Þjóðviljinn - 31.07.1991, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 31.07.1991, Blaðsíða 13
 Hveijum er vorkunn? SMÁFRÉTTIR ✓ Islensk myndlist 1945 til 1970 Hrafnhildur Schram listfræðingur talar um íslenska myndlist írá ar- unum 1945 til 1970 í opnu húsi í Norræna húsinu á morgun, fimmtudag, kl. 19.30. Hún talar á sænsku og nefnir fyrirlesturinn ,4slandsk konst“. Eftir kaffihlé verður kvikmyndin „Surtur fer sunnan" sýnd. Hún er með norsku tali. Allir em velkomnir, en opið hús er ætlað norrænum ferða- mönnum til kynningar á íslenskri menningu. Aðgangur ókeypis. Kvöldganga Utivistar Utivist verður með göngu í kvöld í Stardal að Tröllafossi. Brottför ffá BSI kl. 20. Um Verslunar- mannahelgina verður farið í tjald- ferð i Núpstaðarskóga. Lagt af stað 2. ágúst. Einnig ferðir á Ei- ríksjökul-Geitland-Þórisdal og að Básum á Goðalandi. Pantanir og miðasala á skrifstofu útivistar Grófmni 1. Ferðafélaginn 1991 Ritið Ferðafélaginn er komið út, áttunda árið í röð. Iþróttasamband lögreglumanna gefur ritið út, en efni er unnið í samvinnu við Um- ferðarráð. Ritinu verður dreifl um allt land fram yfir verslunar- mannahelgi af lögrcglumönnum, inni í bæjum og úti á vegum. Til- gangur útgáfunnar er að lögreglu- menn vilja stuðla að góðum og já- kvæðum samskiptum við almenn- ing, þá vilja þeir miðla af reynslu sinrn af slysum og stuðla að þvi að slysum fækki. í þriðja lagi er ritið fjáröflun fyrir íþróttastarfsemi lög- reglunnar. Sumarmót AA Sumarmót AA-samtakanna verð- ur haldið að venju í Húsafelli um verslunarmannahelgina. Þar koma ffam ýmsir AA-félagar og einnig gestir frá Al-anon samtökunum, sem eru samtök aðstandenda alkó- hólista. Farið verður í fótbolta og aðra útileiki, hugvekja flutt, Sniglabandið leikur fyrir dansi, Diskótekið G.B. verður á staðnum og slegið verður upp sameigin- legri grillveislu. Þa er í Húsafelli sundlaug, heitir pottar, gufuböð, minigolf, ýmis leiktæki, vísir að 9 holu golfyelli og hestaleiga. Að- gangseyrir er kr. 2.200 og ffítt fyr- ir 16 ára og yngri. Sætaferðir frá B.S.Í. föstudagkl. 18.30. Nýr varaskatt- stjóri í Reykja- nesumdæmi Guðmundur Bjömsson lögffæð- ingur hefur verið skipaður vara- skattstjóri Reykjanesumdæmis ffá 1. ágúst. Guðmundur lauk emb- ættisprófi í lögffæði frá Háskóla Islands 1980. Hann starfaði að prófi joknu sem fulltrúi bæjarfóg- eta á lsafirði og sem fulltrúi bæjar- fógeta á Akranesi uns hann var skipaður deildarstjóri í dómsmála- ráðuneytinu 1984. 1986 varð hann skrifstofustjóri í fjármálaráðuneyt- inu. Rikisstjóm Davíðs var að sögn krata stofnuð í kringum stóm mal- in. Og stóm málin vom samningar um sameiginlegt evrópkst efna- hagssvæði, álver á Keilisnesi, veiðileyfagjald á útgerðina og af- nám búvörusamningsins. tóatar treystu sjálfstæðismönnum einum til að vinna að framgangi þessara mála með þeim. Og hvar em svo stóm málin stödd núna? Samningamir eum EES spmngu í byijun vikunnar, samningar um álver á næsta leyti að sögn iðnaðarráðherra fyótt allir séu búnir að glata trúnni a álverið, enda heldur álverð áfram að falla á heimsmarkaði og ekkert liggur enn fyrir um fjármögnun álversins. Þor- steinn ræður ferðinni í sjávarútveg- inum og hamrar á þvi að aldrei komi til greina að leggja á veið- leyfagjald. Og Halldór Blöndal seg- ir að búvörusamningurinn sé kom- inn til að vera. Jón Baldvin ber sig samt borg- inmannlega, þrátt fyrir að margra ára vinna hans hafi að engu orðið í vikunni. Hann vorkennir ekki sjálf- Lárétt: 1 griffil 4 kom 6 orka 7 mauk 9 fjöldi 12 skemma 14 sjó 15 bolur 16 kul- aði 19 fóðrað 20 tjón 21 vitlaust Lóðrétt; 2 spil 3 lélega 4 ómerkingur 5 mánuður 7 arð 8 bellibrögð 10 heppnist 11 huggun 13 ánægð 17 þjóta 18 at- gervi um sér, enda hefur sjálfsvorkun aldrei átt upp á pallborðið hjá land- anum. Nei Jón Baldvin segist vor- kenna Evrópubandalaginu. Það er afar ffóðlegt að rýna í viðbrögð utanríkisráðherrans við þessum atburðum. Það er einsog allt í einu hafí runnið upp fyrir hon- um ljós við hverja hann var að semja, þrátt fyrir að hann sé búinn að sitja við samningaborð með essum mönnum ámm saman. Það efur töluvert verið kvartað um að almenningur vissi alltof lítið um eðli þessara samninga en að utan- rikisráðherrann skuli fyrst núna vera að átta sig á málinu kemur veralega á óvart. Jón Baldvin er reiður: „Innst inni hafði ég ekki minnstu trú á því að þegar til alvörunnar kæmi að svona músarholusjónarmið gætu ráðið ferðinni í svona stóra banda- lagi. Eg var sannfærður um að þetta tækist og það munaði aðeins hárs- breidd á að svo yrði. Þetta strandaði í raun á 20 þúsund tonnum af úld- inni síld. Eg vorkenni Evrópu- bandalaginu fyrir það hve litil- Lausn á sfóustu krossgátu Lárétt: 1 stök 4 bifa 6 ull 7 ofur 9 ósár 12 prett 14 píp 15 æði 16 lögur 19 núir 20 grói 21 tangi Lóðrétt: 2 töf 3 kurr 4 blót 5 frá 7 orpinn 8 upplit 11 reiðir 13 egg 17 öra 18 ugg mannlega það hagaði sér í Briissel í kvöld,“ sagði Jón Baldvin i einu dagblaðanna strax eftir að ljóst var að upp úr samningum haföi slitnað. Seinna í sama viðtali segir Jón Baldvin að fyrst bandalagið geti ekki leyst svona vandamál geti pað ekki neitt: „Samt sögðu ráðherrar bandalagsins á blaðamannafundin- um í Briissel í kvöld að þeir heföu ekki haft nógan tíma, ekki nægar upplýsingar. Við Davið heföum leyst þetta mál á tveimur minút- um. Er þetta ekki of sterkt að orði kveðið Jón? Fyrst þið Davíð gætuð gengið frá samningum á borð við EES samningana á tveimur mínút- um, hvaða slugs var þá eiginlega á ykkur út í Viðey í fjóra daga við myndun ríkisstjómarinnar? Og þrátt fyrir að þið hafið haft fjóra daga a ykkur virðist enginn vita hvað samið var um, hver eigi að skipa nefndarformenn né heldur hvort standa eigi við búvörasamn- inginn. Það er því kannski eins gott að þið vorað ekki kallaðir til að ganga í sameiningu ffá samningi Reykjavik: Helgar- og kvöldvarsla lyfjabuöa vikuna 26. iúll til 1. ágúst er I Laugarnesapóteki og Árbæjarapóteki. Fyrrnefnda apótekiö er opiö um helgar og annast næturvörslu alla daga kl. 22 til 9 (til 10 á frídögum). Siðarnefnda apótekiö er opið á kvöldin kl. 18 til 22 virka daga og á laugardögumkl. 9- 22 samhliða hinu fyrrnefnda. LÖGGAN Reykjavik.....................* 1 11 66 Neyðarn......................« 000 Kópavogur.....................« 4 12 00 Seltjarnarnes.................b 1 84 55 Hafnarfjöröur.................* 5 11 66 Garöabær......................™ 5 11 66 Akureyri......................« 2 32 22 Slökkviliö og sjúkrabilar Reykjavik....................®1 11 00 Kópavogur....................« 1 11 00 Seltjamarnes..................* 1 11 00 Hafnarfjörður.................« 5 11 00 Garðabær.....................« 5 11 00 Akureyri......................« 2 22 22 LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarn-ames og Kópavog er í Heilsuverndar-stöð Reykjavlkur alla virka daga frá kl. 17 til 8, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiönir, símaráðleggingar og tímapantanir i ■b 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar ( slmsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt virka daga frá kl. 8 til 17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans. Landspitalinn: Göngudeildin er opin frá kl. 20 til 21. Slysadeild Borgarspit-alans er opin allan sólarhringinn, tr 696600. Neyðarvak Tannlæknafélags (slands er starfrækt um helgar og stórhátlðir. Simsvari 681041. Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsugæsl-an, ® 53722. Næturvakt lækna, n 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt, tr 656066, upplýsingar um vaktlækni tt 51100. Akureyri: Dagvakt frá kl 8 til 17 á Læknamiðstöðinni, tr 22311, hjá Akureyrar Apóteki, tt 22445. Nætur- og helgidagavakt læknis frá kl 17 til 8 985- 23221 (farsími). Keflavík: Dagvakt, upplýsingar f * 14000. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna, tt 11966. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og 19 til 20. Borgar-spitalinn: Virka daga kl. 18:30 til 19:30, um helgar kl. 15 til 18 og eftir samkomulagi. Fæðingardeild Land-spitalans: Alla daga kl. 15 til 16, feöra-timi kl. 19:30 til 20:30. Fæðingar-heimili Reykjavlkur v/Eiríksgötu: Al-mennur tfmi kl. 15-16 alla daga, feðra- og systkinatími kl. 20-21 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftal-ans, Hátúni 10B: Alla daga kl. 14 til 20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspitala: Virka daga kl. 16 til 19, um helgar kl. 14 til 19:30. Heilsu-verndarstöðin við Barónsstig: Heimsóknartími frjáls. Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til 16 og 18:30 til 19. Barnadeild: Heim-sóknir annarra en foreldra kl. 16 til 17 alla daga. St. Jósefs-spítali Hafnar-firði: Alla daga kl. 15 til 16 og 19 til 19:30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl 15 til 16 og 18:30 til 19. Sjúkrahús Vestmannaeyja: Alla daga kl. 15 til 16 og 19 til 19:30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15:30 til 16 og 19 til 19:30. um evrópskt cfnahagssvæði, slíkt heföi eflaust endað með heimsstyri- öld., A meðan Jón Baldvin vorkennir Evrópu þá vorkennir íslenska þjóð- in Jóni Baldvini fyrir að láta draga sig á evrópskum asnaeyrum inn í ríkisstjóm með Sjálfstæðisflokkn- um. Þar hefur krötum verið att á foraðið, heimtaður niðurskurður í ráðuneytum þeirra sem bitnar fyrst og fremst a sjúkum, öldraðum, íbúðakaupendum og námsmönnum, en ekki á bílakosti ráðherranna. Ráðherrar Sjálfstæðisflokksins fara sér hinsvegar rólega í niðurskurðin- um. Halldór Blöndal yppir öxlum og segist ekkert geta skorið, þrátt fyrir að kratar hafi lagt á það ofur- áherslu að landbúnaðurinn verði skorinn við trog. Jón vitnar í heiðursmannasam- komulag í Viðey og Briissel, enda skólaður í Edinborg, en er nú kann- ski að átta sig á því að meðal hauk- anna i Briissel era heiðursmenn jafn sjaldgæfir fuglar og heiðurs- menn í fálkahreiðri Sjálfstæðis- flokksins. Sjúkrahúsið Húsavlk: Alia daga ki. 15 til 16 og 19:30 til 20. ÝMISLEGT Rauða kross húsiö: Neyðarathvarf fyrir unglinga, Tjarnargötu 35, •b 91-622266, opið allan sólarhringinn. Samtökin 78: Svarað er í upplýsinga- og ráðgjafarsima félags lesbía og homma á mánudags- og fimmtudags-kvöldum kl. 21 til 23. Simsvari á öðrum timum. « 91- 28539. Sálfræðistöðin: Ráðgjöf i sálfræði-legum efnum, 91-687075. Lögfræðiaöstoð Orators, félags laganema, er veitt í síma 91-11012 milli kl. 19:30 og 22 á fimmtudagskvöldum. MS-félagið, Álandi 13: Opið virka daga frá kl. 8 til 17, * 91-688620. „Opið hús" fyrir krabbameinssjúk-linga og aöstandendur þeirra f Skóg-arhlíð 8 á fimmtudögum kl. 17 til 19. Samtök áhugafólks um alnæmis-vandann sem vilja styöja smitaöa og sjúka og aðstandendur þeirra í t* 91-22400 og þar er svaraö alla virka daga. Upplýsingar um eyðni: « 91-622280, beint samband við lækni/hjúkrunar-fræðing á miðvikudögum kl. 18 til 19, annars símsvari. Samtök um kvennaathvarf: « 91-21205, húsaskjól og aöstoð við konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða orðið fyrir nauðgun. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum, Vestur- götu 3: Opið þriðjudaga kl. 20 til 22, fimmtudaga kl. 13:30 til 15:30 og kl. 20 til 22, « 91-21500, símsvari. Sjálfshjálparhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum: « 91-21500, símsvari. Vinnuhópur um sifjaspellsmál; b 91-21260 alla virka daga kl. 13 til 17. Stígamót, miðstöð fyrir konur og böm sem oröiö hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Ráðgjöf, fræðsla, upplýsingar, Vesturgötu 3, « 91-626868 og 91-626878 allan sólarhringinn. Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu: f 27311. Rafmagnsveita: Bilanavakt I n 686230. Rafveita Hafnarfjarðar: Bilanavakt, « 652936. GENGIÐ 30.júli 1991 Kaup Sala Tollg Bandaríkjad.. .61, 270 61,430 63,050 Sterl.pund... 103, 287 103,549 102,516 Kanadadollar. .53, 292 53,431 55,198 Dönsk króna.. . .9, 080 9,104 9,026 Norsk króna.. . .8, 000 8,239 8,938 Sænsk króna.. . .9, 687 9,713 9,651 Finnskt mark. .14, 600 14,638 14,715 Fran. franki. .10, 330 10,357 10,291 Belg. franki. . .1, 705 1,709 1,693 Sviss.franki. .40, ,243 40, 348 40,475 Holl. gyllini .31, 175 31,256 30,956 Þýskt mark... .35, 147 35,238 34,868 ítölsk lira.. . .0, ,047 0,047 0,046 Austurr. sch. . -4, ,993 5,006 4,955 Portúg. escudo.0, ,409 0,411 0,399 Sp. peseti... . .0, ,560 0,562 0,556 Japanskt jen. . .0, ,445 0, 446 0,456 írskt pund... .93, ,893 94,138 93,330 LÁNSKJARAVÍSITALA Júni 1979 - 100 1986 1987 1988 1989 1990 1991 jan 1364 1565 1913 2279 2771 2969 feb 1396 1594 1958 2317 2806 3003 mar 1428 1614 1968 2346 2844 3009 apr 1425 1643 1989 2394 2859 3035 mai 1432 1662 2020 2433 2873 3070 jún co 1687 2020 2475 2887 3093 júl 1463 1721 2051 2540 2905 3121 Agú 1472 1743 2217 2557 2925 aep 1486 1778 2254 2584 2932 okt 1509 1797 2264 2640 2934 nóv 1517 1841 2272 2693 2938 des 1542 1886 2274 2722 2952 Suðaustlæg átt, strekkingur á suðvesturlandi, en hægara annarsstaðar. Léttskýjað víða um land, en sennilega þó skýjað, en úrkomulaust við suðausturströndina. Hiti 8-15 stig í nótt, en 14-22 stig á morgun, hlýjast í innsveitum á norður og vesturlandi. KROSSGÁTAN Síða 13 ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 31. júlí 1991

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.