Þjóðviljinn - 07.09.1991, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 07.09.1991, Blaðsíða 11
9 9 SJÓNVARPIÐ 18.00 14.00 íþróttaþátturinn 14.00 ís- lenska knattspyman - bein úts. frá leik í fyrstu deild karla. 17.50 Úrslit dagsins. 18.00 Alfreð önd (47) Hollenskur teiknimyndaflokkur. Leikraddir Magnús Ólafsson. 18.25 Kasper og vinir hans (20) Bandarískur teiknimyndaflokkur. Leikraddir Leikhópurinn Fantas- ía. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Úr ríki náttúrunnar. Stórt og smátt Bresk ífæðslumynd um áhrif stærðarinnar á lifnaðarhætti dýra. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 19.00 19.30 Magni mús Bandarísk teiknimynd. 20.00 20.00 Fréttir og veður 20.35 Lottó 20.40 Ökuþór (2) Breskur gaman- myndaflokkur. 21.00 23.00 00.00 21.05 Fólkið í landinu - Koma- bömin kafa Sonja B. Jónsdóttir ræðir við Snorra B. Magnússon, íþróttakennara og þroskaþjálfa. 21.30 Átján ára Bandarísk bíó- mynd ffá 1987. Myndin segir ffá þremur vinkonum, nýkomnum úr skóla, sem kynnast hinu ljúfa lífi í Nevada. Leikstjóri Terry Carr. 23.00 Vafasöm viðskipti Bandarísk sjónvarpsmynd, gerð eftir spennusögu eftir Dick Francis. Cleveland einkaspæjari heim- sækir ættingja sína í Frakklandi. Brátt dregur til válegra tíðinda á heimilinu. Leikstjóri Wigbert Wicker. 00.30 Útvarpsfréttir í dagskrár- lok. STOÐ2 09.00 Börn eru besta fólk. 10.30 í sumarbúðum. 10.55 Barnadraumar. 11.00 Þrír fiskar. 11.25 Á ferð með New Kids on the Block. 12.00 Á framandi slóðum. 12.50 Á grænni grund. 12.55 Mótorhjólakappinn. Janet Simmons er ung og félaus ekkja. Dag einn sendir hún son sinn til kaupmannsins til að kaupa mat- vörur. Sonurinn kemur heim án matvaranna, en í staðinn er hann á mótorhjóli. 14.35 Anna Anna er tékknesk kvikmyndastjama, dáð í heima- landinu og verkefnin hrannast upp. 16.15 Sjónaukinn Þetta er endur- tekinn þáttur þar sem Helga Guð- rún fór á fomsölur og heimsóitti „grænar fjölskyldur“. 17.00 Falcon Crest. 18.00 Popp og kók Tónlistarþáttur. 18.30 Bílasport Endurt. ffá sl. mið- vikudegi. 19.19 19.19 20.00 Morðgáta Spennandi þáttur þar sem Jessica Fletcher leysir flókin sakamál. 20.50 Á norðurslóðum Nýr gam- ansamur myndaflokkur um lækni sem gerði samning við banda- ríska ríkið um að þegar hann lyki skóla yrði hann læknir á vegum stjómarinnar. Fyrsti þáttur af sextán. 21.40 Indiana Jones og síðasta krossferðin Þetta er þriðja myndin í röðinni og uppfiill af vel gerðum tæknibrellum. Aðal- hlutverk: Harrison Ford, Sean Connery, Alison Doody og Julian Glover. Leikstjóri George Lukas. (1989) Bönnuð bömum. Rás 1 FM 92.4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Gisli Kolbeins flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Músík að morgni dags Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 7.30 Fréttir á ensku. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Söngvaþing Viðar Gunnnarson, Svala Niels- en, Liljukórinn, Heimir og Jónas, Kristín Lilliendahl og Bræðrabandið syngja ís- lensk lög. 9.00 Fréttir. 9.03 Funi Sumarþáttur bama Umsjón Elísabet Brekkan. 10.00 Fréttir. 10.03 Umferðarpunktar 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Fágæti Félia Litvinne, Léon Lafitte, Méyriane Héglon, Gemma Bellinci- oni og fleiri söngvarar, sem stóðu á hátindi frægðar sinnar um aldamótin syngja óperuaríur. (Hljóðritanir frá 1902-1910) 11.00 í vikulokin Umsjón Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Auglýs- ingar. 13.00 Undan sóihlífinni ís- lenskir hljóðfæraleikarar leika tónlist með suðrænum blæ. 13.30 Sinna Menningarmál í vikulok. Umsjón: Jón Karl Helgason. 14.30 Átyllan Staldrað við á kafflhúsi, tónlist úr ýmsum áttum, að þessu sinni á fjörugum stað í Kaup- mannahöfn og gömul lög rifjuð upp með Osvald Helmuth, Lulu Ziegler, Elgu Olgu og fleiri söngv- umm. 15.00 Tónmenntir Leikir og lærðir fjalla um tónlist. Stiklað á stóm í þróun ís- lenskrar píanótónlistar. Fyrsti þáttur af þremur. Umsjón: Nína Margrét Grímsdóttir. (Einnig út- varpað þriðjudag kl. 20.00). 23.50 Kumho rallið Umsjón Birgir Þór Bragason. 23.50 Heitur snjór Hörkuspenn- andi mynd um ungt par sem á þann draum heitastan að fara frá höfúðborg Kólumbíu, Bogota, til New York. Stranglega bönnuð bömum. 01.15 Launráð Þetta er hörku- spennandi mynd sem gerist í af- skekktu héraði í Englandi.um. 02.50 Blóðspor. 04.15 Dagskrárlok 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Mál til umræðu Stjómandi Broddi Brodda- son. 17.10 Síðdegistónlist Inn- lendar og erlendar hljóðrit- anir. Frá tónleikum í Saar- brúcken 3. nóvember í fyrra. „Collage“ um nafnið Bach eftir Arvo Bárt og Pi- anókonsert númer 1 í b- moll eftir Pjotr Tsjaikovskí. Sinfóníuhljómsveit út- varpsins í Saarbrúcken Edda Þórarins- dóttir leikstýrir „Bréfi frá Silvíu" á Rás 1 kl. 22.20 i kvöld leikur, einleikari er Andrej Gavrilov; Valdemar Nelson stjómar. Umsjón: Una Mar- grét Jónsdóttir. 18.00 Skáldið frá Fagra- skógi. Endurminningar samferðarmanna um Davíð Stefánsson. Fyrri hluti. (Frá Akureyri) 18.35 Auglýsingar. 18.45 Veðurfegnir. Auglýs- ingar. 19.00 Kvöidfréttir. 19.30 Djassþáttur Umsjón Jón Múli Ámason. (End- urt.) _ 20.10 íslensk þjóðmenning Lokaþáttur. Þjóðleg menn- ing og alþjóðlegir straumar. Umsjón: Einar Kristjánsson og Gyða Jónsdóttir. (End- urt.) 21.00 Saumastofugleði Um- sjón og dansstjóm: Her- mann Ragnar Stefánsson. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.10 Dagskrá morgundags- ins. 22.20 Leikrit mánaðarins: „Bréf frá Sylvíu “ eftir Rose Leimann Goldenberg Þýð- ing: Guðrún J. Bachmann. Leikstjóri: Edda Þórarins- dóttir. Leikendur: Guðbjörg Thoroddsen og Helga Bachmann. (Endurflutt frá sunnudegi) 24.00 Fréttir. 00.10 Sveiflur Létt lög í dag- skrárlok. 01.00 Veðurfregnir. 01.00 Næturútvarp á báð- um rásum tii morguns. Rás 2 FM 90,1 8.05 Söngur villiandarinnar Þórður Einarsson leikur dægurlög frá fyrri tíð. (Endurt.) 9.03 Allt annað líf Umsjón Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Helgarútgáfan Um- sjón Þorgeir Ástvaldsson. - íþróttarásin - íslandsmótið í knattspymu íþróttafrétta- menn fylgjast með og lýsa leikjum í 1. og 2. deild karla. Liðin sem leika í dag em í 1. deild: ÍBV- Stjam- an, Vikingur-KA, og FH- Viðir. í 2. deild leika: Fylk- ir- Haukar, Þróttur-IA, Tindastóll- Þór, ÍR-ÍBK og Selfoss-Grindavík. 16.05 Söngur yilliandarinn- ar Þórður Ámason leikur dægurlög frá fyrri tíð. 17.00 Með grátt í vöngum Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Á tónleikum með The Hothouse flowers Lifandi rokk. (Endurt.) 20,30 Safnskífur: „Sgt. Pep- per knew my father“. „The songs Lennon and McCartney gave away“. Ýmsir tónlistarmenn flytja lög sem Lennon og McCartney höfðu ekki hugsað sér að nota fyrir Bitlana, eða hreinlega sömdu fyrir suma þessara ágætu flytj- enda. Kvöldtónar 22.07 Gramm á fóninn. Umsjón Mar- grét Blöndal. 02.00 Næturút- varp á báð- um rásum til morguns. ^ÖlJÆtÐLálRXv" Hin vel smurða vél borgarkerfisins „Borgarkerfið er eins og vel smurð vél,“ var haft eftir hinum nýja borgarstjóra í Morgunblaðinu fyrir stuttu. Eg hló svo mikið þegar ég sá þessa fyrirsögn að ég gat tæpast lesið lengra. Ef Markús Om hefði ein- hvem tímann staðið í spomm blaða- manns eða annarra borgara sem þurfa að fá upplýsingar í þessu sama kerfi hefði hann tæpast látið slíkt sér um munn fara. Fjölmiðlafólk þarf iðulega í starfi sínu að leita upplýsinga hjá hinum ýmsu opinbem stofnunum, þar á meðal í borgarkerfinu. Oft em það litlar upplýsingar sem óskað er eftir, tölur um eitt og annað, dagsem- ingar á framkvæmdum og svo fram- vegis. En undantekingarlítið em sömu svörin gefin: „Því miður, for- stjórinn er sá eini sem talar við fjöl- miðla og hann er í frii/erlendis/á fundi/ekki við í dag. Reyndu aftur á morgun." Það skiptir engu hvert erindið er, hvaða upplýsingar er beðið um, yfir- maðurinn er sá eini sem veit eitthvað um málið. Sem dæmi um þetta má nefha embætti gatnamálastjóra. Þar er sjaldnast nokkrar upplýsingar að fá nema svo vel vilji til að Ingi Ú. sé við á skrifstofunni. í stjómarráðinu vísa starfsmenn ráðuneytanna einatt á ráðherra, sem myndu líklega ekki gera annað en tala við fjölmiðla, ef þeir vildu sinna þeim aragrúa skilaboða sem fyrir þá era lögð. Engu skiptir hvort aðeins er verið að biðja um upplýsingar á ffamgangi einhvers máls sem vitað er að verið er að vinna í af starfs- mönnum ráðuneytisins. „Ég veit ekki hvort ég má tala nokkuð um þetta," er viðkvæðið, rétt eins og hver einasti pappírssnepill á skrif- borði opinbers starfsmanns sé stimplaður „Trúnaðarmál" í bak og fyrir. Það hefur oft verið kvartað und- an því að alltaf séu sömu andlitin í fjölmiðlunum og einnig að konur sjáist þar mun sjaldnar en karlar. Hér er að minnsta kosti hluti skýringar- innar. Það era bara toppamir sem tala við fjölmiðla, undirmennimir taka bara skilaboð. Og toppamir era næstum alltaf karlmenn. Þessi vitleysa öll heíur meðal annars leitt það af sér að engin frétt er talin „öragg“ nema vitnað sé til ráðherra eða annarar álíka „topp- heimildar". Og allt sem ráðherrann lætur út úr sér er þess virði að hafa það eftir án tillits til hversu mikið vit er í ummælunum. Þegar þessi eltingarleikur gengur sem lengst getur ráðherrann slegið fram alls kyns fullyrðingum án þess að þurfa að hafa áhyggjur af því að fjölmiðlarnir spyrji gagnrýnna spuminga. Þeir era svo ánægðir með að hafa yfirleitt náð tali af hinum mikilvæga að annað skiptir ekki máli. Og mikilvægar upplýsingar frá einhverri undirtyllu era taldar einskis virði ef á þær vantar stimpilinn „staðfest af ráðherra". Maður veltir því oft fyrir sér, eft- ir að hafa daglangt verið vísað frá einum til annars og endað á mannin- um sem „er ekki við í dag“, hvað valdi þessari tregðu þeirra sem upp- lýsingamar hafa við að láta þær fjöl- miðlum í té. Eru undirmenn í opin- beram stofhunum ekki hæfir til að meta hvað sé trúnaðarmál og hvað ekki? Era kannski svo merkilegir hlutir í gangi í kerfinu að ekkert megi kvisast út nema með leyfi æðstu yflrmanna? Eða eru yfirmenn- imir sjálfir svona spenntir fyrir sviðsljósinu að þeir hafa ákveðið að einoka það? Kannski er skýringin einfaldlega sú að stofnanimar séu svo illa skipu- lagðar að vinstri höndin viti ekki hvað sú hægri er að gera - nema að spyrja yfirmanninn að því. -vd. Síða 11 ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 7. september 1991

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.