysförum. í sífelldri samkeppni við
föður sinn flækir Thomas unnustu
sína Marie í undarlegt sálffæðilegt
hugarvíl vegna tilrauna sinna til að
klekkja á gamla manninum.
ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 13. júlí 1991
Síða 14