Þjóðviljinn - 05.10.1991, Side 4

Þjóðviljinn - 05.10.1991, Side 4
Fmétter Davíð reyndi að draga í land Stjórnarandstaðan á Al- þingi hafnaði í gærmorgun til- boði stjórnarflokkanna um að Kvennalistinn fengi áheyrnar- fulltrúa í forsætisnefnd þings- ins. Sjálfstæðisflokkurinn hélt fast við að beita þingstyrk sín- um tíl að gera tílkaU tíl eins varaforseta af fjórum í nefnd- inni, en Salome Þorkelsdóttir var kosin forseti á miðvikudag. Varaforsetamir eru í raun allir áheymarfúlltrúar þar sem forset- inn hefur úskurðarvald í öllum ágreiningsmálum og forsætis- neíndin í raun samráðsnefnd um vinnulag á þingi. Þau mál eru öll í uppnámi þar sem einungis stjóm- arliðar eiga sæti í forsætisnefnd- inni. Kosin vom Gunnlaugur Stefánsson, Alfl., Sturla Böðvars- son, Sjfl., Karl Steinar Guðnason, Alfl. og Bjöm Bjamason, Sjfl. í umræðum um kjör varafor- setanna í gær gagnrýndu þing- menn stjómarandstöðunnar stjómarflokkana harkalega fyrir þessi vinnubrögð. Flestir bentu á að tekin væm upp vinnubrögð Sjálfstæðisflokksins úr borgar- stjóm Reykjavíkur þar scm allt væri gert til að takmarka áhrif minnihlutans. Þá var Davíð Odds- son formaður Sjálfstæðisflokks- ins gagnrýndur af samþingmönn- um sínum í fyrradag. Niðurstaðan var lokatilraun til að ná sáttum með boði um að Kvennlisti fengi áheymarfulltrúa. Svavar Gestson, Abl., taldi ekki að stjómarandstaðan myndi tefja framgang mála á þingi vegna þessa máis, en ljóst væri að öll störf þingsins yrðu þyngri í vöfum. Ljóst er að átökin um forsæt- isnefndina gefa tóninn fyrir átök á þinginu í vetur. Samstaðan um breytt þingsköp frá í vor er rokin út vcður og vind. Nú blása nýir vindar og nöt- urlegri á Alþingi þegar Sjálfstæð- isflokkurinn neytir flokkspólitísks aflsmunar til að hverfa frá heíð- um scm ríkt hafa allt frá árinu 1971, sagði Anna Ólafsdóttir Bjömsson í umræðunum á mið- vikudag, en Sjálfstæðisflokkurinn gerði tilkall til þess sætis í ncfnd- inni sem fulltrúi Kvennalista skipaði í vor. -gpm Tvö kjördæma- félög Samstöðu stofnuð Tvö kjördæmaféiög innan Samstöðu, sem beitir sér gegn aðild íslands að EES og EB, voru stofnuð um helgina, Kjör- dæmafélag fyrir Austurland og Kjördæmafélag fyrir Norður- land vestra. Kjördæmafólagið fyrir Aust- urland var stofnað á Egilsstöðum. A fundinum vom kjörin í stjóm og varasljóm fclagsins þau Bjöm Vigfússon, Hclgi Omar Bragason, Hrafnkell A. Jónsson, Krisljana Bergsdóttir, Magna Gunnarsdóttir og Salome Guðmundsdóttir. Kjördæmafclagið fyrir Norð- urland vestra var stofnað á fundi á Sauðárkróki. I stjóm og vara- stjóm félagsins vom kosin Gunn- ar Oddsson, Matthías Bjömsson, Þórey Helgadóttir, Alfur Ketils- son og Sigtryggur Bjömsson. Á fundunum tóku margir þátt í umræðum og lýstu þungum áhyggjum yfir því hvert stcfndi í umræðum um aðild íslands að Evrópsku efhahagssvæði. Kjör- dæmafélögin munu standa fyrir fúndum og undirskriftasöfnun í sínu kjördæmi gegn aðild Islands að EES og EB. -Sáf Islendingar „ættleiða“ indversk böm Það hefur gjarnan verið viðkvæðið, þegar óskað er eftir aðstoð við þurfandi íbúa þriðja heimsins, að sá sem láti fé af hendi rakna viti minnst um hvað af aurunum verður og peningarnir geti allt eins lent í höndum ólýðræðislegra stjórnvalda sem noti þá til að auka enn á þá eymd sem draga átti úr. Slíkum grunsemdum er auðveldlega ýtt á bug, taki menn þátt í einu af mörgum verkefnum Hjálparstofnunar kirkjunnar, sem felst í því að bjóða Islendingum að „ættleiða“ munaðarlaus börn sem búa á barnaheimili á Indlandi. Fósturforeldrið getur valið um stúlku eða dreng til ættleiðingar og borgar með baminu 1000 krónur á mánuði. I staðinn eru sendar upp- lýsingar um bamið, myndir og heimilisfang þannig að hægt er að koma upp bréfaskiptum. Hjálpar- stofnunin sendir heim gíróseðil eða lætur reikningsfæra upphæðina á greiðslukort einu sinni í mánuði eða á þriggja mánaða fresti. Fósturbörn Hjálparstofnunar kirkjunnar á Indlandi eru 300 tals- ins og á þessu ári hafa fengist „for- anlega hjálp og áþreifanlega,“ seg- ir hann. Jónas heldur utan til Ind- lands í næsta mánuði og heimsækir þá bamaheimilið. Á sama stað er að ljúka byggingu sjúkrahúss sem íslendingar söfnuðu fyrir á vegum Hjáiparstofnunarinnar á síðasta ári og það verður vígt og tekið í notk- un innan skamms. Hjálparstofnunin er nú að und- irbúa hina árlegu jólasöfnun. Af- rakstur hennar fer í þau verkefni sem stofnunin hefur verið með undanfarin ár á Indlandi og í Eþí- Hér má sjá I byggingu sjúkrahúsið sem Hjálparstofnun kirkjunnar safnaði fyrir I fyrra. Byggingu hússins er nú að Ijúka og það verður tekiö í notkun innan skamms. Sá sem ættleiðir eitt af þessum börnum á barnaheimilinu á Indlandi greiðir 1000 krónur mánaðarlega fyrir fæði, klæöi, skólagöngu og læknishjálp. Fósturforeldrið fær senda mynd af barninu og upplýsingar og getur fylgst með því í gegnum árin. eldrar“ fyrir 50-60 þeirra. „Með þessari 1000 króna greiðslu sjá fósturforcldramir barninu fyrir skólagöngu, læknishjálp, fæði og klæði," scgir Jónas Þórisson fram- kvæmdastjóri Hjálparstofnunarinn- ar. „Þetta eru munaðarlaus böm cða börn mjög fátækra foreldra scm ekki gcta alið önn fyrir öllum bamahópnum. Þau eru flest á aldrinum átta lil tíu ára, það yngsta scx ára. Barna- heimilið er rekið af kirkjusamtök- um á Indlandi. Þar sækja bömin skóla og ef vcl gengur er meining- in að hjálpa þeim seni Ijúka bama- skóla til frekara náms, til dæmis í iðnskóla eða annars scm gctur hjálpað þcitn til að lifa af.“ Jónas scgir fósturforcldrana ís- lcnsku mjög áhugasama um fóstur- bömin sín og spyrji mikið um þau. „Þeir sjá að þcir eru að veita var- ópíu. „Svo eitthvað sé nefnt þá er- um við að Ijúka við sjúkraskýli og hjúkrunarkvennabústað í Eþíópíu,“ segir Jónas. „Við höfum einnig starfað mcðal kvenna í Nairobi og unnið að fyrirbyggjandi starfi gegn eiturlyfja- og áfengisneyslu í Les- oto.“ Fleira er á döfinni hjá Hjálpar- stofnuninni en jólasöfnun, því þann 24. þessa mánaðar fer fram söfnunarátak framhaldsskólanema á Norðurlöndum undir yfirskrift- inni Norrænt dagsverk. Þennan dag taka allt að ein milljón nem- enda sér frí frá námi og safna fjár- munum til að styrkja jafnaldra sína í Brasilíu til náms. Átakið er skipulagt af framhaldskólanemum sjáifum, en kirkjuhjálparstofnanir sjá uin að koma söfnunarfé á leið- arenda. Nítján íslenskir skólar hafa tilkynnt þátttöku í þessu átaki og fyrir stuttu hittust fulltrúar nem- enda á námskeiði í Hrafnagilsskóla til þess að kynna sér efni um Bras- ilíu og fara yfir skipulag söfnunar- innar. Eitt mesta vandamál sem hjálparstofnanir eiga við að glíma er að kynna söfnunarherferðir og ná athygli fólks án þess að það kosti of stóran hluta af því fé sem síðan safnast. Eitt af umræðuefn- unum á samstarfsfundi hjálpar- stofnanna kirknanna á Norðurlönd- um sem haldinn var í Reykjavík fyrir stuttu, fjallaði um þetta og hvort rétt væri að velja þróunar- verkefni sem „seljast" betur en önnur í kynningu heima fyrir. „Það sem hjálparstofnanir betj- ast við er að fólk bregst því betur við eftir því sem hörmungamar eru meiri. Við verðum alltaf að velja á milli og viljum auðvitað grípa inn þar sem neyðin er mest. En verk- efnin veljast aðallega af þeim fjár- munum sem til em og því hvar er hægt að nýta þá á sem gagnlegast- an hátt,“ segir Jónas. „Þá á ég við hvar er hægt að komast sem fyrst að og Iáta verða sem mest úr hjálp- inni. Og það er oftast þar sem hjálparstofnanimar em fyrir með þróunarverkefni og hafa ömgga samstarfsaðila þannig að tryggt er að hjálpin komist fljótt og vel til skila á réttan stað.“ -vd. Fóstrur álykta um kjaramál Síðla í september ályktaði 4. haustþing Fóstrufélags ís- lands um að megin krafa fé- lagsins í komandi kjarasamn- ingum ætti að vera veruleg hækkun launa. í ályktuninni er þess krafist að tryggður verði aukinn kaup- máttur taxtalauna í komandi samningum og tekjuskiptingin í þjóðfélaginu verði að vera rétt- látari en verið hefur. Þingið hafnar þeirri hugmyndafræði að hækkun á lægstu launatöxtum valdi aukinni verðbólgu. Fóstmr krefjast þess og að fallið verði frá öllum áformum sem skerða velferðarkerfið, þvi það eigi að efla en ekki að skerða. í kröfú sinni um hækkun launa benda fóstmr á að laun til stéttarinnar séu alltof lág og er í því sambandi vísað til frétta- bréfs Kjararannsóknamefndar opinberra starfsmanna (KOS) frá því í mars 1991 þar sem þessar staðreyndir koma fram bæði hvað varðar taxtalaun og heiidarlaun. -sþ ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 5. október 1991 Síða 4

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.