Þjóðviljinn - 13.07.1991, Síða 15
SKRÁfjR
GAT1Ð
Á mínútunni
átta hundruð
Með miklu irafári var hringt ffá
vamamálaskrifstofu utanrikis-
réðuneytisins á ritstjóm Þjóðvilj-
ans siðla dags á fimmtudag. Á
Ifnunni var Amór nokkur Sigur-
jónsson liðsforingi og var erindið
að boða blaðamann á mikilvæg-
an vamamálafund á mánudag.
„Fundurinn hefst stundvíslega
klukkan átta hundruð," sagði liðs-
fbringinn. Blaðamaðurinn hváði
og spurði svo hvaða tími það
væri á mæltu máli. Svarið var að
em á skrifetofunni þætti þægi-
t að bregða fýrir sig hemaðar-
máli þegar mikið lægi við svo
ekki feeri milli mála við hvað væri
átt, en fundurinn hæfist sem sagt
klukkan átta árdegis.
Annað málið sem blaðamanni
var tjáð að ræða ætti á þessum
mikilvæga fundi var hreinsunar-
átakið á Straumnesfjalli og var
um það fjallað á baksíðu Morg-
unblaðsins f gær. Þannig má Ijóst
vera að bein og rauðglóandi Ifna
er milli Aðalstrætishaliarinnar og
vamamálaskrifetofijnnar við
Hlemmtong.
Sólbaðstofurnar
ekki sólarmegin
Mérfinnst rigningin góð, kyrja þeir
félagamir f Síðan skein sól sveit-
inni og ábygg.iegt er að eigendur
sólbaðstofa taka heilshugar undir
þann söng. Nú heilir verið látlaust
sólskin vikum saman og óþarfi að
leggjjast á svitastorkinn bekk undir
genrisól á þessu sólrika sumri.
Grein0egt er að sólkonungamir
enr orðnir daufir og flárhirslur
|jeirTa tómar því nú er sf og æ ver-
ið að bjóða sólbrúnkutíma í verð-
laun á sfbyljurásunum og í auglýs-
ingu frá skemmtistaðnum Casa-
blanca í gær býður ein sólbaðstof-
an 25. hverjum gesti það sem
nefrit er óvæntur glaðningur í aug-
lýsingunni; ókeypis Ijósatíma.
Maður býður ekki sjómanni á
humarbát f humarveislu...
ÍDAG
13. júlí
er laugardagur.
Margrétarmessa.
Hundadagar byrja.
194. dagur ársins.
Sólaoipprás f Reykjavfk kl. 3.33
- sólarlag kl. 23.32.
Stórstreyml.
Viðburðir
Skutull hefur göngu sfna á ísa-
firði 1923.
Þjóðviljinn
fyrir 50 árum
Búizt til nýrra stórátaka á aust-
urvlgstöðvunum. Engar stór-
vægilegar breytingar á víglín-
unni. Vopnahléssamningar byrj-
aðir I Sýrlandi. Bardagar hættu I
fyrrinótt.
Hver ertu?
Miðaldra hvftur karl sem heitir Hjör-
leifiir Sveinbjömsson og starfar sem
blaðamaður.
Ihvaða stjömumerki ertu?
Bogmanninum.
Hvað ertu að gera rtúna?
Ég er f sumarfríi og er þessa stundina
að spila tölvuleiki með bömunum mín-
um.
Hvað hatarþúmest?
Að finna aldrei sokkinn á móti þessum
staka sem maður pillar út úr þvottavél-
inni.
Hvað elskar þú mest?
Þegar hlutimir smella saman f núinu en
ekki bara f framtíðarplönum.
Hvað er fólkJlest?
Lygilega gott eins og Ari Jósefsson
skáld sagði.
Hvað er verst ifari karla?
Sjálfumgleði, þótt hún sé svolítið bros-
leg.
Hvað er best ifari karla?
Ákveðin einfeídni.
Hvað er verst ifari kvenna?
Sálarútaustur.
Hvað er best í fari kvenna?
Samheldni og góður mórall sem fylgir
því að vera á uppleið.
Óttastu um ástkœra ylhýra málið?
Nei.
Ertu myrkfælinn?
Svona smá.
Hefurðu séð draug?
Nei.
Vœrirðu ekki þú hver vildirðu vera?
Ég sjálfur fynr svona 20 árum.
Hefurðu hugleitt að breyta lifi þinu al-
gjörlega?
Já, í þá átt að hætta að láta brauðstritið
stjóma mér og fara að stjóma þvi i
staðina
Hvað er það versta sem gæti komið
fyrirþig?
Að eitthvað illt henti bömin mín.
Hvað er áhrifamesta leikrit sem þú
hefurséð?
Leikrit Þíbylju: „Dalur hinna blindu.“
Leiðinlegasta bók sem þú hefur lesið?
Það er svo hörð samkeppni að það er
erfitt að gera upp á milli þeirra allra.
Skemmtilegasta kvikmynd sem þú hef-
urséð?
„Paradísarbíóið."
Attu bam eða gœludýr?
Ég á tvö böm og tvo ketti.
Ertu með einhverja dellu?
Ég er óvirkur skákfikill.
Ertu með einhverja komplexa?
Ekld neina alvarlega.
Kanntu að reka nagla i vegg?
Já.
Hvað er kynæsandi?
Að horfá djúpt í augun á elskunni
sirmi.
Áttu þér uppáhaldsflik?
Já, það em allar mínar flikur síðasta
mánuðinn áður en þær detta í sundur af
sliti.
Ertu dagdreyminn?
Já, það er ég stundum.
Ertu feiminn?
Mér finnst það ekki sjálfirm en það em
dáli tið slriptar skoðanir um það.
Skipta peningar máli í lífi þinu?
Já, sem hreyfiafl hluta sem hægt er að
gera.
Hvað er það sem mestu skiptir i lifi
þinu?
Að lifa I sátt og samlyndi við mitt fólk
og að leggja mitt lóð á vogarskálamar
til að heimurinn sökkvi ekki í mengun
og annan djöfulskap.
fyrir 25 árum
Loks fenginn bæjarstjóri I Hafn-
arfirðl? Rekstrarstöðvun hjá
Stálskipasmiöjunni I Kópavogi.
Fyrirhugaðar kosningar I S-Vi-
etnam skrlpaleikur. Fjögur
stærstu trúarsamtök I landinu
neita að taka þátt I þeim.
Sá spaki
Sá sem sefur er ekki til.
(Lukas Moodysson)
Gafstu Kobba að boröa,
mamma?
T
Takk kæriega. Nú
geturðu hreinlega
velt mér upp úr
steiksósu áður
en ég fer upp I
herbergið mitt!
Síða 15
ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 13. júlf 1991