Þjóðviljinn - 04.09.1991, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 04.09.1991, Blaðsíða 11
9 SIOMYARP & inrVAIRTP SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 Rás 1 FM 92,4/93,5 17.50 Sólargeislar (19) Blandaður þáttur fyrir böm og unglinga. Endursýndur frá sunnudegi með skjátextum. Umsjón Bryndís Hólm. 16.45 Nágrannar 17.30 Sígild ævintýri Teiknimynd byggð á sígildu ævintýri. 17.40 Töfraferðin Teiknimynd. 18.00 18.20 Töfraglugginn (17) Blandað erlent bamaefni. Umsjón Sigrún Halldórsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Fjör í Frans (5) Breskur gamanmyndaflokkur. 18.00 Tinna Bandarískur fram- haldsþáttur fyrir böm og ung- linga. 18.30 Nýmeti Ný tónlistarmynd- bönd 19.00 19.20 Staupasteinn (2) Bandarisk- 19.19 19.19 ur gamanmyndaflokkur. 19.50 Jóki Björn Bandarísk teikni- mynd. 20.00 20.00 Fréttir og veður 20.30 Matarlist Þáttur um matar- gerðarlist í umsjón Sigmars B. Haukssonar. Að þessu sinni verða kenndar aðferðir við þurrk- un og geymslu sveppa, og er gestur þáttarins Alevtína V. Druzina, kennari. Henni til að- stoðar er Sigurður H. Blöndal, fyrmrn skógræktarstjóri. 20.50 Draugaþorp í Rússlandi Þýsk heimildamynd sem fjallar m.a. um stöðu bænda í Sovétríkj- unum. Þýðendur Ingi Karl Jó- hannesson og Ingibjörg Haralds- dóttir sem jafhframt er þulur. 20.10 Á grænni grund Fræðandi þáttur um garðyrkju. Umsjón Hafsteinn Hafliðason. 20.15 Lukkulákar Lokaþáttur. 21.00 21.45 Danmþrk - ísland Sýnt ffá landsleik Islendinga og Dana í knattspymu fyrr um kvöldið. 21.10 Alfred Hitchcock Spennandi þáttur í anda meistarans Alffeds Hitchocks. 21.35 Spender Breskur þáttur um lögreglumanninn Spender. Annar þáttur af átta. 22.25 Tíska Allt það nýjasta í heimi tískunnar. 22.55 Bflasport Skemmtilegur og hraður þáttur um bíla og bíla- iþróttir. Umsjón Birgir Þór Bragason. 23.00 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok 23.30 Mannvonska í þessari mynd er Bronson í hlutverki leigu- morðingja sem sestur er í helgan stein. Þegar gamall vinur hans er myrtur hyggur hann á hefndir. Aðalhlutverk: Charles Bronson, Teresa Saldana og Joseph Maher. Leikstjóri: J. Lee Thompson. (1984) Stranglega bönnuð böm- um. 6.45 Veðurfergnir. Bæn, séra Gísli Kolbeins flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1 - Bergþóra Jónsdóttir og Trausti Þór Sverrisson. - 7.30 Fréttayfirlit á ensku. Kíkt í blöð og fféttaskeyti. 7.45 Vangaveltur Njarðar P. Njarðvík. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.40 í far- teskinu Upplýsingar um menningarviðburði erlendis. 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur lítur inn. Umsjón Gísli Sigurgeirson. (Frá Ak- ureyri). 9.45 Segðu mér sögu „Litli iávarðurinn" eftir Frances Hodgson Bumett. Friðrik Friðriksson þýddi. Sigurþór Heimisson les (6) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Bjömsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Milli fjalls og fjöru Þáttur um gróður og dýralíf. Umsjón Guðrún Gunnars- dóttir. (Frá Akureyri). 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál Tónlist mið- alda, endurreisnar og bar- okktímans. Umsjón Þorkell Sigurbjömsson. 11.53 Dagbókin. 12.00 Fréttayflrlit á hádegi 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.48 Auðlindin Sjávarút- vegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýs- ingar 13.05 I dagsins önn - Hjá Siguijóni á Lokinhömrum Umsjón: Guðjón Bijánsson. (Frá ísafirði). (Einnig út- varpað í næturútvarpi kl. 3.00). 13.30 Lögin við vinnuna 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan: „í morgunkulinu" eftir Willi- am Heinesen. Þorgeir Þor- geirsson les eigin þýðingu (13). 14.30 Miðdegistónlist „Nótt i hitabeltinu" eftir Louis Moreau Gottschalk. Ant- hony og Joseph Paratore leika á píanó. Concertino fyrir básúnu og strengja- sveit ópus 45 númer 7 eftir Lars Erik Larsson. Christer Torgé leikur með kammer- sveitinni í Örebro. 15.00 Fréttir. 15.03 í fáum dráttum Brot úr lífi og starfi Einars Ólafs Sveinssonar prófessors. Umsjón Jón Karl Helgason. 10.00 Fréttir 16.05 Vöiuskrín Kristín Helgadóttir les ævintýri og bamasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi Á Aust- urlandi með Haraldi Bjama- syni. (Frá Egilsstöðum). 16.40 Lög frá ýmsum iönd- um 17.00 Fréttir 17.03 Vita skaltu Anna Margrét Sigurðardóttir sér um þáttinn (Einnig útvarpað fostudagskvöld kl. 21.00) 17.30 Munnhörpukonsert eftir Heitor Villa-Lobos Ro- bert Bonfiglio leikur með Kammersinfóníuhljómsveit- inni i New York; Gerard Schwarz stjómar. 18.00 Fréttir 18.03 Hér og nú 18.18 Að utan (Einnig út- varpað eftir ftéttir kl. 22.07) 18.30 Auglýsingar. Dánar- ftegnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýs- ingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Kviksjá 20.00 Framvarðarsveitin Straumar og stefnur í tónlist liðandi stundar. Nýjar hljóð- ritanir, innlendar og erlend- ar. Frá tónleikum á Myrkum músíkdögum í Islensku óp- emnni 11. og 13. febrúar. Sónata XX „I Tóneyjahafi" eftir Jónas Tómasson. CAPUT hópurinn leikur; Rolf Gupta stjómar. „Ad- agio“ eftir Hjálmar Ragn- arsson. Strengjasextettinn f Lille leikur. Umsjón Krist- inn J. Nielsson. 21.00 Öryggisbúnaður í heimahúsum Umsjón Ás- dís Emilsdóttir Petersen. (Endurt.) 21.30 Sígild stofutónlist eftir Arcangelo Corelli Enska konsertsveitin leikur kons- erta, númer 1 í D-dúr og númer 2 í F- dúr; Trevor Pinnock leikur með á sem- bal og stjómar. 22.00 Fréttir 22.07 Að utan (Endurt.) 22.15 Veðurfrcgnir 22.20 Orð kvöldsins. Dag- skrá morgundagsins. 22.30 Sumarsagan: ,,Drekar og smáfuglar" eftir Olaf Jó- hann Sigurðson Þorsteinn Gunnarsson les. (6) 23.00 Hratt flýgur stund á Akureyri Umsjón Guðrún Gunnarsdóttir. (Endurt.) 24.00 Fréttir. 00.10 Tónmál (Endurt.) 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rás 2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálm- arsson hefja daginn með hlustendum. - Inga Dag- finnsdóttir talar firá Tokyo. 8.00 Morgunfréttir - Morgu- nútvarpið heldur áfram. 9.03 9-fjögur Úrvals dægur- tónlist í allan dag. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir, Magnús R. Einarsson og Margrét Blöndal. 12.00 Fréttayfirlit og veður 12.00 Hádegisfréttir 12.45 9-ljögur Úrvals dægur- tónlist, í vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Einars- son og Eva Ásrún Alberts- dóttir. 16.00 Fréttir 16.03 Dagskrá: Dægurmála- útvarp og fréttir Starfs- menn dægurmálaútvarpsins, Bergljót Baldursdóttir, Katr- ín Baldursdóttir, Þorsteinn J. Vilhjálmsson, og fréttarit- arar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir - Dagskrá held- ur áfram. Útvarp Manhatt- an. Þulur í dag er Hallgrím- ur Helgason. 18.00 Fréttir 18.03 Þjóðarsálin - Þjóð- fúndur f beinni útsendingu, þjóðin hlustar á sjálfa sig Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein sitja við símann, sem er 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Hljómfall guðanna Dægurtónlist þriðja heims- ins og Vesturlönd. Umsjón Ásmundur Jónsson. (Einnig útvarpað sunnudag kl. 8.07) 20.30 GuIIskífan: „Boggie people“ með George Thorgood and the destroy- ers firá 1991 Gyða Dröfn Tryggvadóttir 21.00 Uppáhaldstónlistin þín Gyða Dröfn Tryggvadóttir fær til sín gest. (Endurt.) 22.07 Landið og miðin Sig- urður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali út- varpað kl. 5.01 næstu nótt). 00.10 í háttinn 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Draugaþorp í Rússlandi Sjónvarpið kl. 20.50 í þýsku heimildarmyndinni á dagkrá Sjónvarpsins í kvöld „Die Geistendörfer von Vladimir" verður fjallað um stöðu bænda í Sovétríkjunum um þessar mundir. Þar hafa verið settar nýjar reglur sem leyfa bændum að reka bú sín sjálfir. Þýska fréttakonan Anke Ritte ferðaðist nýverið um land- búnaðarhéruð í Rússlandi og lýsir hún því sem fyrir augu ber. Þýð- endur eru þau Ingi Karl Jóhannes- son og Ingibjörg Haraldsdóttir sem jafnframt er þulur í myndinni. Þurrkun og geymsla á sveppum Matarlist Sjónvarpi kl. 20.30 Fyrir hálfum mánuði var fjall- að um flest það sem hafa ber í huga við sveppatínslu í Matarlist- inni hans Sigmargs B. Haukssonar. í kvöld verður sveppaspjallið tekið upp aftur, en nú munu þau Alev- tína V. Druzina kennari og Sigurð- ur Blöndal fyrrum skógræktarstjóri kenna áhorfendum að þurrka og geyma loðglætingana, móhneppl- ana, furu-, lerki- og hverfissvepp- ina sem þeir tíndu um daginn. Síðasti karlinn í dalnum Dagsins önn Rás 1 kl. 13.05 Skömmu eftir hádegi í dag gefst áheyrendum kostur á að fara i heimsókn í afskekkta og fámenna sveit i fylgd með Guðjóni Brjáns- syni frá ísafirði. Er forinni heitið í Lokinhamradal við norðanverðan Amarfjörð þar sem aðeins em tveir bæir i byggð. Hrafhabjörg og Lok- inhamrar. Á Lokinhömrum býr Siguijón Jónasson og við hann ætl- ar Guðjón að spjalla um líf hans í Amarfirði. Siguijón fæddist á Lok- inhömrum árið 1925 og hefúr búið þar síðan. Hann hefur aldrei kvænst og býr einn á bænum. Bú- stofninn er ein kýr og 200 skjátur. Siguijón lifir fábrotnu lífi, hann hefúr ekkert rafmagn og kyndir með olíu og gasi. Bíl á hann eng- an, en tvær gamlar dráttarvélar og einhver heyvinnslutæki. Þeir Guð- jón munu án efa rifja upp kynni Siguijóns af nthöfúndinum Guð- mundi G. Hagalin, en hann fæddist á Lokinhömrum árið 1898. Sfða 11 ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 4. september 1991

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.