Þjóðviljinn - 12.09.1991, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 12.09.1991, Blaðsíða 8
K¥IKM¥NDAHÚS Laugavegi 94 Sími 16500 Hudson-Haukur Hann varfrægasti innbrotsþjcfur í sögunni og nú varö hann að sanna það með þvi að ræna mestu verð- mætum sögunnar. Bruce Willis Danny Aiello Andie MacDowell James Coburn Richard E. Grant og Sandra Bernhard. Sýndkl. 5, 7.9 og 11 Bönnuð innan 14 ára. Böm náttúrunnar Aðalhlutverk: Gísli Halldórsson, Sig- ríður Hagalin, Egill Ólafsson, Rúrik Haraldsson, Baldvin Halldórsson, Margrét Ólafsdóttir, Magnús Ólafson, Kristinn Friðfinnsson, Tinna Gunn- laugsdóttir, Valgerður Dan, Hallmar Sigurösson, Bruno Ganz, Bryndís Petra Bragadóttir. Leikstjóri: Friðrik Þór Friðriksson. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Miöaverö 700,- kr. The Doors Jim Morrison og hljómsveitin The Do- ors - lifandi goðsögn. Val Kilmer, Meg Ryan, Kyle MacLac- hlan, Kevin Dillon, Frank Whaley og Billy Idol I einni stórbrotnustu mynd allra tima i leikstjórn Olivers Tone. Sýnd kl. 10.30 LAUGARÁS: SIMI32075 „Uppí hjá Madonnu" Fylgst er með Madorinu og fylgdar- liði hennar á „Blond Ambition" tón- leikaferðalaginu. A tónleikum, bak- sviðs og upþi rumi sýnir Madonna á sér nýjar hliðar og hlífir hvorki sjálfri sér né óðrum. Mynd sem hneykslar marga, snert- ir fiesta, en skemmtir öllum. Framleiðandi Propaganda Films (Sigurjón Sighvatsson og Steven Golin) Leikstjóri Alek Keshishian SR Dolby Stereo Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11 Frumsýning á stórmyndinni Eldhugar hifctKÁ » íi'ijjr. k ».<** íJticbftadt aaúkvxfiitfa {na<ka$* rayu In tha fewurt * an ux* a tem. Hrawriwm Hún er komin, stórmyndin um vaska slökkviliðsmenn Chicago- borgar. Myndin er um 2 syni brunavaröar sem lést í eldsvoöa, og bregður upp þáttum í starfi þeirra sem eru enn æsilegri en almenningur gerir sér grein fyrir. Myndin er prýdd einstöku leikara- úrvali: Kurt Russell, William Bald- win, Scott Glenn, Jennifer Jason Leigh, Rebecca DeMornay, Donald Sutheriand og Robert De Niro. Fyrst og fremst er myndin saga brunavaröa, um ábyrgð þeirra, hetjudáðir og fórnir ( þeirra daglegu störfum. Sýnd í B-sal kl. 4.50, 7.10 og 9.20 Ath. Númeruö sæti. Leikaralöggan Sýnd í C-sal kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 12 ára. Miðaverð 450,- kr. !!■»*», HÁSKÚLABÍO SIMI 2 21 40 Frumsýning Hamlet HA'MLET Frábærlega vel gerð og spennandi kvikmynd byggð á frægasta og vinsælasta leikriti Shakespeares. Leikstjórinn er Franco Zeffierelli (Skassið tamið, Rómeó oa Júlía). Með aðalhlutverkið fer Mel Gibson (Mad Max. Leathal Weapon) Aðrir leikarar: Glen Close (Fatal Attracti- on). Paul Schofield og lan Holm. Sýnd kl. 5, 9 og 11.10 Beint á ská 2 1/2 Sýnd kl. 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10 Frumsýnir Alice Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Lömbin þagna Sýnd kl. 5, 7, 9og 11.10 Bönnuð innan 16 ára Bittu mig, elskaðu mig Synd kl. 9.05 Bönnuð innan 16 ára. Allt í besta lagi Eftir sama leikstjóra og Paradisar- bíóið. Sýnd kl. 7 Skjaldbökurnar Sýnd kl. 5 Ath. Ekkert hlé á 7-sýningum - til reynslu. HVERFISGOTU 54 SÍMI19000 Frumsýnum stórmyndina Hrói Höttur prins þjófanna Hvað á að segja? Tæplega 35 þúsund áhorfendur á Islandi. U.þ.b. 12.500.000.000 I kassann víösvegar í heiminum. Skelltu þér núnalll! Sýnd f D-sal kl. 5 og 9 Sýnd í B-sal kl. 7 og 11. Bönnuð börnum yngri en 10 ára. Óskarsverðlaunamyndin Dansar við Úlfa Við bjóðum gest númer 50.000 vel- kominn I A-sal á hina margföldu Óskarsverðlaunamynd; Dansar við úlfa. Nýtt eintak af myndinni komið og ( tilefni þess er myndin sýnd f A- sal fímmtudag og föstudaa. Myndin nýtur sín til fulls f nyju frá- bæru hljóðkerfi Regnbogans. Bönnuð innan 14 ára Sýnd f A-sal kl. 5 og 9 Óskarsverðlaunamyndin Cyrano De Bergerac Cyrano De Bergerac er heillandi stórmynd *** SV MBL. *** PÁ DV *** Sif Þjóðviljinn. Sýnd W. 5 og 9 Glæpakonungurinn Sýnd kl. 9 og 11 Bönnuð innan 16 ára. Skúrkar (Les Ripoux) Sýnd kl. 5 og 7 Litli þjófurinn (La Petite Voleuse) Sýnd kl. 5 l £l 14 I SNORRABRAUT37 SÍMI11384 Frumsýnir toppmyndina Að leiðarlokum Dyirtg\öung Julia Roberts kom sá og sigraði í toppmyndunum Pretty Woman og Sleeping with the Enemy. Hér er hún komin í Dying Young en þessi mynd hefur slegiö vel f gegn vestan hafs I sumar. Það er hinn hressi leikstjóri Joel Schumacher (The Lost Boys, Flatliners) sem leikstýrir þessari stór- kostlegu mynd. Dying Young - mynd sem allir verða að sjá. Aðalhlutverk: Julia Roberts, Campell Scott, Vincent D'Onofrio, David Serby. Framleiðendur: Saily Field, Kevin McCormick Leikstjóri: Joel Schumacher. Sýnd kl. 5/7, 9 og 11.05 Rússlandsdeildin :8H5SII IIISE m »8] ra II msm\ Sýnd kl. 6.45, 9 og 11.15 Á flótta iÍiSti M 8kM 'Lv f 'v-_ Hjlll IIIIM llffflf SliÉÉl IKllmlfH mm nisu Rllll Hllp RIINRI |1!P| Wlfll IHi * ■ iliP^ 111111 Ibw fltsmf Vl I RUN ...8ECMBE im UFt ÖÍPEHOS (W IT» Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 BÍÓHÍÍ ALFABAKKA 8 - BREIÐHOLT SÍMI78900 Ævintýramynd ársins Rakettumaðurinn Það er komiö að þvf að frumsýna hina frábæru aevintýramynd Roc- keteer á Islandi, sem er uppfull af flöri, grfni, spennu og tæknibrellum. Rocketeer er gerð af hinum snjalla leikstjóra Joe Johnston (Honey I Shrunk the Kids) og myndin er ein af sumarmyndunum vestan hafs f ár. „Rocketeer, topp mynd, topp leikar- ar, topp skemmtun" Aðalhlutverk: Bill Campell, Timothy Dalton, Jennifer Connely, Alan Ark- in. Kvikmyndun: Hiro Narita (Indiana Jones) Klippari: Arthur Schmidt (Who framed Roger Rabbit) Framleiðendur: Larry & Charles Gordon (Die Hard 1 & 2) Leikstjóri: Joe Johnston (Honey I Shrunk the Kids) Bönnuð innan 10 ára Sýndkl. 5, 7, 9 og 11 Nýjasta grlnmynd John Hughes Mömmudrengur Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Lífið er óþverri Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 New Jack City Sýnd kl. 9 og 11 Skjaldbökurnar 2 Sj nd kl. 5 og 7 Aleinn heima Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 ÞJ ÓÐLEIKHÚSIÐ SÍMI 11 200 BUKQLLA barnaleikrit eftir Svein Einarsson lýsing: Björn B. Guömundsson tónlist: Jón Ásgeirsson leikmynd og búningar: Una Collins leikstjórn: Þórunn Sigurðardóttir f aðalhlutverkum eru: Sigurður Sigurjónsson og Sigrún Waage Með önnur hlutverk fara: Herdls Þorvaldsdóttir, Róbert Arn- finnsson, Lilja Guðrún Þorvalds- dóttir, Tinna Gunnlaugsdóttir, Guð- rún Þ. Stephensen, Þóra Friðriks- dóttir, Baltasar Kormákur og fleiri. Frumsýning sunnudaginn 15. sept- ember kl. 15 2. og 3. sýning laugardag 21. sept- ember kl. 14:00 og kl. 17:00 Sala aðgöngumiða er hafin Miðasalan er opin kl. 13:00-18:00 alla daga nema mánudaga. Tekiö er á móti pöntunum í síma frá kl. 10:00. Greiðslukortaþjónusta. Sala áskriftarkorta stendur yfir. Forkaupsrétti áskriftarkorta er lok- ið. Eigum ennþá nokkur frumsýn- ingarkort. LEIKFELAG Jjg REYKJAVÍKUR Sala aðgangskorta f fullum gangi. Frumsýningarkort uppseld. Fáein kort laus á 2. 3. og á 4. sýningu. Sala á einstakar sýningar hefst laugardag 14. september. I tilefni af 50 ára afmæli F.I.L. OPIÐ HÚS laugardag 14. sept. frá kl. 10:30 til 16:00. Miðasalan opin alla daga frá kl. 14 - 20 á meðan kortasalan stendur yfir. Miöapantanir I slma alla virka daga frá kl. 10-12 slmi 680680. Nýtt Leikhúsllnan 99-1015. Gjafakortin okkar, vinsæl tækifærisgjöf! Greiðslukortaþjónusta. TIALDIÐ . Umsjón: Sif Gunnarsdóttir Háskólabíó Alice A& A Alveg yndisleg mynd um konu sem leitar að sjálfri sér með afskaplega óvenjulegum aöferöum. Leikaraliðið er frábært. Beint á ská 27. JSnl Hrakfallabálkurinn og lögregluþjónninn Frank Drebin gerist umhverfissinni og bjargar móður jörð, eða eitthvaö. Fyndin fyrir þá sem fíla húmorinn. Lömbin þagna Ct'ttkCt Ógnvekjandi mynd um leit lögreglu að fjöldamorðingja sem húðflettir fórnariömb sín. Blóöugt efni sem Demme kemur óvenjulega til skila. Anthony Hopkins og Jodie Foster eru stórkostleg í aðalhlutverk- unum. Julia og elskhugar hennar v'r jr-'r Ást við fyrsta simtal. Yndislega óvenjuleg og erótísk mynd um sérkennilegt ástarsam- band. Ekki missa af henni. Bittu mig, elskaðu mig 't Ct (Atame) Ekki alveg það sem maður býst við hjá Almodovar, en ef mann þyrstir í eitthvað öðruvfsi þá er þetta spor í rétta átt. Allt i besta lagi -> Ct Jr Það eru endursýningar á þessari hugljúfu mynd Tornatores, um að gera að ná henni f þetta skiptiö. Bíóborgin Lagarefir (Class action) „> „V „'r Hackman og Mastrantonio í flnu formi að leika feðgin sem lenda í því að standa and- spænis hvort öðru i réttarsalnum. Á valdi óttans Cimino og Rourke tekst ekki nógu vel upp, þvi miður. En þetta er samt ágætis afþrey- ing. Eddi klippikrumla Aii* (Edward scissorhands) Óvenjuleg ævintýramynd úr smiðju Burtons um strák sem er með skæri f staðin fyrir hendur. Leikur og sviðsmynd til fyrirmynd- ar. Bíóhöllin Lifið er óþverri (Life stinks) -V Brooks hefur því miður mistekist í þetta skiptið, meira kjánaleg en fyndin. I kvennaklandri -V Basinger og Baldwin eru bæði ansi mynd- arieg en það er ekki nóg. Ungi njósnarinn (Teen Agent)* Ekta sumarsmellur, sætur strákur, sexý stelpur, sniðugar brellur og smokkabrand- arinn fær stjörnu. Sofið hjá óvininum vVvl-íi (Sleeping with the enemy) Alveg sérstaklega vel heppnuð spennu- mynd með glæsilegri Juliu Roberts í aðal- hlutverki. Regnboginn Hrói höttur prins þjófanna Hrói er sjarmur og sveinarnir f Skírisskógi sériega kátir en vondi fógetinn af Notting- ham er bestur. Hittir í mark. Cyrano de Bergerac V »V „V-V Eitt af listaverkum kvikmyndasögunnar. Það væri grátlegt að missa af henni. Dansar við úlfa **** (Dances with wolves) Þeir sem halda að vestrinn sé dauður ættu að drífa sig á þessa stórkostlegu mynd. Hrffandi og mögnuð. Stjörnubíó Börn náttúrunnar Ný þjóðvegamynd frá Friðriki Þór, f þetta skipti um gamalt fólk sem lætur drauma sína rætast. Falleg og sérstaklega vel leik- Saga úr stórborg (L.A. Story)** Steve Martin leikur veðurfræðing f L.A. sem á í vandræðum með kvenfólk. Oft bráðfyndin. Doors -CtirCt Val Kilmer fær eina stjömu fyrir túlkun sfna á Morrison, tónlistin fær hinar tvær. Laugarásbíó Eldhugar (Backdraft)** Það sem dregur þessa mynd niður er söguþráðurinn, leikurinn er ágætur og elds- voðaatriðin eru frábær og fyllilega miðans virði. Leikaralöggan (The hard way) „Vír Asskoti smellin mynd um ósamstæða löggufélaga á götum New York borgar. ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 12. september 1991 Síða 8

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.