Þjóðviljinn - 28.09.1991, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 28.09.1991, Blaðsíða 10
SMÁFRÉTTIR Félagsvist Barð- strendinga Barðstrendingafélag Reykjavíkur verður með fé- lagsvist og dans í Hreyfilshús- inu við Grensásveg í kvöld. Húsið opnað kl. 20.30. Félagsvist Freyju Kvenfélagið Freyja í Kópa- vogi verður með félagsvist að Digranesvegi 12, Kópavogi, á morgun, sunnudag, kl. 15. Vetrarstarf Kórs Háteigskirkju Vetrarstarf Kórs Háteigs- kirkju er að hefjast. Boðið er upp á tjölbreytt starf, m.a. raddþjálfun, kennslu í tón- heyrn og nótnalestri og flutn- ing á vandaðri kirkjutónlist. Það vantar söngfólk í allar raddir. Tekið á móti nýjum meðlimum í dag kl. 14-16 og á morgun eftir messu kl. 15.30 til 17. Einnig geturfólk snúið sér beint til Orthulfs Prunners kórstjóra. Landbrot við Garðatjörn Náttúruverndarfélag Suð- vesturlands fer vettvangsferð frá Garðakirkju á Álftanesi í dag kl. 13.30. Gengið verður niður að Garðatjörn í fylgd Jóns Jónssonar verkfræðings og hugað að landbroti sem þar hefur orðið af völdum sjávar. Agatha í Eden Agatha Kristjánsdóttir er með myndverkasýningu í Ed- en i Hverageröi. Sýningin er opin alla daga. Henni lýkur 7. október. VEÐRIÐ I nótt snýst vindur til norölægra átta með smáéljum norðanlands en á Suðurlandi léttir til. ( dag verður svo hægviöri eða norðan gola og léttskýjað um allt sunnan- og vestanvert landið en norð-austanlands verður skýjað og smáskúrir eða él viö ströndina. Á höfuöborgarsvæöinu verður hægviðri og léttskýjað, búast má við 0 til 5 stiga hita í nótt en f dag verður 5 til 9 stiga hiti. KROSSGATAN T7 ffi ■ . 1 ' ■ Lárétt: 1 afgangur 4 ógna 6 málmur 7 vandræði 9 vaða 12 meyr 14 hugljúf 15 blóm 16 rosknara 19 slökkvari 20 nuddi 21 varúð Lóðrétt: 2 ellegar 3 hæð 4 illviðri 5 blekk- ing 7 iðnaðarmaður 8 stika 19 skart 11 yfir- liö 13 sál 17 hjálp 18 fitla Lausn á siöustu krossgátu Lárétt: 1 stíg 4 megn 6 ata 7 ollu 9 stag 12 orkir 14 töm 15 agg 16 bættu 19 sver 20 æðri 21 rispa Lóðrétt: 2 tól 3 gaur 4 masi 5 góa 7 oftast 8 lomber 10 trauða 11 gegnin 13 kát 17 æri 18 tæp APOTEK Reykjavlk: Helgar- og kvöldvarsla lyfjabúða vikuna 20. sept. til 26. sept. er I Vesturbæjar Apóteki og Háaleitis Apóteki. Fyrmefnda apótekið er opiö um helgar og annast næturvörslu alla daga kl. 22 til 9 (til 10 á frídögum). Síöarnefnda apótekið er opið á kvöldin kl. 18 til 22 virka daga og á laugardögumkl. 9- 22 samhliöa hinu fyrmefnda. LÖGGAN Reykjavik..................n 1 11 66 Neyðarn....................n 000 Kópavogur..................« 4 12 00 Seltjamarnes...............» 1 84 55 Hafnarfjörður..............« 5 11 66 Garðabær...................® 5 11 66 Akureyri...................« 2 32 22 Slökkvilið og sjúkrabílar Reykjavlk..................« 1 11 00 Kópavogur..................® 1 11 00 Seltjarnarnes..............« 1 11 00 Hafnarfjörður..............« 5 11 00 Garðabær...................* 5 11 00 Akureyri...................w 2 22 22 LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-arnes og Kópavog er í Heilsuverndar-stöð Reykjavlkur alla virka daga frá kl. 17 til 8, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, slmaráöleggingar og tlmapantanir I ■a 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar I símsvara 18888. Borgarspltalinn: Vakt virka daga frá kl. 8 til 17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans. Landspftalinn: Göngudeildin er opin frá kl. 20 til 21. Slysadeild Borgarspit-alans er opin allan sólarhringinn, « 696600. Neyöarvak Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og stórhátlðir. Símsvari 681041. Hafnarljörður: Dagvakt, Heilsugæsl-an, « 53722. Næturvakt lækna, n 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðafiöt, ■O 656066, upplýsingar um vaktlækni o 51100. Akureyri: Dagvakt frá kl 8 til 17 á Læknamiöstöðinni, o 22311, hjá Akureyrar Apóteki, o 22445. Nætur- og helgidagavakt læknis frá kl 17 til 8 985- 23221 (farsími). Keflavik: Dagvakt, upplýsingar i o 14000. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna, o 11966. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspítalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og 19 til 20. Borgar-spltalinn: Virka daga kl. 18:30 til 19:30, um helgar kl. 15 til 18 og eftir samkomulagi. Fæðingardeild Land-spltalans: Alla daga kl. 15 til 16, feöra-timi kl. 19:30 til 20:30. Fæðingar-heimili Reykjavíkur v/Eirlksgötu: Al-mennur tími kl. 15-16 alla daga, feðra- og systkinatimi kl. 20-21 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspltal-ans, Hátúni 10B: Alla daga kl. 14 til 20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspltala: Virka daga kl. 16 til 19. um helgar kl. 14 til 19:30. Heilsu-verndarstöðin við Barónsstíg: Heimsóknartfmi frjáls. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til 16 og 18:30 til 19. Barnadeild: Heim-sóknir annarra en foreldra kl. 16 til 17 alla daga. St. Jósefs-spltali Hafnar-firði: Alla daga kl. 15 tii 16 og 19 til 19:30. Kleppsspltalinn: Alla daga kl 15 til 16 og 18:30 til 19. Sjúkrahús Vestmannaeyja: Alla daga kl. 15 til 16 og 19 til 19:30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15:30 til 16 og 19 til 19:30. Sjúkrahúsið Húsavlk: Alla daga kl. 15 til 16 og 19:30 til 20. ÝMISLEGT Rauða kross húsið: Neyðarathvarf fyrir unglinga, Tjarnargötu 35, » 91-622266, opið allan sólarhringinn. Samtökin 78: Svarað er I upplýsinga- og ráðgjafarslma félags lesbla og homma á mánudags- og fimmtudags-kvöldum kl. 21 til 23. Slmsvari á öðrum tímum. tr 91- 28539. Sálfræðistööin: Ráðgjöf I sálfræðilegum efnum, w 91-687075. Lögfræðiaðstoð Orators, félags laganema, er veitt I síma 91-11012 milli kl. 19:30 og 22 á fimmtudagskvöldum. MS-félagið, Álandi 13: Opið virka daga frá kl. 8 til 17, w 91-688620. „Opiö hús" fyrir krabbameinssjúk-linga og aðstandendur þeirra I Skóg-arhllð 8 á fimmtudögum kl. 17 til 19. Samtök áhugafólks um alnæmis-vandann sem vilja styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra I « 91-22400 og þar er svarað alla virka daga. Upplýsingar um eyðni: « 91-622280, beint samband við lækni/hjúkrunar-fræðing á miðvikudögum kl. 18 til 19, annars slmsvari. Samtök um kvennaathvarf: ® 91-21205, húsaskjól og aðstoö við konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða orðið fyrir nauðgun. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum, Vestur- götu 3: Opiö þriðjudaga kl. 20 til 22, fimmtudaga kl. 13:30 til 15:30 og kl. 20 til 22,« 91-21500, simsvari. Sjálfshjálparhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum: « 91-21500, slmsvari. Vinnuhópur um sifjaspellsmál: * 91-21260 alla virka daga kl. 13 til 17. Stígamót, miðstöð fyrir konur og böm sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Ráðgjöf, fræðsla, upplýsingar, Vesturgötu 3, « 91-626868 og 91-626878 allan sólarhringinn. Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu: n 27311. Rafmagnsveita: Bilanavakt I rt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar: Bilanavakt, n 652936. GENGIÐ 24. sept. 1991 Kaup Sala Tollg Bandarlkjad.. .59,720 59,880 61,670 Sterl.pund... 103,372 103,649 103,350 Kanadadollar. .52,587 52,728 54,028 Dönsk króna.. . .9,188 9,213 9,112 Norsk króna.. . .9,060 9,084 8, 994 Sænsk króna.. ..9,718 9,744 9, 688 Finnskt mark. .14,549 14,588 14,420 Fran. franki. .10,407 10,435 10,347 Belg.franki.. . 1,721 1,725 1,707 Sviss.franki. .40,74,4 40,714 40,823 Holl. gyllini .31,55 31,460 31,544 Þýskt mark... .35,463 35,558 35,112 ítölsk lira.. . .0,047 0,047 0,047 Austurr. sch. . .5,040 5,054 4,989 Portúg. escudo.0,410 0,411 0,410 Sp. peseti... . .0,561 0^563 0, 564 Japanskt jen. . .0,446 0,447 0,449 írskt pund... .94,779 95,0330 93, 893 SDR .81,137 81,354 82,159 ECU .72,538 72,733 72,812 LÁNSKJARAVÍSITALA Júni 1979 ■ 100 1986 1987 1988 1989 1990 1991 jan 1364 1565 1913 2279 2771 2969 feb 1396 1594 1958 2317 2806 3003 mar 1428 1614 1968 2346 2844 3009 apr 1425 1643 1989 2394 2859 3035 mal 1432 1662 2020 2433 2873 3070 jún A ■t* CO 1687 2020 2475 2887 3093 júl 1463 1721 2051 2540 2905 3121 ágú 1472 1743 2217 2557 2925 3158 sep 1486 1778 2254 2584 2932 3185 okt 1509 1797 2264 2640 2934 3194 nóv 1517 1841 2272 2693 2938 des 1542 1886 2274 2722 2952 IDAG 28. september er laugardagur. 271. dagur ársins. Sólarupprás í Reykjavík kl. 7.26 - sólarlag kl. 19.09. Viðburðir Fyrsta Alþjóðasambandið stofnað 1864. Þorsteinn Er- lingsson látinn 1914. Þjóðviljinn fyrir 50 árum Tugir fanga myrtir í herteknu löndunum. Mótþróinn gegn Þjóðverjum vaxandi. Ekkert lát á vörnum Leningrad. Bandaríkjaflotinn treystir af- stöðu sína í Kyrrahafi. fyrir 25 árum Merkum áfanga náð: Útsend- ingar íslenzka sjónvarpsins hefjast á föstudag. Nýr meiri- hluti í Hafnarfirði: Óháðir og Sjálfstæðisflokkurinn taka saman. Bulls ''*■ ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 28. september 1991 Síða 10

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.